Leita í fréttum mbl.is

Vangaveltur um herstjórn í Grikklandi

Samkvćmt upplýsingum úr pappírssafni varnarmálaráđherra Grikklands, Panos Beglitis, hefur fjórum af ćđstu yfirhershöfđingjum í gríska hernum veriđ skipt út međ nýjum mönnum. Ţetta segir franska blađiđ Le Figaro. Blađiđ hefur eftir sérfrćđingum ađ ţetta gerist oft ţegar ríkisstjórnir óttist ađ ţćr séu í yfirvofandi fallhćttu og séu ţví í hrađi ađ reyna ađ setja síđasta fingrafar sitt á herinn áđur en ţćr missa völdin. Tímasetningin og atburđarásin sé hins vegar ţannig ađ meira hafi ţó í raun legiđ hér undir steinum. Á Le Monde bloggi sínu segir Georges Ugeux ađ gríska ríkisstjórnin hafi hér í raun veriđ ađ reyna ađ koma í veg fyrir valdatöku hersins, en tekur ţó fram ađ ţetta séu einungis hans eigin vangaveltur.
 
Sjá einnig bloggfćrslu Einars Björns Bjarnasonar um sama efni.
 
Fyrri fćrsla
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gćti veriđ ađ ţađ sé veriđ ađ koma inn EU sinnuđum herstjórum. ?

Valdimar Samúelsson, 2.11.2011 kl. 10:31

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ćtli ţetta eigi eitthvađ skilt međ ađ allar tilraunir til ađ sameina Evrópu í eitt ríki hafi endađ í stríđum, ţveröfugt viđ ţađ sem hugsjónamenn ESB vilja selja fólki.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2011 kl. 10:35

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţetta eru allt herskáar ţjóđir og meir ađ segja Danir en byrja ekki stríđ vegna bankanna í öllu falli.

Valdimar Samúelsson, 2.11.2011 kl. 10:51

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Einhverjar fréttir af ţví hvernig SocGen í frans og UniCredit á Ítalíu eru ađ plumma sig? Afleiđubransinn bara í gúddí eđa?

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2011 kl. 14:46

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Soc Gén bankinn í Frakklandi, Jón Steinar, féll í gćr um 16 prósent. Ţetta er mesta fall á einum degi síđan bankinn var skráđur á markađ áriđ 1987. Í dag er smá plús (2-3 pct), kannski bara "a dead cat bounce" eđa ţá smá side-ways léttir. Er fallinn um 50-65% á einu ári.

Sömu sögu var ađ segja um BNP Paribas í gćr, mesta fall síđan bankinn var skárđur 1993. Í dag er bankinn í 6,61 í plús. Er fallinn um 40-56 % á einu ári. 

UniCredit Ítalía er í plús 8-9 % í dag. Falliđ síđustu 52 vikur er 50-70 prósent, eftir ţví hvađa hrundag mađur mćlir herlegheitin. 

Gćrdagurinn var versti dagur bankageirans í evrulöndum síđan myntin var búin til.

Sömu sögu var ađ segja um myntina sjálfa. Mesta eins dags fall evru síđan henni var rúllađ í umferđ.

Og svo eru ţađ vaxtakjörin sem standa ríkissjóđ míster Sivlio til bođa; um 6,2 prósent fyrir lán til 10 ára, sem ţýđir siglingu í ríkisgjaldţrot fyrir hrađbyr ef mörg eldri lán ţurfa ađ endurnýjast á ţeim kjörum og ný ađ takast á loft; snjóboltaáhrif á massa skuldanna virkar hratt.

Gunnar Rögnvaldsson, 2.11.2011 kl. 15:58

6 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er sannarlega svart. Ég vona bara ađ svörtustu spár rćtist ekki og ađ Berassi og co fari ađ viđurkenna ađ Evran var mistök. Annars munu svörtustu spár rćtast og ţá verđur allsherjarhrun. 

 Ţađ er ótrúlegt ađ handfylli embćttismanna, sem geta ekki leyft sér ađ hafa rangt fyrir sér né viđurkenna mistök, skuli halda hálfum heiminum í heljargreipum.

Er ţetta spilađ eftir handriti? Er viljinn sá ađ leggja allt í rúst til ađ draumur Glóbalistanna um hnattrćnt hagkerfi verđi ađ veruleika.

Ég hélt ađ ţađ vćru samsćrisórar, en er farinn ađ trúa ţví ađ eitthvađ sé til í ţví dćmi.

Hugsađu ţér heiminn sem eitt allsherjar sovét.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2011 kl. 17:45

7 identicon

Hlutabréfamarkađir og evra voru ađ hćkka.

Var valdarán í Grikklandi?  Réđist ESB loks í landiđ til ađ frelsa ţađ? 

Fritz von Koppenstein (IP-tala skráđ) 2.11.2011 kl. 17:54

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Fritz: Hćkkunin er brotabrot af fallinu. Já ESB réđist inn í landiđ. Nú er búiđ ađ skipa ţeim ađ umorđa spurninguna um hvort ţađ eigi ađ ţiggja ţessa "ađstođ" í ţađ hvort ţeir vilji vera í sambandinu.

Hókus Pókus. Allt í einu varđ lýđrćđisúrrćđiđ ađ hótun.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2011 kl. 20:16

9 Smámynd: Júlíus Björnsson

Mér sýnist hjá CIA ađ mjög gott innstreymi sé úr varsjóđum ţjóđverja  í handa lögsögu ţeirra. EU heildar ţrautasjóđur er Not available. 50% eign Ţjóđverja og Frakka er EU fjárfestingar bankinn í Lúxenbourg. S-EU var 80% hreysi frá dögum Rómverja. Potential:  aldrei til komast í tölu meirháttar ríkja. Ţjóđverjar og Frakkar tapa engu ađ losa sig viđ ţetta, ţessi ríki eru gífurlegt framtíđar eignhaldar utan sinna landmćra.

Júlíus Björnsson, 2.11.2011 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband