Leita í fréttum mbl.is

Eftir ţriđja orkupakka heimsveldis í smíđum

Ţađ er ansi merkilegt ađ ríkisstjórn og Alţingi Íslendinga -nema Miđflokkurinn- međ Sjálfstćđisflokkinn í fararbroddi, hafi ákveđiđ ađ taka lög imperíal-heimsveldis fram yfir lög íslenska ţjóđríkisins, og meira ađ segja ákveđiđ ađ setja ţau ofar íslenskum lögum. Ţetta er ekkert minna en gerrćđi ţegar um ofbođslega mikilvćg mál er ađ rćđa. Og sama má reyndar segja um flest önnur mál, ţegar nánar er skođađ

Íslenska ţjóđin varđ fullvalda til ţess ađ hún gćti stjórnađ ríki sínu sjálf; ţjóđ-ríki hennar. Hún varđ ekki fullvalda til ţess ađ láta erlent og í óţokkabót algjörlega umbođslaust vald skipa sér fyrir í sínu eigin ţjóđríki

Íslenska ţjóđin er fullvalda. Ţađ er ríkisstjórnin hins vegar ekki, og ţađ er Alţingi heldur ekki. Fullveldiđ er á höndum ţjóđarinnar. Ţađ er ekki á höndum Alţingis né heldur ríkisstjórnarinnar, sem eiga ađ vera á höndum ţjóđarinnar. Ţjóđin ein getur sparkađ ţinginu, ríkisstjórn og forseta. Enginn getur hins vegar sparkađ ţjóđinni. Samt er ţađ ţađ sem ríkisstjórnin, ţingiđ og forsetinn eru ađ gera. Ţau eru ađ sparka ţjóđinni og í hana

Öldum saman var íslenska ţjóđin ekki fullvalda. Hún gat ţví ekki haft sína eigin ríkisstjórn. Ţing ţjóđarinnar var lokađ. Ţađ mátti ekki setja ţau lög sem ţjóđin vildi ađ sett vćru, í hennar ţágu. Ţjóđin var í vösum erlendra yfirdrottnara, sárfátćk, kúguđ og ţjáđ. Međ ţví ađ hefja ţađ gamla ferli til heljar á ný, hefur Sjálfstćđisflokkurinn í höndum fáráđlinga gert sig brottnuminn af ţeim vettvangi sem hann dregur nafn sitt af. Ţađ verđa flokksmenn ađ gera sér klárt. Sjálfstćđisflokkurinn hefur veriđ ţrćddur upp á ađra lyklakippu

Harđir tímar eru framundan. En sem betur fer veit íslenska ţjóđin, og reyndar margar ađrar ţjóđir Vesturlanda líka, hver viđfangsefnin framundan eru: Ţau eru ađ gera upp sakirnar milli ţjóđríkjanna og hinna ýmsu heimsvelda sem ţola ţau ekki á ný. Sagan hefur ţví miđur endurtekiđ sig og Vesturlönd ţurfa ađ bretta upp ermar sínar á ný. Tungumál fólksins er sem betur fer ađ verđa skýrt í ţessum efnum. Fólkiđ er ţví vakna upp viđ vondan draum. Ţađ er fariđ ađ gera sér grein fyrir ţví hvađ er ađ gerast; Ţađ er ađ segja, ađ mćtt eru á vettvang hin gömlu skrímsli til ađ taka frelsiđ frá fólkinu; ţjóđfrelsiđ

Evrópusambandiđ er imperíal-heimsveldi. Alţjóđaelítan er imperíal-heimsveldi. Glóbalisminn er imperíal-heimsveldi. "Alţjóđasamfélagiđ" er imperíal-heimsveldi. Sameinuđu ţjóđirnar eru ţví miđur ađ taka á sig ţá mynd líka. Ómynd sem ţeim var bara alls ekki ćtluđ. Sú stofnun hefur ađ miklu leyti veriđ grafin út innan frá af nýjum imperíal-heimsvaldasinnum

Ţađ eina sem dugar á ţetta er hin fróma Ţjóđarstefna gegn imperíal-heimsveldum (e. nationalism vs. imperialism) sem gerđi okkur á sínum tíma frjáls í okkar eigin landi, og sem önnur lönd tóku upp líka og urđu frjáls. Kirkjuklukkur ţá hljómuđu og ţjóđir skáluđu

Ađeins fullvalda ţjóđríki geta bođiđ upp á lýđrćđi og ađeins ţjóđríki geta bođiđ borgurunum upp á takmarkađ ríkisvald. Heimsveldi geta hvorugt. Ţau bjóđa ađeins upp á ţađ sama og síđast: kúgun, ótakmarkađ ríkisvald -eins og sést til dćmis á erlendum orkupökkum- og endalausa harđstjórn og ánauđ. Ţeim verđa ţjóđirnar ađ fá ađ vera frjálsar frá. Bandamenn háđu Heimsstyrjöldina síđari og stuttu síđar Kalda stríđiđ til ađ kveđa svona imperíal-heimsveldi niđur. En ţau eru komin til baka, hálfklćdd og ţegar byrjuđ ađ ţjarma ađ ţjóđunum. Ţau eru ađ ţrćđa ţjóđirnar upp á lyklakippur sínar

Látum hart mćta hörđu. Söfnum ofurefli. Ţví fyrr, ţví betra

Fyrri fćrsla

Kosningar á nćsta leyti viđ nćsta leiti


Bloggfćrslur 8. september 2019

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband