Leita í fréttum mbl.is

Málamiđlun um EES-samninginn heitir dómstóll

ESB-ORKUPAKKI-3

Forsenda EES-samningsins var ađ íslenskar sjávarafurđir nytu tollfrelsis inn á hiđ evrópska efnahags-sértrúarsvćđi ESB, sem nú er vitađ ađ virkar ekki hiđ minnsta umfram ţađ ađ vera ekki ađili ađ ţví. Ţćr frumforsendur samningsins hafa ekki veriđ uppfylltar. Ađ ţví leytinu er samningurinn markleysa. Frumforsendur hans halda ekki

Og til öryggis var samţykki Íslands á EES-samningnum háđ ţeirri stöđluđu og sjálfsögđu lágmarksmálamiđlun fullvita manna, ađ leitađ yrđi til dómstóla međ ţau mál sem eiga ekki viđ um Ísland, og sem skerđa fullveldi íslenska lýđveldisins og sjálfsákvörđunarrétt ţjóđarinnar

Málamiđlun í ţriđja orkupakkamálinu er sú ađ annađ hvort sé málinu, eins og vera ber, vísađ til úrskurđar hjá sameiginlegu EES nefndinni og undanţága frá honum fáist ţar, eđa ekki. Og fáist hún ekki ţá skal EES-samningnum sagt upp og honum hćtt, ţví ţá er honum hvort sem er sannarlega sjálfhćtt

Ţetta, eins og í icesavemálinu, er eina málamiđlunin sem ţjóđin getur bođiđ embćttismannaţingmönnum landsins. Annars er ţađ út ađ leita ađ nýrri vinnu utan efnahags-sértrúarsvćđis ESB, sem í reynd er ađ breytast í eitt versta efnahagsvćđi hins ţróađa hluta veraldar

Ísland ćtlar ekki ađ verđa ólćknandi ESB-eyđni ađ bráđ

Tengt

Innlend afskipti af verđlagningu rafmagns bönnuđ í OP#4 (Bjarni Jónsson)

Fyrri fćrsla

Dvergríki ESB-Kína og Co


Bloggfćrslur 8. júlí 2019

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband