Leita í fréttum mbl.is

Málamiđlun um EES-samninginn heitir dómstóll

ESB-ORKUPAKKI-3

Forsenda EES-samningsins var ađ íslenskar sjávarafurđir nytu tollfrelsis inn á hiđ evrópska efnahags-sértrúarsvćđi ESB, sem nú er vitađ ađ virkar ekki hiđ minnsta umfram ţađ ađ vera ekki ađili ađ ţví. Ţćr frumforsendur samningsins hafa ekki veriđ uppfylltar. Ađ ţví leytinu er samningurinn markleysa. Frumforsendur hans halda ekki

Og til öryggis var samţykki Íslands á EES-samningnum háđ ţeirri stöđluđu og sjálfsögđu lágmarksmálamiđlun fullvita manna, ađ leitađ yrđi til dómstóla međ ţau mál sem eiga ekki viđ um Ísland, og sem skerđa fullveldi íslenska lýđveldisins og sjálfsákvörđunarrétt ţjóđarinnar

Málamiđlun í ţriđja orkupakkamálinu er sú ađ annađ hvort sé málinu, eins og vera ber, vísađ til úrskurđar hjá sameiginlegu EES nefndinni og undanţága frá honum fáist ţar, eđa ekki. Og fáist hún ekki ţá skal EES-samningnum sagt upp og honum hćtt, ţví ţá er honum hvort sem er sannarlega sjálfhćtt

Ţetta, eins og í icesavemálinu, er eina málamiđlunin sem ţjóđin getur bođiđ embćttismannaţingmönnum landsins. Annars er ţađ út ađ leita ađ nýrri vinnu utan efnahags-sértrúarsvćđis ESB, sem í reynd er ađ breytast í eitt versta efnahagsvćđi hins ţróađa hluta veraldar

Ísland ćtlar ekki ađ verđa ólćknandi ESB-eyđni ađ bráđ

Tengt

Innlend afskipti af verđlagningu rafmagns bönnuđ í OP#4 (Bjarni Jónsson)

Fyrri fćrsla

Dvergríki ESB-Kína og Co


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţetta eru einmitt hugleiđingar sem ađ forseti Íslands

ćtti ađ vera ađ hugsa um sem HÖFUĐ ţjóđarinnar.

Jón Ţórhallsson, 8.7.2019 kl. 12:09

2 Smámynd: Óskar Kristinsson

Góđur Gunnar sem áđur! Gott fannst mér ađ sjá grein frá ţingmanninum Haraldi Benediktssyni í morgunblađinu í dag.

En sama meinlokan enn ađ í lagi sé ađ innleiđa orkopakkann fyrst og síđan ađ koma á ţjóđaratkvćđagreiđslu um sćstreng.

SKRíTIĐ?

Kv af Suđurlandi

Óskar Kristinsson, 8.7.2019 kl. 12:32

3 identicon

Ţeir kćtast nú helst ESB sinnarnir, Ţorsteinn Pálsson og Björn Bjarnason, ţegar Halli Ben. ţykist kunna ađ töfra fram kanínu úr pípuhatti.

Okkur sjálfstćđismönnum er ţađ hins vegar raun ađ horfa á Halla Ben. gera sig ađ fífli.

Vitaskuld er ţađ berstrípađur og allsnakinn og stađlađur fíflagangur.  Eina rétta leiđin er hons vegar sú sem ţú bendir réttilega á, Gunnar.

Mig langar svo til ađ vitna í góđa og fróđlega feisbókar fćrslu Ragnars Önundarsonar og samantekt um EES samninginn í gegnum árin, hér á landi:

EES er umgjörđ evrópsks kapítalisma og skapar honum rými sem viđ getum ekki átt neitt viđ hér á landi, ekki ţrengt ađ. Löggjafarvaldiđ um efnahagslífiđ var framselt til ESB.  Auđurinn ţjappast saman fyrir augum okkar og auđrćđi eykst á kostnađ lýđrćđis. Afleiđingin er endalaus niđurskurđur útgjalda til velferđarmála og vaxandi ójöfnuđur.  Svigrúmiđ til ađ vinna gegn ţessu er ekki fyrir hendi.  Gamla ,,blandađa hagkerfiđ”, ţar sem fyrirtćkin höfđu stöđu svipađa stöđu kúnna á bć bóndans, og voru til fyrir fólkiđ á bćnum, lćtur undan síga. Ég sakna ţess.  Viđ höfum ekki endurmetiđ EES, ekki fariđ yfir kosti og galla í ljósi reynslunnar, ţó meira en aldarfjórđungur sé liđinn.

 

Međ ađildinni ađ EES undirgengumst viđ evrópsk samkeppnislög og -eftirlit.  Algjör og óhjákvćmileg forsenda markađsbúskapar er ađ til stađar séu virkir markađir.  Viđ bundum vonir viđ ađ okkar litlu markađir mundu styrkjast međ tengingu viđ hina stóru og virku markađi Evrópu. Sé litiđ yfir farinn veg sjáum viđ samţjöppun, yfirtökur og samruna, á flestum sviđum atvinnulífsins. Allt međ ljúfu jákvćđi og samţykki Samkeppniseftirlitsins. Erlend fyrirtćki hika viđ ađ hasla sér völl á markađi sem er á stćrđ viđ međalstórt bćjarfélag í Evrópu.

 

Afleiđingin er fákeppni. Fullyrt er ađ fákeppni geti faliđ í sér mikla samkeppni. Ţađ er ađ sumu leyti rétt, samkeppnin verđur um stóru viđskiptavinina og á sviđi gćđa og ţjónustu, en hún leiđir aldrei til verđsamkeppni, aldrei. Ástćđan er krafa hluthafanna um árvissan arđ. Sé arđur ,,árviss” má byggja frekari fjárfestingar á honum. Ef forstjóri fákeppnisfélags efnir til verđsamkeppni hrynur ekki bara afkoma félagsins heldur allrar greinarinnar, af ţví ađ keppinautarnir verđa ađ svara í sömu mynt. Annars missa ţeir markađshlutdeild sína og starfsgrundvöll. Forstjóri sem gerir ţau reginmistök ađ efna til verđsamkeppni á fákeppnismarkađi er ekki starfi sínu vaxinn, frá sjónarhóli hluthafanna.

 

Samkeppnisyfirvöldum hefur mistekist.  Nú er svo komiđ ađ eigendur og stjórnendur fákeppnisfélaga á nćr öllum sviđum atvinnulífsins taka sér ţau laun og ţann arđ sem ţeim sýnist. Kostnađinum af sjálftökunni er velt yfir á neytendur, almenning, í gegnum verđlagiđ.  Almenningur horfir stóreygur á elítuna lifa í vellystingum praktuglega.

 

Lúxusbílar eru á útsölugengi fyrir hina fáu ofríku, dansinn kringum gullkálfinn dunar, viđskiptajöfnuđurinn rýrnar.  Hinir lćgst launuđu, öryrkjar og aldrađir ná ekki endum saman. Átök á vinnumarkađi eru hafin.  Bóla hefur blásiđ út á fasteignamarkađi vegna grîđarlegs skorts, örfáir (k)verktakar hirđa 50-100% hagnađ.  Sveitarfélögin afhenda ţeim allar lóđirnar.  Unga fólkiđ skrifar undir meiri skuldir en annars vćri, sumir ná aldrei ađ safna fyrir útborgun. Börn alast upp í fátćkt í landi sem hefur hćstu tekjumeđaltöl í heimi. Allt í bođi nýfrjálshyggjunnar, sem varin er af EES.  

 

Núna er ţađ rafmagniđ sem á ađ markađsvćđa án ţess ađ nokkur virkur markađur sé til stađar.  Nćst gćti ţađ orđiđ neysluvatniđ, hver veit ?

 

Viđ eru stödd í aftasta vagni eimreiđar.  Eldur er laus í henni, hún ćđir áfram á teinum sem enginn veit hvert liggja. Lestarstjórinn reynir ađ ná stjórn og hlustar ekki á viđvörunarköll farţeganna. Í nćsta vagni fyrir framan okkar vagn ríkir uppnám, ţar er töluđ enska. Farţegarnir sem ţar eru reyna ađ losa vagninn frá, en ţađ gengur illa. Fremst í okkar vagni er gamalreyndur stjórnmálamađur. Hann horfir bara aftur fyrir lestina, lítur yfir farinn veg og fullvissar okkur um ađ allt sé međ felldu.  Okkur Íslendingum finnst gaman ađ ferđast í lest, ţessi ferđ er samt farin ađ minna óţćgilega á ,,rússíbana”.

 

Gallharđur trúmađur frjálshyggjunnar, Björn Bjarnason, hefur veriđ valinn til ađ annast endurmat á EES.  Löglćrđur ágćtismađur, ţrautreyndur pólitíkus, međ inngróna hugmyndafrćđi í kollinum, sem fyllir út í ţađ rými í huga hans sem annars hefđi nýst til mannúđlegrar íhugunar um efnahagsmál.  Niđurstađan liggur fyrir, ţó skýrslan sé ekki komin út.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 8.7.2019 kl. 13:25

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir.

Já Símon Pétur, konan mín hafđi lesiđ pistil Ragnars fyrir mig upphátt í sófanum. Ţar er ég sammála flestu sem Ragnar segir, enda starfađi ég og bjó á ESB-sértrúarsvćđinu í tćplega 30 ár og ţekki ömurleika ţess vel.

Ég ber ekki lengur traust til Björns Bjarnasonar. Sérstaklega ekki eftir málflutning hans í ţess máli, en svo einnig eftir umfjöllun hans um Donald J. Trump og Mueller-rannsóknina síđastliđiđ rúmt ár. Ţar fékk ég grun um ađ allt vćri ekki međ felldu hvađ varđar áreiđanleika umfjöllunar hans.

Ég ber heldur ekki traust til ţingflokks Sjálfstćđiflokksins lengur. Ţađ er alveg fariđ.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 8.7.2019 kl. 15:05

5 Smámynd: Júlíus Valsson

Skynsamir menn koma stundum međ óskynsamlegar lausnir. Hverjum dytti t.d. í hug í dag ađ fara fram á ţjóđaratkvćđi um ófrosna kjötiđ? Ţađ er galin hugmynd ţví ţađ er allt of seint í rassinn gripiđ. Ţađ er engu líkara en okkar ágćtu ţingmenn hafi hvorki lesiđ EES-samningin né reglugerđir ESB um ţriđja orkupakka ESB, hvađ ţá ţann fjórđa! 

Júlíus Valsson, 8.7.2019 kl. 23:10

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Júlíus.

Já mikiđ rétt. Grein Haraldar er hugleysishönnuđ Pampers-ábreiđa umbođslausrar forystu Sjálfstćđisflokksins yfir ađalatriđi málsins; sem er ţađ ađ orkupakkar ESB eru fyrst og fremst einkavćđingarpakkar, sem taka súrefni ţjóđarinnar og breyta ţví í markađsvöru sem löggjöfin um svo kallađ "fjórfrelsi" ESB nćr ţá algerlega völdum yfir (hórfrelsiđ).

Og ţá hefst braskiđ međ gersemar ţjóđarinnar í höndum óligarka-manna sem eiga ekkert tilkall til ţeirra, og sem tćma munu ţćr ađ innan og henda svo skel fullum af skuldum í höfuđ ţjóđarinnar og flýja svo landiđ međ allt til útlanda. Tćma sóđi ţjóđarinnar og éta ţjóđina út á gaddinn í stađ ţess ađ fylla sjóđi hennar eins og Fjölnismenn vildu gera.

Ţetta er ţá önnur endurkoma nýmóđins nýlendukúgunar undir vernd erlends löggjafa. Til heilfrosins helvítis helvítis međ ţetta liđ, og ţá sem tala fyrir ţessu máli hér heima. Til heljar međ ţá, alla saman!

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 8.7.2019 kl. 23:45

7 identicon

Ađ ćtla ađ samţykkja fyrst 3. orkupakkann og segja svo ađ málamiđlunin sé ađ leyfa ţjóđinni ađ kjósa seinna um sćstreng eđa ekki, er ofureinfaldlega svo idjótískt ađ enginn nema Björn Bjarnason telur ţađ vera snilldar trix hjá Halla Ben.  Ţeir eru báđir algjörir asnar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 8.7.2019 kl. 23:50

8 identicon

Davíđ Oddsson fékk um 14% fylgi í forsetakosningunum.  Ţađ var fylgi frá alvöru sjálfstćđismönnum.  Ţegar ţađ fylgi hverfur frá "Sjálfstćđisflokknum" mun Engeyjarflokkurinn einumgis fá 22% - 14% = 8% fylgi.

Ţađ mćttu fífl eins og Haraldur Benediktsson mina og hafa í huga, áđur en hann slefar utan í Björn Bjarnason og Junior Bjarna Benediktsson!

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.7.2019 kl. 00:03

9 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já Símon Pétur.

Ţetta er ömurlegt og ekki á borđ berandi fyrir neinn mann međ fullu viti. Máliđ er orđiđ ađ viđurstyggđ fyrir Sjálfstćđisflokkinn og Framsóknarflokkinn, sökum hugleysis ţeirra sem ţar fara algjörlega máttlausir fyrir.

Enginn gerir neinar kröfur til kosningasvikaranna í ríkisbubbaklúbbi Vinstri grćnna á opinberri framfćrslu, ţví fólk veit ađ ţar fer bara stjórnmálaflokkur sem berst ađeins á fósturvígstöđvunum, uppi í síţiđnandi loftslagi burgeisans Karls Marx, sem var glóbalisti líka. Ţar er rauđi dauđinn orđinn ađ grćna dauđanum.

Gunnar Rögnvaldsson, 9.7.2019 kl. 00:26

10 identicon

Já Gunnar, ţingflokkar ţessara tveggja flokka eru mannađir hugleysingjum og vesalingum.  Og ţađ sem enn verra er, umturnuđum svikurum sem víla ţađ ekki fyrir sér ađ svíkja samţykktir landsfundar og miđstjórnar.  Engir eru fyrirlitlegri en ţeir sem svíkja algjöran meirihluta eigin flokksfélaga, sundurtrođa og spotta stjórnarskrána og selja sig erlendu valdi, eins og Júdas forđum.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.7.2019 kl. 00:47

11 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Satt er ţađ og stagla ennţá; Sísí segir ESS,ESS,ESS--ESS,ESS, segir Sísí.

Helga Kristjánsdóttir, 9.7.2019 kl. 02:09

12 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já Helga.

Eins og ţegar ađ túkalli er stungiđ í sjálfsala: út kemur svört EES-tungan og talar tungum.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 9.7.2019 kl. 14:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband