Leita í fréttum mbl.is

Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní 2018

Fáninn

****

Í dag get ég gert mér glaðan dag á þessum merka degi, þökk sé forfeðrum okkar. Lítið er að sækja til núverandi stjórnvalda og þingmanna í þeim efnum á þessum merka degi í dag. Margir stjórnmála- og embættismenn þjóðarinnar virðast komnir á sama bás og þeir voru, er Jón Sigurðsson ritaði þetta hér:

****

Sverrir Kristjánsson - 1961 - Rit og blaðagreinar Jóns Sigurðssonar - setur allt sitt traust á alþýðuna - bls liii 53

****

Þetta er ekki nógu gott

Ég óska okkur íslensku þjóðinni til hamingju með að vera fullvalda, sjálfstæð og frjáls. Slík er ekki sjálfsagt á neinn hátt, eins og sést svo greinilega í dag

Fyrri færsla

Þýska ríkisstjórnin gæti fallið á næstu dögum


Bloggfærslur 17. júní 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband