Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđhátíđardagur Íslendinga 17. júní 2018

Fáninn

****

Í dag get ég gert mér glađan dag á ţessum merka degi, ţökk sé forfeđrum okkar. Lítiđ er ađ sćkja til núverandi stjórnvalda og ţingmanna í ţeim efnum á ţessum merka degi í dag. Margir stjórnmála- og embćttismenn ţjóđarinnar virđast komnir á sama bás og ţeir voru, er Jón Sigurđsson ritađi ţetta hér:

****

Sverrir Kristjánsson - 1961 - Rit og blađagreinar Jóns Sigurđssonar - setur allt sitt traust á alţýđuna - bls liii 53

****

Ţetta er ekki nógu gott

Ég óska okkur íslensku ţjóđinni til hamingju međ ađ vera fullvalda, sjálfstćđ og frjáls. Slík er ekki sjálfsagt á neinn hátt, eins og sést svo greinilega í dag

Fyrri fćrsla

Ţýska ríkisstjórnin gćti falliđ á nćstu dögum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Jón var framsýnn og raunsćr. Embćttismennirnir hafa ekkert breyst, ţeir eru upphafnir yfir lýđinn og dreissugir margir

Halldór Jónsson, 18.6.2018 kl. 15:03

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Halldór.

Já hann og strategía hans var svo stór ađ hún er stjarnfrćđileg ađ stćrđ, umfangi og snilld. Hvorki meira né minna. Ţađ er ótrúlegt hvađ rúmast gat í honum, einum manni. Hreint ótrúlegt.

Já maurabú embćttismannanna á okkar dögum virkar eins og ađ Ísland sé komiđ međ króníska lús.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 18.6.2018 kl. 21:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband