Leita í fréttum mbl.is

Kóreu-draumórar? Bandaríkin banna kínverska tćkni. Jerúsalem

Oftast veriđ sundruđ

Sameining Suđur og Norđur-Kóreu er tálsýn, held ég. Í fyrsta lagi brenna Suđur-Kóreumenn í sífellt minna mćli fyrir ađ sameinast Norđur-Kóreu. Ţeir sem eru á ţrítugsaldri vilja ţađ alls ekki, 72 prósent ţeirra segja nei. Í heildina hefur stuđningur viđ sameiningu falliđ frá 69 prósentum niđur í 58 prósentur frá árinu 2014. Ţessir "landshlutar" hafa ţess utan veriđ meira og minna tvö ríki síđastliđin nokkur ţúsund ár. Suđriđ hefur stundum bundist Japan og Norđriđ bundist Kína, og ţegar Norđur og Suđur hafa stađiđ sterkt sameinuđ, ţá hefur Kórea ráđiđ stórum hluta Kína, náđ inn í ţar sem Rússland er í dag og veriđ stórveldi. Komandi fjárkúgunarfundur Norđursins međ forseta Bandaríkjanna verđur sennilega lítiđ annađ en einmitt ţađ; ţ.e. fjárkúgun. Eitt gott dćmi um misheppnađa sameinungu tveggja ríkja fyrir heila heimsálfu, stendur nú í logandi ljósum fyrir allra augum í dag; ţ.e. sameining Ţýskalands

Tölvuherdeildir Norđur-Kóreu

Norđur-Kórea ungar út háţróuđum tölvuţrjótum. Wall Street Journal er međ ýtarlega grein um tölvuţrjótaherliđ Norđur-Kóreu í dag. Lofandi nemendur, allt frá 11 ára aldri, eru teknir frá og sendir í sérskóla til ađ lćra tölvuglćpi. Ţeir fá sérstöđu í ţjóđinni og ţurfa ekki ađ hafa áhyggjur af matar og fćđuskorti. Tölvuglćpaherliđ Norđur-Kóreu, segir greinin, telur um sjö ţúsund manns. Blađiđ segir einnig ađ óvinveitt lönd sendi forritara til starfa viđ hugbúnađarframleiđslu á Vesturlöndum, svipađ og ţegar njósnarar eru sendir út af örkinni. Blađiđ segir ađ ţessu herliđi Norđur-Kóreu hafi tekist ađ rćna 81 milljónum dala frá seđlabanka Bangladesh og tekist ađ skjóta sér inn í Adobe Flash og ţađan inn í Microsoft Office skjöl

Bandaríkin banna kínverska tćkni

Ţađ gerđu ţau međ ákvörđun fjarskiptanefndar alríkisins. Nefndin ákvađ međ atkvćđagreiđslu á ţriđjudaginn ađ ţau símafélög í Bandaríkjunum sem ţiggja fé af alríkisstjórninni megi ekki lengur kaupa fjarskiptatćknibúnađ frá ţeim löndum sem ógna öryggi Bandaríkjanna. Kínverski fjarskiptatćkni- og snjallsímaframleiđandinn Huawei, ásamt ZTE sem einnig er kínverskt, eru ţar á lista. Og bandarískum fyrirtćkjum er einnig óheimilt ađ selja ZTE vél- og hugbúnađ nćstu sjö árin, ţví ţađan sulluđust bćđi inn í Íran. Huawei missti nýlega sölusamning viđ ATogT og Verizon símafélögin um ađ ţau seldu snjallsíma ţess. Og Best Buy keđjan er hćtt ađ selja vörur frá Huawei í verslunum sínum

Fleiri sendiráđ flytja til Jerúsalem

Rúmenía hefur stađfest ađ landiđ ćtli fljótlega flytja sendiráđ sitt í Ísrael frá Tel Aviv til Jerúsalem og ísraelski forsćtisráđherrann, Benjamin Netanyahu, segir ađ fleiri lönd séu á leiđinni međ sendiráđ sín til ţangađ. Rúmenía er fjórđa landiđ sem tilkynnir um flutning sendiráđs til Jerúsalem

Fyrri fćrsla

Fjórđungur allra íbúđa í Kína standa tómar


Bloggfćrslur 20. apríl 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband