Leita í fréttum mbl.is

Fjórđungur allra íbúđa í Kína standa tómar

Viđtal: "Eru Bandaríkin á sömu leiđ og Rómarríkiđ", er spurt. Popúlisti er einungis nafn sem menn gefa pólitískum andstćđingi sínum. En í reynd, ţýđir ţađ ađ tilheyra ekki stétt aristókrata - ţ.e. ađ tilheyra ekki ađli eđa elítum. Sama má segja um ţá sem vinstrimenn kalla "illiberal" í dag, og sem erfitt er ađ ţýđa rétt á íslensku. Slíkir menn eru auđvitađ ekki til, segir Yoram Hazony í Jerúsalembréfinu, sem birtist í Wall Street Journal. Og ţađ er rétt hjá honum

****

Kínverska viđundriđ

Kínverska hagkerfiđ er ekki ţađ sem vestrćnar ţjóđir eiga ađ venjast. Ţar gilda ekki ţćr uppgjörsreglur sem viđ eigum ađ venjast. Áratugum saman geta kínversk fyrirtćki starfađ viđ ađ framleiđa hluti sem ekkert virđi hafa og engan auđ skapa. Vegir eru lagđir sem enginn ekur á. Lestar eru byggđar til ađ flytja engan og ekkert sem virđi hefur. Íbúđir eru byggđar sem enginn mun nokkru sinni nota. Hugtakiđ fjárfesting hefur ekki ţá meiningu sem viđ eigum ađ venjast. Fjármálakerfiđ "fjárfestir" í hlutum sem ekkert virđi hafa. Og ţćr "fjárfestingar" fjármálakerfisins eru ekki afskrifađar, ţví ţá myndi hagnađur alls fjármálakerfisins verđa núll. Og ef um vestrćnt ríki vćri ađ rćđa, ţá ţyrfti ađ afskrifa ţann glatađa hagnađ ţeirra allan út úr landsframleiđslunni. En ţađ er ekki gert í Kína. Velkomin í Undraland - og fyrirstandandi stćrstu og mestu afskriftir mannkynssögunnar

Til marks um ţá firru sem fram fer í Kína, er hćgt ađ nefna Sovétríkin sem ágćtis dćmi um ţađ sem verđur um Kína. Vöxturinn í Sovétríkjunum var sagđir ótrúlega mikill eftir Síđari heimsstyrjöldina. Hann var svo mikill ađ í kringum 1968 reiknuđu hagfrćđingar á Vesturlöndum ţađ út, ađ Sovétríkin yrđu stćrra hagkerfi en hiđ bandaríska áriđ 1982. Ţarna í kringum 1968 var sovéska hagkerfiđ sagt vera 15 prósent af heiminum öllum og ađ vöxturinn vćri hreint ćvintýralegur. En ţegar Sovétríkin féllu 1989 ţá kom í ljós ađ ţau voru bara 5 prósent af efnahag heimsins. Mismunurinn á 15 prósentum og fimm, var frođa - eins og er í Kína

Stuttu síđar átti Japan ađ verđa stćrra en bandaríska hagkerfiđ, innan skamms. Ţađ sögđu "allir" akkúrat um ţađ leyti sem Japan fór inn í hrun ferliđ, sem hófst 1989, komst á forsíđur Vesturlanda áriđ 1993, og er enn ađ hrynja. Japan var sagt vera 17 prósent af öllu í heiminum áriđ 1990. Í dag er ţađ ađeins 6 prósent af efnahag heimsins. Mismunurinn var frođa - eins og er í Kína

Ţegar frođan flettist af Kína, sem risavaxin birgđastöđ fyrir fimm billjón ritvélar sem ekkert virđi hafa, ţá mun kínverska hagkerfiđ koma út úr ţokunni sem um ţađ bil 7-8 prósent af heiminum. Bandaríska hagkerfiđ um ţađ bil 30 prósent af efnahag heimsins

Keynes sagđi ađ markađurinn gćti haldiđ sé óraunhćfum lengur en ţú getur haldiđ lausafé ţínu ţurru og kláru í slaginn á ný. Hvađ varđar Sovétríkin, Japan og Kína, ţá virđast menn geta haldiđ sér heimskum lengur en heilabú ţeirra getur starfađ. Og ţađ er afrek út af fyrir sig. Heimska manna er sem sagt ódauđleg

Tuttugu og fimm prósent af öllum íbúđum í Kína eru stútfullar af ritvélum - og bíđa síns tíma, sem aldrei kemur. Ekki bara nýjum íbúđum, heldur öllum íbúđum í Kína

Fyrri fćrsla

Alţjóđavćđingin ađ detta í sundur nćstu 40 árin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Stalin og Lenin ótta ólu á ótta og hrćđslu gegn stórbćndum til ađ koma á samyrkjubúđum. Drápu eđa komu ţeim sem áttu t.d. flesta hesta í ţrćlabúđir. Afleiđing var hungursneyđ og dauđi margar milljóna Sovétborgara.

Í ţjóđfélögum ţar sem stjórnendur hafa yfirburđavald á fjárstreymi verđa alltaf afglöp sem leiđa til hruns. Síđan Mao féll frá hefur veriđ minna um ofbeldi og ţvingađar ađgerđir. Oft ţarf ekki ađ ala á ótta eđa andúđ í garđ sérstakra hópa til ađ byggja loftkastala.

Hér á landi hafa veriđ byggđar nokkrar verksmiđjur sem aldrei hafa komist í drift. Tvćr stórar ríkisverksmiđjur sem komu fyrir gjafafé fengu hćglátt andlát vegna ţess ađ ţeim var ekki komiđ í hendurnar á ţeim sem báru ábyrgđ á rekstri og fjárfestingu.

Grein ţín er athyglisverđ einnig er varđar hagvöxt. Oft er hann magnađur međ óraunhćfum ađgerđum. Hátt gengi krónunnar hefur valdiđ miklum innflutningi og stóraukiđ tekjur ríkisins. Aukiđ kaupmátt en veikt útflutningsgreinar og aukiđ líkurnar á harđri lendingu. Almenningur sér ekki klćđi keisarans, en í góđćri er best ađ minnast sem minnst á ţau. 

Sigurđur Antonsson, 19.4.2018 kl. 22:10

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér innlit og skemmtileg og ánćgjuleg skrif Sigurđur.

Mikiđ rétt hjá ţér. Já ţađ er alltaf nóg af "óraunhćfum ađgerđum", svo mikiđ er víst.

Ţar sem ţađ eru fyrirtćkin í landinu sem framleiđa landsframleiđsluna, og síđan heimilin í landinu sem neyta hennar, nema ţess sem flutt er út til neytenda í öđrum löndum, ţá er eins gott ađ bćđi framleiđsluuppgjöriđ og virđisaukauppgjöriđ sé réttvísandi.

Viđ höfum samkvćmt frekar ströngum reglum veitt okkur smá frest til ađ koma framleiđslunni í notkun eđa verđ. En ef viđ framleiddum til dćmis 3 flugvelli og tvćr verksmiđjur á ári í 40 ár, en sem enginn neytir (notar) og vitađ er ađ enginn mun nokkru sinni nota né neyta, ţá er ţannig glötuđ birgđasöfnun ekki skrifuđ út úr kínverska hagkerfinu, eins og gert er hér heima og á Vesturlöndum.

Í Kína er ekkert slíkt afskrifađ. Ţađ er ţví hćgt ađ ímynda sér hvernig lánasöfn kínverska fjármálakerfisins líta út ađ innan. Ţađ virđi sem sá geiri er talinn hafa búiđ til í hagkerfinu er lítiđ nema tap. Peningarnir hafa veriđ brenndir í stađ ţess ađ láta ţá skapa auđ. Landiđ er birgđastöđ glatađra fjárfestinga. Sparnađi heimilanna, sem eru ávallt er stćrsti nettólánveitandinn í hagkerfunum, er bara brennt til ösku.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 20.4.2018 kl. 11:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband