Leita í fréttum mbl.is

"Overblown"

Er evran var sjósett sem mynt og sett í umferð, þá þrútnuðu sívælandi níu rúgbrauðslúðrar ESB-elítunnar út og kynntu þetta fyrirbæri sem galdrapening sem lækna átti veginn til friðarins, sem elítan var þegar að byrjuð að ryðja burt. Peningurinn evra hefur nú reynst íbúum Evrópu verri en gallsteinar

Spáin um hvernig umhorfs yrði í Evrópu eftir reiðtúr evrunnar yfir álfuna í tíu ár, reynist hjómið eitt miðað við þær staðreyndir sem nú blasa við íbúum myntsvæðisins

Gagnrýnin varð raunveruleikanum ekki sterkari. Það sem hins vegar reyndist svo gersamlega overblown er einmitt það ástand sem við blasir á myntsvæðinu í dag. Enginn hefði trúað því að hægt væri að leggja svo mikið í rúst á svo skömmum tíma. Enginn

Fyrri færsla

Myntbandalag ESB: "bæði sorgleikur og glæpur" 


Bloggfærslur 26. apríl 2014

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband