Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2022
Sunnudagur, 30. janúar 2022
Kína læsir Litháen inni í fangaklefa ESB - og hendir lyklinum
Mynd: Fullveldi, peningastefna, viðskipta- og vaxtavopn þeirra evrulanda sem heita hvorki Þýskaland né Frakkland
****
Kína hefur læst Litháen inni í fangabúðum Evrópusambandsins - þ.e. inni í hinum innri fangabúðamarkaði Evrópusambandsins, með því að loka af fyrir viðskipti við landið og hótar það nú að neita að eiga viðskipti við þau ESB-lönd sem eiga viðskipti við ESB-Litháen. Sérstök tilskipun hefur frá Peking verið send til Þýskalands um að þýski iðnaðurinn eigi ekki viðskipti við Litháen. "Brot" Litháens er sama eðlis og "brot" Ástralíu, sem er í svipuðu banni. Litháen ákvað að bæta samskipti þess við Taívan með því að uppfæra sendiskrifstofu þess gagnvart Taípei. Og Ástralía gerðist "brotleg" við ókjörna kommúnistaveldið í Peking, sem rændi völdum í Kína, með því að krefjast rannsóknar á uppruna Kínaveirunnar
En Ástralía er sem betur fer ekki með evru og er heldur ekki í ESB. Hún lemur því frá sér - og á alvöru og vöðvastælta vini í Stóra-Bretlandi, Bandaríkjunum og Kanada
Og hvað ætlar Evrópusambandið að gera í þessum árásum Kína á hinn innri fangabúðamarkað þess, Litháen? Jú það ætlar að skrifa bréf til lögfræðinga. Já þú heyrðir rétt. Skrifa bréf til lögfræðinga WTO. Eða eins og leiðari Wall Street Journal sem fjallar um málið segir, efnislega: "sambandið ætlar að mæta með blekpenna í byssuslag. Slíkt mun taka mörg ár og á meðan verður lífið murkað úr Litháen"
"If the EU can not stand up for its single market to defend its weakest members, then what good is it?" - WSJ
Þetta sýnir gagnsleysi ESB í hnotskurn. Og það sem verra er: Evrópusambandið er stórhættulegt fyrir löndin sem í því eru. Fyrst afvopnar sambandið ESB-löndin og tekur frá þeim þeirra eigin völd og vopn í viðskiptamálum (ásamt í óteljandi öðrum málum) - og síðan sleppir það hundi eins og Kína lausum á þau, og gerir síðan ekkert. Það myndi koma annað hljóð í strokkinn ef Litháen héti Þýskaland eða Frakkland. Þarna má sem sagt Litháen deyja drottni sínum, fast í handjárnum ESB. Lamað um alla og ónýta ESB-framtíð vegna aðildar þess að Evrópusambandinu og upptöku evru, og bíður nú árum saman eftir því að abstrakt og ókjörinn Evrópukeisari út við ysta sæ taki eftir tilvist þess í fangabúðakerfi sambandsins
Lögfræðingar! Ha ha ha ha!
Með ofureflishugsun, en sennilega til einskis, má reyna að vona að það fólk hér heima á Íslandi sem aðhyllist Evrópusambandið, og hinn ömurlega og þjóðfélagslega tortímandi EES-samning, fari að ranka við sér úr rotinu. En eins og ég segi, þar er lítil von, því þannig virka hjátrúarbrögðin. Þetta er trúarlegs eðlis hjá því fólki - trúin á hið mjúka Sovétríki. Allir EES-sinnar eru orðnir meira eða minna kommar og hálfkommar, þó oft án þess að taka eftir því. ESB-sinnar eru hins vegar hreinkommar - þ.e. þeir eru allir sem einn orðnir hreinir kommar og sjá ESB fyrir sér sem NSU: New Soviet Union
****
Í leiðinni er hægt að dæla því hér að; að hinn svo kallaði "fjártæknigeiri", sem aldrei varð, er nú að hálfu leyti í kistuna kominn. Spái ég því banka- og fjármálagreinaum bjartri framtíð og farsælli endurkomu. Hið sama er að gerast með rafbílaþvæluna, sem betur fer. Hún er á leiðinni í kistuna líka: KOMMAKISTUNA!
Fyrri færsla
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.1.2022 kl. 16:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 20. janúar 2022
Boris mun líklega standa
Allt við það sama hér og þar, sem betur fer. Árið 1991 gerðist í raun og veru ekki
****
FLÖSKUSTÚTUR BJÓRKOLLUSON OG NÚMER TÍUMENN
Einn uppreisnarþingmaður breska Íhaldsflokksins skreið yfir til Verkamannaflokksins í gær. Þá gangtegund þekkja menn hér heima. Brotthlaupið var að sjálfsögðu vanhugsað, því þar með misstu uppreisnarþingmenn Íhaldsflokksins eitt atkvæði gegn Boris. Og restinni af uppreisnarliðinu er meira illa við fjármálaráðherrann Rishi Sunak og utanríkisráðherrann Liz Truss en þeim er við sjálfan Boris Johnson, forsætisráðherra Stóra-Bretlands. Þannig að gasið seig úr blöðrunni um eitt stig af 180 og óánægju- og reiðibelgurinn gegn Boris Johnson forsætisráðherra skrapp saman um einmitt það eina stig, sem varla er meira en ekki neitt. En þarna er samt möguleiki fyrir Boris sem um munar og er hann jafnframt útflutningsvara. Halló Bjarni
Látið er líta svo út að uppreisnin gegn Boris forsætisráðherra sé vegna veisluhalda í lokuðu landi, þar sem almúginn og drottningin mega ekki á meðan Boris má, en mátti þó ekki. En slíkt gas er einungis yfirskin í bókstaflegum skilningi þess fallega orðs, því það eru orkumálin og græni fundamentalisminn jaðrandi við geðsturlun sem er ástæðan, ásamt Brownlegum viðhorfum Borisar til skattamála og almennt stefnuleysi hans í kvöldgrillmálum: þ.e. að græða á daginn en grilla á kvöldin - í staðinn fyrir að standa bara sólarhringum saman við tómt grillið og bíða eftir pylsum frá Einvherzstan
En samt, já samt, er þessi drykkjustefna Borsiar líklega að heppnast, og það bara nokkuð vel. Segja má, nefnilega, að pylsur frá meginlandi hins gjalþrota og gegnumrotna Evrópusambands sprautist bókstaflega á grillið hjá Boris Johnson núna. Hann mun geta valið úr:
1. Stríð í Evrópu: þar sem Evrópusambandið sem Þýskaland rændi frá álfunni verður stærsti taparinn af öllum, með Önnulenu hinni þýsku bjórbokku til að skola niður með
2. Síðan er það matvæla- og orkuskortur meginlandsins sem er mun verri en heima hjá sjálfum græntrufluðum Boris. Vöru- og matvælaskortur mun þó ekki mæta til leiks af fullri alvöru fyrr en á komandi hausti. Heimhýsing er lykilorðið hér og hún tekur langan tíma - þ.e. mörg ár ef ekki áratug
3. Heimsfaraldur. En þar er Boris með fyrirhöndina, þrátt fyrir glasagarðyrkju hans þar sem uppskeran varð verri en engin
4-500. Og síðan eru það hin gömlu og ótæmandi stórtækifæri Bretlands til að sundra og pota nýbrýndum spjótum sínum í halloka og vanvita meginlandið öfugmegin við Ermasund - og sem er ekkert smáræðis vopn að hafa, því nú er það ekki bara Lundúnaþoka ESB-embættismannaveldis sem ræður, heldur þingmenn hins stóra Bretlands um allt land sem nú halda um þau grillspjót öll, og þau eru næstum óteljandi mörg
Skál Boris Johnson - þetta reddast sennilega, þar til næst. En lærðu nú!
EINN ENN
Upptaka: Einn V8-trukkur enn. Hin dásamlegu jarðefnaeldsneyti plánetunnar láta ekki að sér hæða. Af þeim urðum við rík (lengri útgáfa hér)
****
Að þessu sinni eru það hæðarbúar í norðausturhluta Ástralíu, réttu norðanmegin við Sidney, sem sækja gömlu jarðýtuna sína ásamt gröfuna á einum og sama aftanívagni heim, eftir útlán. Dráttardýrið er V8-Mack Superliner. Myndatökumaðurinn situr klofvega á húsi jarðýtunnar. Hreint dásamlegt
Fyrri færsla
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 4. janúar 2022
Bara gleðilegt
Sjá frétt af mbl.is neðst: "Fimm tilraunir og vindmyllan stendur enn"
Árið 2017 brennur þessi a. afarensis erectus í Þykkvabæ og stuttu síðar brennur "hin myllan" líka. Sagt var þá að þetta væri "mjög sorglegt". Mér finnst þetta hins vegar mjög svo gleðilegt. Líftími svona a. afarensis erectus er sagður 25 ár
Þessar tvær eru frá 2014 e.B., eða frá 34 árum eftir fæðingu bjána. Það eru fjórar til fimm vindmyllur á landinu öllu og afföllin eru þá 40-50% á ca. fjórum árum. Fyrirtækið (Biokraft: ekki rugla saman við Bíókraft) sem á myllurnar varð síðan gjaldþrota 2019 og nýir bjánar, eða þá þeir sömu, hafa stofnað nýtt sem heitir "Háblæs". Ja hérna
Það er skortur á hugmyndarflugi að sprengja þetta niður, því það væri hægt að búa til "ferðamannaparadís" úr þessu fyrirbæri með því að láta þyrlu Landhelgisgæslunnar (skattgreiðendur eins og venjulega) festa risastórt vatnssalerni ofan á rörið og hafa það opið þannig að rigningarvatn og fugladrit geti safnast þar saman, tala nú ekki um smá gosösku. Svo þegar erlendir ferðamenn (sérkynstofn: flying erectus) koma til landsins og þegar veður er mjög heitt (gerist náttúrlega mjög oft) þá lesa þeir á rörskiltið og toga í spottann og sturta niður, og fá ókeypis drullubað, og senda síðan smáskilaboð í beinni útsendingu, auðvitað, út um allan heim um að enginn ætti koma til Íslands. Þarna myndi maður sannarlega slá tvær fúlar flugur í einu höggi
En til að skilja nú engan útundan, þá væri hægt að bjóða sigrihrósandi ráðherrum, þingmönnum og jafnvel forsetanum að klífa rörið og planta baunagrastrjám í fyrirbærið. Svo ekki sé minnst á það að rörtoppurinn væri auðvitað ákjósanlegur til að hafa altari náttúrudýrkunar á - og þar með slá sjálfan Móses á fjallinu út. Postular Co2-kirkjunnar geta síðan sótt (um) styrk til að rýna í dritið í salerninu
- Gleðilegt nýtt ár, kæru lesendur
- og niður með vindmyllur!
Fyrri færsla
Hvað segir bimbósettið í Valhöll núna?
Fimm tilraunir og vindmyllan stendur enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 13
- Sl. sólarhring: 73
- Sl. viku: 429
- Frá upphafi: 1389049
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 245
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008