Bloggfærslur mánaðarins, október 2017
Þriðjudagur, 3. október 2017
Þeir sem það gera eru þjóðernissinnar
Vorkoma Evrópusambands Vinstri grænna og Samfylkingar
Ef ég hefði verið fæddur og haft kosningarétt árið 1918 og 1944 þá hefði ég kosið með sannfæringu þjóðernissinna Íslands sem voru 99 prósent þjóðarinnar. Það hefði ég gert vegna þess að ég er þjóðernissinni. Ég aðhyllist sjálfsákvörðunarrétt þjóða og þeir sem það gera eru þjóðernissinnar
Þrjár ESB-ríkisstjórnir hafa nú lýst yfir stuðningi við ESB-ríkisstjórnina í Madríd í baráttu hennar með ofbeldi við heimastjórn Katalóníu, sem handtekin var að hluta til í síðustu viku af lögreglu og þjóðvarðliði frá Madríd, sem beitti síðan bareflum og gúmmíkúlum á þá borgara Katalóníu sem vildu greiða atkvæði um sjálfstæði sitt, eða ekki, á sunnudag
Þetta eru ríkisstjórnir Þýskalands, Frakklands og Hollands. Utan ESB er það ríkisstjórn Serbíu sem lýst hefur yfir stuðningi við Madrid. Þar er það Kosovomálið sem ræður afstöðu Belgrad
Innan ESB hefur ríkisstjórn Tékklands hins vegar gagnrýnt Madrid. Prag þekkir svona vorkomur ákaflega vel
Miðstýrð mynt- og bankamálin ráða afstöðunni í Berlín og París og Holland gerir ekkert sem styggt getur Berlín. Þýskaland þolir ekki að neitt land hverfi út af efnahagssvæði þess og Frakkland þolir ekki að neinn yfirgefi ESB-lögsöguna sem það hefur búið til sem fóðurkál handa Þýskalandi
Það verður fróðlegt að fylgjast með viðbrögðum allra ríkisstjórna í Evrópu við því sem er að gerast í Katalóníu. Mjög fróðlegt
Sautján danskir þingmenn hafa sent aðvörunarorð til ESB-ríkisstjórnarinnar í Madrid
Spáni hefur mistekist að búa til eina þjóð úr mörgum þjóðum. Og Spáni hefur einnig mistekist að búa til ríki sem rúmað getur margar þjóðir. Spánn er hvorki sambandsríki né þjóðríki. Það er ESB-upplausn í hnotskurn og stjórnarskrá þess frá 1978 er ónýt, eins og stjórnarskrá Evrópusambandsins er líka og sömu sögu er að segja um stjórnarskrárdómstóla beggja
Á Spáni var stjórnarskrárdómstóllinn notaður sem pólitískt verkfæri Madrid-stjórnarinnar gegn Katalóníu árið 2010. Fyrir allt Evrópusambandið er ECJ-dómstóll þess hins vegar notaður sem leiðin til alræðis (e. totalitarianism) þar sem ólöglegt er að lifa lífi sem stangast á við samruna. Evrópusambandið hatar því þjóðernissinna. Þeim þarf helst að útrýma. Dómstóllinn dæmir þá samrunanum í hag
Í sovétríkjunum mátti hins vegar ekki lifa lífi sem stangaðist á við kommúnisma. Fólk og fyrirtæki sem slíkt gerðu voru send í gúlag og gerð upptæk. Dómstóllinn dæmdi þá kommúnismanum í hag
Fyrri færsla
Setulið í Katalóníu með samþykki miðstjórnar ESB
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.10.2017 kl. 11:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 3. október 2017
Setulið í Katalóníu með samþykki miðstjórnar ESB
Engan skyldi undra að meðal íbúa Katalóníu er nú talað um lögreglu- og þjóðvarðliðið sem ríkisstjórnin í Madrid hefur sent, sem "setuliðið"
Og engan skyldi undra að staðan sé eins og hún er á meðan við lýði er stjórnarskrá sem borgararnir hvorki elska né virða mikils, eftir að ríkisstjórnin í Madrid með stjórnarskrárdómstól í rassvasanum hefur notað hann að eigin pólitískum geðþótta
Slíkt er bara hægt í löndum þar sem borgunum er annað hvort illa við stjórnarskránna, bera ekki traust til hennar vegna þess að vitað er að þeir sem sömdu hana voru útópískir afglapar og sem borgararnir höfðu því ekki fyrir að kjósa það sem frá þeim kom, og að dómstóll hennar hefur verið og mun verða gróft misnotaður í pólitískum tilgangi, eins og orðinn er staðall hjá Madrid, en einnig Berlín, svo að tvö ESB-lönd séu sett á sama listann
Á þann lista ætti líka að setja allt afglaparáð rugludalla og stjórnleysingja í Reykjavík svo að þeir forarháleistar ömurleikans séu nefndir til sögunnar hér í þessu samhengi. En það geggjunarlið götunnar hóf að grafa undan stjórnaskrá Íslands við fyrsta tækifæri sem brast á okkur sem áföll. Það lið er enn að reyna að efna til innri ófriðar til að komast þannig með Ísland, sem það reynir eyðileggja, inn í Evrópusambandið. Aðeins dulbúið vinstrið sem dýrkaði hreinræktaðan kommúnisma í austri ræðst til atlögu á stjórnarskrá sem íslenska þjóðin samþykkti með 98,5 prósent meirihluta. Sú sátt er nú komin í pólitískar hakkavélar vinstrisins og stjórnleysingja, nema að varðstaða um stjórnarskrá okkar sé staðin fast. Slíkt áhlaup gera aðeins pólitískir vitfirringar og forarháleistar
Í austri ofsækir Evrópusambandið Pólland fyrir að réttkjörin mikils meiri hluta ríkisstjórn efni kosningaloforð sín við kjósendur, á meðan sama Evrópusamband ömurleikans segir að það sé "innanríkismál" þegar lögreglu og þjóðvarðliði er sigað með bareflum og gúmmíkúlum á borgarana með um leið og þeir reyna að koma lýðræðislegum skilaboðum til miðstjórnar sem er í vösum hins sama Evrópusambands - vegna banka á barmi gjaldþrots og stórpólitískrar myntar
Það styttist í fullt Sovét í Evrópusambandinu og þangað stefna kosningasvikarar Vinstri grænna með aðstoð stjórnleysingja. Stjórnleysi er besti flokkur slíkra afla. Engin broskerling breytir því sem þar undir feldi liggur og bíður færis
Fyrri færsla
Ónýtar stjórnarskrár: Annar hluti spænsku stjórnarskráarinnar
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 2. október 2017
Ónýtar stjórnarskrár: Annar hluti spænsku stjórnarskráarinnar
Sú stjórnarskrá er árgerð 1978: Þar segir:
****
Þýðing: "Stjórnarskráin er byggð á ósundrandi einingu spænsku þjóðarinnar, opinberu og ósundrandi landi allra Spánverja; hún viðurkennir og tryggir sjálfsstjórnarrétt þjóða/þjóðerna héraðanna sem hún samanstendur af og samstöðunni meðal þeirra allra"
Enska: Section 2. "The Constitution is based on the indissoluble unity of the Spanish Nation, the common and indivisible homeland of all Spaniards; it recognizes and guarantees the right to self-government of the nationalities and regions of which it is composed and the solidarity among them all."
Vandamálið hér að að þjóð samanstendur ekki af öðrum þjóðum. Sú þjóð sem samanstendur af öðrum þjóðum er ekki þjóð. Hún er ekki þjóð. En þjóð er hins vegar þjóð; punktur
Sem sagt: spænska stjórnarskráin segir fyrst að Spánn sé ein sameinuð þjóð. Í næstu línu segir hún að það sé þeirrar þjóðar að tryggja sjálfsákvörðunarrétt þeirra þjóða sem sem mynda þjóðina. Auðvitað hefur Spáni hér mistekist að taka margar þjóðir og reyna að búa til úr þeim eina þjóð. Það er ekki hægt, vegna þess að þjóð er þjóð og margar þjóðir eru margar þjóðir
Hefðu menn flett upp í Gamla testamenti Biblíunnar þá hefðu þeir svart á hvítu séð að þetta gengur ekki upp, því þar stendur:
"þitt fólk er mitt fólk og þinn Guð er minn Guð"
****
Hér er einn eitt dæmið um vonlitlar stjórnarskrár þeirra landa sem mynda Evrópusambandið, ásamt sjálfri yfirstjórnarskrá sambandsins sjálfs, sem er sovésk klessa
Franska stjórnarskráin hefst á enn verri mótsögn og sem kostað hefur fimmtán nýjar stjórnarskrár og fjögur ný lýðveldi ofaní það fyrsta. Um er að kenna því sem næst banvænu sósíalistísku líberalisma-sprautuverki John Locke og félaga
Þetta er sama liðið og sífellt ræðst á stjórnarskrá okkar Íslendinga; Kommar, kverúlantar; sossar og stjórnleysingjar
Nú bíður maður bara eftir því að Evrópusambandið í Brussel fagni þjóðaratkvæði Katalóníubúa. Það segi ég vegna þess að Evrópusambandið fagnaði ákaft þegar aðeins 29 prósent kjósenda ákváðu að Króatía skyldi afsala sér sjálfstæðinu og ganga í Evrópusambandið til að í bitum að afhenda því einnig fullveldið. Þetta gerðist svo seint sem 22. janúar 2012
Evrópusambandið varð sjálfstætt yfirríki yfir öllum löndum sambandsins með Maastricht-sáttmálanum árið 1992
Nú hlýtur einnig Gíbraltar að hafna því að deila fullveldi sínu með Spáni eftir sýninguna í gær. Svo líklegt er að Gíbraltar verið áfram hluti af Stóra Bretlandi, en ekki Spáni
Og svo eru það spænsku bankarnir. Já bankarnir og skjálfandi Royalbúðingurinn evran
Fyrri færsla
840 særðir í átökum vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 1. október 2017
840 særðir í átökum vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði
Í dag á að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla meðal þeirrar þjóðar sem byggir Katalóníu, sem nú er hluti af Spáni, sem er hluti af ESB. Lögregla frá Madrid hefur hindrað þjóðina í að kjósa í dag og undanfarnar vikur. Að sögn Reuters var skotið með gúmmíkúlum og kylfum beitt á þjóðina til að koma í veg fyrir að hún gæti greitt atkvæði um framtíð sína
Spánn er í Evrópusambandinu gegn þjóðum. Því sambandi er mjög illa við þjóðir og þjóðaratkvæðagreiðslur. Sambandið reynir að afmá þjóðirnar með nýju auðkenni sem heitir evrópuismi-ESB; eða evrópumenni
Það verður fróðlegt að sjá hver útkoma þessa mál verður. Þetta er mál sem spænska ríkisstjórnin með ESB í bakið getur ekki unnið, nema með hörmulegum afleiðingum
Bandamenn Evrópusambandsins á Íslandi er þessir:
- Samfylkingin
- Vinstri grænir
- Viðreisn
- Píratar
- Björt framtíð
- DDRÚV
Tengt
Vandamál: Pólland stendur fast gegn evrópuisma ESB
Fyrri færsla
Sögulegt: Danski herinn settur í lög- og landamæragæslu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 7
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 1390768
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008