Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Verstu lánskjör heimsins eru í myntbandalagi Evrópusambandsins

Ađ taka upp evru hefur haft í för međ sér verstu lánskjör í heimi međal ţróađra ríkja. Engum löndum bjóđast nú eins slćm lánskjör á alţjóđlegum fjármálamörkuđum eins og evruríkjum bjóđast. Nú eru lánskjör evrulanda verri en ţau sem Suđur-Afríku, Indónesíu og bananalýđveldum bjóđast. Hér eru nokkur dćmi um lánskjör á 10 ára lánum, skyldu ţau fást. Snúum okkur ađ fimm ára lánum til ríkissjóđa nokkurra evrulanda og hins vegar Íslands;
 
Grikkland
 
Krafist er 20,86 prósent vaxta af Grikklandi ef fjárfestar ćttu ađ lána gríska ríkinu peninga til fimm ára. Líkleg systir forsćtisráđherra Grikklands fengi sennilega betri vaxtakjör á greiđslukortum sínum. Kannski til ađ kaupa sér skó. En Grikkland fćr enga peninga ađ láni til ađ kaupa lyf og búnađ fyrir fólkiđ í landinu. Ţađ tók nefnilega upp evru. Grikkland er í myntbandalagi Evrópusambandsins.
  • Skuldatryggingaálag; 2177 punktar (tvö ţúsund eitt hundrađ sjötíu og sjö).
  • Atvinnuleysi; meira en 15 prósent
Portúgal
 
Af Portúgal er krafist  16,98 prósent vaxta skyldi einhver vilja lána ríkissjóđi landsins peninga í fimm ár. Portúgal tók upp evru og er á svipađri leiđ og Grikkland; í ríkisgjaldţrot. Portúgal er í myntbandalagi Evrópusambandsins. Fjármálakerfi landsins, allir bankar, hafa veriđ afskornir frá umheiminum í meira en ár. 
  • Skuldatryggingaálag; 1023 punktar. 
  • Atvinnuleysi; 12,4 prósent
Írland
 
Af Írlandi er krafist 15 prósent í vexti fyrir peninglán til fimm ára. Írland tók upp evru. Landiđ er ţví algerlega lćst úti frá alţjóđlegum fjármálamörkuđum. Ţađ er á leiđinni í ţrot ef kraftaverk gerist ţar ekki fljótlega. Írland er í myntbandalagi Evrópusambandsins.
  • Skuldatryggingaálag; 900 punktar.
  • Atvinnuleysi; 14 prósent
Spánn
 
Frá ţví í nóvember hefur vaxtakostnađur Spánar hćkkađ úr 2,8 prósentum á fimm ára lánum og upp í tćplega 5 prósent. Spánn á ekki lengur peninga til ađ greiđa fyrir lyf og búnađ til heilbrigđisgeirans. Lyfja- og tćkjaframleiđendur fá ekki greitt. Spánn ţarf ađ međaltali ađ hrifsa til sín 600 daga greiđslufrest til ađ skrapa saman peningum fyrir lyfjum og tćkjum sem ríkiđ hefur fengiđ afhent frá birgjum. Ekkert ţýđir ađ krefjast peninganna, ţví Spánn á enga peninga. Ríkiđ er svo illa statt. Spánn tók upp evru og hún sprengdi efnahag landsins í tćtlur. Spánn er í myntbandalagi Evrópusambandsins.
  • Skuldatryggingaálag; 314 punktar.
  • Atvinnuleysi; 21 prósent
Ítalía
 
Alţjóđleg lánskjör evruríkisins Ítalíu fara hratt versnandi og hefur vaxtakrafan hćkkađ úr 2,6 prósentum í nóvember og upp í 4.6 prósent í dag á fimm ára lánum til ríkissjóđs ţessa lands. Ítalía er í myntbandalagi Evrópusambandsins.
  • Skuldatryggingaálag Ítalíu hćkkar hratt og er komiđ í 241 punkt.
  • Atvinnuleysi; 8,1 prósent, og hefur varla mjakast ţar undir síđustu 28 árin, en er samt örlítiđ skárra en hefur veriđ í Frakklandi á sama 28 ára tímabili.   
Ísland
 
Um daginn tók ríkissjóđur íslenska lýđveldisins peninga ađ láni til fimm ára á alţjóđlegum fjármálamarkađi. Lýđveldiđ okkar ţurfti ađ borga 5 prósent í vexti til ađ fá lániđ. Mynt Íslands er króna. Ísland er ekki í Evrópusambandinu. Ef svo vćri, ţá vćri Ísland á leiđinni í ríkisgjaldţrot, eins og Grikkland.
  • Skuldatryggingaálag á ríkissjóđ Íslands; 231 punktar.
  • Atvinnuleysi; 7,8 prósent, sem er nálćgt Íslandsmeti.
Á sama tíma var hiđ opinbera á Spáni ađ reyna ađ fá sömu peninga ađ láni á alţjóđelgum fjármálamörkuđum. Ţađ tókst ekki. Svo lítill var áhugi fjárfesta á ađ lána ţessu evruríki smá peninga til fimm ára. 

Viđ höfum krónuna sem er mynt fullvalda lýđveldis Ísland. Ţví mun lánstraust ríkissjóđs okkar ekki ţorna upp. Krónan sér fyrir ţví. Krónan myndar grunn lánstrausts lýđveldis Íslands á alţjóđamörkuđum. Hún sér til ţess ađ tekjur og greiđslugeta ríkissjóđs ţorni ekki upp. Ţetta vita alţjóđlegir fjárfestar.
 
Ţetta er ekki frétt frá DDRÚV
 
Fyrri fćrsla
 
 

Seđlabanki Evrópusambandsins samţykkir póstkort og frímerki sem tryggingu

Í gćr felldi ECB-seđlabankinn niđur ţćr reglur sem seđlabankinn hafđi til sýnis í búđargluggum bankans ţegar Mjóstrćtissáttmálinn svo kallađi var til sýnis öllum sem ţá efuđust djúpt og innilega um ágćti járnabindingar ţeirrar sem átti ađ halda ţessum seđlabanka frá ţví ađ hrynja ofan á borgara ţeirra evruríkja sem ţá voru gabbađir ţar inn.

Núna veitir bankinn lán úr hirslum sínum gegn veđi í grískum póstkortum. Ţetta er ţađ eina fé sem seytlar inn til gríska fjármálageirans heima í Grikklandi. Allt annađ flćđir ţađan út og forđar sér. Gríski fjármálageirinn er lokađur af frá umheiminum og hefur veriđ ţađ árum saman. Grikkland á nefnilega enga mynt og getur ekkert gert, ţađ er svo gott. Ţessi gríski fjármálageiri kemur nú međ póstkort grísku ríkisstjórnarinnar og leggur ţau ađ veđi gegn ţví ađ fá í stađinn splunkunýja peninga ţá sem seđlabankinn býr til á kostnađ annara evruríkja. Ţess vegna eru allir svo yfir sig glađir í Evrulandi núna. Ríkin eru svo ánćgđ innbyrđis yfir ţví ađ seđlabankinn skuli verđa ađ ţynna mynt ţeirra út međ vanti, eđa ţví sem ţynnra er.

Í gćr bćttust póstkort Portúgals viđ í veđsöfnun ECB-seđlabankans. Portúgal, eins og Grikkland, hefur misst ţađ lánshćfnismat sem átti ađ vera forsendan fyrir ţví ađ taka mćtti á móti ríkisskuldabréfum ţess sem veđum gegn fyrirgreiđslu úr ţessum seđlabankaling Evrópusambandsins. Allur fjármálageiri Portúgals hefur veriđ afskorinn frá umheiminum í rúmlega heilt ár. Ekkert ađgengi ađ alţjóđlegum lánamörkuđum. Ekki treyst fyrir fimmkalli yfir nóttina. Upptaka evru hefur veitt Portúgal allt ţetta traust sem er van-traustiđ eitt. 

Nú geta allir veriđ međ. Nóg er ađ sýna Google Buzz bođsmiđa eđa stimpluđ póstkort til ađ fá peninga úr hirslum Seđlabanka Evrópusambandsins. Nú verđa allir Ţjóđverjar glađir.

Hér fyrir neđan er mynd af The Big Three Evrópu frá árinu 1919. Ţetta er forsíđukápan utan um bók Margaret MacMillan; Paris 1919
 
Forsíđa; Paris 1919, bókar Margaret MacMillan 
 
Í dag, áriđ 2011, heita hinir ţrír stóru ekki mannanöfnum, ţađ er svo hallćrislegt. Ţeir heita 1) ESB-ráđstjórnin, 2) ECB-seđlabankinn og 3) Alţjóđa Gjaldeyrissjóđurinn. 

Í hvorugu tilfellinu var né er fólkiđ međ viđ skiptingu Evrópu, partasölunni.

Grikkland gengur í myntbandalag Evrópusambandsins og tekur upp evru [u]

Drachma traded for the last time. Really? 
Mynd; Púđaupptaka 
 
Í tilefni af evruupptöku landsins sagđi Costas Simitis forsćtisráđherra í sjónvarpsútsendingu ađ Grikkland fyndi ţegar fyrir evruađildinni. "Viđ vitum ţađ öll ađ ađild Grikklands ađ myntbandalaginu og upptaka evru tryggir stöđugleika í landinu okkar og opnar nýjar víddir fyrir ţjóđina".
 
Ţetta var í fréttum breska ríkisútvarpsins, BBC, ţann 1. janúar 2001. 

Já, viđ vitum ţađ "öll"

Sćrđir ţjóđfélagsţegnar í Evruríkinu Grikklandi; Mynd; Kathimerini
Evruupptaka Grikklands batt enda á hinn efnahagslega raunveruleika í landinu. Frá og međ ţá fluttist stjórn peningamála og peningapólitískra vaxta í Grikklandi til Frankfurt í Ţýskalandi. Frá og međ ţá missti Grikkland allt fullveldi landsins í peninga- vaxta- og myntmálum. Ţarna hringdu bjöllur Brussels Grikki inn í hiđ Evrópusambandslega krataverk. Stöđugleikann . . og nýjar víddir fyrir ţjóđina, auđvitađ . .  
 
Mynd; Grikkland á leiđ í ríkisgjaldţrot eftir 30 ár í Evrópusambandinu og tíu ára evruađild. 
 
Svona er ađ taka upp á ţví ađ ganga međ púđa. 
 
Vestar í myntbandalaginu í dag
 
Spćnska blađiđ El Pais segir í dag ađ birgđir óseldra íbúđa og fasteigna á Spáni hafi veriđ um 700.000 talsins áriđ 2010. Ţessi tala hefur ađeins lćkkađ um 521 eign á milli ára. Sem sagt; ekkert hefur gerst.
 
Samkvćmt áliti fróđra manna ţarf ađ eiga sér stađ 2-3 prósent hagvöxtur á ári á Spáni nćstu mörg árin til ţess ađ Spánverjar og fjármálastofnanir ţeirra geti komist af međ nokkuđ af ţessum hrikalegu óseldu birgđum fasteigna. Seđlabanki Spánar segir ađ fasteignaverđin hafi og muni falla um 25,5 prósent frá 2007-2012.
 
Ţessi 2-3 prósent hagvöxtur á ári mun aldrei geta átt sér stađ á međan Spánn er í myntbandalagi Evrópusambandsins. Ţví mun fasteignaverđ ţurfa ađ falla um 50-60 prósent, bankar landsins verđa enn frekar gjaldţrota og Spánn sprengja restarnar af myntbandalagi Evrópusambandsins í loft upp, ellegar gjaldţrjóta Ţýskaland um leiđ og Ítalía tćmir ţar ríkiskassann neđan frá.
 
Ţessi stćrsta byggingabóla sögunnar síđan byggingabóla varđ á pyramýdamarkađinum í Egyptalandi löngu fyrir Krists burđ, er bein afleiđing af ţáttöku Spánar í myntbandalagi Evrópusambandsins og upptöku hćttulegustu myntar veraldar; evru - sem leggur efnahag og lýđrćđi landa í rúst. 

Varla er hćgt ađ segja ađ bankakreppan í ESB og ţrumugnýr hruns myntbandalags Evrópusambandsins sé hafinn enn. Viđ eigum ţann hrylling til góđa. Ísland ţarf ađ búa sig undir og verja landiđ gegn ţessum ragnarökum sem munu verđa í Evrópu. Klippa ţarf villta strengi og burtflogin mosavaxin hćnsni.
 
Fyrri fćrsla
 

Er Finnland nćsta evruríkiđ sem springur? Er Kanadadalur ónýt mynt?

a) Ţetta er ansi áleitin spurning hjá ţeim sem ţekkja til skuldsetningar Finna og heimila landsins. Ég lćt ţessa spurningu standa hér í smá tíma áđur en ég kem nánar inn á hana. 

b) Á allra síđustu árum síđustu aldar, eđa ţann 11. nóvember 1997, skrifađi einn - og seinna sammála af ţrjátíu og tveim - íslenskur hagfrćđingur eftirfarandi:

Kanada hefur frá 1987 veriđ međ stađfasta peningastefnu og verđbólgu á svipuđu róli og gerist í Bandaríkjunum, en ţađ gildir einu. Landiđ er lítiđ og fylgdi áđur óstöđugri gengisstefnu og á gjaldeyrismarkađi er gjaldmiđli ţess aldrei treyst, sama hversu góđri efnahagsstjórn er fylgt. Kanadamenn greiđa nú um 1 % hćrri í vexti en Bandaríkjamenn, sem er e.k. aukaálag fyrir ţann munađ ađ slá sína eigin mynt. Ţannig er einungis sá ávinningur sem felst í lćgri vöxtum um-talsverđur fyrir utan ţađ hagrćđi ađ fá gjaldmiđill sem nýtur alţjóđlegrar viđurkenningar 

Ţriđja og fjórđa spurning mín er ţessi: hvort á ég ađ hlćgja eđa gráta? 

Sem sagt: Allt unniđ fyrir gíg. Kanada er lítiđ land međ litla mynt, ţađ er ekki í myntbandalagi viđ neinn og mun ţví sökkva. Ţađ getur ekki stađiđ eitt.

Ţetta passar upp á hár, ţví í dag er mynt Kanada talin vera međ ţví allra besta sem gefiđ er út af útgefendum peninga í heiminum. Ein besta mynt heimsins. Hún hefur veriđ frjálst fljótandi síđan um 1950 og ţađ ţrátt fyrri andstöđu AGS sem leiddi til ţess ađ Kanada var af yfirstjórn sjóđsins sett á ís um langan tíma.

Svona gćti hert íslensk króna veriđ, ţ.e.a.s. ef klessumálarar hagfrćđinnar gerđu okkur ţann greiđa ađ flytja sig verulega um set; annađ hvort heim til Íslands, eđa til eins eđa allra landa myntbandalags Evrópusambandsins í einu. Hćgt vćri fyrir ţá ađ fá sér far út međ nćstu flugeldum myntelítuhagfrćđi ESB-sinna. Ţeir gćtu hugsanlega náđ ţví ađ mćta tímanlega í stćrstu flugeldasýningu mannksynssögunnar ţar.

En ekki er allt afgreitt međ ţessu. Ţví ef til vill stendur Kanada - ţrátt fyrir núverandi góđa, betri og bestu en áđur ónýta mynt - nćst í röđinn, sem ađeins seinkuđ (delayed) útgáfa af hruninu sem gerđist ţví miđur fyrir sunnan landamćri ţess.  

Svo, hvađ er klukkan? Gengur hún eins alls stađar? Nei, ţađ gerir hún svo sannarlega ekki. Ţađ góđa viđ náttúrufyrirbćriđ tímann er ţađ ađ hann hindrar ađ allt gerst samtímis alls stađar. Og hann er meira ađ segja afstćđur.
 
Fyrri fćrsla
 

Tvö ţúsund ár - og Barack Herbert Hoover Obama

Tvö ţúsund ár 

Tvö ţúsund ár 

Meira en 23 prósent af öllum vörum og allri ţjónustu framleiddum í heiminum öllum frá og međ fćđingu Krists, ţ.e.a.s. hin síđustu tvö ţúsund og tíu ár, voru framleiddar og búnar til á árunum frá 2001 til 2010. Leiđrétt er fyrir mannfjölda.

Ţađ er ţví afar vel viđ hćfi ađ stinga Geir H. Haarde fyrrum forsćtisráđherra Íslands - og einum manni heimsins - í steininn fyrir ađ ráđa ekki viđ ţetta; The Economist

Segja má ađ ţessi nýlegi fornleifafundur hagsögunnar tali bćđi međ og á móti framtíđinni hjá ţeim sem eiga svo mikiđ eftir og ţeim sem hafa lokiđ sér af.

Barack Herbert Hoover Obama

Síđan bendi ég á bloggfćrslu Paul Krugmans sem heitir Barack Herbert Hoover Obama og sem krćkir inn á ţvćttinginn um ađ rekstri hagkerfa sé hćgt ađ líkja saman viđ rekstur heimila


Evrópusambandiđ: verđur orđiđ hćsta fjall í Hollandi eftir ađeins 38 ár

Bretar eiga og verđa ađ beina sjónum sínum frá Evrópusambandinu og Evrópu, ţví um miđbik ţessarar aldar verđa hagkerfi Evrópusambandsins orđin engin nema kommar núll núll af hinum tíu stćrstu í heiminum áriđ 2050. Ţá mun Evrópusambandiđ hafa týnt tölunni sem eigandi fjögurra af tíu stćrstu hagkerfa heimsins. Ţá verđur ekki gaman ađ vera bara hćsta fjall í Hollandi. Ţađ er ekki nóg fyrir ţá sem vilja framfarir og velmegun. 

Úrsmiđur ríkisstjórnar Íslands er Evrópuúrsambandiđ. Ţar gengur klukkan aftur á bak og skipt er um tímabelti tvisvar á dag á flugi embćttismanna fram og aftur um ekki neitt. Magabeltin koma svo. Hert er ađ til framtíđar.
 
Um daginn útnefndi yfirmađur greiningardeildar Nordea Evrópusambandiđ sem utangarđssafn framtíđarinnar sem aldrei kom til ESB.
 
En gaman fyrir Spánverja ađ smásalan hjá ţeim sé orđin ađeins 82 prósent af ţví sem hún var áriđ 2007 og hafi haldiđ áfram ađ hrynja enn hrađar og örugglega um 6 prósent á síđustu 12 mánuđum á sama tíma og lánveitingar til einkageirans séu lok lok og lćs vegna veru landsins í myntbandalaginu.
 
Og hiđ algerlega frábćra er svo auđvitađ ţađ ađ smásalan í Ţýskalandi er nćstum sú sama og hún var fyrir 20 árum síđan og enn minni hún var fyrir 10 árum. Ţjóđverjar hafa ekki fengiđ kauphćkkun í 13 ár. Ţetta er sko framtíđin. Ţennan "pakka" ţarf endilega ađ klára.
 
ESB-elliheimiliđ & stöđugleikinn, mínar dömur og herrar; tíminn stöđvađur. Á međan heldur heimurinn fyrir utan ESB áfram ađ ţróast og verđa ć ríkari.
 
 
Fyrri fćrsla
 

« Fyrri síđa

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband