Miðvikudagur, 9. desember 2009
Gríski harmleikur gærdagsins
úr glugganum
70 ára L-laga efnahagskreppa myntbandalags Evrópusambandsins.
Gríski harmleikur gærdagsins, þegar Fitch lækkaði lánshæfnismat gríska ríkisins niður í BBB+ var svo umfangsríkur, yfirgnæfandi og ógnvekjandi að ég hef ekki náð að melta þetta ennþá. Þetta gerðist mun hraðar en ég átti von á (mjög swift eins og herra Obama segir svo títt). En þetta er meiriháttar áfall fyrir Grikkland, gríska banka, gríska fjármálamarkaðinn og svo einnig fyrir allt myntbandalagið og fyrir Íra. Eins og vandamál Íra væru ekki nóg fyrir. Núna er hætta á smitunar áhrifum fyrir þau lönd sem standa illa á evrusvæði og fyrir allt bankakerfi evrusvæðis. Ég læt mér nægja í bili að benda á nokkrar vefslóðir sem birtust í gærkvöldi í kjölfar þessarar lækkunar Fitch á lánshæfni gríska ríkisins. Ekki geta Grikkir prentað sína eigin peninga, svo mikið er víst. A- er lægsta lánshæfnismat sem seðlabanki Evrópusambandsins samþykkir sem tryggingu (e. collateral) gegn fyrirgreiðslu. Spurning er því hvort bankar Grikklands muni getað notað skuldabréf gríska ríkisins sem tryggingu (veð) þegar þeir reyna að sækja sér nauðsynlega fyrirgreiðslu hjá seðlabanka ESB þegar seðlabankinn byrjar að loka lúgu bráðavaktar? Þetta gerðist mjög óvænt og það sem er verst er að Fitch setti Grikkland á neikvæða listann sem þýðir að þeir munu líklega fella lánshæfnismatið ennþá meira á næstunni. Hvað gerist næst?
- Bloomberg: Greece Downgrades May Pose Problem for Banks Getting ECB Loans
- WSJ: Countries' Woes Pose Risk to Upturn
- Business Week: Greek Debt Threatens the Euro
- Børsen: Konkursfrygt i Grækenland tager tigerspring
- Børsen: EU advarer om Grækenlands økonomi
- BI: Time Bomb For The Euro: Greek Debt Poses Threat To The Common Currency
- Irish Economy blog: Who Blinks First? Ireland, Greece, the ECB, and the Bank Guarantee
- Mitt eigið blog: 0,00 BANDALAGIÐ
- Edward Hugh: Its All Greek To Me
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 10.12.2009 kl. 09:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 38
- Sl. sólarhring: 121
- Sl. viku: 257
- Frá upphafi: 1390887
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 155
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Leifi mér að vitna hér í greinina í Businessweek.
"" A London investment banker is betting on the continued decline of prices for Greek bonds in the short term, while simultaneously waiting for the right time to start buying the securities again. He jokes: "If someone has €1,000 in debt, he has a problem. If someone has €10 million in debt, his bank has a problem. And the bank, in this case, is Europe." ""
Það sem vantar í myndina hjá þessum bankamanni er að "Europe" prentar evrur og er því ekki venjulegur banki ganvart skuldaranum. "Europe" ætti því geta leyst þenna vanda en innbyrðis reglur ríkjasambandsins koma hinsvegar í veg fyrir þá lausn málsins. þetta kallar einfaldlega á sameiginleg efahagstjórn alls evru svæðisins og það er sennileg eina raunhæfa lausn vandans.
Í raun held ég að það séu bara tvær "góðar" leiðir færar út úr þessari klemmu fyrir Evrusvæðið. Leggja niður Evruna eða sameina alla efnahagstjórn á svæðinu.
Og takk kærlaga fyrir gangnavinnuna Gunnar.
Guðmundur Jónsson, 9.12.2009 kl. 08:55
Það má kannski líka segja þetta svona.
ECB og EU eru tæknilega komin með alla efnahagsstjórn á evrusvæðinu í geng um valdið til að geta skorði aðildarlíkin niður úr snörunni með því að veita afslátt á reglum um framúrkeyrslu á fjárlögum. Við færumst hættulega nærri þessari snöru með icesave skuldinni hennar Jóhönnu.
Guðmundur Jónsson, 9.12.2009 kl. 09:09
Þakka þér innlitið Guðmundur
Já. Þetta er eitt að því sem ég hef verið að segja hér í 18 mánuði. Myntin og myntbandalagið hefur ekkert með efnahagsmál að gera. Myntin var einungis tálbeita sem var notuð til að fá ríkisstjórnir ESB um borð í stórpólitískt verk sem er sameingin Evrópu í eitt sambandsríki (federal sate).
Glysgjarnir og einfaldir stjórnmálamenn margra landa ESB keyptu þessa hugmynd því það hékk mynt á spýtunni. Þetta var eitthvað nýtt. Annars hefðu þeir ekki keypt hugmyndina.
Göran Persson sagði að "sænska fólkið hefði ekki gengið í neitt komandi sambandsríki Evrópu því það hefði sænska fólkið aldrei samþykkt". En því miður Göran. Þú varst einfeldningur. Þú ert núna um borð í skipi sem þú ræður engu um hvert siglir.
Það þættu fréttir til næsta bæjar ef Seðlabanki Íslands neitaði að taka við skuldabréfum íslenska ríkisins sem veðtryggingu af bönkum og fjármálastofnunum gegn fyrirgreiðslu úr bankanum. Þetta mun náttúrlega aldrei gerast því Seðlabanki Íslands ER íslenska ríkið. Hann hefur beint og himneskt samband við alla íslenska skattgreiðendur og öll auðæfi Íslands. Hann er ekki plat-seðlabanki. Hann getur töfrað fram peninga beint út úr tómu lofti ef þörf krefur.
Þess vegna er eigin mynt og eigin seðlabaki ein af grundvallar forsendum sjálfstæðis Íslands. Myntin okkar, krónan, er órjúfanlegur hluti af sjálfstæði Íslands. Þetta er algerlega fundamentalt. Þetta er "where the rubber meets the road". Þyngdarlögmál sjálfstæðis þjóðar okkar.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.12.2009 kl. 11:11
Miðstéttin hverfur í þessum "evrustormi"!
Kalikles, 9.12.2009 kl. 15:27
Vinir mínir á Krít 2007.
Ég man ekki eitt tilfelli þar sem ég ræddi stöðuna við Krítverska vini mína að þeir segðu ekki eitthvað á þessa leið: Helvítis Evran, bara að við hefðum enn myntina okkar. Þá hefði ekki allt hækkað svona mikið!
PASOK flokkurinn, vinir Samfylkingar doktoruðu hagtölurnar til að geta tekið upp Evru.
Þeir horfðu upp á ND játa syndir og borga sektir til EU. Núna eru þeir nýkomnir aftur til valda, eins og maðurinn sem lagt var á að hann yrði svo gamall að hann gæti séð afleiðingar sinna vondu ráða.
Kolbeinn Pálsson, 9.12.2009 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.