Sunnudagur, 9. ágúst 2009
Enn er ruglað í besta Weimar stíl
Blaðamaður Morgunblaðsins, Kolbrún Bergþórsdóttir, skrifar í pistli sínum í Morgunblaðinu í dag að það sé óábyrgt að Sjálfstæðisflokkurinn taki ekki þátt í verknaði Samfylkingarinnar sem gengur út á að þvinga lýðveldið Ísland inn í hið komandi stórríki Evrópusambandsins, sama hvað það kostar Ísland. Hún segir þetta því Sjálfstæðisflokkurinn hafi á sínum tíma gengist fyrir því að Ísland gékk í Atlantshafsbandalagið NATO. Þetta bandalag er samvinna þjóða um varnarmál og varnir gegn hættum sem yfirleitt eru framleiddar í suðupottum andlýðræðislegra ríkja og ríkjasambanda
Þessa skoðun blaðamannsins ættu menn kannski að skoða í ljósi málshöfðunar viðskiptavinar á hendur skóla einum í Bandaríkjunum. Þar höfðar fyrrum nemandi mál á hendur skólans vegna þess að hann fékk ekki atvinnu með því að veifa prófskírteini frá skólanum framan í atvinnumarkað Bandaríkjanna. Ég hef alltaf sagt að menntun sé alls ekki ávísun á góða vinnu. Menntun er einungis aðgöngumiði að sumum inngöngudyrum vinnumarkaðarins. Að fá góða atvinnu krefst meira en prófskírteinis
Þegar blaðamenn eru farnir að líkja þátttöku í NATO við inngöngu í Evrópusambandið, þá er ekki von á góðu fyrir ennþá fleiri skóla en þennan eina þarna í Bandaríkjunum sem nú verst ásökunum frá atvinnulausum nemanda. Ásökunum um að hafa límt falska vörulýsingu utaná vörur skólans
Blaðamaðurinn veit að það hafa verið gengnar 1000 kröfugöngur fyrir úrsögn Íslands úr NATO. Þær eru gengnar vegna þess að menn vita vel að það er hægt að segja sig úr NATO. Enginn NATO dómstóll er til og engin NATO stjórnaskrá er í smíðum neinsstaðar. Engin NATO mynt ræður efnahag NATO landanna. Engin eru völd NATO yfir neinu á Íslandi. Heldur ekki auðlindum þess. NATO er samvinna. Samvinna krefst ekki dómstóla því vandamál samvinnu eru leyst í gegnum samvinnu og ekki fyrir dómstólum. Þau eru ekki leyst í EF-dómstólnum sem hefur lokaorðið yfir lagasetningu allra leppríkja í ESB. Evrópusambandið ræður nefnilega yfir Evrópusambandinu, svo einfalt er það
Það er þessvegna mjög óábyrgt að halda öðru fram. Það er í allra hæsta máta óábyrgt að ljúga Ísland inni í hið nýja sambandsríki Evrópu, United States of Europe. Við þurftum ekki að ganga í Bandaríkin til að vinna saman með NATO. Alls ekki. Engum datt það í hug og allra síst Sjálfstæðisflokknum, því þá værum við einfaldlega ekki með í neinu NATO í dag
Ef ábyrgir blaðamenn gæta ekki að sér í dag þá er verulegt hætta á að Weimar lýðveldi þeirra hafni á endanum inni í fjórða ríkinu. Hafni maður þar kemst maður aldrei lifandi út þaðan aftur. Fyrsta tilraun Evrópusambandsins til lýðræðis hefur mistekist gersamlega, alveg eins og Weimar lýðveldið mistókst einmitt svo ömurlega. Það þýðir ekkert að skýla sér á bak við vörumerkingu skóla eða veifa prófskírteinum. Heimska er og verður hættuleg og allar áætlanir um annað breyta þar engu um. Við vitum það núna. Það er því engin afsökun til fyrir svona afglöpum blaðamanna. Blaðamenn verða að hætta í Weimar lýðveldinu sínu. Nóg er komið og alveg sérstaklega eftir hið fræga 100% gengisfall Jóns Baldvins Hannibalssonar í Mogganum í gær. Sýnið frekar ábyrgð, það væri nefnilega gott fyrir Ísland
Kæra Kolbrún, Sjálfstæðisflokkurinn er til fyrir Ísland, ekki fyrir Brussel. Þú ert örugglega velkomin þar inn eins og allir eru sem unna sjálfstæði lands okkar. Kannski ætti ég sjálfur að ganga þar inn líka og sýna þar með Kolbrúnu gott fordæmi
Ég vona að Morgunblaðið taki því ekki illa að ég birti grein Kolbrúnar blaðamanns hérna efst í þessum pistli
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:01 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 24
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 440
- Frá upphafi: 1389060
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 250
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það er mikil synd að horfa upp á jafn vandað blað og Morgunblaðið sannanlega var stefna svona hratt til glötunar. Nú stefna ritstjórnar þess gerir fólki eins og mér ókleift að réttlæta þau mánaðarlegu útgjöld sem áskrift fylgja. Ég vona svo sannarlega að vorrhreingerning verði flýtt fyrir komandi haust og blaðið taki upp hlutlausari stefnu í stærsta máli lýðveldissögunnar. Lagist hallamálið á ritstjórnarskrifstofunni myndi ég halda upp á það með því að endurnýja áskriftina.
Haraldur Baldursson, 9.8.2009 kl. 15:10
Gunnar:
Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun Fréttablaðsins voru 46% sjálfstæðismanna hlynntir aðildarviðræðum og 54 % andsnúnir. Ég starfa mikið innan flokksins og þekki mikið af sjálfstæðismönnum og þetta er í samræmi við þá tilfinningu, sem ég hef fyrir þessu máli innan Sjálfstæðisflokksins.
Ef við tökum síðan þessa skoðanakönnun Andríkis, sem gladdi svo mjög andstæðinga ESB aðildar fyrir nokkrum dögum, þá má einnig lesa ýmislegt út úr þeim tölum.
Í fyrsta lagi er ljóst að ESB aðild nýtur minni vinsælda núna vegna deilunnar um Icesave samningana og það getur ekki komið nokkrum manni á óvart. Þetta mun breytast nokkru eftir að samkomulagið hefur verið undirritað með sterkum fyrirvörum.
Ef við lítum á ískalt á niðurstöður þessarar skoðunarkönnunar:
Spurt var: Ert þú hlynnt/ur eða andvíg/ur inngöngu Íslands í Evrópusambandið.
Niðurstöður urðu þær, að
„mjög hlynnt“ reyndust vera 17,1%,
„frekar hlynnt“ 17,6%,
„frekar andvíg“ voru 19,3% og
„mjög andvíg“ 29,2%.
„Hvorki né“ sögðust 16,9% vera.
34,7% eru mjög hlynnt eða frekar hlynnt
48,5% eru mjög andvíg eða frekar andvíg ESB aðild.
16,9% eru óákveðin.
Sé aðeins tekið mið af þeim sem ákveðna afstöðu tóku eru 58,3% frekar eða mjög andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandið, en 41,7% frekar eða mjög hlynnt.
Könnunin var gerð dagana 16. til 27. júlí 2009 - þegar Icesave deilan stóð sem hæst. Þátttakendur voru 1273 í úrtakinu. Af þeim svöruðu 717 og svarhlutfall var því 56,3%.
Ef ég man rétt - en ég man að þetta bar á góma í aðferðafræði í félagsvísindadeild Háskóla Íslands - þá held ég að könnun sé aðeins marktæk ef um 70% þátttaka er í henni. Af þessum sökum þá held ég að könnun sé vart marktæk, en segjum sem svo að hún sé það, þá held að á þessum tímapunkti sé þessi niðurstaða ekki fjarri lagi.
Vandamálið er að 43,7% tóku ekki afstöðu til spurningarinnar og að 16,9% af þeim 56% sem tóku afstöðu eru óákveðin.
Ég er þeirrar skoðunar - og þetta byggir á tilfinningu minni, sem sjaldan hefur svikið mig - að þeir sem tekið hafa einarða afstöðu gegn ESB aðild, muni ekki skipta svo glatt um skoðun. Þannig að það fylgi sem þið andstæðingar hafið sé mjög tryggt. Það er gott fyrir ykkur.
Ég hef hins vegar viss um að ef aðildarsamningurinn verður góður - sem ég á fastlega vona á - þá muni langstærstur þeirra 44%, sem ekki tók afstöðu í könnun Andríkis, skila sér til ESB aðildarsinna. Það sama er að segja um þau 16,9% þeirra sem sögðu hvorki né í skoðanakönnuninni. Þetta fólk er hreinlega nær því að segja já en nei!
Þegar ég skoða tímasetningu skoðanakönnunarinnar, hversu fái svöruðu og hversu margir svöruðu hvorki né, er ég mjög sáttur við þessa útkomu og túlka hana í raun sem sigur fyrir ESB aðildarviðræðusinna.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 9.8.2009 kl. 16:15
pistlar kolbrúnar eru sorglegir og líka fyrir það að sama kolbrún tekur síðan viðtöl við bæði esb-sinna og esb-andstæðinga um málið sem hún er raunar alfarið vanhæf til vegna barnalegra fordóma sinna gagnvart esb andstæðingum.
Bjarni Harðarson, 9.8.2009 kl. 20:06
Einhvern veginn, á ég von á, að aðildarsamningur verði lýstur góður, af samningamönnum Samfylkingarinnar.
Eftir allt saman, var Icesave samningurinn lýstur góður. Eftir þau ósköp, er vart að vænta annars stimpils.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 9.8.2009 kl. 20:12
Guðbjörn Guðbjörnsson skrifaði: "Ég starfa mikið innan flokksins og þekki mikið af sjálfstæðismönnum og þetta er í samræmi við þá tilfinningu, sem ég hef fyrir þessu máli innan Sjálfstæðisflokksins."
Mér sýnist þú nú starfa mest utan flokksins Guðbjörn, enda er það kannski vel því enginn þar kaus þig
---------------------------------------------------
Þakka ykkur annars fyrir innlitið.
Já mér finnst þetta Weimar ástand á fjölmiðlum Íslands vera alvörumál. Þetta volæði virðist einnig hafa smitast dálítið inn í hausa almennings, enda ekki furða eftir 769.365 blaðsíður með ropi baugsmiðla í öllum húsum landsins árum saman ásamt 20 milljón watta sendistyrk TASS fréttastofu Evrópusambandsins á Ríkisútvarpinu, sem þar með framdi sjálfsmorð með innvortis gengisfellingu og gengisblæðingum í Jón Baldvinsstíl. Þessi stofnun gengur núna eins og beinagrind um samfélagið og rukkar inn stefgjöldin fyrir Evrópusambandið í Brussel. Þetta er með ólíkindum og alger skandall
En að líkja saman NATO og ESB er bara einföld heimska. Svo það er alveg fyrirgefanlegt
Gunnar Rögnvaldsson, 9.8.2009 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.