Leita í fréttum mbl.is

Frakkland fćrir fram ósk um stofnun Bandaríkja Evrópu

Wall Street Journal - vikan 14. til 19. júlí 1930  

Frakkland fćrir fram ósk um stofnun Sambandsríkis Evrópu, ţ.e. Bandaríkja Evrópu

Stóra Bretland tekur kuldalega í ţessa tillögu Frakka en hugmyndin er ţó sögđ framkvćmanleg án ţáttöku Breta. Hinsvegar er ţađ grundvallarforsenda ađ Ţýskaland taki ţátt í stofnun Bandaríkja Evrópu. Viđbrögđ Ţjóđverja voru skilningsrík og jákvćđ en beina um leiđ athygli manna ađ vissum hindrunum og ţá ađallega ţörfinni á ađ endurskođa til dćmis friđarsamninginn frá 1919, sem tekur til nýrra landamćra Ţýskalands og hernađaruppbygginu ţess

Dow vísitalan er 240.31 +2.83 (1.2%). Ţýskaland fer í kreppu

Ţann 28. júlí kemur svo í ljós ađ Ţýskaland er í stjórnarkreppu og von Hindenburg hefur leyst upp ţingiđ, Reichstag. Ţetta er hápunktur í langri fjármálakreppu Ţýskalands. Eftir stórmerkilegan efnahagsbata undanfarinna fimm ára hefur veriđ klippt á fjármagn erlendis frá sökum fjármálakreppunnar um allan heim. Ţýskaland stendur nú andspćnis miklu atvinnuleysi og stórkostlegum halla á fjárlögum ţýska ríkisins. Tímabundin einrćđisherravöld í Ţýskalandi gćtu skapađ góđ tćkifćri til ađ leysa kreppuna međ festu og ákveđni. En ţessi ađgerđ hefur ţó vakiđ upp áhyggjur um ađ sósíalistar og ţjóđarsósíalistar muni vinna á í nćstu kosningum.

Gćtt hefur jákvćđrar ţróunar í vexti ţýsks útflutnings og stađa seđlabanka Ţýskalands er góđ

Ný gjaldskrá fyrir nćtursendingar međ Western Union Cable tekur gildi

Western Union night cable rate New York-Switzerland is $1.90 for 20 words; total Western Union US-Switzerland cable traffic more than 10,000 per month:

FULLT STOPP: News from 1930

Fyrri fćrsla 

Iceland's krona: By then the delayed cluster bomb of Europe's unemployment will have detonated


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Samanber, Gunnar minn, bók Ragnars Arnalds: Sjálfstćđiđ er sívirk auđlind, Rv. 1998, s. 103:

“Í samţykkt [Evrópu]ţingsins frá desember 1997 segir m.a.: “Löndin sem sćkja um ađild verđa ađ sýna, ađ ţau séu trú grundvallarmarkmiđum ríkjasambands sem stefnir í átt ađ sambandsríki” (”federal state”). Í samţykktinni er hvatt til ţess ađ afnema neitunarvald, minnka áhrif smáríkja og auka miđstjórnarvald.”

Og í sama riti Ragnars, s. 102, segir ennfremur:

“Í frćgu viđtali viđ Der Spiegel í nóvember 1991 dró ţáverandi forseti framkvćmdastjórnarinnar, Jacques Delors, saman kjarnann í markmiđum Maastricht-samningsins: “Wir müssen Grossmacht werden!” Viđ verđum ađ verđa stórveldi!”

Jón Valur Jensson, 29.7.2009 kl. 22:18

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ef ég heyrđi rétt ţá er atvinnleysi í Danmörku komiđ niđur í ţađ sem var1980 og fer vaxandi?

Júlíus Björnsson, 30.7.2009 kl. 13:39

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Takk fyrir ţetta Jón Valur og Júlíus.

Já ţessa bók hans Ragnars Arnalds ţarf ég ađ lesa. Verst er ţó ađ Ragnar Arnalds skuli ekki sjálfur vera í fararbroddi fyrir hreyfingu Vinstri grćnna. Ţessi smjattpatti sem er ţar núna í toppi, hann Steingrímur J. Sigfússon, viđrist mér hér frá útlöndum séđ vera misheppnuđ og gölluđ vara, sem lofar einu í kosningum en gerir svo allt annađ ţegar hann er sestur í stólinn.

Já Júlíus. Ţađ bárust hér ţćr fréttir í gćr ađ ţeir sem hafa veriđ og eru ađ útskrifast núna međ háskólamenntun hér í Danmörku útskrifast út í 24% atvinnuleysi á međal nýútskrifađra manna međ háskólapróf. Ţađ er nefnilega ekki lengur ţannig ađ háskólamenntun sé "ávísun" á gott starf í ESB. Hún er einungis ţátttöku-ađgöngumiđi ađ vinnumarkađnum ţar sem stanslaust offrambođ af vinnukrafti hefur ríkt allar götur síđan 1978.

Ţađ er ţó stórkostlegast ađ vita til ţess ađ ţeir sem eru hvađ mest blindir á sköpun ţess stórríkis Evrópusambandsins - sem jafnvel Wall Street Journal skrifađi dálítiđ ótímabćrt um ţarna í júlí mánuđi 1930 - eru ennţá alveg staurblindir á ţađ sem fer fram undir nefi ţeirra núna. En ţetta eru einmitt ennţá mest háskólamenntađir menn og búa alveg sérstaklega mest á Íslandi um ţessar mundir. En hvernig má annađ vera eftir algera blindu svo margra ţeirra um galla kommúnismans í stjórnartíđ Sovétríkjanna. Ţeir voru svo blindir háskólamennirnir ađ ţeir sáu lítiđ annađ en ţađ sem upplýsingaveita Sovétríkjanna rétti ađ ţeim: ţeir átu ţađ međ húđ og hári. Núna er ţađ bara upplýsingaveita Evrópusambandsins sem spilar lagiđ fyrir ţá. Ţeir međtaka ţađ allt, kyngja og ropa ekki. Ţetta er alveg ótrúlegt.

Gunnar Rögnvaldsson, 30.7.2009 kl. 19:52

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţau sá blekkinguna fyrir og tóku upp neysluvístöluverđtrygđ námslán bara međ um 3% raunávöxtun verđur sjá eftir 6 ár ganga.  Íslendingar ţurftu aldrei ađ taka atvinnuleysi úrćđi risanna. 10% top eru Nauđsynleg og eiga ađ fá frítt nám. Stéttir sem fara beint í ríkisţjónustu eiga ákveđinn hópur ađ fá laun í í starfsţjálfun.  Gagnrýni eđa hinn hliđin einkennir greind.  

Júlíus Björnsson, 30.7.2009 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband