Þriðjudagur, 21. október 2008
Evran fallin um 17%
Gjaldmiðill seðlabanka Evrópusambandsins ECB er fallinn um rúmlega 17% gagnvart bandaríkjadal á síðastliðnum þrem mánuðum
Mynd: Google Finance: EUR in USD
Aðrar stórar hreyfingar gjaldmiðlapara það sem af er þessum mánuði
AUD-JPY | -23.51% |
CAD-JPY | -21.25% |
AUD-USD | -16.63% |
NZD-JPY | -16.02% |
EUR-JPY | -13.92% |
USD-CAD | +12.74% |
GBP-JPY | -11.59% |
GBP-AUD | +9.61% |
NZD-USD | -9.61% |
CHF-JPY | -8.95% |
GBP-CAD | +7.99% |
EUR-AUD | +7.74% |
EUR-USD | -7.61% |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.10.2008 kl. 19:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 7
- Sl. sólarhring: 249
- Sl. viku: 353
- Frá upphafi: 1388948
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 198
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Var evran ekki lægri en dollarinn fyrir nokkrum árum síðan.
Er þetta að gerast innan ESB:
Svar óskast sem fyrst.
Samkvæmt forstjóra Vinnumálastofnunar mun atvinnuleysi margfaldast og fra úr 1% í 4-5% til að byrja með.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 21.10.2008 kl. 18:39
Sæll Guðbjörn
Tja, ef þið væruð í ESB núna þá væri þetta náttúrlega "að gerast" í ESB já. En já, þetta gæti vel orðið raunin víða í ESB á næstu 24 mánuðum. En sjálfur tek ég eingöngu mark á hagspá Seðlabanka Íslands því þeir eiga og hafa byggt upp bestu macro-líkönin fyrir íslenska hagkerfið. Hinir hafa einfaldlega ekki þekkingu, kunnáttu eða næga einbeitingu til að þróa jafn fullkomin líkön og Seðlabanki Ísland hefur. Svo ég bíð með spenningi eftir hagspá frá Seðlabanka Íslands og þeim aðgerðum sem ríkisstjórnin mun koma með til að láta spáina ekki rætast.
Vaðrandi atvinnuleysið. Þá er allt atvinnuleysi af hinu illa svo það verður að berjast gegn því. Ég er viss um að það mun takast betur á Íslandi en í ESB því í ESB er það mjög hátt eins og er, og mun verða skelfilegt, og hefur verið skelfilegt í samfleytt 25 ár.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.10.2008 kl. 19:37
Til gamans þá var ég nýfluttur til Mexikó 1994 þegar gengið féll líklegast um 250% í allt á 2 - 3 vikum. Eftir að Mexíkó gekk í NFTA held ég nú að gengið hafi stabiliserast töluvert. Hagkerfið þar er alveg tvöfalt og stór hluti landsins borgar enga skatta. Það ætti því að vera sæmilega einfalt fyrir þá að hafa stjórn á þessu. en,,,,
sandkassi (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 20:28
Allir Íslendingar verða að viðurkenna að allar forsendur hafa gjörbreyst á undanförnum vikum og mánuðum.
Þótt ég hafi verið sammála þér og Hirti og Heimssýn í Evrópumálum fyrir um ári síðan hefur allt breyst frá því snemma í vor.
Útrásin og draumar Íslendinga um að verða fjármálastórveldi eru brostnar og þar með margir aðrir draumar landsmanna. Margir þeirra drauma, sem fólk hafði munu þó vakna á ný á næstu mánuðum og árum.
Okkur hefur bókstaflega verið grýtt niður á jörðina á undanförnum vikum. Sem betur fer höfum við enn hin gjöfulu fiskimið umhverfis landið, þar sem nýir nytjastofnar á borð við makríl hafa komið fram og síðan er síldin auðvitað farin að jafna sig og sömuleiðis má búast við að hægt og sígandi veiðiheimildir auknar í þorski. Þá má ekki gleyma orkunni allt í kringum okkur og möguleikum á að nýta hana til stóriðju og annarra nytsamlegra hluta, s.s. samgangna. Síðan höfum landið sjálft og náttúru þess og möguleika á að nýta það til ferðaiðnaðar. Að auki er hægt að halda uppi landbúnaði til sjálfsþurftarbúskapar.
Þjóðin er ung og vel menntuð og dugleg. Kerfið okkar er í grunninn ekki helsjúkt, líkt og "sósíaldemókratísk" kerfi Norðurlandanna og mörg hagkerfi ESB voru og að hluta til enn eru.
Það, sem hefur hins vegar komið í ljós eftir að Bandaríkjamenn fóru - og í raun fyrr - er að við erum vinafá ef ekki næstum vinalaus örþjóð í hrjóstrugu landi í Norður-Atlantshafi alveg við heimskautabauginn. Á síðustu vikum og mánuðum hefur orðið ljóst að enginn vill hjálpa okkur nema Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, en það er einungis af því að það er skylda hans að aðstoða gjaldþrota þjóðir og þjóðir í miklum erfiðleikum.
Við höfum komist til efna með viðskiptum við aðrar þjóðir en ekki með einangrunarhyggju á borð við þá, sem margir vinstri menn boða núna.
Frekari tækifæri felast í enn meiri og dýpri samvinnu við frændþjóðir okkar á Norðurlöndunum og frændþjóðir okkar Þjóðverja, Hollendinga í Mið-Evrópu. Sú samvinna verður einungis styrkari og betri göngum við alla leið og hefjum strax ESB aðildarviðræður.
Aðeins ef þær viðræður skila okkur ekki viðunandi árangri eigum við að skoða aðra leið.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 21.10.2008 kl. 21:16
Gunnar það væri mun fróðlegra að fá spá þína á gjaldeyrikrossum næstu vikna, heldur en að vera sífellt að þilja um það sem liðið er. Það er meira en hálft ár síðan allir þeir er ég umgengst eða að yfirgnæfandi líkur væri á að dollarinn styrkti sig gangvart Evru. Þar sem þú virðist vera afar fróður og upplýstur um alþjóðafjármál og fjármálastjórn, væri fróðlegt að þú fjallaðir um þá þjóð er stýrir í raun öllum fjármálum heimsis, Kína. Sérstaklega hvers vegna þeir vilja styrkja Dollarann.
Þetta endurlausa tuð um ESB og hversu skítt þú hefur það í Evrulandi, er komið til skila. Það sem mig undrar hversu lengi þú þurfir að afplána lengi ég hélt að útlegðardómar væru ekki svona langir.
haraldurhar, 21.10.2008 kl. 23:44
hvaða hvaða
sandkassi (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 23:56
Gunnar Rögnvaldsson, 22.10.2008 kl. 00:39
Það eru hinir raunverulegu landráðamenn sem með linnulausum afflutningi, rangfærslum og hræðsluáróðri að ónefndum landráða- og svikabrigslum hafa staðið gegn því að við leituðum aðildar að hinu efnahagslega varnarbandalagi fullvalda Evrópuþjóða ESB. - Nú blasir eyðileggingin við. Enn heldur þessi maður hér áfram áróðri sínum talandi um gengisfall Evru þegar hann klippir úr 3ja mánaða tíma einmitt frá því þegar Evran reis hæst gagnvart afar vesælum dollar sem til þess að nú er hann eins og hann var í ársbyrjun 2007.
Atvinnuleysi er afar misjafnt í ESB.
Í Evrópu er þó ekki viðhöfð sú fráleita og blekkjandi regla sem USA notar að þegar menn sem sækjast eftir vinnu hafa verið á atvinnuleysisskrá í tiltekna mánuði er einfaldlega hætt að telja þá til vinnuafls, þeir falla út sem vinnuafl og því af hlutfallstölu um atvinnuleysi og því leiðréttist/lagast atvinnuleysi þar af sjálfu sér þó enginn fái vinnu.
Helgi Jóhann Hauksson, 22.10.2008 kl. 03:12
Euro (EUR) in United States Dollar (USD)
SH (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 08:42
Auðvitað er BNA dollarinn að styrkjast (sem betur fer!) en ekki evran að falla. Það hins vegar hentar ekki málflutningi Gunnars!
Til dæmis má benda á kanadíska dollarann en hann hefur einmitt líka "fallið" um 17% gagnvart BNA dollar. Gunnar skrifar ekki um að kandadíski dollarinn "hrapi eins og steinn" vegna þess að það hentar ekki í áróðrinum.
Bandaríkin eru mikilvæg fyrir Evrópu m.t.t. útflutnings og má m.a. rekja gríðarleg vandræði Volvo og SAAB í Svíþjóð til lágs gengis dollars ásamt fjölda annarra útflutningsatvinnugreina í Evrópu.
BigBrother (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 10:55
Helgi. "landráðamenn" er ekki allt í lagi?
sandkassi (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 12:17
Samkvæmt upplýsingum frá Þýska viðskiptaráðuneytinu var evran um 85% af verðgildi dollars um mitt árið 2000 og mér sýnist myndin hjá Gunnari sýna að hún var í 150% fyrir skömmu. Ljóst er að sveiflan í gengi dollars og evru hefur verið mikil allt frá innleiðingu evrunnar. Þetta má rekja til innrásarinnar í Írak og veikingu dollarsins í kjölfar þess og vegna gífurlegs viðskiptahalla Bandaríkjanna, m.a.
Ríki myntbandalagsins hafa ekki verið hrifin af allt of háu gengi evrunnar að undanförnu, þar sem það torveldar útflutning út fyrir ESB landamærin, líkt og Gunnar Waage útskýrir vel.
Þá eru líklega um 70% þjóðarinnar landráðamenn og Helgi verður bara að sætta sig við það.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 22.10.2008 kl. 13:56
Evran hefur því miður verið leiksoppur gjaldeyrismarkaða undir óstjórn seðlabanka Evrópusambandins. Seðlabanka sem er gersamlega veruleikafirrtur og blindur á ástand efnahagsmála á evrusvæði. Þetta bendir hinn þekkti hagfræðingur Paul De Grauwe á hér í grein sinni fyrir Financial Times The Bank must act to end the euro’s wild rise
Síðust tvær vaxtahækkanir ECB munu sennilega fara inn í sögubækurnar sem ein stærstu mistök í efnahagssögu nýrri tíma því þær hafa étið upp mikla pólitíska viðskiptavil fyrir evru og ECB sem stofnun.
Fallið á evru núna stafar ekki af velgengni í Bandaríkjunum. Það stafar af óförum efnahags Evrópusambandsins. Dollar er núna einskonar "safe haven" því Evrópa er að fara mikið á hausinn og Kína og flest nýmarkaðslönd eru einnig að hrynja miklu hraðar en menn áttu von á. Hrunið í ESB kemur einnig mörgum mjög á óvart því auglýsingabæklingarnir frá ESB voru búnir að mála svo flotta mynd af áætlunarbúskapnum í ESB. Földu massa atvinnuleysi ásamt háu opinberu atvinnuleysi sem er eitt helsta aðalsmerki ESB. Það er alltaf tryggt hátt og mikið atvinnuleysi í ESB. Evrópusambandið og evran sjá sjálfkrafa fyrir því.
Bandaríkin munu væntanlega koma fyrst út úr kreppunni - ásamt Íslandi ef vel er haldið á spöðum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 22.10.2008 kl. 14:26
Við virðumst vera að skrifa undir 1.300 milljarða lán og einhversstaðar las ég að afborganir og lán af því láni næmu um 20-25% af útgjöldum ríkissjóðs eins og þau eru í dag.
Heildarskuldir þjóðarbúsins (óreiðumannanna) nema líklegast um 8.000 milljörðum?
Hvar byrjaði þessi katastrófa nema í Bandaríkjunum og hvar hafa flestir bankar farið á hausinn og þá er ég að tala um ristastóra banka nema í Bandaríkjunum.
Það er hins vegar rétt hjá þér að Kína mun fara mjög illa út úr þessari krísu, bæði vegna þess að þeir hafa stólað á útflutning til BNA og ESB og síðan vegna útlána þeirra til banka í BNA og annarra rikja.
Ég sé ekki þessi teikn á lofti, sem þú sérð að efnahagskerfi ESB sé að riða til falls og það sjá ekki margir nema þú.
Ég ætla samt ekki að segja að þú hafir rangt fyrir þér, því það hafa svo margir óhugsandi hlutir gerst á undanförnum mánuðum að maður á von á öllu!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 22.10.2008 kl. 14:38
ah, það fyrsta væri frekar, ekki gleyma kanarífuglskenningunni. Það munu nú líklega fleiri lönd fylgja í kjölfarið, ekki kannski með jafn stókostlegum hætti og Ísland, en helvíti nálægt því.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 15:35
Á það verður aldreigi of oft bent, að það eru væntingar sem stýra gjaldeyrismörkuðum, eins og öllum öðrum mörkuðum. Þetta brýtur auðvitað í bága við þá grundvallar-kenningu hagfræðinnar, að verðþróun á mörkuðum ráðist af framboði og eftirspurn. Hvar stendur þá fræðigreinin hagfræði ?
Hnattvæðingin er því skrýmsli sem menn munu ekki ráða við. Nýjar bólur rísa og samdráttur og kreppur fylgja í kjölfarið, þegar þær springa.
Höfum hins vegar í huga, að kreppan á Íslandi er fyrst og fremst afleiðing pólitísks hryðjuverks Breta, en á sér ekki efnahagslegar orsakir, nema óbeint með því að gefa Krata-bullunum tækifæri til að vinna sín skemmdarverk.
Loftur Altice Þorsteinsson, 22.10.2008 kl. 18:35
Þakka ykkur öllum fyrir innleggin
ah, það fyrsta væri frekar, ekki gleyma kanarífuglskenningunni. Það munu nú líklega fleiri lönd fylgja í kjölfarið, ekki kannski með jafn stókostlegum hætti og Ísland, en helvíti nálægt því.
Sammála !
Gunnar Rögnvaldsson, 22.10.2008 kl. 19:33
Loftur: Hagfræði er kannski fræðigrein en alls ekki vísindagrein, allavega ekki í hefðbundnum skilningi hugtaksins vísindagrein.
Ég hafði mjög gaman af hagfræði í Verslunarskólanum á sínum tíma. Síðan tók ég meiri hagfræði í Háskóla Íslands og tókst bara mjög vel til og hafði gaman af.
Auðvitað er ég ekki hagfræðingur, heldur stjórnsýslufræðingur, en Guð minn almáttugur - hagfræði sem vísindagrein? Hagfræðingar eru aldrei sammála um neinn hlut. Sumir segja, að fljótandi gengi sé gott, aðrir ekki. Sumir segja að evran sé góð, aðrir að hún sé á hverfandi hveli. Sumir segja að viðskiptahalli sé góður, aðrir að hann sé slæmur, o.s.frv. Ég er feginn að hjartasérfræðingurinn hennar mömmu eða tannlæknirinn minn eru ekki svona!
Hagfræðingar eru menn og konur, sem rembast við að koma öllum hlutum inn í einhver "líkön" og formúlur, sem eiga síðan að "líkjast" eðlilegu efnahagsumhverfi, en gera það því miður aldrei, þar sem svo margir óvissuþættir eru til, sem ekki er hægt að koma inn í formúlur. Núna hafa þeir eflaust bætt við verkfræðingum til að bæta líkönin. Kannski að einhvern tíma hægt að segja til um þessa hluti af einhverju viti - líkt og hjá veðurfræðingum, sem eru komnir með sæmilega módel.
Það sem hagfræðingar gleyma í öllum þessum líkönum sínum er að þeir eru - líkt og í mörgum öðrum fræðigreinum á borð við sálarfræði, stjórnmálafræði eða öðrum félagsvísindum - að stærstum hluta að eiga við mannshugann, sem hreinlega lætur ekki setja sig inn í einhver líkön eða formúlur. Kannski að framtíðar hagfræðingum verði mögulegt að segja inn í formúlur og líkön "hræðslu" - "traust" - o.s.frv. en svona langt erum við ekki komin og erum langt frá því.
Núverandi kreppa er frábært dæmi um hvernig mannshugurinn vinnur. Að mínu mati ættum við Íslendingar að sýna smá skynsemi og vantreysta hreinlega flestu sem hagfræðingar segja, en hlusta samt vel á þá. Hefðum við vantreystu greiningardeildum bankanna og fjármálaráðuneytisins og Seðlabankans undanfarin ár og aðeins horft í kringum okkur, mátti okkur vera ljóst að ekki var allt með felldu. Mér hefur ekki liðið vel undanfarin ár og vantreyst þessu liði. Ég setti séreignarsparnaðinn minn til Allianz í Þýskalandi, af því að ég treysti þessum gaurum ekki. Ég ráðlagði mömmu minni að setja sparnaðinn á sparisjóðsbækur, en ekki í hlutabréf.
Reyndar voru nokkrir hagfræðingar, sem virtust sjá í gegnum þetta, en mér finnst þeir hafa meira unnið með mannlegt innsæi en einhver líkön og kenningar!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 22.10.2008 kl. 19:52
Ég sé Guðbjörn, að viðhorf okkar til hagfræði eru mjög svipuð. Vonandi hætta hagfræðingar að blekkja sjálfa sig og aðra, með valdmannlegu yfirbragði og tilvísunum í vísindi.
Ég sé ekki að stjórnun í þessu landi komist til betra horfs, fyrr en verkfræðingar og annað tækni- og vísindamenntað fólk tekur við taumunum. Fyrst af öllu, verðum við að losa okkur við klækjafræðingana (lögfræðingana) úr mikilvægum stjórnunarstöðum.
Loftur Altice Þorsteinsson, 22.10.2008 kl. 21:02
" Ríki myntbandalagsins hafa ekki verið hrifin af allt of háu gengi evrunnar að undanförnu, þar sem það torveldar útflutning út fyrir ESB landamærin, líkt og Gunnar Waage útskýrir vel. "
Spakur, ég var nú ekki að útskýra neitt sérstakt enda nokkur ár síðan ég hef fylgst með gengi peso.
Aðild Mexíkó að NFTA tók gildi í framhaldi af mótunarferli sam staðið hafði í langan tíma á vegum ríkisstjórnar Salinas de Gortari. Haustið 1994 fer Salinas frá völdum og kom þá í ljós að hann hafði stolið stórum fjárhæðum frá hinu opinbera. Þar á meðal komist yfir stór ríkisfyrirtæki.
NFTA er mjög ólíkt fyrirbærinu ESB og því engan vegin hægt að gera þar neinn samanburð. Einnig ber að hafa í huga að ástæðurnar fyrir þessu gengishruni 1994 voru ekki þær sem gætu talist eðlilegar.
sandkassi (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 21:26
Ég er alls ekki sammála því að hagræði sé ekki vísindagrein. Ef veðurfræði er vísindagein þá er hagfræði það ennþá meira. En hagfræði (bæði þjóðhagfræði og rekstrarhagfræði) er samfélagsvísindagrein sem notar verkfræi raunvísindanna einna mest af öllum vísindagreinum samfélaga okkar (prófið econometrics).
En hagfræði er ekki raunvísindi af því að við manneskjur erum ekki vélmenni. Þess vegna stóðust aldrei 5 ára áætlanir Sovétríkjanna því þær gerðu ráð fyrir að við værum vélmenni.
Sjálfur lærði ég hagfræði í 4 ár en varð "drop out" því ég mátti ekki vera að því og fór útí hagrafæði í paraxís = atvinnurekstur. Þessutan var ég lélegur námsmaður.
.
Staðreyndir um kreppur
Hagfræðingar og seðlabankar geta ekki séð kreppur fyrir því þá væru þær ekki kreppur heldur einungis verkefni á borð við annan daglegan rekstur. Raunverulekinn er sá að enginn gat séð þessa kreppu fyrir, því ef allir hefðu séð þetta fyrir þá værum við öll betur sett í dag og það væri engin fjármálakreppa í gangi núna, en svo er alls ekki. Þetta er alltaf sagt um allar kreppur og krísur sem koma.
En það sem kanski á betur við um marga er það að t.d. þá ÓTTUÐUST hagfræðingar og seðlabankar kreppu. En það er allt annað en að sjá hlutina fyrir. Að óttast er ekki það sama og sjá fyrir.
útúrdúr . . . .
----------------------------------------------
GRUNNATRIÐI ÓVISSU, ÓTTA og ÁHÆTTU
----------------------------------------------
Áhætta: þegar talað er um áhættu í fjármálaheiminum þá þarf að hafa í huga að í þeim heimi taka einungis fáir stórir aðilar áhættu nema að það sé hægt að reikna hana út (calculated risk)
Óvissa: þetta er alger andstæða áhættunnar. Óvissa er ástand þar sem enginn tekur áhættu því það er ekki hægt að reikna hana út. Öll áhættutaka hættir. Það ríkir því óvissa. Enginn tekur áhættu fyrr en það er hægt að reikna hana út. Því þarf að útrýma óvissinni fyrst áður en menn fara að taka áhættu aftur.
Bankar í kreppu: Enginn banki mun lána öðrum banka peninga nema að hann sé viss um að lánþeginn verði á lífi þegar það þarf að greiða lánið til baka. Bankar vilja ekki þurfa að eiga við þrotabú. Í óvissuástandi mun því enginn lána neinum neitt nema viðkomandi geti fært sönnur fyrir að hann verði á lífi þegar það þarf að greiða lánið til baka. Þetta er fjármagnsþurrðin sem ríkir núna. Allir halda að allir verði dauðir eftir óákveðinn tíma. Þeir bíða því og sitja á peningunum. Bíða eftir að það drepist nógu margir til að óvissan geti minnkað og breytst í áhættu aftur. Þetta er ástandið núna og það er búið að ríka í eitt ár. Það getur ríkt í eitt ár í viðbót.
----------------------------------------------
. . . . útúrdúr lokið.
Sá (hagfræðingar/seðlabankar/ríkisstjórnir) sem óttast eitthvað getur aldrei getað tekið upp mótvægisaðgerðir byggðar á ótta sínum einum því þá hefði hann verið kominn út í spámennsku. Það er í raun miklu erfiðaða að spá fyrir um næstu 3 mínúturnar í fjármálaheiminum en að spá fyrir um veðrið, því veðrinu er alveg sama um hverju þú munt spá. En á fjármálamörkuðunum þá munu allir bregðast við spám allra og 1900 miljón heilar, hver um sig með miljarða af hugsanamöguleikum - sem hugsa á 400 tungumálum samtímis - munu einnig hefja aðgerðir einmitt byggðar á þessari spá um framtíðina.
Það var vegna þessa sem eðlisfræðingurinn Isaac Newton gafst upp á hlutabréfabraski sínu í gamla daga því hann sagðist geta reiknað út gang himintungla og pláneta af miklu öryggi fyrir næstu þúsundir ára, en hann gat ekki reiknað út aðgerðir "hálf-brjálaðra og öskrandi" manna í kauphöllum næstu þrjár mínúturnar. Svo Isaac Newton yfirgaf markaðinn og fór út í svartagaldur.
Gunnar Rögnvaldsson, 22.10.2008 kl. 22:14
Hahahahhahahahahahhahahahahhahaha!!
Guðbjörn segist hafa verið sammála mér og Heimssýn fyrir ári síðan. Eitthvað hefur það nú verulega mikið farið framhjá mér. Góður þessi
Hjörtur J. Guðmundsson, 22.10.2008 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.