Miðvikudagur, 15. október 2008
IMF - hvað er Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ?
IMF? (Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn)
- Hvað er IMF? Það veit enginn lengur
- Hvert er þeirra umboð? Það veit enginn lengur
- Hvaðan koma fjármunir þeirra? Veit það einhver?
- Geta þeir prentað peninga? Nei
- Vita þeir hvað fljótandi gengi er? Nei varla, þeir vinna ennþá í anda gamallra hugmynda
Núna er hávertíð fyrir IMF - þeir eru nefnilega að sækjast eftir nýju hlutverki sem alþjóðlegur vakthundur efnahagsmála. Hmm, allra landa? Þegar það rignir þá reynir maður auðvitað að selja regnhlífar á háu verði, ekki satt? IMF er saga ein (history)
Sjá myndskeið CNN Money um IMF frá 1. þessa mánaðar: (aðvörun: það bregður fyrir þekktu andlit af vissum manni frá Evrópusambandinu, manni sem ekkert hefur heyrst frá nýlega, wonder why) IMF agenda for U.S. economy?
Meira um starfslið þessa andlits frá Evrópusambandinu: (aðvörun: það bregður aftur fyrir þekktu andlit af vissum manni frá Evrópusambandinu, manni sem ekkert hefur heyrst frá nýlega)
Nigel Farage on who's who in the EU commission
Eftirmáli:
And where was the European Commission?
The former German finance minister, Hans Eichel, has a comment in Frankfurter Allgemeine, in which he accuses the European Commission of inaction. He said the ECB, the eurogroup, all participated, but the Commission remained silent, which is odd given that this crisis has huge implications for competition policy, and the future of banking supervision. Eichel also said that the original Dutch proposal of a euro-level stabilisation fund is a good idea, and should be revived. A pure national approach is not going to work.
Writing in the FT, John Thornhill also asks the same question. While European governments acted, the European Commission was very notable in its silence (our view is that Barroso has been 100% occupied with his own reelection for the last couple of years, and he did not want to upset any leaders, least of all Angela Merkel)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:39 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 178
- Sl. sólarhring: 180
- Sl. viku: 313
- Frá upphafi: 1388877
Annað
- Innlit í dag: 77
- Innlit sl. viku: 160
- Gestir í dag: 67
- IP-tölur í dag: 64
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ég verð að viðurkenna, að eftir því sem ég les mér meira til um IMF, þá lýst mér verr á þá lausn. Sagan dæmir í reynd sjóðinn sem varðhund bandarískra hagsmuna og einkareksturs sem orðið hefur til þess að ný tegund þrælahalds hefur myndast. En málið er að við erum hvort eð orðin þrælar skulda íslensku bankanna og hvort er betra?
Ég vil að raunverulegu glæpamennirnir í þessu öllu, þ.e. bandarískir bankamenn og matsfyrirtæki, borgi brúsann. Það voru þeir með ófyrirleitni sinni og svikráðum komu þessu af stað. Þeir eru eiturlyfjbarónarnir meðan íslensku bankarnir eru eins og frekar smáir drefingaraðilar fíkniefna í litlu landi. Ég vil að farið verði eftir barónunum með fullum þunga og stjórnvöld í þeirra heimalandi verði gerði ábyrg. En eins og gengur og gerist með eiturlyfja baróna, þá eru þeir vel varðir af einkaherjum sínum og jafnvel stjórnvöldum. Þeim hefur því tekist að mata krókinn og stinga stórum fjárhæðum undan meðan við verðum sett í skuldafangelsi.
Marinó G. Njálsson, 16.10.2008 kl. 13:26
HVað eru þeir á sem eru að dásama ESB núna??
Eru þeir að bjóða fljótt fix??
Dópmangarinn geriðr það líka.
Fagin gerði það í sögu Dikkens.
Gætu verið fleirri Faginar í IMF?
Eiga þeir hugsanlega heima í þessum greiningadeildum, sem seldu verðbréfa,,vöndlana" til Evrópu???
Það er jafnfurðulegt, að frændur hans Fagins eru nú að koma hingað í flugvélaförmum til að kaupa á bráða-brunaútsölum eigur fyrirtækja, sem voru fyir TVEIMUR MÁNUÐUM metin ,,með traustan fjárhag og efnahagsreikning".
Hverra manna er Green (gæti jafnt heitið Greed)? Hverra manna eru eigendur þessara vulture sjóða frá BAN???
Bara spyr.
Spyrjið Vilhjálm í danaveldi, hann hefur bannað mér að komentera hjá sér, sem ég skil afar vel en því get ég ekki spurt hann beint.
Ekkert persónulegt bara að spyrja.
Miðbæjaríhaldið
Bjarni Kjartansson, 16.10.2008 kl. 13:39
Sæll Marinó og takk fyrir innlitið
Mér sýnist nú að Bandaríkjamönnum lítist enn verr á IMF en þér.
Annars held ég að þú sért svolítið að hengja bakara fyrir smið. Bandarískar fjármálastofnanir (og víðar) voru þvingaðar með lögum að veita lán til allra sem höfðu ekki efni á að kaupa sér húsnæði undir fána "jafnaðar og samhyggju". Þú ættir að hringja í Herra Bill Clinton eftir nánari útskýringum. Nú er þetta samhryggð og jöfnun okkar allra við jörðu. Þetta er ekki hrun góðra og gamalla gilda og hefða í heimi fjármála, nei, þetta er fall "móralistanna".
Nú eru ríkisstjórnir um alla Evrópu að umbreyta "credit risk" yfir í "national solvency risk".
Sænska ríkið for út í það að "bjarga" sænska bankageiranum árið 1992. Sænska ríkið er ennþá á kafi í bankarekstri, ríkið er ekki ennþá farið út úr bönkunum. Það er mjög erfitt að horfa uppá þessa hálfgerðu kommúnistavæðingu hagkerfanna - hreint aumkunarvert! Og svo liggur við að menn fái Nóbelsverðlaunin fyrir þetta.
Bankar meiga ekki veða það stórir að það sé ekki hægt að láta þá bara á hausinn í friði.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.10.2008 kl. 14:28
Sæll Bjarni og kærar þakkir fyrir innlitið
Ég skil þig vel og lái þér ekki reiðina yfir þessu öllu!
Baráttukveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.10.2008 kl. 14:30
Gunnar, ég er ekki að hengja bakara fyrir smið. Samkvæmt upplýsingum sem komu fram í 60 minutes sem sýndur var hér á landi í vikunni, hafa aðeins 6% allra húsnæðislána í Banadríkjunum farið í þannig vanskil að það kalli á aðgerðir. 6%! Það hleypur vissulega á einhverjum háum upphæðum, en er ekki í neinu samræmi við þau töp sem eru að eiga sér stað í fjármálageiranum.
Vandamálið er heldur ekki að afleiður, CDO eða skuldatryggingaálag sé til. Eða að vogunarsjóðir séu til. Vandamálið er fólkið sem stjórnar öllum þessum gjörningum og hefur sniðgengið allt sem heitir almennt siðgæði og heilbrigða viðskiptahætti. Græðgisvæðingin er allt lifandi að drepa og við urðum fyrsta fórnarlambið (nema einhver annar hafi orðið á undan og við tókum ekki eftir því í okkar eigin græðgi). Það eru "snillingar" fjármálakerfisins sem eru að setja allt á hausinn af því að þeir voru eingöngu að hugsa um stundargróðann. Að ná inn pening núna, vegna þess að þeir fengu bónus.
Ég er sammála þér í því að bankar megi ekki varða það stórir að ekki sé hægt að láta þá rúlla. Raunar ætti ekkert fyrirtæki að fá að verða það stórt að það geti ekki farið á hausinn.
Þarf að rjúka. Er að fari í próf!
Marinó G. Njálsson, 16.10.2008 kl. 16:47
Mortgage-backed security (MBS) eru stóra málið Marinó. Þegar húsnæðisverið byrjar að falla og fellur á endanum um 45% vegna þess að "jafnaðar og samhyggjubólan" sprengdi húsnæðisverð upp í ytra gufuhvolfið þá fara að gerast mjög athyglisverðir hlutir í myglusafninu hjá fjármálastofnunum um allan heim.
Já það eru ennþá 35% heimila skuldlaus í BNA og ekki allt í vanskilum hjá hinum en upphæðirnar eru samt hrikalega stórar. En núna fáum við sennilega verstu recession í 40 ár ofaní þetta og hún mun verða athyglisverð fyrir ríkisstjórna-klúbbinn sem er búinn að gangast í ábyrgð fyrir allar skuldbindingar banka um alla Evrópu og víðar. En húsnæðisskuldir heimila í BNA eru einungis barnaleikur miðað við þessar skuldir heimilanna í ESB.
Það standa núna 1 milljón tómar íbúðir á Spáni og Portugal. 320.000 á Írlandi, 60.000 í Danmörku og hver veit hvað annarsstaðar. Evrópskt húsnæðisverð á EFTIR að falla um ca 40-50% segja sumar hugveitur hér í ESB. Þetta fall ásamt ruslapappírunum frá BNA munu reynast mögum ríkisstjórnum hér þungur baggi á næstu árum.
Það verður því gott að eiga ekki einn eyri í áhættu í rekstri fjármálastofnana. Þetta verður hola fyrir þessi fyrirtæki næstu mörg ár. Til mikillar gleði fyrir skattgreiðendur, eða hitt þó heldur.
Ætli það verði ekki bara gott að vera á Íslandi næstu árin miðað við þetta? Bólan horfin. Hver veit. Ég vona það allra okkar vegna.
Gunnar Rögnvaldsson, 16.10.2008 kl. 18:56
Af því að þú ert alltaf að benda á gríðarlega óánægju Íra með aðild sína að ESB langar mig að benda þér á þessa frétt. http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/10/16/esb_bjargadi_okkur_segir_cowen/
Eflaust þekkir þú þetta samt betur en forsætisráherrann , af því að þú býrð sjálfur í ESB
Heimir Eyvindarson, 16.10.2008 kl. 19:10
Ég ætla svo sem ekki að fara að deila við þig um þetta, Gunnar. Stóra málið eru Collateralised Debt Obligation (CDO) sem eru byggð upp sem öfugur pýramídi ofan á MBS og ýmis önnur verðbréf (svo við kennum ekki húsnæðislánum um þetta alfarið). Þessi CDO pýramídi er núna orðinn að $516.000 milljarða eftirlitlausu fjármálakerfi af alls konar vafningum sem enginn (eða a.m.k. fáir) hafa skilning á. Síðan bætist við Credit Default Swap (CDS) sem er $56.000 milljarða eftirlaus fjármálamarkaður. Það er ekki sjens að þessir tveir markaðir haldi. Áþreifanleg verðmæti í heiminum eru ekki nema brot af þessu. Árleg verg heimsframleiðsla er innan við 10% af fyrri upphæðinni. Menn óttast að þó svo eingöngu 2-3% af þessari upphæð lendi sem tap á bankakerfinu, þá verður það nóg til að ýta því fram af hengifluginu.
Ég er ekki að spá því að þetta gerist, en óttast það. Ég hef raunar heyrt fólk fullyrða að breska bankakerfið falli fljótlega og það þýska fylgi fljótlega á eftir. Vandinn sé orðinn það alvarlegur að ekkert stoppi þessa þróun. Auðvitað stoppar þetta einhvers staðar. Spurningin er hvar og hvenær.
Marinó G. Njálsson, 16.10.2008 kl. 19:55
Heimir
Írski forsætisráðherrann verður jú að friða Íra með einverju, því núna þarf hann að fá Írska kjósendur til að éta hið nýja fjárlagafrumvarp sitt sem inniheldur skattahækkanir á laun, hækkun á virðisaukaskatti, hækkun á bifreiðaskatti, og niðurskurð hins opinbera af ýmsu tagi.
En fjármálakreppan er einungis að hefjast í ESB og því á eftir að velta ríkisábyrgð Írska ríksins yfir á skattgreiðendur þegar afskriftir og dauði banka lenda á írska ríkinu. Að hafa getið fengið lausafé hjá ECB er gott en það hjálpar ekki uppá komandi afskriftir og komandi stórtöp á eignum fjármálastofnana. Þetta verða allar þjóðir í ESB að borga hver fyrir sig.
Betra hefði verið að passa að bankar getir ekki orðið svo stórir að þeir megi ekki falla nema á skattgreiðendur. Þeir þurfa nefnilega að geta farið á hausinn. Þarna hefur ESB og samkeppnislöggjöf ESB og EES algerlega brugðist öllum.
Gunnar Rögnvaldsson, 16.10.2008 kl. 21:00
Auðvitað þekkir þú þetta betur en Cowen
Heimir Eyvindarson, 17.10.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.