Leita í fréttum mbl.is

Danske Bank fjárfesti 100 miljónum DKK í Simbabve norðursins

Samkæmt upplýsingum Danske Bank þá fjárfesti bankinn 100 miljónum DKK í íslenskum bönkum. En samkvæmt skoðun Carsten Valgreen þá var þetta glapræði að fjárfesta svona í Simbabve norðursins. En ég veit hinsvegar að Danske Bank rekur ekki banka sinn sem glapræðisstofnun. Þetta veit Carsten Valgreen einnig, en hann er bara of önnum kafinn við að selja sig sjálfan og þá ráðgjafastofnun sem hann vinnur hjá til þess að taka eftir þessu. Kanski fær hann samning við Ríkið sem "ráðgjafi". Þetta nefnist "event marketing" á fagmáli. Fjölmiðlar lepja þetta einnig upp. Því er hægt að vænast þess að fjölmiðlar fái Nóbelsverðlaunin í hagfræði á næsta ári, því þetta árið voru verðlaunin veitt Krugman. Þetta er svipað og ástandið er í fjölmiðlum á Íslandi því Ísland er eina landið í heiminum með 50.000 starfandi seðlabankastjóra - samtímis!


mbl.is Simbabve norðursins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband