Sunnudagur, 28. september 2008
Duglausasti forseti allra tíma
Kæru lesendur
Nokkur lykilorð lausnar fármálakreppunnar
- BNA-ríkið fjárfestir, en eyðir ekki
- Fjárfesta peningum til að kaupa frosnar eignir í bókhaldi fjármálastofnana
- BNA-ríkið -> kaupir eignir -> heldur eignum -> selur eignir
- Nýyrði: vandræðaeignir
- Ríkið tekur svarta pétur (vandræðaeignir) út úr bókhaldi fjármálastofnana, heldur þeim, og selur þær síðan aftur, með hagnaði þegar heilbrigð verðmyndun kemst aftur í lag og áhlaup á fjármálakerfi heimsins mun því stoppa
- Sjúkdómseinkenni fármálakreppunnar hófu feril sinn í Þýskalandi, svo í Frakklandi, svo í Bretlandi, svo í Bandaríkjunum
- Markaðir eru skilvirkir til lengri tíma litið, en geta verðið óskilvirkir til skamms tíma litið
Duglausasti forseti allra tíma
Núna fer "duglausasti forseti" allra tíma út og tekur til hendinni í markaðinum á 15 dögum. Þetta er fjárfesting Bandaríkjanna í framtíð sinni, og ekki neysla eða eyðsla. Ríkið fer út með innkaupavagninn á brunaútsölu skuldapappíra heimsins - kaupir upp þessar vandræðaeignir á brunaútsöluverði og skapar þar með nýjan verðlagsgrundvöll sem, eins og er, því miður er horfinn í öngþveiti, skelfingu og áhlaupi á velreknar og stöndugar fjármálastofnanir um allan heim. Þetta er áhlaup á fjármálakerfi heimsins (run on the financial system). Enginn banki, fjármálastofnun eða fjármálakerfi í heild sinni þola svona áhlaup, sama hversu vel þau eru fjárvædd og vel rekin. Traustið verður að vera grundvöllur viðskipta. En hér er það traustið sem er horfið á bálkesti óvissunnar. Heildar skuldsetningarhlutfall (leverage ratio / gearing) hjá stærstu bandarísku fjármálastofnunum er þó mun lægra en hjá stærstu fjármálastofnunum í Evrópu. En þessar aðgerðir Bandaríkjamanna munu vonandi einnig koma þeim til góða.
Upphæðin sem bandaríska ríkið ætlar að nota til að kaupa upp vandræðaeignir, halda þessum eignum, - og bíða eftir að eðlileg verðmyndun þessara eigna komi aftur í markaðinn, til þess svo að geta selt þær aftur, og vonandi með hagnaði, - er dálítið stór, enda eru þessar eignir í eigu alls heimsins. Þetta er þó ekki nema ca. 68% meira á hvern þegna í Bandaríkjunum en sú upphæð sem danska ríkið tók á sig (á hvern íbúa hér í Danmörku) við yfirtöku danska ríkisins á Roskilde Bank núna um daginn. En þegnarnir í Bandaríkjunum verða þó mun fljótari að vinna fyrir þessu, ef til kemur, því þjóðartekjur á mann í BNA eru mun hærri en í Danmörku. Þessir 700 miljarðar dollara eru um það bil 2.310 dollarar á hvert mannsbarn í Bandaríkjunum. En hér í Danmörku hóstaði enginn alvarlega yfir þessu, því hér er ríkið svo stórt hvort sem er, að hverjum er ekki sama um að enn einn bitinn sé rekinn ofaní hálsa okkar skattgreiðenda hér í himnaríki risa-ríkisútgjalda ESB-landa.
Vonandi virkar þetta, en það eru þó ekki allir sannfærðir um það. En þetta er þó sennilega betra en að gera ekki neitt. Að fjárfesta í sjálfum sér og í sinni eigin framtíð. Borga til baka til þegnana. "Pay back time".
Sjúkdómseinkenni fjármálakreppunnar hófust í Þýskalandi, svo í Frakklandi, svo í Bretlandi og ná svo hámarki í Bandaríkjunum og verða nú vonandi einnig barin niður í Bandaríkjunum. En svo er Evrópa eftir, með fasteignamarkaði í frjálsu falli, og seðlabanka ESB sem er næstum verri en enginn, og með efnahag ESB á leiðinni inn í enn eina kreppuna í viðbót. ECB horfir bara á og getur lítið aðhafst. Hvað mun gerast með Fortis, Deutsche Bank og Barclays á næstunni? Það verður fróðlegt að sjá. Mun þetta einnig redda þeim?
Uppfært: mánudags morgun: Belgíski Fortis bankinn hefur nú verið þjóðvæddur að 49% hluta til. Ríkisstjórnir Belgíu, Hollands og Luxemburg taka á sig 49% af skuldbindingum bankans. Fortis hefur ástamt dótturfélaginu ABN Amro rekið 2500 útibú í Evrópu í samvinnu við Royal Bank of Scotland. Financial Times skrifaði í gær að á meðan fjármálaráðherra Þýskalands, Peer Steinbrück, jarðaði Bandaríkin í skál-ræðu sinni í síðustu viku, þá væri sú staða komin upp í Evrópu að ESB og ECB hefur ekkert kerfi til staðar til að bjarga risafílunum sem standa fastir í kjafti fjármálageira Þýskalands og Frakklands - of stórir til að bjarga. FT skrifar einnig að þegar flugvélar fjármálaráðherra evrusvæðis munu loksins ná að lenda á hausnum fyrir framan bygginguna í Brussel verða fjármálakerfi evrusvæðis löngu hrunin saman. H. Paulson bauð Evrópumönnum að vera með í BNA-pakkanum, en nei, því máttu Evrópumenn ekki vera að, þeir voru svo uppteknir við að skála fyrir jarðarför Bandaríkjamanna. Nú eru því tímar hankí pankí lausna runnir upp fyrir fjármálakerfi evrusvæðis og ESB. (Paulsons problem presents lessons for us all)
Glöggir bloggarar á Morgunblaðs-bloggi
Glöggir bloggarar hér á okkar kæra Morgunblaðs-bloggi hafa bent á að þetta fordæmi Bandaríkjamanna gæti hugsanlega skapað grundvöll fyrir næstu stóru bólu í hagkerfum okkar, nefnilega risavaxinni RÍKISBÓLU. Ef svona bóla myndi skapast á Íslandi þá er mikil hætta á að sá mikli framgangur sem hefur átt sér stað undir verndarvæng frjálslyndra stjórnmálaafla á Íslandi, og sem hófst með fyrstu ríkisstjórn Davíðs Oddssonar, verði stöðvaður og hagkerfi Íslands sett í afturábak gírinn. Gírinn sem myndi vinda ofan af stórglæsilegum árangri íslenska hagkerfisins. Hér er um að ræða stórkostlega aukingu í tekjum þjóðarinnar í gegnum mikinn hagvöxt. Þessi hagvöxtur hefur skapað grundvöll fyrir 50% aukningu í einkaneyslu á síðustu 10 árum - og það á meðan Danmörk upplifði 20% aukningu og Þýskaland 0.00% aukningu í einkaneyslu á þessum síðustu 10 árum. Þessu hefur svo fylgt heil 80% aukning í kaupmætti hvers einasta þegna á Íslandi frá árinu 1994 til 2007 (verðbólga hreinsuð út)
Og svo eru menn að kvarta? Kæru stjórnmálamenn, vinsamlegast spinnið ekki pólitískt gull á þessum vandræðum frjálsra markaða. Markaðir eru nefnilega skilvirkir til lengri tíma litið, en geta verðið óskilvirkir til skamms tíma litið. Þetta "til skamms tíma" þarf því að lagfæra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 29.9.2008 kl. 08:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 12
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 1387331
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hjartans þakkir kæri bloggvinur fyrir góðan og þarfan pistil.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.9.2008 kl. 01:44
Áhugavert Gunnar.
Langar að benda þér á þessa grein hér http://www.newsweek.com/id/161199
til skemmtunar.
Jóhann F Kristjánsson (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 09:28
Takk fyrir innleggin
Jæja þá minnkaði óvissan mikið. Glitnir okkar góði banki barðist hart og hetjulega, en því miður logaði allur geirinn í kringum þá svo það reyndist einum of erfitt að verjast í svona gersamlega ómögulegu ástandi. En það góða er að það var allt í lagi fyrir Íslendinga að fara úr fötunum núna því allir hinir úti í hinum stóra heimi voru orðnir allsberir löngu á undan þeim. Núna hlakkar því aðeins minna í opinberu skaðafryggðinni hérna þar sem ég er í útlandinu.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.9.2008 kl. 11:03
Eins og ég skrifaði í pistlinum fyrir ofan þá þolir enginn banki í heiminum að það sé gert áhlaup á þá. Staða Glitnis Banka getur hafa gerbreytst á innan við 48 klukkustundum. Breytst úr góðri stöðu í vafasama stöðu á tveim sólarhringum. Þetta erum við búin að sjá út um allt undanfarna 12 mánuði. Þessvegna er þessi fjármálakreppa svona svæsin. Það ríkir panic.
En Glitnir Banki er samt góður banki, hvað sem hver segir. Ég vona svo innilega að þeir komist út úr þessu heilir og höldnu og að ríkið getir dregið sig út þegar ástandið verður eðlilegt aftur. Það er svo mikil þekking um borð í Glitni Banka. Ég sendi Glitni mínar bestu samúðarkveðjur. Þetta er svo sárt.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.9.2008 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.