Miđvikudagur, 3. febrúar 2021
Pútín hinn almáttugi? eđa hvađ
Ţađ er eitthvađ sem ekki passar viđ ţá sögu sem sögđ er af Rússamáli númer 1.323.568 á vesturlöndum: Navalnýmálinu
Ef Pútín er svona mikill einrćđisherra og svona vondur mađur, af hverju er ţá ţessi Navalný enn á lífi? Af hverju er ţessi mađur enn ađ flćkjast fyrir hinum almáttuga og einráđa Pútín? Ţađ skil ég ekki
Navalný er búinn ađ vera veltast um í rússneska réttarkerfinu ađ minnsta kosti síđan 2009. Ekki bara í einu máli ţar sem hann hefur legiđ undir grun um ólöglegheit sem erfitt hefur veriđ ađ sanna og afsanna, heldur í mörgum málum
En samt er hann enn á lífi, en sem hann ćtti ekki ađ vera samkvćmt furđufréttum um Rússland, ţar sem blađamenn Vesturlanda viđra kornabarnalegar hugmyndi sínar um Rússland á prenti. En ţćr hugmyndir eiga ţađ sameiginelg međ uníversal kommahugmynd fjölmiđla Vesturlanda um Vesturlönd; ađ séu ţau ekki fullkomin ađ ţá eru ţau ónýt. Hamfaraheimska rćđur ţví ríkjum ţar núna
Rússland verđur aldrei annađ er harđstjórnarríki. Ekki vegna ţess ađ fólkiđ ţar sé vont, verra eđa betra en annarstađar í heiminum, heldur vegna ţess ađ bćđi ţjóđ, stjórnvöld hennar og hefđir mótast af landfrćđilegri legu landsins og veđurfari. Rússland hefur svo gott sem engin náttúruleg landamćri sér til varnar og ađ halda ţví saman sem ríki og verjast innrásum krefst annars konar stjórnvalda og stjórnarfars en viđhaft er í Wisconsinríki Bandaríkjanna
Ţađ er eitthvađ gruggugt viđ ţetta Navalnýmál. Hvernig gagnast mađurinn Pútín? Ţađ er stóra spurningin sem ég bíđ svara viđ. En hann er Rússlandsstjórn greinilega gagnlegri á lífi en látinn
Hvar er rökhyggja snjallsímandi vesturlenskra manna núna?
Ţetta er ekki Íkea. Hvađ býr undir?
- Gunnar er ţjóđaríhaldsmađur
PS: Ţví erfiđara sem ţađ er ađ halda ţjóđ saman ţví meira ríkisvaldi ţarf ađ beita. Takmarkađ ríkisvald getur ţví ađeins orđiđ stjórnarfar međal ţjóđa sem ekki ţarf ađ negla saman međ valdi, ţ.e. í ţjóđríkjum ţar sem ţjóđin rćđur málum sínum sjálf, og ţjóđerniđ heldur henni saman. Ţess vegna er ESB nýtt sovétríki í smíđum. Ţar mun hiđ ótakmarkađa ríkisvald verđa eina mögulega stjórnarfariđ. Vagga frjálshyggju er ţví sterkt ţjóđríki, ţjóđtrú og öflugt efnahagslíf. Engin "ţriđja hönd" er til, nema i bćnum
Fyrri fćrsla
Bóluefnaskorts-lest Evrópusambandsins og EES brunar fram af brúninni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:32 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Lánshćfnismat Frakklands lćkkađ. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gćti gengiđ í Evrópusambandiđ og tekiđ upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grćnir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
- Geđsýki rćđur NATÓ-för
- "Ađ sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miđađ viđ allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-ţvćttingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 441
- Frá upphafi: 1389084
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 246
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sammála Gunnar.
Mín tilgáta er ađ ţađ sé markvisst veriđ
ađ reyna ađ gera hallarbyltingu
í hinu orkuríka Rússlandi.
Og ţađ sé ađ undirlagi Brussel, alias Ţýskalands, vegna orkunnar.
Svo einfalt tel ég ţetta vera.
Hvert fór hann eftir "eitrunina"? Ţýskalands.
Hvađan kom hann aftur? Ţýskalands.
Tek fram ađ ég er enginn ađdáandi Pútíns og ber virđingu bćđi fyrir ţýsku ţjóđinni og ţeirri rússnesku.
Máliđ snýst hins vegar um ađ reyna ađ koma ţćgum lepp Ţýskalands, alias ESB, í Kreml.
Allt vegna orku yfirráđa.
Sagan endurtekur sig í sífellu.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 3.2.2021 kl. 22:54
Ég hef síđur trú á ţví ađ honum sé ćtlađ ađ gagnast Pútín og fyrrum kanslara Ţýskalands, stjórnarmanni Gasprom. En vissulega má einnig velta ţeim vinkli fyrir sér.
Ţeir sem kosta stríđ, hvort heldur viđskiptastríđ, gjaldmiđlastríđ eđa blóđug atríđ, grćđa ćtíđ bćđi á ţeim sem tapa og ţeim sem vinna. Gömul saga og ný.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 3.2.2021 kl. 23:20
Gerhard Schröder situr, skv. Wikipediu, reyndar einnig í stjórn Rosneft og Nord Stream 2. F.h. Rothschild bankans.
Hvađa hag hefur Rothschild af ţví ađ koma Navalny til valda í Kreml? Auka ítök sín ţar?
Eđa hvađa hag hefur Pútín af ađ leyfa Novalny ađ dandalast um Rússland og krefjast byltingar?
Hvađ verđur um Schröder, tekur mutti Merkel viđ stjórnarmennsku af honum í Gazprom, Rosneft og Nord Stream 2?
Ţetta er ađ verđa spennandi.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 4.2.2021 kl. 00:11
Ţakka ţér fyrir Símon Pétur
Rússland er ađ minnsta kosti ekki eins og Evrópusambandiđ, ţví ţar um borđ segja valdamenn um hiđ ókjörna samband ţeirra, ađ "heimsálfan falli öll ef evran fellur".
Ergo; samkvćmt ţví mun álfa ţeirra bráđum liggja í rúst undir rústum evru ţeirra.
Ekkert slíkt mun hins vegar gerast í Rússlandi, ţví ţó svo ađ Pútín fari frá ţá mun stefnuskrá hans halda áfram í Rússlandi og nágrenni ţess; ţ.e. ađ rétta út klessta stuđara Sovétríkjanna og ná geopólitísku tangarhaldi á ţeim ný.
Leyniţjónusta Úkraínu sagđi nýlega ađ Pútín ćtti viđ veruleg heilsufarsvandamál ađ stríđa og hefđi ekki lengur bolmagn til embćttisverka. Hvort ţađ er rétt veit ég ekki, en valdaskipti munu bráđum verđa hvort sem er, og ţau ţurfa ekki endilega ađ fara fram í kjörklefum, óháđ ţví hvađ okkur finnst um ţađ.
En akkúrat núna er Rússland í djúpum vandrćđum sem afleiđing ţess ađ Pútín mistókst ađ miklu leyti ađ umbylta efnahagskerfum landsins í takt viđ ţađ sem var mjög svo góđ byrjun hjá honum frá og međ aldamótum fram til 2007. En svo kom fjármálakreppan 2008, síđan hrun Kína 2014 ţar sem olíu- og hrávöruverđ hrundi eins og spilaborg og síđan kom Wuhanveiran frá Kína 2020 og lagđi hvoru tveggja í rúst. Áföll eftir áföll, og var stađan í Rússlandi eftir jökulveldi kommúnismans ekki neinn smárćđis hryllingur fyrir landiđ ađ takast á viđ.
Ţarna er ekki allt sem sýnist. Kannski nýtist Navalnýmáliđ Rússlandsstjórn viđ hugsanleg valdaskipti. Hvur veit
En hvađ sem ţessu öllu líđur ţá er stofnanavćtt kreppuástand- og áfallastjórnarfar ađ verđa reglan frekar en undantekningin bćđi í vestri og austri, ţví mannkyniđ hefur aldrei ţolađ svona mikla glóbaliseringu.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 4.2.2021 kl. 02:27
En svo er annar möguleiki. Hann heitir freistnivandi:
Angela Merkel sagđi á fjarfundi World Economic Forum um daginn, ađ Evrópusambandiđ (hún er ókjörinn keisari ţar) ćtti ekki ađ "standa međ eđa taka afstöđu međ bandalögum". Ađ ESB ćtti ekki ađ taka stöđu gegn Rússlandi eđa Kína međ Bandaríkjunum og öfugt.
Ţarna fór NATO út um glugga Hvíta hússins eins og Trump sagđi fyrir um. En svona segja bara ţeir sem eiga ekki landamćri upp ađ Rússlandi. Svona segja bara ţeir sem hafa ekki hugsađ sér ađ koma til dćmis NATO-ríkjum viđ Eystrasalt og í Austur-Evrópu til ađstođar.
Ţessi annar möguleiki er ţví sá ađ Pútín sé frískur sem nýsleginn túskildingur og ađ hann sé ađ hugsa sér til ţess hreyfings vestur sem hann peningamála vegna hefur neyđst svo lengi til ađ fresta. Ţara er greinilega allt opiđ vestur upp á gátt, ţví nú situr bjáni í Hvítu húsi og skilur ekki neitt.
Segi Pútín ađ land Rússa sé undir árás úr vestri, hvađ getur ţjóđin ţá sagt viđ ţví. Hún sér jú óeirđir og uppistand úti um alla móđur jörđ ţess.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.2.2021 kl. 04:08
Alltaf fínar greinar hjá ţér. Sammála um ţađ ađ sé erfitt ađ stýra Rússlandi öđruvísi en međ núverandi fyrirkomulagi.
Rússar hafa sérstakan kjarnorkuvopnaher, sem gripiđ verđur strax til, ef innrás á sér stađ. Ţeir munu ekki beita hefđbundnum herafla eins og áđur og ţví munu ţeir grípa strax til kjarnorkuvopna. Ţetta vita Kínverjar, sem eru einu raunverulegu og nátttúrulegu óvinir Rússlands (kjarnorkuvopnunum er ekki bara beint í vestur, heldur einnig í suđur, til Kína).
En ţú spyrđ af hverju Alexei Navalny sé enn á lífi? Fyrri reynsla segir okkur (t.d. frá Bretlandi ţar sem ţeir reyndu ađ eitra fyrir andstćđingum sínum) ađ ţađ er vandasamt ađ drepa fólk ţannig.
Frćgustu eiturbyrlunarmál sögunnar hafa einmitt sagt frá mörgum tilraunum til ađ drepa viđkomandi. F. Castro er gott dćmi um ţađ.
Reynt var tvisvar ađ drepa Navalny, í seinna skipti rétt áđur en hann fór í sjúkraflugiđ til Berlínar. Af hverju tókst ekki fyrri tilraunin? Jú, hann fékk móteitrunefni (atrópín) sem bjargađi honum.
Breska blađiđ The Times er heimildin fyrir ţessu.
Birgir Loftsson, 4.2.2021 kl. 08:35
Ţakka ţér fyrir góđar kveđjur og athugasemd Birgir.
Ég efa ekki ađ hafi rússnesk yfirvöld á annađ borđ ákveđiđ ađ ráđa einhvern af dögum á heimavelli, ţá hefđi slíkt ekki mistekist. Ef eitrađ var fyrir Navalný, eins og sagt er, ţá á ég bágt međ ađ trúa ađ stjórnvöld hafi stađiđ ţar ađ baki og mistekist ćtlunarverkiđ. Ţau hefđu ţá valiđ einfaldari og skilvirkari ađferđ.
Frekar myndi ég trúa ađ lausbeisluđ en ţó tengd öfl hafi veriđ ţarna ađ verki, sé ţađ á annađ borđ rétt ađ eitrađ hafi veriđ fyrir manninum.
Máliđ í Salisbury í Bretlandi finnst mér annars eđlis, ţví ţar voru tilrćđismennirnir á erlendri og mjög svo vaktađri grund. En hvađ veit ég.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 4.2.2021 kl. 12:15
Nokkuđ til í ţví sem ţú segir. Dálítiđ grunsamlegt hversu erfitt reynist ađ drepa hann. En eins og í ţessari sögu og fleirum, ţá sjáum viđ bara yfirborđiđ en ekki hvađ býr á bakviđ.
Ţví miđur er fjölmiđlum ekki lengur treystandi og ţví ekki hćgt ađ finna sannleikann ţannig. Ţeir beinlínis ljúga á köflum eđa segja hálfsannleika. Oftast ţarf mađur ađ grafa eftir blessađan sannleikann eftir ólíklegstu leiđum. Samsćriskennismiđirnir hitta oft naglann á höfuđiđ ţegar annađ ţrýtur.
Birgir Loftsson, 4.2.2021 kl. 13:05
Nú vinnur m.a.s. mutti Merkel ađ ţví
ađ Sputnik V bóluefniđ fái vottorđ ESB.
Van der Leyen verđur ţá međ allt niđrum sig.
Mutti rćđur.
Verst er ađ Ţórólfur hleypur eftir dellumakeríi
Van der Leyen, einkum hvađ AstraZeneca varđar.
Tekur upp heiftarstefnu Van der Leyen
og bannar ađ 65 ára og eldri verđi bólusettir
hér á landi međ AstraZeneca lyfinu.
Slćmt ţegar sóttvarnalćknir tekur pólitískan
rétttrúnađ fram yfir lćknisfrćđilega ţekkingu
Sarah Gilbert og samstarfsfólks hennar.
Brussel fram yfir Oxford.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 4.2.2021 kl. 16:12
Ef viđ trúum ţví ađ peningar láti heiminn snúast
Ţá snýst ţetta allt um ađ vegna Navalný verđi ađ setja viđskiptahindranir á Rúsaa - ţađ er ađ segja bćta viđ Krímskaga vitleysuna sem Ísland borgar mest af öllum fyrir
Ţá má enginn kaupa besta bólusetningarefniđ sem Rússanir eru ađ framleiđa heldur verđa láta sér duga ofurdýrt bóluefni frá útvöldum framleiđendum
Grímur Kjartansson, 4.2.2021 kl. 18:40
Já Símon Pétur.
Ţađ er um ađ gera ađ tefla Tjernobyl-bóluefni Rússlands fram í Evrópusambandsklíkuríkinu, ţví ţađ tryggir ađ fólk vill ekki láta bólusetja sig. Sparađ er jú ţénađ fé eins og Danir segja.
Sama er ţessu auma ESB-klerkabatteríi um líf manna, ţví ţađ setur sameininguna ofar lífi borgaranna. Fram ađ áramótum munu ţví hundruđ ţúsunda manna láta lífiđ af pólitískum orsökum á meginlandi Evrópu. ESB er ţví ađ verđa eins og Sovétríkin ađ ţví leytinu. Pólitísk drápsmaskína.
Já ţetta er međ algjörum eindćmum ađ ćtla fara eftir klikkhausaveldi hefndarţyrstra ESB-ríkja ţegar ađ breska bóluefninu kemur, en ţađ kemur frá EINA meiriháttar lýđrćđisríki Evrópu. Manni fallast hendur yfir ESB-eitruninni sem sem átt hefur sér stađ hér međal okkar manna.
Hvílíkt og annađ eins!
Gunnar Rögnvaldsson, 4.2.2021 kl. 18:54
Ég held Grímur ađ menn ţurfi ađ vera haldnir geđklofa á frekar háu stigi til ađ kaupa bóluefni af ţví batterí sem hér er velt fyrir sér ađ hafi eitrađ fyrir pólitískum andstćđingi sínum.
Halda menn virkilega ađ ţađ ríki sem ţannig er ćtlađ af haldi á sínum málum, sé allt í einu komiđ međ lyfjaeftirlit sem er mögrum sinnum betra en summan af ţví sem viđ erum ađ rćđa um og höfum rćtt um í mörg ár. Fólki getur varla veriđ alvara!
Gunnar Rögnvaldsson, 4.2.2021 kl. 19:04
Margt til í ţessu Grímur.
Mín tilgáta er reyndar sú, ađ um leiđ og Merkel hćttir sem kanslari muni hún taka viđ Schröder í stjórnum Gazprom, Rosneft og Nord Stream 2, f.h. Rothschild bankans. Sem segir okkur ađ sá banki vilji aukin ítök í Rússlandi.
Ţví samhliđa, og einmitt ţess vegna, ţykir nú Sputnik V lofa afar góđu. Gćđavottorđiđ kemur međ stórkapítalinu ... og mutti Merkel. Navalny er einungis leiksoppur sem ofmetur stöđu sína. Af ţannig leiksoppum er saga Rússlands meira en barmafull.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 4.2.2021 kl. 19:11
Já, Gunnar
Íslensk stjórnvöld velja greinilega Brussel fram yfir Oxford, sovéska ráđstjórn í stađ vísinda.
Ţađ er ömurlegt ađ sjá hversu nómenklatúru sturlunin, miđstýrđa pólitíska helstefnan, hefur tekiđ yfir alla heilbrigđa skynsemi.
Ţetta á eftir ađ hitta Evrópu skelfilega. Almenningur ţar mun vantreysta rússnesku bóluefni.
Mótmćli ţar munu vaxa. Erjur aukast. Vantraust fara vaxandi í garđ Brussel ráđstjórnarinnar.
En til ţess er e.t.v. leikurinn gerđur af ţeim sem stýra bóluefnastríđinu?
Ţađ er verulega sorglegt ađ sjá Evrópulönd, sér í lagi Norđurlönd snúast nú gegn Bretlandi. Hafa ţau ekkert lćrt frá heimsstyrjöldinni síđustu?
Skjótt geta ţó veđur skipast.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 4.2.2021 kl. 21:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.