Laugardagur, 25. júlí 2020
SDG-greinin: Tek undir með Jóni Magnússyni
Jón skrifar eftirfarandi um tímamótagrein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Morgunblaðinu í dag:
"Sigmundur Davíð brýtur að mörgu leyti blað með grein sinni, þar sem hann er fyrsti stjórnmálaleiðtoginn á Vesturlöndum sem tekur heilstætt á þeirri atlögu sem nú er gerð að vestrænni sögu, menningu og arfleifð og andæfir gegn öfgunum sem ráðast gegn grunngildum lýðræðisþjóðfélaga."
Ég tek heilshugar undir þetta. Vel að orði komist hjá Jóni
Svona er að hafa hryggsúluna í lagi. Þeir sem þannig eru vaxnir standa uppréttir sem menn. Þeir láta ekki stafla sér
Til hamingju með réttstöðuna Sigmundur Davíð. Hún sést og eftir henni er tekið!
Líberalistar hafa nú tvo kosti. Annað hvort að halda áfram að láta neo-Marxistana éta sig lifandi, eða að slá sér saman í nýtt bandalag með okkur Íhaldsmönum. Við erum þeirra eina von, þegar nánar er að gáð
Fyrri færsla
Sería björgunaraðgerða vegna evrunnar heldur áfram í ESB
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:22 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Rétt athugað Gunnar varðandi Sigmund Davíð.
Mín trú er hins vegar sú að liberalistana, komma og júrabúrkrata væddu, þingmenn Engeyjar glóbalistans og puntulið hans, þurfi að rassskella í næstu kosningum. Þeim er alls ekki treystandi.
Þeir hafa forhertir og siðlausir margsinnis svikið landsfunda ályktanir og grunngildi flokksins.
Því er það sú eina refsing sem dugar til að koma þeim til einhvers vits að hunsa þá í komandi kosningum. Minni okkar Gunnar er meira en Gullafiskanna.
Trúi að þú sért mér sammála um það.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 25.7.2020 kl. 20:03
Það geri ég reyndar líka (og lækaði hjá Jóni Magnússyni). Íslendingar eiga marga afar góða hér en nokkrir hafa helts úr lestinni.þá dæmi ég bara eftir þeim sem ég get lesið því ekki býst ég við neinu þess konar í öðrum blöðum en Mogganum.
Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2020 kl. 20:24
Ég skal orða þetta enn skýrar Gunnar;
forysta flokksins er orðin helsýkt af neo marxisma Frankfurtar skólans.
Að ætla að það mein hverfi með einhverjum afturbata píku hætti og innantómu orðskrúði korteri fyrir kosningar; það er algjör barnaskapur.
Okkur íhaldsmönnum er því nauðsynlegt að veita Sigmundi Davíð allt það mesta og besta brautargengi sem mögulegt er, í komandi kosningum.
Svo einfalt er það.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 25.7.2020 kl. 20:30
Þakka þér fyrir Símon Pétur.
Ef að einskonar skrifstofustjóra þess sem einu sinni var Sjálfstæðisflokkurinn tekst að hífa höfuð sitt upp úr gini ný-Marxistanna --nema að hann sé nú þegar alveg bráðnaður sem helgrænn ísjaki þar-- þá skal hann vera velkominn til starfa hjá okkur sem fjármálaráðherra. En þó með þeim skilyrðum að hann skilji við tómu Metoo-Nýnasista-(humar)tóftirnar (sjálfskaparvítið) sem hann er með hinn enda sinn festan en þó mest dinglandi í, þess á milli sem hann situr AIIB-bankaráðsfundi Kínverska kommúnistaflokksins (hvar skyldi dómgreind þessa manns vera, hafi hún nokkru sinni verið til).
Annars er mér nokkuð sama, því xD er því-sem-næst gufað upp á hans vakt. Aðra eins strategíska blindu og pólitískt ólæsi hef ég aldrei séð. Það fer aulahrollur um mann við bara það eitt að hugsa um það mál. Ferðaþjónustan til núllsins. Frá öllu í ekkert á aðeins 11 árum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.7.2020 kl. 21:11
Þakka þér fyrir Helga.
Já satt segir þú. Þetta með Moggann er líka rétt hjá þér.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.7.2020 kl. 21:12
Sigmundur Davíð hefur sýnt það og sannað að hann er maður fólksins í landinu, hugur hans og athafnir snúast um heill þjóðarinnar. Það sama verður ekki sagt um aðra forustumenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi, þau leggja sitt af mörkum til að hygla öðrum en kjósendum sínum, Inga Sædal þó undanskilin.
Tómas Ibsen Halldórsson, 25.7.2020 kl. 21:42
Þakka þér fyrir Tómas.
Tek undir með þér.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.7.2020 kl. 22:44
Staðreyndin er að núverandi formaður flokksins sem ég hef alltaf stutt er vingull, hvert ég og við sem aðhyllumst staðfestu eigum þá að horfa er þarmeð ekki alveg ljós.
Hrólfur Þ Hraundal, 26.7.2020 kl. 10:03
Rétt eins og Tómas orðar það svo vel, þá hefur Sigmundur Davíð, einn stjórnmálaforingja hér á landi, sýnt að hugur og athafnir hans snúast um heill þjóðarinnar.
Þar höfum við mann staðfestunnar. Í mínum huga er valið því augljóst, til hvers við eigum að horfa.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 26.7.2020 kl. 12:19
Mér fundust þeir góðir saman Simmi og Baddi. Það má ekki ske að skrílsflokkarnir litlu og ljótu styrkist vegna vantrúar á Badda sem er þó ljósárum betri en Píratafíflin hversu margar vitleysur Símon frá Hákoti segir hann gera.
Mín trú er hins vegar sú að liberalistana, komma og júrabúrkrata væddu, þingmenn Engeyjar glóbalistans og puntulið hans, þurfi að rassskella í næstu kosningum. Þeim er alls ekki treystandi.
Þarna veður Símon reyk og hugsar ekki hvað hann fær í staðinn. LeistaBjörnLeví með Fökkhúfuna og Þórhildi Sunnu. Það verður að kjósa defensivt til að minimiséra áhrif fíflaflokkanna.
Halldór Jónsson, 26.7.2020 kl. 23:40
En Gunnar, þú ert þó alltaf með jarðsamband getur maður reitt sig á.
Halldór Jónsson, 26.7.2020 kl. 23:42
Kæri Halldór, það má vel vera að þér finnist það "defensivt" að kjósa bankaráðsmann innviðabanka kínverska kommúnistaflokksins,
og það má einnig vel vera að þér finnist það einnig "defensivt" að auka veg hans sem mest, svo hann geti þjónað brusselvaldinu sem allra best,
og það má svo einnig vera að þér finnist það "defensivt" fyrir hans hönd, þegar þér var meinað að stíga í pontu og varpa fram spurningum um 3. orkupakkann, á fundi "Sjálfstæðisflokksins" í Kópavogi.
Kæri Halldór, gleymdu aldrei, að sókn er ætíð besta vörnin. Að spila "defensivt" er því að vantreysta möguleikanum að sigra.
Kæri Halldór, sá sem miðar alla sína strategísku hernaðaráætlun við idjóta eins og Pírata, kemst aldrei út úr kjaftaleðju þeirra.
Því segi ég: Gleymdu Pírötum. Efldu trú þína á eigin gildi og berstu eins og maður fyrir því sem þú sjálfur brennur fyrir, berstu til sigurs.
Ég hef ákveðið mig að berjast af fullum krafti fyrir Sigmund Davíð. En þú kýst það sem þér sýnist, en lint er það, því þú ert, réttilega og skiljanlega, hundfúll út í nánast alla gjörninga forystu "Sjálfstæðisflokksins".
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 27.7.2020 kl. 01:02
Já Halldór.
Bjarni Benediktsson er góður sem fjármálaráðherra en ótækur sem flokksformaður og flokkurinn á ekkert forsætisráðherraefni. Það átti aldrei að hækka Bjarna í tign, því við það lækkaði allur flokkurinn í tign og í hafinu.
Ég kýs því SDG næst því ég veit að ég fæ hvort sem er Bjarna ókeypis með í eftirrétt.
SDG gefur mér að borða. Það gerir Bjarni ekki. Hann endurskoðar bara réttina sem SDG býr til og eldar.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 27.7.2020 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.