Mánudagur, 20. júlí 2020
Telegraph: "Emmanuel Macron ásakar Holland um breska brexit-hegðun"
Mynd WSJ: Ríkissjóðsútgjöld eða "efnahagsleg örvun" Bandaríkjanna, annarra ríkja og efnahagssvæða vegna kínversku Wuhan-veirunnar. Hlutfall af landsframleiðslu. Til viðbótar þessu koma síðan aðgerðir Bandaríska seðlabankans
***
LOL: ÞETTA ER SPRENGHLÆGILEGT
"Emmanuel Macron accuses Dutch of acting like Brexit Britain at EU coronavirus summit" segir í fyrirsögn Telegraph í dag og sjá frétt Mbl um málið
Þetta er fyndið vegna þess að Holland er útibú Angelu Merkels og eins konar bremsumiðstöð Þýskalands í Evrópusambandinu. Þannig að þegar Macron skammar Holland þá skammar hann Þýskaland. Á Sovéttímanum var þetta kallað að "taka Albaníu á málin", því þegar umboðslausum Kommúnistaflokkunum í Kreml líkaði ekki það sem eitthvert stærra ríki í USSR-allsherjarverkóinu gerði, þá skammaði Kremlið Albaníu, því hún var svo lítil. Síðan urðu Kremlológar að rýna í bollana og afkóða skammirnar
Sem sagt: "leiðtogar" 27-ríkja hafa verið lokaðir ofan í suðukatli í bráðum fjóra daga til þess að rífast um hámark 0,8 prósentu af samanlagðri landaframleiðslu Evrópusambandsríkja, dreift yfir þrjú ár, eða 350 miljarða evra skv. Eurointelligence í dag
Sovétmenn voru þó aldrei svo heimskir að krefjast sameiginlegrar myntar í öllum ríkjum kommúnismans
Þannig að Þýskaland er sennilega á leið út úr Evrópusambandinu (reyndar sjálfgefið úr þessu), því nú er komið að nýju rassakasti þar: Gertrúd eða Gertút þ.e.a.s nýtt Versalasamnings-rassakast. Við viljum ekki borga (en Grikkland á hins vegar að borga okkur, í okkar mynt). Og við höfum þénað þrefalt inn fyrir kostnaðinum við endursameinungu Þýskalans á myntinni evru og veru okkar í ESB
Samkvæmt þessari mynd hér fyrir ofan þá þokast evrusvæðið núll komma einn millímetra upp súluna eftir þessa fjögurra daga reykfylltu suðu í suðukatli taparanna á meginlandinu. Untergang Evrópusambandsins er fyrir löngu orðinn notbremsenresistent
Massíf tiltök
Mynd WSJ: Fjárlagahalli ríkissjóðs Bandaríkjanna vegna kínversku Wuhan-veirunnar, settur í sögulegt samhengi. Hlutfall af landsframleiðslu. Já ríkissjóðir fullvalda og sjálfstæðra ríkja hafa eyðsluskyldur
Fyrri færsla
Anna Bretaprinsessa gefur lítið fyrir loftslagsþvætting nútímakjána
Ekkert samkomulag í Brussel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 15
- Sl. sólarhring: 101
- Sl. viku: 234
- Frá upphafi: 1390864
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 140
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
þriðjudagur, 21. júlí 2020 kl. 10:42:18
Lokaniðurstaða fimm-daga niðursuðufundar "27 leiðtoga" Evrópusambandslanda, sem hver um sig togar í hvorn annan, varð ekki í samræmi við það sem ég hafði skrifað.
Um verður að ræða 0,7 prósentu af landaframleiðslu ríkjanna í þrjú ár og þau þurfa öll að borga í endurreisnar-sjóðinn til að fá úr honum einnar-veiru-kreppu-styrk, til endurreisnar eftir óverk kínversku Wuhan-veirunnar. Tveir þriðju verða greiddir út á næstum tveimur árum og restin á þriðja árinu (2021-2023).
Ekki verður hægt að nota sjóðinn í næsta evru- né veirufaraldur frá Kína. Þetta er sem sagt tímabundið "one off" fyrirbæri, segir bremsuklossi Merksls, herra Marks Rutte forsætisráðherra Hollands. Og hvert land fyrir sig getur sett fram skilmála á hendur hvort öðru sem uppfylla þarf áður en peningar fást greiddir úr sjóðnum. Um næstum-neitunarvald er því að ræða varðandi greiðslur úr sjóðnum.
Og nú er strax sagt að "samkomulagið" sé svo ómögulegt að gúmmíþing Evrópusambandsins muni ekki geta samþykkt það, en það verður það að gera því að um hluta af fjárlögum sambandsins til næstu sjö ára er hér að ræða.
Þrennt þykir þykkja pappírinn sem kyngja þarf:
1) Afslátturinn sem frú Margrét Thatcher kom í kring og var næstum móralskt skotin niður fyrir að fá fyrir hönd Bretlands, og sem David Cameron var kýldur út úr sambandinu fyrir að vilja ekki gefa eftir, já hann hefur Holland fengið hækkaðan fyrir sig úr 1,57 milljarði evra 1,92 og Austurríki tvöfaldaði sinn í 565 milljónir.
Þetta er gert til þess að þau geti komið út úr þessu misfóstri næstum því á sléttu, því annars falla ríkisstjórnir beggja þessara landa og úrsögn úr ESB er hent á borðið í þeim báðum. Þetta er sem sagt afsláttur þeirra á greiðslum til fjárlaga Evrópusambandsins næstu sjö árin (Margrét Thatcher lifir því enn, en er nú orðin tvöföld innan "kjarnalandanna").
2) Ungverjaland kom því svo í gegn að hætt var við að "réttarríki" yrði í ESB (samkvæmt þeim sem horn hafa í síðu þess lands og þykjast meira samkvæmir réttarríki Sovétríkjanna sálugu) og Orban lét Merkel lofa því að 7.-greinar-málsókn á hendur Ungverjalandi yrði felld niður.
Segið svo að vílað sé ekki og dílað án þess að kjósendur komi þarna nokkurs staðar nærri í ESB. Þægilegt er að vera stjórnmálamaður í umhverfi þar sem kjósendur eru ekki til. Enginn þessara manna hafði neitt umboð frá kjósendum til neins þessa.
3) Engir fleiri né ferskir peningar fyrir utan lán voru lagðir á borðið. Verður því peningum sem ætlaðir voru í rannsóknir, þróun, umhverfismál, fjárfestingar og VARNARMÁL, fórnað.
Og Ítalía og Spánn þurfa að borga peninga í sjóðinn til að fá þá til baka sem styrk. Herra Ponzy leiddi fundinn.
Ekkert ríki gekk í Evrópusambandið til að borga til þess. Þau gengu öll í það til að geta rænt peningum frá hvort öðru, með pennastrikum, fallþunga og vélabrögðum.
Restin af pakka-gasinu eru lán sem ríkin taka, þ.e. ef þeim skyldi verða heimilað að bera hönd fyrir höfuð sér.
Gunnar Rögnvaldsson, 21.7.2020 kl. 10:41
þriðjudagur, 21. júlí 2020 kl. 11:48:28
Danski Jótlands-Pósturinn segir að aðildarreikningur dönsku þjóðarinnar hækki hér með um 4,5 milljarða DKK á ári. Venstre og Radikale segja að nú hefjist leitin að þessum peningum í Danmörku (þ.e. með niðurskurði innanlands). Sem kunnugt er fann ESB-kommissar Vestager úr danska radikale-flokknum enga Apple-peninga á Írlandi.
Í Svíþjóð segist Vinstriflokkurinn ætla að kæra sænsku ríkisstjórnina til eftirlitsnefndar sænska þjóðþingsins fyrir að ætla að taka lán til þess að geta sent þá peninga til Suður-Evrópu, og þannig skuldsett framtíðarkynslóðir landsins upp að eyrum, með því að hækka aðildarreikning Svíþjóðar að ESB um sex milljarða SEK á ári.
Þess utan segir talsmaður Vinstriflokksins að hann hafi áhyggjur af að "umhverfismálunum" hafi verið fórnað og að Pólland og Ungverjaland séu ekki barin til hlýðni.
(Til ná samkomulagi var hætt var við að berja á Póllandi með þeim körfum um að það fengi enga peninga úr fjárlagakistu-ESB, nema að því tilskyldu að það myndi gera sig "kola-hlutlaust" fyrir árið 2050.)
Jonas Sjöstedt, þ.e. umhverfistalibanformaður sænska Vinstriflokksins (3 til 8 prósent flokkur), vill "þvinga ríkin í ESB" til umhverfismálahlýðni (USSR) með því að neita þeim um þá peninga sem þau hafa samið um, segir hann og froðufellir. "Ég kæri ríkisstjórnina", segir hann. "Enginn fékk að sjá neitt af því sem hún samþykkti þarna".
Þetta voru örfréttir úr friðarbandalagi ESB.
Gunnar Rögnvaldsson, 21.7.2020 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.