Leita í fréttum mbl.is

Reagan 1988: Dukakis er öryrki!

Lundi VE (110?) færir björg í bú

****

Sífellt reyna menn að umskrifa söguna sér í vil. Engin núlifandi kynslóð hefur sama skilning á sögunni og þær sem lifðu hana, því gerðu þær það þá væru blökkumenn komnir í bardaga við þá blökkumenn sem söfnuðu þeim saman í Afríku og seldu þá sem svo kallaða "bræður" sína til útlanda; austur og vestur

Það var um þetta leyti sumars 1988 að Ronald Reagan forseti Bandaríkjanna sagði að forsetaframbjóðandi Demókrata, Michael Dukakis, væri öryrki eða fatlaður (e. invalid). Dukakis kannaðist hins vegar ekki við það og hin hefðbundna umræða um setuhæfni forsetaframjóðenda –úr röðum fólksins– keyrði eins og venjulega. Fólk er fólk. Reagan sagðist hafa sagt þetta í gríni og Dukakis sagði að forsetinn þyrfti ekki að biðjast afsökunar, því hann, Dukakis, hefði það fínt

En þarna í júlí 1988 naut Dukakis –samkvæmt könnunum– mikils forskots á keppinaut sinn í baráttunni um Hvíta húsið, þ.e. George H.W. Bush. Landskönnun þann 3. júlí sýndi þannig Dukakis með 55 prósentu fylgi, en Bush með aðeins 38 prósentur. Bush sigraði hins vegar stórt er kjördagur rann upp í nóvember

"Þið skuluð ekki kjósa þennan mann því mamma hans rekur hóruhús í kirkjugarði", - var einu sinni sagt í kosningabaráttu. Vandamálið er hins vegar það að ég man ekki hvort þetta var sagt á vöggustofunni í Aþenu eða vestanhafs. Samt er ég þeirrar skoðunar að þetta slógan passi ágætlega við forystu Sjálfstæðisflokksins núna. Mér finnst hún reka hóruhús í Valhöll, þegar að þjóðarhagsmunum Íslands kemur. Og enginn getur neitað því að miðað við nýliðna nútíð er Sjálfstæðisflokkurinn kirkjugarður núna. Lítið bólar á viðskiptavinum þar. Þeim líst svo illa á framboðið

- Gunnar er þjóðaríhaldsmaður í Sjálfstæðisflokknum  

Fyrri færsla

Hagnaður evrópskra fyrirtækja örverpi miðað við Bandaríkin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér er talað tæpitungulaust um silfurskeiðar

pimpinn og puntudúkkur hans.

Pimp sem komið var á þing, og til valda,

án prófkjörs. 

Enda trúir hann ekki á frjálsa samkeppni.

Pimp sem minnist 90 ára afmælis flokksins

með því að vanvirða Morgunblaðið

en heiðra ESB málgagn ættar sinnar.

Og halda upp á 90 ára afmælið

á plani göturæsanna með puntudúkku Kolgríms.

Og ég er ekki einu sinni byrjaður að fjalla

um öll svik hans við sjálfstæði og fullveldi

lands og þjóðar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 6.7.2020 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband