Fimmtudagur, 12. desember 2019
Bresku þingkosningarnar 2019: Talning hafin [u]
fimmtudagur, 12. desember 2019 kl. 22:42:02
Útgönguspá lofar Íhaldsflokknum (nú Þjóðaríhaldsflokknum) traustum meirihluta þingsæta eða 368 (af 650), og Verkamannaflokkinum er spáð 191 sæti. En sjáum nú til...
Þeir sem hafa rafmagn og sitja með álpappírshjálm við tölvuna sína, geta fylgst með beinum útsendingum í vafra hér:
Bloomberg (hægt að líma slóð beint inn í t.d. Quick Time)
The Telegraph (í vafra)
Sky News (í vafra)
ITV (í vafra)
Við bíðum eftir tölum og ég mun reyna að uppfæra þessa færslu eins oft og gáfulegt er
Eftir þessar kosningar verða allir þingmenn breska Íhaldsflokksins ESB-andstæðingar. Hinir lifðu ekki makkverk sín af
Sterlingspundið hækkaði um 2,3 prósentur gagnvart Bandaríkjadal við þessar fréttir, og strax eru uppi getgátur um að villta bandaríska vinstrið fjúki þar með einnig um koll, reynist útgönguspáin rétt
föstudagur, 13. desember 2019 kl. 00:48:34
Talningu í nokkrum kjördæmum Noðraustur-Englands er lokið og ljóst er að tap Verkamannaflokksins er tilvistarlegs eðlis. Í atkvæðum talið er tapið 10 til 13 prósentustig. Forystu flokksins verður líklega mokað út með stórri skóflu. Þetta eru fjórðu kosningarnar í röð sem flokkurinn tapar
Nóttin gæti orðið á einum bestu nótum Margrétar Thatcher fyrir breska Íhaldsflokkinn, sem frá og með nú er þjóðaríhaldsflokkur eins og Miðflokkurinn er hér heima. Þetta kallar á hljóðpróf frá Blondie. Ótrúlegar tilfærslur í skara kjósenda eru að gerast í breska flokkakerfinu hér, burt frá vinstri yfir til hægri þ.e. yfir til fullveldis og sjálfstæðis
föstudagur, 13. desember 2019 kl. 01:41:31
Kjördæmin Workington í Cumbríu og Darlington í Norðaustur-Englandi, sem tilheyrt hafa Verkamannaflokknum stærstan hluta síðustu 100 ára, hafa fallið í hlut Íhaldsflokksins. Hið sama gerðist í Wrexham í Wales
föstudagur, 13. desember 2019 kl. 02:36:54
Atkvæði í 107 af 650 kjördæmum hafa nú verið talin. Íhaldsflokkurinn fékk 48 þeirra og bætti sex við sig. Verkamannaflokkurinn fékk 47 en tapaði átta kjördæmum. Skoski þjóðarflokkurinn er með 6 og hefur bætt tveimur við sig. Tap Verkamannaflokksins stendur eins og er í tæplega níu prósentustigum þegar um fjölda atkvæða er að ræða
Sprungur opnast
föstudagur, 13. desember 2019 kl. 03:01:18
Atkvæði í 177 af 650 kjördæmum hafa nú verið talin. Íhaldsflokkurinn fékk 81 þeirra og bætti 15 við sig. Verkamannaflokkurinn fékk 74 en tapaði 19 kjördæmum. Skoski þjóðarflokkurinn er með 13 og hefur bætt fjórum við sig. Tap Verkamannaflokksins stendur eins og er í -8,4 prósentustigum þegar um fjölda atkvæða er að ræða. Tölur eru nú byrjaðar að koma inn frá Mið-Englandi og staða Íhaldsflokksins er því að breytast hratt honum í vil
föstudagur, 13. desember 2019 kl. 03:26:09
Islington North: Jeremy Corbyn tapar 8,7 prósentum af fylgi sínu í hans eigin kjördæmi og verður áfram þingmaður þess, en boðar afsögn sína sem formaður Verkamannaflokksins einhvern tíma á þessari öld, sé flokkurinn þá enn til til þess að segja sig frá. Hann skrifar sig út, en án þess að fara, sem þýðir að hann ætlar að ganga alveg frá honum og fara niður með sjálfan sig hangandi við stýrið í þágu "réttlætis og jafnaðar" (Marx- og Stalín bræður). Kjördæmi Tony Blair breyttist rétt í þessu í þingsæti Íhaldsmanna
föstudagur, 13. desember 2019 kl. 03:35:10
Atkvæði í 315 af 650 kjördæmum hafa nú verið talin. Íhaldsflokkurinn fékk 161 þeirra og bætti 27 við sig. Verkamannaflokkurinn fékk 111 en tapaði 33 kjördæmum. Skoski þjóðarflokkurinn er með 22 og hefur bætt sex við sig. Tap Verkamannaflokksins stendur eins og er í 8,3 prósentustigum þegar um fjölda atkvæða er að ræða. Boris Johnson vann kjördæmi sitt kl. 03:40 og heldur nú tölu
föstudagur, 13. desember 2019 kl. 04:22:08
Atkvæði í 478 af 650 kjördæmum hafa nú verið talin. Íhaldsflokkurinn fékk 247 þeirra og bætti 34 við sig. Verkamannaflokkurinn fékk 166 en tapaði 46 kjördæmum. Skoski þjóðarflokkurinn er með 41 og hefur bætt 12 við sig. Tap Verkamannaflokksins stendur eins og er í 8,1 prósentustigum þegar um fjölda atkvæða er að ræða
föstudagur, 13. desember 2019 kl. 04:52:11
Atkvæði í 564 af 650 kjördæmum hafa nú verið talin. Íhaldsflokkurinn fékk 301 þeirra og bætti 41 við sig. Verkamannaflokkurinn fékk 192 en tapaði 53 kjördæmum. Skoski þjóðarflokkurinn er með 44 og hefur bætt 12 við sig. Tap Verkamannaflokksins stendur eins og er í 8 prósentustigum þegar um fjölda atkvæða er að ræða
Ljóst er að Boris Jonhson hefur unnið mikið afrek í þessari kosningabaráttu. Hvort að meirihluti hans verður +50 þingsæti, meira eða minna, mun koma í ljós. Þessi sigur Borisar er á við sigur Margrétar Thatcher 1987, segja sumir fréttamenn. Og að afhroð Jeremy Corbyn sé eitt það versta í sögunni. Læt þessu hér með lokið núna
Fyrri færsla
"Orkuskiptin" reyndust vera bleyjuskipti á burgeisum
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 13.12.2019 kl. 12:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 9
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 1387409
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Á sama tíma og breski Íhaldsflokkurinn vinnur stórsigur með gunnfána sinn: Get Brexit Done,
Komum Bretlandi út úr ESB,
þá hrynur fylgið af hinum sjónumhrygga flokki hér
sem eitt sinn naut sama fylgis og breski Íhaldsflokkurinn fékk núna, um (19) 44% fylgi
en hrunið er í 19% fylgi jórtrandi ESB sinna,
sem hafa innleitt af mikilli hind allt tilskipana og laga og reglugerða fár sem frá Brussel kemur.
Megi þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa skömm fyrir um aldur og ævi og falla sem flestir af þingi í næstu þingkosningum hér á landi.
En við Boris og breska íhaldsmenn segjum við: Congratulations! Get Brexit Done!
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 13.12.2019 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.