Sunnudagur, 24. nóvember 2019
Þjóðverjar eru að missa trúna á ríki sitt
ÞÝSKALAND
Það hefur orðið sundurlemjandi dramatískt hrun í stuðningi Þjóðverja við ríki sitt. Þeir virðast vera að missa trúna á þýska ríkið. Árið 2015 fannst 81 prósentum Þjóðverja að það ríkti pólitískur stöðugleiki í Þýskalandi. Ný rannsókn Allensbach-stofnunarinnar segir hins vegar að hlutfallið sé komið niður í 57 prósentur núna 2019. Þetta er dramatískt hrun í trú þýsku þjóðanna á pólitískan stöðugleika á mjög svo stuttum tíma í sambandsríkinu Þýskalandi
81 prósent 2015
57 prósent 2019
Og ekki nóg með það þá sögðust 62 prósent Þjóðverja hafa trú á pólitíska kerfinu í Þýskalandi árið 2015. En það hlutfall er hins vegar komið niður í 51 prósent núna 2019
62 prósent 2015
51 prósent 2019
Og aðeins 26 prósent Þjóðverja segja í dag að gæði ráði för í ríkisstjórnun landsins. Það hlutfall var 49 prósentur árið 2015. Stórt hrun þar líka
49 prósent 2015
26 prósent 2019
Sem sagt; dramatískt fall í trúnni á hina pólitísku hugmynd sem heitir Sambandsríkið Þýskaland, og á stjórnarfar þess. Hollt er að muna að Þýskaland er sambandsríki. Bæjaralandi væri sennilega nokkuð sama þó það væri hluti af Austurríki. Það eina sem hins vegar virðist sameina Þjóðverja núna, er ákall um "sterkan þjóðarleiðtoga. Þið vitið sennilega öll hvað það getur þýtt
Hvað er það sem er að hrynja í Þýskalandi. Og hvernig mun það lýsa sér? Þetta eru stórar spurningar, því þegar pólitískur stöðugleiki gufar upp í Þýskalandi þá þýðir það að stærsta pólitíska einingin í veraldarhafinu í Evrópu, er komin úr jafnvægi. Og eins og margir vita, þá er Þýskaland ekki neitt venjulegt ríki. Þar geta hlutirnir gerst ótrúlega hratt. Hvað er að gerast þarna?
Allir sem hugsa vita hins vegar að Evrópusambandið er nú þegar fallið sem hugmynd. Enginn fer því lengur eftir reglum þess né eftir sjálfri hugmyndinni um það. Það kostar ekkert. Nema náttúrlega kjánar hér heima. Þeir fara eftir öllu og skjálfa
KÍNA
Forsetinn Xi Jinping er að missa stjórn á landinu, þrátt fyrir ný og margföld einræðisherravöld. Það gæti styst í að honum verði sparkað. Fyrst missti hann stjórn á stærsta og lífsnauðsynlega kúnna sínum: Bandaríkjunum. Honum tókst að mishöndla sambandið þar á milli á hinn ótrúlegasta og barnalega hátt. Það mátti ekki gerast, frá Kína séð, því landið hefur ekki efni á því. Þar næst missti hann stjórn á Xinjiang. En það er stuðpúðaríki umhverfis Han-Kína eins og Mansjúría, Innri-Mongólía og Tíbet eru líka og formlegur hluti af Kína, en samt ekki etnískur hluti af Han-Kína. Síðan missti Peking stjórn á Hong-Kong. Macao er heldur ekki etnískt-Kína, því það er eins og Hong Kong; þ.e. evrópsk hólmlenda. Þarna er mjög margt á leiðinni í steik og kannski í hrun. Hvað gerist næst?
RÚSSLAND
Íbúar þess ríkis eru í miklum mæli að missa þolinmæðina. Það sem þeim var sagt og lofað að myndi verða þegar sovétstjórnin féll sökum þess Rússar misstu trúna á pólitísku hugmyndina um Sovétríkið hefur ekki ræst nógu vel. Borgararnir eru farnir að mótmæla og það er að hitna sumstaðar (of víða) í kolunum. Hvað gerist næst. Hvað gefur eftir?
Fyrri færsla
Sigmundur Davíð: "Örvæntið eigi vegna bráðnandi jökla"
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 04:48 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 476
- Frá upphafi: 1389512
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 351
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það eru þessir 3 leikendur auk BNA sem hafa í raun áhrif á heimsvísu. Aðrir eru aukaleikarar. Órói og óstjórn er ýmist af efnahagslegum eða pólitískum toga og nær yfirleitt skammt út fyrir áhrifasvæði viðkomandi ríkis. Ég sé ekki að hrun hagkerfis Rússlands hafi stórkostleg áhrif til vesturs, en hrynji Þýskaland eða Kína munum við finna verulega mikið fyrir því. Ísland ætti að búa sig undir slíkan hildarleik.
Ragnhildur Kolka, 24.11.2019 kl. 12:44
Það spilar enginn á móti Trump,
Halldór Jónsson, 24.11.2019 kl. 13:09
Þarfur pistill, svo sem vænta mátti frá þér Gunnar. Mjög þarfur pistill, því hrun og uppbrot kínverska maó-keisaraveldisins (þar sem Bjarni Ben og Gulli glingló eru nú orðnir inn-minglaðir hirð-kálfar og hafa skuldbundið íslensku þjóðina því) gæti haft veruleg titrings-áhrif hér á landi (allt vegna fíflsku forystu Valhallar flokksins).
Um undirlægjuhátt íslenkra stjórnvalda fyrir ESB er óþarfi að bæta hér nokkru við, umfram frábærir pistlar þínir fjalla um.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 24.11.2019 kl. 14:48
Þakka ykkur fyrir, Ragnhildur, Halldór og Símon Pétur.
Já Ranghildur. Nú er komið að því. Einu sinni enn;
0. Þýsk pása upp á 20-50 ár endar. Staðaltímabilið á milli kasta endar.
1. Þýskaland byrjar að hrynja á ný.
2. Þýska staðalbúnaðar-hugmyndin um "ósanngjarna meðferð" tekst á loft.
3. Kengruglaðar pólitískar hugmyndir byrja að springa út.
4. Þær sveiflast eins og pendúll á milli vinstri og hægri-öfga í vissan tíma.
5. Síðan springa þær úr sem hin venjulega en einstaka þýska þjóðremba, sem aðeins getur orðið til í þessu eina og vanskapaða ríki heimsins, sem Bismarck negldi saman með skóflu sem hagkerfi, en ekki sem þjóðfélagi. Um var að ræða stofnun samkeppnisstofnunar (kartel) þar sem íbúarnir sem þola ekki Bismarck-naglana reyna að halda þeim saman.
6. Restina þekkja allir.
Í kringum þetta hæli vitfirringa meginlandsins, hoppa svo og skoppa gervihnattalöndin, sem föst eru á sporbraut um það, og krónískir Þýskalands-fetistar álfunnar fá standandi pínu á ný, dulbúna sem eins konar menningarlegt fagnaðarerindi. Allt í einu hættir þessi Þýska-Úkraína umlukin stuðpúðalöndum á alla kanta nema í suðri -því þar er bara grjóttappinn sem heitir Alpafjöll- að vera vettvangur 50 ára glæparannsóknar vegna síðasta kasts, þar sem allt og allir sem eru fastir í byggingu þess, voru brotnir í spón. Öllum gögnum vegna síðustu vettvangs-rannsóknar er þá hent í ruslið, því herr Frankenstein er mættur á staðinn á ný, klár í næsta kast. Svo er kveikt í gögnunum frá síðustu vettvangsrannsókn (les: pappírsbunkum ESB) því gera þarf pláss í skápunum fyrir niðurstöðurnar úr næstu og nýjustu vettvangsrannsókn. Þeir sem þá enn hafa hár á höfðum sér til að rífa í, skilja að vonum ekki neitt, og tæta það af sér og mæta sköllóttir til leiks, með sinn tóma haus. Deyja svo út, og næstu kjánar taka við keflinu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 24.11.2019 kl. 17:45
Sæll Gunnar.
Bismark - Hitler - Gauck og Merkel - AfD !!
Geri aðrir betur í að setja þetta í samhengi!
Húsari. (IP-tala skráð) 25.11.2019 kl. 08:42
Þakka þér Húsari.
Það er ekki hægt að segja annað en hin pólitískt geðfirrta teppasprengju-hugmynd Angelu Merkels um að kalla eftir innrás geimvera utanfrá, hafi heldur betur ýtt við stóra pendúlnum. Sá skammtur hennar af geðfirru hefur svo sannarlega virkað. Flokkurinn hennar er að gufa upp og pólitískir samstarfsmenn hennar til margra áratuga eru farnir eða á förum og það sýður og kraumar á þjóðinni, sem þarf að búa við þetta á meðan elítan sér um sig.
Ofan í þá firrtu hugmynd kemur síðan 30 ára heimtufrekja allra kanslara landsins þess efnis að Bandaríkin á Vesturhveli jarðar niðurgreiði landvarnir þessa furðulega ríkis á Austurhveli sömu plánetu. Sendi bara niðurgreiðslur sí svona yfir hálfan hnöttinn og séu ofan í kaupið barðir í andlitið fyrir greiðann. Þess vegna eru 98 prósent allra frétta um Bandaríkin í þýsku sjónvarpi algjörlega neikvæðar. Þær minna nefnilega Þjóðverja á sinn eigin aumingjaskap. Bandaríkjahatur mælist nú mest í Þýskalandi af öllum löndum. Er þetta ekki dæmigert fyrir Þjóðverja. Þetta minnir á ástæðu- og innistæðilaust grenj þeirra um Versalasamninginn á sínum tíma. Það væl var 95 prósent falskar fréttir.
Ofan í niðurgreiðsluhugmyndina kemur síðan hugmyndin um að þetta fjórða stærsta hagkerfi geti verið með mesta viðskiptahagnað heimsins á kostnað Suður-Evrópu og Bandaríkjanna og flutt úr helming landsframleiðslu sinnar. Reynið að ímynda ykkur ástandið í Mexíkó, Kanada, Þýskalandi og Kína ef Bandaríkin gerðu hið sama. Öll þau lönd væru þá sviðin jörð. Bandaríkin flytja út 12 prósent landsframleiðslu sinnar og helmingur þess fer til Kanada og Mexíkó. Þess vegna munu þau sigra í viðskiptastríði, því þau eru svo gott sem ónæm fyrir þeim.
Og eina ástæðan fyrir því að Þýskalandi tókst að kýla út vömb sína svona, er náttúrlega evran sem það notaði hina gömlu skóflu Bismarcks til berja saman sér í hag og þar með til að falsa gengið og til að moka saman hrúgum sér einu í hag.
Og ofan í þá brjáluðu og lífshættulega slæmu hugmynd sem allir hagfræðingar með fulu viti vöruðu við, þegar hún var sjósett, þá tókst kanslara Sósíaldemókrataflokksins að búa til hálfgerðar þrælabúðir úr vinnuafli landsins. Þýskaland er því láglaunaland.
Hægt er svo að enda hér í bili með því að benda á 14 milljónir Þýðverja sem gerðir voru brottrækir frá heimilum sínum og máttu gjöra svo vel að labba heim og inn fyrir ný landamæri Þýskalands árið 1945, en sem fengu ekkert, á meðan mokað hefur verið viðstöðulaust í það sem sumir kalla enn "flóttamenn" í Platestínu; þeir fengu milljarða ofan í milljarða dala á meðan þýskir fengu ekki neitt. Og nú eru þeir og afkomendur þeirra að vakna til meðvitundar um stöðu sína austar í Þýskalandi; þeir eru sennilega fjórðungur þjóðarinnar núna.
Hér má sjá nokkur startskot:
1. Germanys far-right AfD aims at a forgotten demographic
2. Longtime Merkel critic resigns from CDU over migrants
3. CDU politician Steinbach defends "racist" tweet
Og eins og allir vita þá eru allar sjálfsvarnir á Vesturlöndum kallaðar annað hvort "fasismi" eða "faslistalegt" - eða "rasismi" og "rasistalegt". Meira að segja þegar Bretar kjósa að yfirgefa þetta vitfirringarhæli sem heitir ESB, þá er það kallað "fasistalegt". Það er gert vegna þess að elítan er föst í ESB á meðan borgararnir vilja út. Elítan þjónar ekki borgurunum, eins og allir vita. Þess vegna mælist Marine Le Pen með 45 prósent fylgi gegn forsetanum í Frakklandi núna, og Salvini á Ítalíu er önnum kafinn við að smíða rottugildrur á evruna innanfrá, sem hann mun setja upp þegar hann kemst að.
Gjörið svo vel. Verði ykkur að góðu EES.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.11.2019 kl. 10:22
Endursameiningu Þýzkalands 1990 var klúðrað. Austur-Þjóðverjar voru niðurlægðir, t.d. með því að brjóta hagkerfi þeirra niður og með yfirtöku Wessies á hagkerfinu og ýmsum valdastöðum. Grundvallarmistök hjá Helmut Kohl að framkvæma Anschluss í anda Þriðja ríkisins 1938 og einni sameiginlegri mynt strax. Þessu varð að gefa meiri tíma og hafa hlutfall myntanna í byrjun t.d. 1:3 og leyfa Ossies að fóta sig í frjálsri samkeppni. Nú er óánægjan að brjótast út með fylgisaukningu AfD. Í vesturhlutanum eru aðrir kraftar að verki.
Bjarni Jónsson, 25.11.2019 kl. 11:44
Þakka þér Bjarni.
Já, mikið er ég sammála þér.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 25.11.2019 kl. 19:34
Donabass 1 og Donbass 2 =>
=> eða ætti maður að segja Oderbass 1.
Já Bjarni. Transferunion virka aldrei. eins og Hans-Werner Sinn hefur margbent á. Um það bil 1,6 billjón dala "stimulus" út um gluggann í Þýskalandi.
Evran er eins.
ESB er eins.
Suður- og Norður-Ítalía er eins.
Og austur og Vestur-Þýskaland er eins.
Þvæla frá upphafi til enda.
Gunnar Rögnvaldsson, 25.11.2019 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.