Leita í fréttum mbl.is

ESB-umsóknin er ţegar dregin til baka [u]

Ađ mínu mati gat Alţingi ekki sótt um ađild ađ Evrópusambandinu, vegna ţess ađ sambandiđ má ađeins semja og eiga viđ pólitísk höfuđ ríkja (e. heads of states)

Ţess vegna var ţađ ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna sem sótti um. Össur Skarphéđinsson var ţá ćđsti diplómat Íslands gagnvart útlöndum. Illa fengiđ samţykki Alţingis var ađeins til heimabrúks og sjónhverfingar einar

Og já Evrópusambandiđ er sjálfstćtt ríki, ţ.e. yfirríki (e. supra-national), en ţađ er ţó ekki fullvalda enn. Hins vegar er veriđ ađ dćla fullveldi ađildar-ríkjanna yfir í ţađ á skrifandi stund, og í sumar naut ESB-yfirríkiđ til dćmis ađstođar Sjálfstćđisflokksins til ţess. Sá flokkur dćldi ţá fremstur í flokki fullveldi Íslands í orkumálum yfir í sambandiđ. Ađeins Miđflokkurinn stóđ vaktina og barđist gegn ţví framsali. Ţeir sem vita hvernig lođnu og síld er dćlt úr skipum í brćđslur, vita hvernig fullveldisbrćđsla á borđ viđ ESB virkar

Og ţađ sem meira er, Evrópusambandiđ myndi hafa tekiđ á móti og samţykkt umsókn frá ríkisstjórn Íslands ţó svo ađ Alţingi hefđi ekki lagt blessun sína yfir hana. Samţykki Alţingis er innanríkismál Íslendinga, segir sambandiđ í ţessu sem öđrum tilfellum

Ţađ er ekki okkar mál ef ţiđ svíkiđ kjósendur ykkar eđa brjótiđ eigin stjórnarskrá, segir sambandiđ ávallt. Ţiđ megiđ bara ekki brjóta okkar eigin stjórnarskrá. Svo passiđ ykkur á ţví hvađ ţiđ eruđ ađ skrifa undir, er ţiđ til dćmis samţykkiđ orkupakka sem og ađra löggjöf okkar. Hvort ţiđ geriđ ykkur ađ fíflum og blekkiđ kjósendur eins og gert var ţá og í kosningunum 2009, er ekki okkar mál

Ţannig hefđi sjálft Alţingi ekki getađ dregiđ umsóknina til baka. Ţađ getur ríkisstjórn Íslands ađeins gert. Og ţađ hefur hún gert. Gunnar Bragi Sveinsson (takk!) var ţá ćđsti diplómat Íslands gagnvart útlöndum og ríkisstjórn Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar (takk!) var pólitískt yfirhöfuđ landsins. Alţingi hefđi getađ mótmćlt eđa fellt ríkisstjórn hans –ţađ kemur ESB ekkert viđ– en ţađ gerđi ţingiđ ekki og veitti ţar međ samţykki sitt. Ţess vegna heitir ríkis-stjórn ríkisstjórn

Alţingi er ekki pólitískt höfuđ Íslands. Ţađ er hins vegar ríkisstjórnin, og hún fer međ utanríkismál Íslands. Og hún dró sem kunnugt er umsóknina til baka í mars 2015

- uppfćrt; mánudagur 11. nóvember 2019 kl. 19:26:57

Og eins og sjá má hér á heimasíđu sjálfrar fullveldisbrćđslu Evrópusambandsins í Brussel, ţá er Lýđveldiđ Ísland ţann 7. ágúst 2019 hvorki međ stöđu umsóknarríkis (e. Candidate Country), međ stöđu hugsanlegs umsóknaríkis (e. Potential Candidates) - ţökk sé Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni og Gunnari Braga Sveinssyni!

Svo, hvert er máliđ?

Fyrri fćrsla

Hvađ gerđist í síđasta heiladauđa Evrópu? Svar hefur borist ađ handan. ESB-svindl og NYT [u]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Algjörlega sammála. Fyrir utan ţađ er ég ţess alveg fullviss ađ ţingsályktunartillaga, sama til hvers hún er "notuđ", ţá er hún ÓLÖGLEG" og brýtur í bága viđ stjórnarskrána........

Jóhann Elíasson, 11.11.2019 kl. 14:31

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Jóhann.

Ekki skal ég banna ţingmönnum ađ fá ađ setja nafn sitt viđ góđar gjörđir Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar og Gunnars Braga Sveinssonar. Ţeim er ţađ velkomiđ.

Sjálfur hélt ég piknikk og borđađi heimatilbúna rćkjusamloku konu minnar á teppi á Borgarsandi, ţeim til heiđurs í sumar. Ţađ var góđ stund. Já ţađ var góđ stund.

En eftir ađför annarra ţingmanna ađ fullveldi ţjóđarinnar í orkumálum í sumar ţá tel ég víst gjörđum ţeirra sé áfram ekki hćgt ađ treysta, sama hvađ ţeir svo sem skrifa undir. Hver vill eiga nokkuđ undir ţeim mönnum komiđ lengur? Ekki ég.

Ég vona svo sannarlega ađ ţeim verđi skipt út međ fjórfalt fleiri fullveldis-ţingmönnum Miđflokksins í nćstu kosningum.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 11.11.2019 kl. 16:59

3 identicon

Alveg rétt Gunnar.

Ţađ er hlálegt ađ verđa vitni ađ skúespili erkibiskups EES/ESB Björns Bjarnasonar og forystu Sjálfstćđisflokksins (sic!) ađ kenna helsta andstćđingi ESB ađildar, Miđflokki ţeirra Sigmundar Davíđs og Gunnars Braga, um allt ţađ sem hin vesćla búrakrata forysta Sjálfstćđisflokksins (sic!)hefur sjálf gert í ţjónkun sinni viđ ESB og beit endanlega höfuđiđ af eigin skömm međ samţykki ţingmanna Sjálfstćđisflokksins  (sic!) á Op.3.

Enn skal ég segja ţađ, sem ég hef margoft sagt áđur, og ć fleirum er nú orđiđ augljóst:

Sjálfstćđisflokkurinn er helsti forystuflokkur ESB sinna hér á landi og hefur margsinnis afhjúpađ ţann hátt sinn eftir ađ Bjarni Benediktsson og ţeir Engeyingar ćttarvitanna tóku flokkinn yfir.

Miđflokkurinn er eini valkostur sjálfstćđis- og fullveldissinnađra íslenskra íhaldsmanna.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 11.11.2019 kl. 19:11

4 identicon

Ţađ dapurlegasta viđ allt ţetta mál er samt hvernig Styrmir Gunnarsson hefur, ađ ţví best verđur séđ, plottađ allan tímann međ Birni og ćttarvitunum.  Ţetta segi ég v.ţ.a. enginn hefir oftar en Styrmir kennt Gunnari Braga fyrir ţađ sem Styrmir hefur aldrei ţorađ ađ afhjúpa, en ţó vitađ allan tímann, ađ ţađ er Sjálfstćđisflokkur ćttarvitanna sem er hinn dóminerandi og helsti ESB búrakrataflokkur landsins og hefur beitt öllu afli sínu til ađ innleiđa hér fleiri ESB reglugerđir en allir ađrir flokkar landains til samans og ţađ byrjađi strax međ Davíđ Oddssyni, síđan međ Geir Haarde og nú međ ţeim kommavćna Bjarna Engeyingi.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 11.11.2019 kl. 20:16

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Símon Pétur.

Já. Ţađ fćri Birni Bjarnasyni mun betur ađ beina spjótum sínum ađ Karla Moskvubrussel-miđstöđinni sem var og er enn í valdamiđju Sjálfstćđisflokksins, í stađ ţess ađ vinna gegn okkur Bandamönnum.

xD Karla-1: Ragnheiđur Ríkharđsdóttir, já, ţann 16.07.2009 kl. 13:10. Var aldrei sjálfstćđismađur. 

xD Karla-2: Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, ógilti samţykktir flokksins sama dag međ ţví ađ sitja hjá. Var aldrei sjálfstćđismađur.

xD Karla-3: Ţorsteinn Pálsson. Var aldrei sjálfstćđismađur.

xD Karla-4: Benedikt Jóhannesson. Var aldrei sjálfstćđismađur.

Nćstur er á listann er sennilega Bjarni Benediktsson, sem ég tel nú ađ aldrei hafi veriđ sjálfstćđismađur.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 11.11.2019 kl. 20:19

6 identicon

Engir, ég segi engir

nema ESB sinnar hefđu samţykkt ESB Orkupakka 3.

Allir vita eftir hvađ forskrift ţingmenn

Sjálfstćđisflokksins  (sic!) kusu á ţingi!

Veit ađ ţađ vita allir sem eitthvert vit hafa

og ţađ hafa íslenskir íhaldsmenn

sjálfstćđis- og fullveldissinnar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 11.11.2019 kl. 20:37

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

ESB-umsóknin var ólöglegur gerningur og braut á ákvćđum 16.-19. gr. stjórnarskrárinnar, af ţví ađ ţingsályktunin (sem fjallađi sannarlega um ţađ sem skilgreinist sem "mikilvćgt stjórnarmálefni") var ekki borin undir forseta Íslands, herra Ólaf Ragnar.

Össur sem utanríkisráđherra og ríkisstjórn Jógrímu öll sveikst um ađ hlíta ţarna ákvćđum stjórnarskrár lýđveldisins (og ekki fyrsta né eina stjórnarskrárbrot ţeirra). 

En sá hluti alţingismanna, sem stóđ ađ ţessu, lét ţađ bara gott heita, ađ Össur ryki út međ ţessa ófullkomnu ţingsályktun og legđi hana fyrir fćtur tveggja ESB-valdsherra. Og srtćoirveldipđ kaus ađ taka mark á ţessu og gćti ţví, nema tekin séu af öll tvímćli um annađ, tekiđ upp sama svikaţráđinn á ný, ef hér myndast ríkisstjórn sem segjist vilja halda ţessari "umsókn Íslands" (!) áfram.

Ţess vegna, Gunnar, áttu bara ađ klappa ţingsályktunartillögu Flokks fólksins lof í lófa, ţví ađ ţegar Alţingi sjálft stendur ađ ţví ađ samţykkja hana, ţá verđur ţví ekki lengur á móti mćlt, ađ ţjóđţing okkar vill ekkert međ ţessa umsókn ađ gera! Fari Össurarumsóknin alrćmda sem fyrst norđur og niđur!

Og Styrmir Gunnarsson segir ţessa nýju ţingsályktunartillögu

Frábćrt framtak Flokks fólksins

Jón Valur Jensson, 11.11.2019 kl. 20:44

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţarna á ađ standa: Og stórveldiđ kaus ...

Jón Valur Jensson, 11.11.2019 kl. 20:46

9 identicon

En eitt skal ég sérstaklega vekja enn athygli á 

og ţađ er sem Styrmir getur ekki annađ en viđurkennt og sagt:

Miđflokkurinn er ađ hitta beint í mark.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 11.11.2019 kl. 20:55

10 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Símon Pétur.

Viđ getum hins vegar ađeins ţakkađ Davíđ Oddssyni fyrir ţá stefnumótandi og strategísku ákvörđun ađ Ísland gengi aldrei í ESB.

Ţá ákvörđun sína og Sjálfstćđisflokksins kynnti hann ţann 17. júní 1995: Lćrum Ísland ađ meta. Ţar hjó hann kennisetningar ţeirra tíma í spađ.

Sú ákvörđun ţá, var ólýsanlega mikilvćg og hún var mjög svo hugrökk, ţví ţá flćddi fossinn inn í brćđsluna í Brussel og ţađ ţurfti hugrekki og mikla pólitíska framsýni til ađ sjá í gegnum ţađ glingur ţá.

Ţađ er Davíđ Oddssyni ađ ţakka ađ Ísland er ekki komiđ í brćđsluna.

(FYEO)

Gunnar G. Smiley..

Gunnar Rögnvaldsson, 11.11.2019 kl. 20:57

11 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Jón Valur.

Engin umsókn Íslands inn í ESB er í gildi. Engin.

Ísland verđur hins vega ávallt sjálft ađ leysa úr ţeim innri misskilningi og pólitíska vanda sem er hér á hverjum tíma. Hann kemur ESB ekkert viđ. 

Ađ koma ţeirri hugmynd inn hjá ţingmannakjánum ađ umsóknin frá 2009 sé enn í gildi, er meiri háttar firra og kjánaskapur óvita.

Ţađ vćri ţó fínt ef ađ ţinginu tćkist ađ kalla bćđi Samfylkinguna og Vinstri grćna til baka, ţannig ađ ţeir flokkar hefđu aldrei fćđst.

Enn betra vćri ţó ef ađ Vinstri grćnir hefđu aldrei svikiđ kjósendur sína eins og ţeir gerđu 2009. En ţađ mál getur hvorki alţingi né embćttismenn í Brussel leyst. Íslenskir kjósendur eiga ţar síđasta orđiđ.

Menn verđa ađ geta hugsađ sjálfir. Ţađ er ekki nóg ađ hafa prófgráđur.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 11.11.2019 kl. 21:16

12 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka aftur Símon Pétur.

Styrmir Gunnarsson er blađamađur. Ţeir reyna ávallt ađ eiga fyrsta uppkast af sögunni. En geta ţađ ţó samt oft ekki. Á eftir ţeim koma oft fleiri uppköst.

Styrmir er sjálfstćđisstefnan holdi klćdd - en samt eins og viđ hinir; ţ.e. ófullkominn, og ţví ekki tölva. Ađeins tölvur (ţ.e. óhakkađar) hafa trúverđugleika.

Gunnar Rögnvaldsson, 11.11.2019 kl. 21:25

13 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţađ virđist sem svo ađ nafniđ Davíđ sé mjög svo endingardrjúgt nafn.

Ţeir eru ađ minnsta kosti ţrír fullveldis Davíđarnir sem ég hef miklar mćtur á. 

1. Davíđ sem lagđi Golíat, og var ţjóđkjörinn konungur fyrsta fullvalda og valdaađskilda ţjóđ-ríkis jarđar. Ísraelsríkis hins forna. Glímdi meira ađ segja viđ Guđ og hafđi betur. Fjárhirđir.

2. Davíđ Oddsson. Einn mesti Íslendingur sem uppi hefur veriđ. Kann ađ meta sauđkindina.

2. Sigmundur Davíđ. Hann er ađ taka viđ keflinu. Kann ađ reka fé í réttir.

Ţannig er nú ţađ.

Gunnar Rögnvaldsson, 11.11.2019 kl. 21:48

14 Smámynd: Óskar Kristinsson

Takk fyrir ţetta allt Gunnar og gestir.Ţađ gleimist nú ekkert ţegar ţeir félagar voru međ ţetta í vinnslu,Sigmundur og Gunnar Bragi.

Ađ ofstopalđiđ hoppuđu eins og hálfgeldir

hundar marga daga í kring um pontuna.

Óskar Kristinsson, 11.11.2019 kl. 21:55

15 identicon

Rétt Gunnar

og viđ getum veriđ ţess vissir um,

ađ innst inni og alls vitandi um vesćldóm og brusselskan undirlćgjuhátt ţingmanna og forystu flokks ćttarvitanna, ţá fagni ţeir báđir, Davíđ og Styrmir, ţví ađ Miđflokkurinn hittir beint í mark og fanga hjartslátt alvöru sjálfstćđra manna sem hafna endalausum innleiđingum reglugerđa og pakka brusselsku búrakrata bákn flokkanna (DCPSVB) í íslensk lög.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 11.11.2019 kl. 21:56

16 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Óskar.

Já alveg rétt. Ţađ frussađist heldur betur úr agentum fullveldis-brćđslunnar á ţingi ţegar ríkisstjórn Sigmundar Davíđs gerđi og framkvćmdi í stađ ţess bara ađ  tala og bíđa eftir nćstu katta-réttum, sem aldrei koma.

Ţá var Samfylkingin fimm komma sjö prósentur og Vinstri grćnir fallnir úr 21,7 prósentum niđur í 10,9 og jafnvel enn óstarfhćfari flokkur en hún, vegna lyga- og kosningasvika (jođsóttar)

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 11.11.2019 kl. 22:09

17 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já Símon Pétur.

Ţeir fagna ţví, vegna ţess ađ xD hefur undir Bjarna Ben svikiđ kjósendur flokksins í samfellt 10 ár og sýnt af sér afburđa getuleysi og króníska rađbilun.

Íhaldsmenn eru alltaf fullveldissinnar. Annars eru ţeir ekki Íhaldsmenn. Ţeir eru sjálfsákvörđunarréttur ţjóđa. Ţeir eru ţjóđarstefnan sjálf, en ekki alţjóđarstefnan.

Gunnar Rögnvaldsson, 11.11.2019 kl. 22:14

18 identicon

Já Gunnar,

xD undir forystu Bjarna Ben er, međ orđum Davíđs,

orđinn ađ algjörum

vitleysingaspítala.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 12.11.2019 kl. 08:47

19 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já ţetta er átakanlegt Símon Pétur.

Algjör hryllingur og eitt mesta vitleysingjahćli (galeanstalt) sem mađur hefur séđ á nýrri tímum. Valhöllin tútnar út af sjálfsvígsmönnum.

Gunnar Rögnvaldsson, 12.11.2019 kl. 09:58

20 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Enginn gruflar í heilanum á ţessum furđufuglum (fŕlkum),ţeir eru ađ verđa ófleygir löđrandi í gumsinu sem héldu vera alheimsafliđ!

Helga Kristjánsdóttir, 13.11.2019 kl. 07:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband