Sunnudagur, 27. október 2019
Angela Merkel: fjölmenning algerlega misheppnað fyrirbæri. Stríð í Evrópu?
Mynd: Þreytulegur kanslari
ÞÝSKALAND ORÐIÐ MISHEPPNAÐ RÍKI?
Á ráðstefnu CDU ungliðadeildar Kristilega demókrataflokksins í Potsdam um daginn, sagði Angela Merkel kanslari að tilraun Þýskalands með fjölmenningu hafi algerlega mistekist
Innrásin, sem hún sjálf stóð fyrir, hefur ekki mæst vel fyrir meðal kjósenda, sem neita þar af leiðandi að kjósa flokkinn. Sagan um "mömmu Merkel" (Mutti Merkel) fer um þessar mundir sigurför um Afríku þar sem hún er kynnt sem mamma allra Afríkubúa og heimsins líka og íbúar hvattir til að fara heim til mömmu í Þýskalandi. Það er meðal annars íslam sem er að sprengja CDU flokk Merkel í loft upp og kljúfa hann niður í flokksrót
POTSDAM, Germany (Reuters) - Germanys attempt to create a multicultural society has "utterly failed," Chancellor Angela Merkel said on Saturday, adding fuel to a debate over immigration and Islam polarizing her conservative camp.
Fréttin segir að umræðan um útlendinga hafði tekið nýja stefnu eftir að fyrrverandi háttsettur Thilo Sarrazin í þýska seðlabankanum gaf út bók sem sagði að gáfnafar manna í Þýskalandi færi lækkandi vegna múslímskra innflytjenda, sem eru orðnir fjórar milljónir manns í landinu. Kæru lesendur; athugið að ég er einungis að segja frá því sem Reuters fréttastofan er að segja í fréttinni um vélina í Evrópusambandinu, sem vætnalega er þá frétt úr vélarúmi ESB. Ég fann þetta ekki upp
ÞÝSKALAND BÝR SIG UNDIR STYRJÖLD Í EVRÓPU Á NÝ
"Í fyrsta sinn frá því að Kalda stríðinu lauk er stríð á evrópskri grund ekki lengur útilokað" segir "Bundesanstalt Technisches Hilfswerk", eða hið borgaralega hjálparvarðlið Þýskalans (THW). "Nýtt mat okkar á öryggismálunum er það, að stríð í Evrópu er ekki lengur hægt að útiloka. Þess vegna aðlögum við okkur að nýju öryggismati", segir Ingo Bruno yfirmaður THW í Hattingen. En tæki okkar eru löngu úrelt, til dæmis ökutæki. En þeir hafa ekki við að framleiða ný, segir í fréttinni. Elstu ökutækin okkar eru 36 ára gömul en líftími þeirra er 24 til 26 ár, segir Bruno
TWH var stofnað 1950 og byggði á gamla Technische Nothilfe (TN) sem stofnað var 1919 og starfaði til 1945
TYRKLAND SEM BANDAMAÐUR
Það eru ýmsar ástæður fyrir því að betra er að hafa Tyrkland sem bandamann sinn en andstæðing
- Tyrkir heimta að hafa bandarísk kjarnorkuvopn í landinu
- Séu þau ekki þar þá smíða þeir sín eigin
- Ef Tyrkland er ekki bandamaður okkar þá gæti það orðið bandamaður Rússa og Írana
- Tyrkland hefur verið í NATO frá 1952 og það barðist með Bandaríkjunum í Kóreustyrjöldinni
- Láti Bandaríkin Tyrkland sigla sinn sjó, þá tryllist Evrópa úr hræðslu af ótta við að NATO, sem Evrópa tímir ekki að borga fyrir, sé að leysast upp. Lönd Evrópusambandsins og sérstaklega Þýskaland líta á Bandaríkin sem hjálparstofnun. En þau bera 75 prósent af kostnaðinum við varnargetu þess. Bandaríkin eru NATO
Sagnfræðingurinn og bóndinn Victor Davis Hanson nefnir enn fleiri erfiðar ástæður um Tyrkland sem bandamann í grein sinni hér
Svipað var uppi á teningum í Víetnam stríðinu. Evrópa var skelfingu lostin yfir því að Bandaríkin myndu kannski slá hendinni af Suður-Víetnam, því þá gæti það sama gerst með Vestur-Þýskaland. Þess vegna voru Bandaríkin svona lengi á kafi í Víetnam. Allt það dæmi snérist um trúverðugleika Bandaríkjanna í Evrópu og getu þeirra til að heyja stríð á mörgum vígstöðvum samtímis
Og fyrst við erum að tala um stríð þá benti ég í fyrri færslu þessari hér lesendum á að George Friedman segi að heimurinn sé að ganga í sjálfan sig á ný, og þar með að verða eins og hann ávallt hefur verið, þar sem stríð eru er fastur dagskrárliður samkvæmt mörg þúsund ára hefð. Þeir sem vilja sökkva með Evrópu og Kína þeir um það
Það er því ekki úr vegi að fara í tvær kennslustundir hjá Victor Davis Hanson í Hillsdale College, sem hér fyrir neðan útskýra hvernig Bandamenn unnu Heimsstyrjöldina síðari í lofti og á sjó. Sú styrjöld er eina kerfislæga styrjöldin þar sem tapararnir drápu meira en 70 prósent þeirra 70 milljóna manna sem þar féllu
****
KENNSLUSTUND 1: HVERNIG SIGUR VANNST Í LOFTI
****
KENNSLUSTUND 2: HVERNIG SIGUR VANNST Á SJÓ
****
Fyrri færsla
EES er ekki "samstarf", heldur samsæri
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 28.10.2019 kl. 21:24 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 37
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 510
- Frá upphafi: 1389546
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 366
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hlakka til að lesa þetta Gunnar en verð að skreppa austur í tungur til að athuga vatnsbúskapinn enda 12C° núna.
Valdimar Samúelsson, 27.10.2019 kl. 09:02
Get vel skilið að þýskir séu orðnir þreyttir. Fer árlega til Þýskalands, sem er eiginlega mitt uppáhaldsland vegna fólksins sjálfs, sem er frábært og vinveitt íslenskum ferðalöngum. Margar samræðurnar hef ég þar átt við mér bláókunnugt fólk (er reyndar svo heppin að hafa notadrjúga þýskukunnáttu).
En betlarar á götum úti eru orðnir plága - slíkt sá maður aldrei þar á árum áður.
Kolbrún Hilmars, 27.10.2019 kl. 13:46
Þakka ykkur fyrir.
Yfirleitt skiptir það engu máli hvað hinum almenna Þjóðverja finnst um stjórnmálin í landi sínu Kolbrún. Það hefur alltaf verið farið með Þjóðverja sem einkaþræla hinnar þríhyrndu elítu landsins: 1) Útflutningsmafíunnar sem er gamli aðallinn. 2) Bankamafíunnar sem er gamli aðallinn og 3) Europhiles sem er gamli aðallinn líka. Þessar þrjár stjórna landinu utanþings. Þingið ræður litlu sem engu. Hinn almenni Þjóðverji á varla neitt. Það er varla svo að hann eigi bílinn sinn lengur. Húsnæðið á hann ekki. Þjóðverjar eru leiguliðar í sínu eigin landi.
Þetta sést ágætlega á því að markaðsvirði þýskra fyrirtækja í kauphöllum Þýskalands er 40 prósent minna en markaðsvirði franskra fyrirtækja er í kauphöllum í Frakklandi. Samt er þýska hagkerfið 44 prósent stærra en það franska og meiri sósíalismi er venjulega viðhafður í Frakklandi en í Þýskalandi, nema á köflum.
Ergo: þýska hagkerfið er enn að miklu leyti í einkaeigu gamla aðalsins. Fólkið skiptir elítur landsins bara máli þegar laun þess eru nógu lág.
Já, ég kom oft til Suður-Þýskalands og kunni vel við mig og sérstaklega kunni ég vel við Suður-Þjóðverja. En eftir tæplega 30 ára búsetu á meginlandi Evrópu var þolinmæði mín að þrotum komin. Þarna er flest að sökkva og er viðstöðulaust sökkvandi; meginland taparanna er því miður að of miklu leyti bara meginland taparanna.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 27.10.2019 kl. 16:31
Þakka Gunnar fyrir fróðlega grein og ekki síst athugasemdirnar þ.e. viðbótina en hef lítið kynnst þjóðverjum sjálfum svo þetta er góð innsýn svo er Viktor alltaf jafn fróður líka.
Valdimar Samúelsson, 27.10.2019 kl. 20:11
Gott að ferðin gekk vel hjá þér Valdimar.
Já alltaf VDH toppurinn!
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 27.10.2019 kl. 20:45
Sæll Gunnar.
Bestu þökk fyrir þennan pistil þinn
en um hann má segja sem stendur í
Orðskviðunum, 25. kafla að allur sé hann
líkastur gulleplum í skrautlegum silfurskálum;
orð í tíma töluð. (sbr. Biblíuþýðingu 1981)
Þeir fjölmúlar sem settir hafa verið
á þau lönd sem lúta yfirþjóðlegu valdi
EES og ESB, beint eða óbeint, hafa mátt lúta
í gras en verst eru þau ólög sem fæðast heima,
sbr. Pál Vídalín (1667 - 1727) :
örlög kringum sveima,
álögin úr ýmsum stað
en ólög fæðast heima.
Húsari. (IP-tala skráð) 27.10.2019 kl. 23:09
Þakka þér kærlega fyrir Húsari.
Já það er ömurlegt þegar að fullveldið sem svo hart var barist fyrir og lengi, skuli vera misnotað til þess að gefa erlendum lögum og löggjöfum skotleyfi á Íslendinga og landið okkar. Lög sem þess utan eru sett af þeim sem ekkert umboð hafa til eins né neins. Þá fæðingardeild ömurleikans þarf að loka á, og það verður aðeins gert hér heima með því að viðhafa þjóðarstefnu í stað al-þjóðastefnu (e. nationalism instead of inter-nationalism).
Tökum því okkar kæra Jón Sigurðsson upp á ný, þ.e. tökum upp mannasiði á ný.
Til fjandans með imperial-state heimsveldi á borð við ESB, og handlangara þess EES.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 27.10.2019 kl. 23:40
Tek sérstaklega undir þetta nýjasta hér frá þér, Gunnar.
Jón Valur Jensson, 28.10.2019 kl. 05:56
Takk fyrir Jón Valur.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 28.10.2019 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.