Miðvikudagur, 18. september 2019
Loftárás klerkaveldis Írans á orku - Hong Kong
ÍRAN OG ORKAN
Evrópa sem á mikið undir olíu frá Miðausturlöndum komið, er að sjálfsögðu að undirbúa svar við loftárásum Írans á olíuverk Sádi-Arabíu. Eða heldur kannski einhver strákústkjaftandi esb-kratinn það? Nei, Evrópa er háð velvilja Bandaríkjanna í þeim efnum
Rússneski Pútín-kommizarinn sem rétt í þessu kominn er með sitt eigið litla Tjernóbyl á sínar eigin hendur, nuddar nú lófunum saman vegna tilvonandi verðhækkana á olíu, en sem hins vegar munu ekki koma. Bandaríkin, sem orðin eru yfirþyrmandi stærsti olíuframleiðandi heimsins, hafa fyllt allar allar þær holur sem OPEC-ríkin og Rússland hafa reynt að mynda með kartel-samráði sínu til að halda verðinu uppi. Og það sem meira er; það fall í framleiðslu sem verður vegna árásarinnar um helgina, kemur einungis í stað þeirrar takmörkunar sem OPEC-ríkin með Rússland í bandi höfðu á prjónunum
Vestur-Texas Premian-menn höfðu rétt í þessu sökkt fjögur þúsund brunnum ofan í sökkul svæðisins þar vestra. Aðeins var beðið eftir startskotinu og það kom um helgina. Og nú þarf ekki lengur að bíða og markaðsbúa við flöskuhálsa á leið þeirrar olíu á markað, því þeir innviðir eru nú þegar komnir í gagnið. WTI og Brent verðin munu því fylgjast að. Flöskuhálsaverðmunurinn kemur ekki aftur. Þessi staðreynd hefur nú þegar rifið tennurnar úr þeirri 20 prósent árásar-verðhækkun sem varð um helgina og á mánudag. Hún er komin niður í 4-5 dali. Og olíuverð núna er því að nálgast það lægsta sem verið hefur í sögu mannkyns, miðað við kaupmátt. Aðeins árið 1998, þar sem norski forsætisráðherrann var lagður-inn með taugaáfall, er á svipuðu róli, eða um það bil 1,6 til 1,8 prósent af ráðstöfunartekjum bandarískra heimila, sem eru ekki skattpínd til helvítis af hinu opinbera sogröri sósíalismans ofan í næstum hvað sem er, eins og hér heima hjá EES-krataflokki xD og komma. Það þarf 110 dala verð á tunnuna til éta upp þrjú prósent af ráðstöfunartekjum bandarískra heimila. Verið á skrifandi stund er 58,9 dalir fatið, miðað við 54,8 fyrir helgi
Land hinna frjálsu í vestri mun aldrei ganga í EvrAsíu-knúið verð-kartel. Heimilin ættu því að hneigja sig í vestur og fara með MAGA-bæn fyrir þjóðfrelsinu. Mín skoðun er sú að lítið verði aðhafst, eins og er, til að svara árás klerkaveldis Írans, sem er sú þriðja í röðinni síðan í maí, nema þá kannski í Líbanon, þar sem hægt væri að þurrka Hezbollah þeirra út núna. Hafnbann á Íran er of flókið á þessum stað og huga verður að því eldfima ástandi sem nú ríkir milli tveggja helstu hreyfinga hins íslamíska heims, þar sem tvö bandalög hafa myndast gegn hvort öðru. Þar sem Sunnimúslímar óttast Íran meira en allt annað og eru í óformlegu bandalagi með Ísraelsmönnum og Bandaríkjunum, gegn Íran og gervihnöttum þess í Miðausturlöndum. Lengra en á síður fölnandi fjölmiðla nær meint andúð meðal múslíma á Ísraelsríki ekki. Loftárásin sýnir glöggt örvæntingu klerkaveldis Írans, og að efnahagsaðgerðir Bandaríkjanna bíta vel
Skyldi eitthvert viðskiptaútópískt viðrini í forystu og þingflokki Sjálfstæðisflokksins halda að einhvern tíma í sögu mannkyns muni ríkja frjáls verðmyndun í lífsnauðsynlegum orkugeira jarðar, þá get ég upplýst viðkomandi um að hann standi uppréttur í dag vegna þess að svo er ekki. Þar eru það aðrir kraftar en klofsjúkir markaðs-kratar á borð við þá sjálfa sem ráða ferðinni. Kraftar sem þú annað hvort stendur með eða á móti. Sért þú með, en ekki á móti, þeim kröftum sem tryggja þér frelsi í þeim efnum, þá kýst þú ekki orkusjálfstæðið undan þjóð þinni. Svo einfalt er það. Sama lögmál gildir núna og á 700 ára tímabili nýlendukúgunar erlends valds yfir Íslendingum, með aðstoð innlendra þjóðsvikara. Annað hvort stendur þú með Íslandi eða ekki. Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, nema einn, kusu að standa ekki með nýstofnuðu lýðveldi okkar Íslendinga. Þeir eiga hina mestu fyrirlitningu þjóðarinnar verðskuldaða. Þriðja hönd alræðisaflanna hefur á þeim hreðjatak
HONG KONG
Kínverski Kommúnistaflokkurinn sem Heiðar Már tengdasonur Björns Bjarnasonar treystir svo vel, hefur skipað fyrirtækjum sínum að auka við sig hlutdeild og koma sér valdasterkara fyrir í fyrirtækjum Hong Kong til þess þannig að ná alræðisvöldum yfir sjálfsstjórnarhéraðinu. Fara á þriðju-handar fyrirtækjaleiðina til að stúta freslinu. Það sama gildir kannski um fyrirtæki Heiðars sem starfar út frá Sviss. Hefðu Bandaríkin ekki bannað sölu fyrirtækja Bandamanna til Sovétríkjanna, þá hefðu þau sennilega ekki fallið. Forhertur skógur af gervikapítalistum á Vesturlöndum hefði haldið þeim á lífi og í söðlinum sem allsherjar kúgara af mafíusort. En það er það sem Kína er: illkynja mafíusort valdaklíku í öllu sínu versta veldi
Og ég sem hélt að fábjánaskapur Heiðars olíuleitarmanns úti í 130 dala break-even ballarhafi með beint útsýni yfir komandi hrun olíuverðs, væri næg sönnun þess að ekkert, ekki einu sinni eitt orð, er að marka sem þessi maður segir, þegar hann eins og aðrir íslenskir óligarkar lendir hér heima til að mjólka landann. Það leiðinlega við marga íslenska auðmenn er að þeir, einhverra hluta vegna, breytast of oft í stórkallalega hrossabresti af oligarkakyni, landi sínu til ógagns og óþurftar
Hið opinbera stendur nú í því að leggja mjaltakerfi í formi ljósleiðara um landið til handa þessum ósjálfbjarga ólígörkum, svo að getulausir þeir geti án eigin áhættutöku mjólkað landann. Pilsfaldakapítalismi af óligarakyni er hér á ferðinni, einu sinni enn
Fyrri færsla
Hringurinn þrengist um Valhöll
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 24
- Sl. sólarhring: 159
- Sl. viku: 319
- Frá upphafi: 1387005
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 184
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Usa voru grunsaml fljotir að kenna ironum um .
Þeir hafa v aður grunsaml fljotir að kenna oðrum um.
USA einræðisriki og lyðræðið er ekki neitt anbað en BLEKKINGAR BULL.
Pafin i Rom sem stjornar usa og er æðsta yvitv þar i landi.
Næat æðsti m vatikansins er Ksrinalin af Fordham sem er i Washington dc.
Eg segi nu bara afram IRAN !!!
Lárus Ingi Guðmundsson, 18.9.2019 kl. 13:20
Bandaríkin voru að minnsta kosti fljótust til að viðurkenna sjálfstæði hins Íslenska lýðveldis, sumarið 1944.
Þú nýtur góðs af því Lárus minn, þó svo að upprétt staða þín sem manns hafi koðnað niður í þínum höndum.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 18.9.2019 kl. 15:27
Ég dáist að yfirsýn þinni Gunnar Borgfirðingur. Olíumál eru mitt sérstaka áhugamál en þú kemur me´r oftá óvart með að vita meira og skyggnast dýpra en ég sem er í olíubraski.
Takk fyrir skarpa greiningu.
Halldór Jónsson, 19.9.2019 kl. 10:37
Þakka þér enn og aftur væn orð Halldór.
Ég er ljósárum frá því að vera sérfróður um olíumarkaðina. Enda eru þeir næstum ólesanlegir og of mikilvægir til að lúta markaðslögumálum. Það er fyrst og fremst hin geopólitíska hlið þeirra sem ég hef áhuga á, fyrir utan auðvitað það að búa fastur í veruleikanum sem orkuverð hefur mikli áhrif á. Ég bý sem sagt enn á hér jörðinni, en sem margir aðrir -já þú veist- virðast ekki þurfa að gera lengur.
En olíumarkaðirnir eru þó skárri en raforkumarkaðir heimsins, því eins og Warren Buffet gamli sagði: "Ég hefði getað þénað tonn á raforkumarkaðinum en gerði það ekki, því enginn maður með viti mun vilja koma nálægt þeim markaði, því hann er alfarið á höndum óútreiknanlegra stjórnmálamanna".
Það sást fimmfalt vel á orkupakkamálinum sem kamar-sleikjudeild hins handónýta Sjálfstæðisflokks húmbúkks og froðu lét troða ofan í sig eins og ómálaga bleyjubarn. Til fjandans með þá Plebbahöll alla! Algerlega til fjandans með það vesalingaheimili fyrir vangefna ESB-krata. Manni langar mest til að... best að segja ekki meira, því ég er svo reiður. Hið sama gildir um marga aðra sem léð hafa því viðrini stuðning sinn. Þeim líður eins.
Flest sem hefur með raforku að gera, annað er byggingu vatnsaflsvirkjana, er markaður sem enginn heiðvirður kapítalisti mun vilja koma nálægt. Sá markaður er sérsvið ömurlegra óligarka með togvírana fasta beint inn í stjórnmálaflokka, sem dingla eins og prúðuleikarar í höndum þeirra - eins og sést = ÓMARKAÐIR.
George Friedman var með nokkuð skemmtilegan fyrirlestur um olíu- og gasmarkaðina, sem horfa má á hér. Hugsa að þú hafir gaman að honum.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 19.9.2019 kl. 13:36
Biðst velvirðingar Halldór.
Fyrirlesturinn sem ég benti á hér að ofan, er afar góður og sannur, en hann er ekki sá um olíumarkaðina sem ég talaði um. Hann er um endalok tímabilsins frá 1945 til 2008 og um það hversu dýrmætt og vinnukrefjandi það er fyrir lönd að halda og viðhalda fullveldi sínu. Það er svo auðvelt að gefast upp eins og Sjálfstæðisflokkurinn gerði. George Friedman bendir þar á hversu hroðaleg útópía Evrópusambandið og hið svo kallaða "alþjóðasamfélag" er.
Hér er hinsvegar fyrirlesturinn um olíumarkaðina: horfa hér.
Aftur kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 19.9.2019 kl. 14:12
Hlustaði á báða fyrirlestrana. Takk, þeta er athyglisverður kall
Halldór Jónsson, 20.9.2019 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.