Þriðjudagur, 10. september 2019
Frjálsir markaðir aðeins í þjóðfresli þjóðríkja
Aðeins þjóðríki eða þjóðfrjáls lönd geta skaffað umgjörðina og jarðveginn fyrir frjáls hagkerfi með frjálsum mörkuðum, og þokkalega virkandi kapítalisma. Afbökun á þessum sögulegu staðreyndum sjáum við í dag þar sem verið er að reyna að innleiða eins konar markaðsríki í stað þjóðríkis. Það mun ekki ganga upp, heldur aðeins enda í gamalþekktum helvítum hámenntaðra plebba af slæmum en dulbúnum ásetningi
Þú getur ekki sýnt frjálsum markaði og kapítalisma tryggð og hollustu án þess að hollusta þín og tryggð við þjóðríkið þitt og þjóðfrelsið sé mörgum sinnum æðri en tryggð og hollusta þín er við frjálsa markaði. Tryggð og hollustu við arfleiðina, maka þinn, börn, ættbálkinn, sjálfa þjóðina þína og menningu hennar, velferð og farsæld þjóð-félagsins. Frjálsir markaðir geta aðeins verið frjálsir í þjóðfrelsi þjóðríkjanna, því aðeins þjóðríkin og þjóðfrelsið geta skaffað borgurunum takmarkað ríkisvald. Heimsveldum þarf hins vegar ávallt að halda saman með terror hins ótakmarkaða ríkisvalds
Frjálsir markaðir verða að búa við takmarkað ríkisvald því annars breytast þeir í alræðisstjórnarfar þar sem þeir sjálfir verða ofríkið. Nýjustu dæmi þannig misfóstra sjást í Evrópusambandinu og Kína í dag. Kína er þegar helvíti á jörð -spyrjið fólkið í Hong Kong- og Evrópusambandið er að verða það líka, eins og sést til dæmis á orkupökkum þess, og á þeim menntaða liðsöfnuði háplebba sem studdi þá
Heimsveldi umrótsmanna líberalismans geta aldrei skaffað eða alið af sér takmarkað ríkisvald. Þeim er bara hægt að halda saman með ótakmörkuðu ríkisvaldi. Og þegar þau reyna að innleiða frjálsa markaði þá verða þeir næstum samstundis markaðsofríkið sjálft
Svo langt er klikkun dagsins í dag náð meðal fræðiplebbamanna og fjölmiðla, að þeir menn hanga flesta daga ársins úti á heilaþvottasnúrum líberalismans (þ.e. imperíalismans) og halda því fram að ekki megi sporna við alræðisófreskjunni Kína, af tillitssemi við "glóbal", þ.e. "hnattrænar afhendingarkeðjur". Það sama var sagt í Svíþjóð þegar ekki mátti trufla afhendingarkeðjur til Hitlers. Enda aðhylltust sænskir sósíaldemókratar og margir aðrir heimsveldi og kenningar nasismans, sem evrópskt hámenntaðir fræðimenn unguðu út í lok nítjándu aldar, og sem Hitler síðan innleiddi og framkvæmdi snemma á tuttugustu öld. Heilabú þessa fólks er haldið sama þurrafúa líberalismans í dag. Ekkert má gera sem raskað getur einræði markaðarins, sem orðinn er ofríki, þökk sé ótakmörkuðu ríkisvaldi. Þetta eru og verða ávallt ófreskjur. Evrópusambandið er til dæmis þegar orðið ófreskja eins og sést. Og það styttist í helvíti þess
Þetta orkupakk á heilaþvottasnúrum imperíalismans myndi fara að grenja úr áhyggjum í dag ef að Bandaríkin væru að lýsa yfir sjálfstæði sínu núna. Reynið að ímynda ykkur fréttafyrirsagnirnar og áhyggjurnar um "pólitíska óvissu". Orkupakk þurrafúa líberalismans myndi einnig umhverfast af skelfingu ef að Ísland væri að lýsa yfir fullveldi í dag. Þetta er handónýtt þurrafúafólk úr Heiðnikirkjuveldi háskólanna, þurrafúið út í gegn úr markaðskirkju líberalismans (sem er imperíalismi nútímans). Þetta fólk veit ekki hvað það er að biðja um. Það veit ekki hvað það er að dýrka við markaðsaltari hins ótakmarkaða valds ofríkisins
Það er því ekki tilviljun að Bretland og Bandaríkin eru byrjuð að gera upp sakirnar við djöfullegan imperíalisma þennan í dag. Anglo-Ameríkan-arfleiðin er Hans Sóló, Fálkinn og Krafturinn
Fyrri færsla
Eftir þriðja orkupakka heimsveldis í smíðum
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:33 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 1390766
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góður Gunnar.
" Ekkert má gera sem raskað getur einræði markaðarins, sem orðinn er ofríki, þökk sé ótakmörkuðu ríkisvaldi. Þetta eru og verða ávallt ófreskjur. Evrópusambandið er til dæmis þegar orðið ófreskja eins og sést. Og það styttist í helvíti þess"
Haukur Árnason, 10.9.2019 kl. 11:01
Sjálf skil ég hugtakið "frjáls markaður" þannig að kaupandi og þjónustu/vörusali megi sjálfir ákveða hvort viðskipti þeirra séu aðeins einskiptis eða samin um fyrir (jafnvel tímabundið) lengri tíma. Það er ekki frjáls markaður sem skikkar viðkomandi til ævarandi viðskiptasambands.
Kolbrún Hilmars, 10.9.2019 kl. 12:30
Þakka þér Haukur. Og þakka þér Kolbrún.
Já það er mikið rétt hjá þér Kolbrún. Og svo þýða frjálsir markaðir einnig það að ekki sé hægt að þvinga þjóð til að setja hvað sem er á markað. Að hún ráði því hvort að til dæmis raforka sé grunnþjónusta og almannagæði í þjóðareign eða ekki, og að landið hennar sé ekki til sölu sama hvað er í boði. Að fólk sé ekki selt. Að ekki líðist félagsleg undirboð erlendra sem segja að það sé réttur þeirra, en sem það er náttúrlega ekki. Að bankahrun valdi því ekki að menn viti sínu fjær leyfi markaði með eignarhluta fyrirtækja að hrynja til grunna og stúta hagkerfi þjóðar. Meira að segja slíkt er ekki liðið í markaðsfrjálsasta þjóðríki heimsins; Bandaríkjunum. Þannig viðskipti eru einfaldlega stöðvuð, þar til menn hafa náð áttum. Þjóð ræður sínum markaðsmálum sjálf. Geri hún það ekki þá þýðir það að hún býr ekki við takmarkað ríkisvald, heldur erlent alríkisvald og þjóðfrelsi hennar er þá farið. Þá býr sú þjóð við alræði markaðsríkis. Öllu hefur þá verið snúið á hvolf. Þjóðin er þá til fyrir markað, en markaður ekki lengur til fyrir þjóðina, fyrst og fremst.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.9.2019 kl. 14:33
Þetta er langur og einkennilegur samsetningur. En kærar þakkir. Eftir að hafa lesið þetta skilur maður betur hvernig misskilningur á einföldum hugtökum leiðir stundum af sér furðulega heimssýn.
Þorsteinn Siglaugsson, 10.9.2019 kl. 21:17
Þakka þér fyrir innlitið og lesturinn Þorsteinn.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 10.9.2019 kl. 23:18
Forsetinn Guðni, sem óttaðist "pólitíska óvissu" ef ekki tækist að drekkja íslensku þjóðinni með ICEsave skuldum nýlendusinnaðra-óreiðumanna, hélt ræðu á Alþingi í dag, þar sem hann sagði að óttinn sem hann hafði sé það eina sem þurfti að óttast. Forsetinn óttaðist þar með sjálfan sig.
Merkilegt, ef ekki stórfurðulegt, og jafnvel sprenghlægilegt. Forsetinn er einn maður í dag og annar á morgun.
Ekki mátti styggja úníversal markaðsalræði ESB-imperíal-heimsveldisins af ótta við stjórnarfarslegan úníversal ofstopa þess, eins og ég kom inn á hér að ofan.
Hús fjötranna bregðast ekki, frekar enn fyrr á öldum. Þau eru og verða ávallt bara hús fjötranna.
Gunnar Rögnvaldsson, 11.9.2019 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.