Þriðjudagur, 6. ágúst 2019
Viðskiptastríð: Börnin æðisleg. Kynlíf samt synd
Mættur á staðinn: febrúar 2017. Bandaríska þjóðin pantaði jarðýtu. Og hún fékk jarðýtu. Og þegar jarðýtan Trump mætir á staðinn, þá hristist plánetan og blómavasar líberalista skjálfa eins og þeir sjálfir skjálfa við stássborðin, og heimsmyndir glóbalista glamra á veggjunum. Jarðýta er jarðýta. Það er galdurinn við þær: þær virka. Jimmy-Stewart-týpur stjórnmálamanna geta hins vegar ekki verið jarðýtur. Þeir hafa það ekki í sér. Þess vegna pantaði bandaríska þjóðin Trump
****
Það var, að ég held, bara einn hagfræðingur sem var með allar tölur yfir það sem er að gerast í dag réttar árið 2010, og það var Michael Pettis. Hann er eini hagfræðingurinn sem ég veit um sem skilur alþjóðleg viðskipti rétt. Skilur milliríkjaviðskipti rétt. "Alþjóðleg viðskipti" eru þó yfirleitt rangnefni. Þau heita milliríkjaviðskipti og þau þurfa alls ekki að vera "alþjóðleg". Alþjóðleg viðskipti eru venjulega böl, en milliríkjaviðskipti geta verið blessun og eru oft blessun. Þau eru þó ekki "réttindi", heldur forréttindi
Árið 2010 sagði Pettis að viðskiptastríð væri óhjákvæmilegt. En hvers vegna sagði hann það? Jú, heilabú glóbalista er þýsk-kínversk sovétframleiðsla, þar sem viðskiptahalli er álitinn synd, en viðskiptahagnaður er álitinn dyggð
Þetta svarar til þess að þýsk-kínverska spilaborgin segi að kynlíf sé synd, en að börnin sem koma út úr því séu blessun. Og spilaborg þessi vill bara fá börnin, en ekki svitapolla kynlífsins
Viðskiptahallalöndin skaffa eftirspurn, á meðan viðskiptahagnaðarlöndin uppskera eftirspurn
En það er komið babb í bátinn; Ekkert kynlíf = engin börn = engin eftirspurn. Þeir sem búa til börnin hafa ákveðið að hætta að afhenda þau til Þýskalands og Kína
Trump skilur þetta og sagði í kosningabaráttu sinni að hann myndi taka á málinu. Hann er eini stjórnmálamaðurinn sem þorir að segja það sem hann hugsar og gera eitthvað í málunum. Og nú eru allir sammála Trump og bandaríska þingið mest
Forsenda alls þessa er að milliríkjaviðskipti séu í jafnvægi. Og þess vegna heitir hitamælir þeirra viðskiptajöfnuður. Forsenda "alþjóðlegra viðskipta" hefur ávallt verði sú að þau séu í jafnvægi. Og það eru þau ekki. Þau eru því að eyðileggja þann heim og stofnanir hans sem Bandaríkin byggðu upp frá og með 1945, er þau reistu heiminn við úr rústum síðustu glóbalista
Ég sagði að alþjóðleg viðskipti væru slæm. En hvers vegna segi ég það, fyrst að ég segi að milliríkjaviðskipti séu oft blessun? Jú vegna þess að alþjóðleg viðskipti (og reyndar öll alþjóðleg "samvinna") byggir ávallt á forsendum lægsta sameiginlega nefnara þeirra. Dæmi: krypplingurinn Þýskaland, sem ófært er um að stunda kynlíf (skapa eftirspurn), skilgreinir allt Evrópusambandið, allt evrusvæðið og allt orkubandalag ESB. Krypplingur ræður för. Það sama gildir um Sameinuðu þjóðirnar, þar sem stór hluti þjóðanna þar eru einræðisherraríki og krypplingar
Aðgerðir Trumps í gær, þess efnis að stimpla Kína sem gengis- og gjaldmiðilsfúskara -samkvæmt skilgreiningu þeirri sem Obama fékk samþykkta á þingi Bandaríkjanna en þorði ekki að nota- eiga mun betur við um Þýskaland, ESB og evruna, en um Kína. Evrusvæðið hefur notað 36 prósent gengisfall evrunnar ásamt neikvæðum vöxtum til að reyna að líma og klístra evrusvæðið svo saman að það myndi ekki leysast upp í kjölfar efahags,- ríkisskulda,- og fjármálakreppunnar sem skall á 2008, og varir að miklu leyti enn á evrusvæðinu. Þetta gerði Þýskaland til þess að geta haldið áfram að vera krypplingur á framfærslu annarra. Þýskaland er því með stærsta viðskiptahagnað nokkurs lands í heiminum og hann er illa til kominn. Allt ESB og evrusvæðið er með krónískan viðskiptahagnað við útlönd. Bandaríkin og Suður-Evrópa borga og bera þyngstu kynlífsbyrðarnar
En þar sem Kína fylgja einnig strategísk og geopólitísk vandamál, þá ákvað Trump að slá fyrst til þar, en ekki í Evrópu. Hún er því næst í röðinni
Það verður ánægjulegt þegar Trump tekur Þýskaland á beinið og skrúfar evruna undan því þannig að gengi þýska marksins yrði eðlilegt á ný; þ.e. 80 prósent hærra en falsað gengi þýsku evrunnar, sem ríður um heiminn á bökum fárveikra hagkerfa evrusvæðis. Þá getur Þýskaland ekki lengur notað ESB sem sogrör ofan í stjórn,- valda,- og varnarlaus lönd evrusvæðis sem föst eru í handjárnuðu gengisfyrirkomulagi við það með evru og alræðisstofninum hennar
Michael Pettis sem rak punkbar í Kína, en sem ríkisstjórnin auðvitað lokaði, kenndi og kennir kannski enn við háskóla þar. Fyrirlestur hans um Kína á hinum gamla vinnustað Alberts Einstein, má sjá hér. Og hlaðvarp þar sem hann segir sannleikann um Kína, ESB og heiminn í sívaxandi alþjóðavæðingu, með tilliti til áhrifa umframsparnaðar landa (nýtt fyrirbæri í sögunni), má hlusta á hér:
1. Michael Pettis on the mechanics and politics of trade (framework)
2. Michael Pettis on the Chinese economy (um "fríverlsun")
Ef Pettis fær ekki Nóbelsverðlaunin í hagfræði á næstu árum, þá eru sú verðlaun varla til mikils gagns fyrir veröldina
Fyrri færsla
Ósiðareglur Sjálfstæðisflokksins
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:00 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 77
- Sl. sólarhring: 158
- Sl. viku: 296
- Frá upphafi: 1390926
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 184
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Takk fyrir þennan athyglisverða og upplýsandi pistil Gunnar.
Ekki hvað síst finnst mér sláandi eftirtektarvert það sem segir um Þýskaland sem "sogrör."
Hvernig þjóðríkjum, einkum suður evrópskum og einnig austur evrópskum, datt í hug að samþykkja að leyfa Þjóðverjum að soga allt til sín, er með algjörum ólíkindum, svona svipað og þegar ríkasti maður Bretlands fær að kaupa hér upp jarðir svo tugum skiptir.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 6.8.2019 kl. 20:50
Þakka þér fyrir Símon Pétur
Auðvelt svar er til við því Símon: löndin höfðu álpast til að skrifa undir ESB-pakkana.
Þú manst hvernig IceHot1-menn hugsa. Þeir halda alltaf að þeir séu að missa af einhverju. Þegar þannig menn sjá lönd sem ganga um með hækjur, sökum þess að ESB-aðildin hefur mölbrotið þau, þá hlaupa þannig menn heim og segja: mamma mamma!, allir eru með hækjur í ESB, ég verð að frá hækjur líka!
"Það gerðist bara á nokkrum sólarhringum, þegar átti að fara að loka stofnskránni og mikill fjöldi annarra(!) bandamanna okkar en Bandaríkjamenn ákvað að vera með, að við ákváðum að vera með,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í í samtali við Morgunblaðið, 1. júlí 2015
Þetta var annað dæmið um IceHot1 raðbilun af verstu sort.
Austur-Evrópa hefði gengið í hvað sem var þegar Sovétríkin féllu og Berlínarmúrinn féll frá austri til vesturs og myndaði sovétpakkann frá Maastricht: Maastricht-sáttmálann 1992.
En þá lifnaði nú heldur betur yfir sósíalistum Evrópu, því þar sáu þeir strax yfirríkis-möguleikana á myndun nýs sovétríkis sem þeir myndu stjórna löndum og sem ekki voru til staðar þegar EB var bara gamaldags ístruklúbbur áttavilltra hægrimanna með vindil, og bara venjulegt hlussulegt tollabanalag.
Glóbalistar trúa því að þeir verði étnir síðast, eða svo lengi sem þeir hafi útlimi annarra til að fórna fyrir málstað sinn, sem bæði er glataður og tapaður.
Heimurinn endaði ekki með falli múrsins. Gömlu reglur Gamla testamentisins gilda því enn.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.8.2019 kl. 21:32
Usa græddi liklegast hv mest a fyrri og seinni heimsstyroldinni og hafi þ reist heiminn ur rustum eftir 1945 að þa voru þ rustir sem þeir sjalfir asamt Nasistum enda lystu þeir sig hlutlausa a meðan usa grædi a ta og fingri a hormungum Nasista enda sjalfir að Stærstum hluta ÞJOÐVERJAR.
USA v a kafi i þessu sjalfir og studdu við N asista hreyfingu Hitlers m raðum og dað svo lengi sem þ græddu a astaniunu.
Af hverju v 70 prosent af gullf heimsins kominn undir stjorn USA eftir að seinni heymstyroldinni lauk ??
Hvaðan kom það gull. ?
Hver utv Nasistunum olouna og sa til þess að þ vantaði hvergi dropa !
I skiptum fyrir hvað ??
Astor hotel fundurinn.. Fundur Nastista hreyfingarinnar i Usa.
Hver mætti þar ?
Svar .. FORSJORI ,, TEXACO , OLIU FYRIRTÆJISINS.
Kv
Lig
Lárus Ingi Guðmundsson, 6.8.2019 kl. 22:01
Takk fyrir snilldarsvar Gunnar
Hló mjög, einkum þessu um mamma, mamma
allir eru með hækjur í ESB
Bjarni Benediktsson Junior er ESB asni.
Veit ekkert hvert hann er að fara,
samt eltir öll ESB þingmanna tossahjörðin hann.
Haltir elta þar blindan
og þeir heyra ekkert, svara engu.
Dauðir til allra skilningsvita os skynfæra.
Tossahjörðin er á leið að stórri gjá
... úpps þar hrundi hún, hangandi í hala BB Jr.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 6.8.2019 kl. 22:02
Þakka þér Lárus.
Þér finnst kannski að Þýskaland, Ítalía, Japan og öxul-bandamenn þeirra hefðu átt að "græða" á því að leggja heiminn í rúst og standa fyrir 70 prósentum af því mannfalli sem varð í styrjöldinni, sem kostaði um það bil 70 milljónir manna lífið.
Ríkisskuldir Bandaríkjanna jukust frá 42 prósentum árið 1941 og upp í 120 prósent 1945 og frá og með þá þurftu þau að sætta sig við að eyða 5-15 prósent af landsframleiðslu sinni ár hvert til að koma í veg fyrir að Sovétríkin hámuðu restina af hinum sæmilega frjálsa heimi í sig, sérstaklega Vestur-Evrópu.
Athugaðu vinsamlegast að erfitt er að átta sig á því sem þú ert að reyna að segja vegna þess að þú virðist ekki kunna að skrifa. Þú gætir reynt að vanda þig betur.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.8.2019 kl. 22:14
Já Símon.
Bjarni er bara venjulegur hummari, sem segir humm og aftur humm, eins og útrásarvíkingar voru þekktir fyrir. Flestir, en þó ekki allir, héldu þess vegna að þeir væru yfirnáttúrlegum hæfileikum gæddir, vegna þess að þeir sögðu aldrei neitt nema humm.
Gunnar Rögnvaldsson, 6.8.2019 kl. 22:18
Formaður og þingmenn Sjálfstæðisflokksins virka eins og öflugt fuglahræðukerfi á kjósendur. Aldrei hefur jafn öflug atkvæða-fæla staðið fyrir flokknum og núna.
Á öllum fundum með flokknum brennur sú spurning heitast á flokksmönnum hvort að forystu Sjálfstæðisflokksins sé orðið svona illa við það sem forfeður okkar afhentu henni sem sjálfstæðu og fullvalda lýðveldi Íslendinga.
Mikið hlýtur þessi kratíska og alþjóðlega Valhallar-pest að fyrirlíta land okkar og þjóð.
Gunnar Rögnvaldsson, 6.8.2019 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.