Laugardagur, 6. apríl 2019
Andvaraleysi í orkumálum stórhættulegt þjóðaröryggi Íslands
Fullveldi og sjálfstæði Íslands er þjóðaröryggismál
Ísland þarf ekki á erlendum lögum og reglum um raforku og dreifingu hennar að halda. Það að reyna að halda slíku fram, er móðgun við skynsemi allra manna. Enginn getur haldið þvílíku fram án þess að opinbera hvaða hvítar og jafnvel svartar lygar liggja þar að baki
Íslendingar verða að muna hvernig ókjörin elíta erlendra og innlendra embættismanna hefur á rúmlega 60 árum logið Evrópusambandinu upp og að þjóðum þess, með gúrkuaðferðum. Sambandið treystir því, að sé því einu sinni réttur litli fingur að þá fylgi allur þjóðarlíkaminn smám saman með, vegna innbyggðs hugleysis embættis- og ráðamanna, sem færa þjóðirnar á bak við öll ljós sanninda og heillinda
En þannig rotin illvirkja-stjórnmál skyldi enginn hlusta á. Og allir sjá nú þegar hvernig og hvílíkt stórslys Evrópusambandið er orðið fyrir nær allar þjóðir þess. Þar logar allt stafnanna á milli í illdeilum, vaxandi fátækt og orkuörbyrgð, sem nú þegar er að grafa undan varnarsamstarfi ESB-ríkja innan NATO
Orkumálin heyra einnig undir þjóðaröryggismál. Sérstaklega fyrir Ísland
Engum dytti í hug að Þýskaland myndi samþykkja fransk-breskan iðnaðarpakka1 né Norðmenn olíupakka1, svo ekki sé minnst á slíka pakka númer tvö, þrjú, fjögur og fimm
Stöðvið leikinn á meðan það er hægt
Tengt
Börnin mín og barnabörnin munu ekki eiga þetta land (Viljinn: af hádegisfundi Ögmundar Jónassonar um málið í Safnahúsinu í gær)
Fyrri færsla
Kjarasamningar: Fælnimáttur virkaði á sósíal óligarka
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 7.4.2019 kl. 11:00 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 153
- Sl. sólarhring: 183
- Sl. viku: 592
- Frá upphafi: 1389235
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 104
- IP-tölur í dag: 102
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Blessaður Gunnar.
Ég reikna með að þessi harðorði pistill þinn sé andsvar við skrif Björns Bjarnasonar í dag.
Og spurning þín er athyglisverð; " Enginn getur haldið þvílíku fram án þess að opinbera hvaða hvítar og jafnvel svartar lygar liggja þar að baki".
Skyldi Björn svara henni?
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 6.4.2019 kl. 19:46
Spurning hvort þetta sé andvaraleysi eða dulin hagsmunagæsla og græðgi. Að öll þessi mikla áhersla sé lögð á nauðsyn þess að samþykkja tilskipun utan úr heimi, sem engu máli skipti, gengur einfaldlega ekki upp. Þeir sem mæla með þessu afsali skilja annaðhvort ekki hverjar afleiðingarnar verða, eða hafa hagsmuna að gæta. Ekki er hægt að skilja þetta öðruvísi. Svei þeim, nái þetta fram að ganga.
Þakka góðan pistil, sem ávallt.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 6.4.2019 kl. 19:57
Þakka ykkur.
Já okkur er sagt að þetta skipti engu máli, nema því máli að ekki megi segja nei við því.
Þetta er glórulaust.
Pakkamenn eru eiginlega að segja að áfengi skiptir þá engu máli, en ef þeir fái hins vegar ekki sjússinn sinn, þá láta þeir í loftinu liggja að þjóðin geti farið í delerium tremens, en ekki þeir sjálfir. Þeir drekki bara í gegnum þjóðina.
Það er kominn tími til að ESB- og EES-fíklar láti renna af sér, og haldi sér framvegis allsgáðum.
Það er átakanlegt að hlusta á þennan orku-pakka-málflutning þeirra.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 6.4.2019 kl. 20:51
Ég hef tjáð mig svo oft um þetta mál í athugasemdum, að ég læt mér nægja að segja:
Heyr, heyr Gunnar.
Ég mun forakta, fyrirlíta, hvern þann þingmann sem mun kjósa með innleiðingu þessa pakka. Og mér mun ekki leiðast að spotta þá og hæða í hvert sinn sem ég mun rekast á þá á förnum vegi.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 6.4.2019 kl. 22:39
Takk Gunnar, Fæ að deila. Ekki veitir af.
Haukur Árnason, 6.4.2019 kl. 23:46
Góðan daginn, og þakka ykkur Símon og Haukur.
Öllum er velkomið að deila öllu sem hér er, eins og alltaf.
Bloggsíða mín er eins opinbert vefsetur og framast getur orðið á veraldarvefnum.
Kveðja
PS:
Fyrir lesendur: Hér má einnig skoða opnu Snjáldru-síðuna Orkan okkar, undir handarjaðri Frosta Sigurjónssonar, fyrrum þingmanns Framsóknarflokksins.
Gunnar Rögnvaldsson, 7.4.2019 kl. 08:04
Bendi lesendum einnig á:
"Börnin mín og barnabörnin munu ekki eiga þetta land"
Viljinn, segir frá hádegisfundi Ögmundar Jónassonar um málið í Safnahúsinu í gær.
Gunnar Rögnvaldsson, 7.4.2019 kl. 11:02
Um tveir þriðju Íslendinga vilja ekki ganga í ESB.
Er það ástæðan fyrir því að forysta, þingmenn og ráðherrar "Sjálfstæðisflokksins" hafa ætíð staðið gegn því að íslenska þjóðin fengi að kjósa í eitt skipti fyrir öll gegn því að Ísland gengi í ESB?
Vitaskuld er það svo, enda er "Sjálfstæðisflokkurinn" helsti ESB flokkurinn á þingi og nú undir handarjaðri Steingríms J.
Það er tími til kominn að alvöru sjálfstæðismenn átti sig á þessum augljósu sannindum og geri annað hvort algjöra uppreisn gegn brusselsku klíkunni í flokknum, eða gangi til liðs við Miðflokkinn. Aðeins þessir tveir kostir eru í boði fyrir sanna sjálfstæðismenn.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 7.4.2019 kl. 13:59
Það er þá eins gott að kjósa rétta
stjórnmálaflokka í Alþingiskosningum.
Jón Þórhallsson, 7.4.2019 kl. 14:23
Símon Pétur.
Það er aldrei kosið í eitt skipti fyrir öll um þetta sem þú nefnir, nema þegar það kemur já. Ef það kemur nei, þá er kosið aftur og aftur og aftur þar til það kemur já í einhverju áfallinu sem allar þjóðir verða fyrir.
Þetta er ekki eins og að kjósa um neitt annað mál. Þetta er eins og að kjósa um að láta draga úr sér allar heilbrigðar tennur. Það er ekki hægt að kjósa um að fá þær aftur.
Svo ekki blanda þessu baneitraða máli við neitt annað sem þjóðir kjósa um, því þetta er varanleg eyðilegging.
Fyrir utan það þá er vel hægt að hugsa sér að þjóðinni sé bannað að kjósa undan sér lýðræðið og þjóðfrelsið.
Allt sem tengist Evrópusambandinu er eins og geislavirkur úrgangur. Varanleg eyðilegging.
Gunnar Rögnvaldsson, 7.4.2019 kl. 15:01
Bravó, Gunnar og félagar, hér tjá sig þjóðarvinir, ólíkt landsölulýð "Viðreisnar", forystu rangnefnds Sjálfstæðisflokks og öðrum svikurum sem allsendis umboðslausir eru til þessa yfirvofandi glæps gegn þjóðinni, sem ekki verður fyrirgefinn.
Enn ber þó að halda í von um synjun forseta Íslands. Svona stórt mál Á að bera undir hann skv. skýrum ákvæðum 16. til 19. greinar stjórnarskrárinnar. Orkupakka-andstæðingar á Alþingi eiga að skora á forsetann að stíga fram í málinu og krefjast aðkomu sinnar að því og vísa því til þjóðaratkvæðis.
Jón Valur Jensson, 7.4.2019 kl. 17:45
Kraftmikil Grein Gunnar. Eina mótífið hjá þessum ráðherrum er að standa sig vel gagnvart ESB er það liggur framtíð þeirra því ern nú miður. Ég tel þetta hræsni að ganga í lið með erkiandstæðingnum sem er orðin nú þegar það sterkur hér á landi að öll völd eru að falla þeim í hendur.
Valdimar Samúelsson, 8.4.2019 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.