Leita í fréttum mbl.is

Andvaraleysi í orkumálum stórhćttulegt ţjóđaröryggi Íslands

Fullveldi og sjálfstćđi Íslands er ţjóđaröryggismál

Ísland ţarf ekki á erlendum lögum og reglum um raforku og dreifingu hennar ađ halda. Ţađ ađ reyna ađ halda slíku fram, er móđgun viđ skynsemi allra manna. Enginn getur haldiđ ţvílíku fram án ţess ađ opinbera hvađa hvítar og jafnvel svartar lygar liggja ţar ađ baki

Íslendingar verđa ađ muna hvernig ókjörin elíta erlendra og innlendra embćttismanna hefur á rúmlega 60 árum logiđ Evrópusambandinu upp og ađ ţjóđum ţess, međ gúrkuađferđum. Sambandiđ treystir ţví, ađ sé ţví einu sinni réttur litli fingur ađ ţá fylgi allur ţjóđarlíkaminn smám saman međ, vegna innbyggđs hugleysis embćttis- og ráđamanna, sem fćra ţjóđirnar á bak viđ öll ljós sanninda og heillinda

En ţannig rotin illvirkja-stjórnmál skyldi enginn hlusta á. Og allir sjá nú ţegar hvernig og hvílíkt stórslys Evrópusambandiđ er orđiđ fyrir nćr allar ţjóđir ţess. Ţar logar allt stafnanna á milli í illdeilum, vaxandi fátćkt og orkuörbyrgđ, sem nú ţegar er ađ grafa undan varnarsamstarfi ESB-ríkja innan NATO

Orkumálin heyra einnig undir ţjóđaröryggismál. Sérstaklega fyrir Ísland

Engum dytti í hug ađ Ţýskaland myndi samţykkja fransk-breskan iđnađarpakka1 né Norđmenn olíupakka1, svo ekki sé minnst á slíka pakka númer tvö, ţrjú, fjögur og fimm

Stöđviđ leikinn á međan ţađ er hćgt

Tengt

Börnin mín og barnabörnin munu ekki eiga ţetta land (Viljinn: af hádegisfundi Ögmundar Jónassonar um máliđ í Safnahúsinu í gćr)

Fyrri fćrsla

Kjarasamningar: Fćlnimáttur virkađi á sósíal óligarka


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Gunnar.

Ég reikna međ ađ ţessi harđorđi pistill ţinn sé andsvar viđ skrif Björns Bjarnasonar í dag.

Og spurning ţín er athyglisverđ; " Enginn getur haldiđ ţvílíku fram án ţess ađ opinbera hvađa hvítar og jafnvel svartar lygar liggja ţar ađ baki".

Skyldi Björn svara henni?

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 6.4.2019 kl. 19:46

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Spurning hvort ţetta sé andvaraleysi eđa dulin hagsmunagćsla og grćđgi. Ađ öll ţessi mikla áhersla sé lögđ á nauđsyn ţess ađ samţykkja tilskipun utan úr heimi, sem engu máli skipti, gengur einfaldlega ekki upp. Ţeir sem mćla međ ţessu afsali skilja annađhvort ekki hverjar afleiđingarnar verđa, eđa hafa hagsmuna ađ gćta. Ekki er hćgt ađ skilja ţetta öđruvísi. Svei ţeim, nái ţetta fram ađ ganga.

 Ţakka góđan pistil, sem ávallt.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 6.4.2019 kl. 19:57

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur.

Já okkur er sagt ađ ţetta skipti engu máli, nema ţví máli ađ ekki megi segja nei viđ ţví.

Ţetta er glórulaust.

Pakkamenn eru eiginlega ađ segja ađ áfengi skiptir ţá engu máli, en ef ţeir fái hins vegar ekki sjússinn sinn, ţá láta ţeir í loftinu liggja ađ ţjóđin geti fariđ í delerium tremens, en ekki ţeir sjálfir. Ţeir drekki bara í gegnum ţjóđina.

Ţađ er kominn tími til ađ ESB- og EES-fíklar láti renna af sér, og haldi sér framvegis allsgáđum.

Ţađ er átakanlegt ađ hlusta á ţennan orku-pakka-málflutning ţeirra.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 6.4.2019 kl. 20:51

4 identicon

Ég hef tjáđ mig svo oft um ţetta mál í athugasemdum, ađ ég lćt mér nćgja ađ segja:

Heyr, heyr Gunnar.

Ég mun forakta, fyrirlíta, hvern ţann ţingmann sem mun kjósa međ innleiđingu ţessa pakka.  Og mér mun ekki leiđast ađ spotta ţá og hćđa í hvert sinn sem ég mun rekast á ţá á förnum vegi.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 6.4.2019 kl. 22:39

5 Smámynd: Haukur Árnason

Takk Gunnar, Fć ađ deila. Ekki veitir af.

Haukur Árnason, 6.4.2019 kl. 23:46

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Góđan daginn, og ţakka ykkur Símon og Haukur.

Öllum er velkomiđ ađ deila öllu sem hér er, eins og alltaf.

Bloggsíđa mín er eins opinbert vefsetur og framast getur orđiđ á veraldarvefnum.

Kveđja

PS:

Fyrir lesendur: Hér má einnig skođa opnu Snjáldru-síđuna Orkan okkar, undir handarjađri Frosta Sigurjónssonar, fyrrum ţingmanns Framsóknarflokksins.

Gunnar Rögnvaldsson, 7.4.2019 kl. 08:04

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Bendi lesendum einnig á:

"Börnin mín og barnabörnin munu ekki eiga ţetta land"

Viljinn, segir frá  hádegisfundi Ögmundar Jónassonar um máliđ í Safnahúsinu í gćr.

Gunnar Rögnvaldsson, 7.4.2019 kl. 11:02

8 identicon

Um tveir ţriđju Íslendinga vilja ekki ganga í ESB.

Er ţađ ástćđan fyrir ţví ađ forysta, ţingmenn og ráđherrar "Sjálfstćđisflokksins" hafa ćtíđ stađiđ gegn ţví ađ íslenska ţjóđin fengi ađ kjósa í eitt skipti fyrir öll gegn ţví ađ Ísland gengi í ESB?

Vitaskuld er ţađ svo, enda er "Sjálfstćđisflokkurinn" helsti ESB flokkurinn á ţingi og nú undir handarjađri Steingríms J.

Ţađ er tími til kominn ađ alvöru sjálfstćđismenn átti sig á ţessum augljósu sannindum og geri annađ hvort algjöra uppreisn gegn brusselsku klíkunni í flokknum, eđa gangi til liđs viđ Miđflokkinn.  Ađeins ţessir tveir kostir eru í bođi fyrir sanna sjálfstćđismenn.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 7.4.2019 kl. 13:59

9 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ er ţá eins gott ađ kjósa rétta

stjórnmálaflokka í Alţingiskosningum.

Jón Ţórhallsson, 7.4.2019 kl. 14:23

10 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Símon Pétur.

Ţađ er aldrei kosiđ í eitt skipti fyrir öll um ţetta sem ţú nefnir, nema ţegar ţađ kemur já. Ef ţađ kemur nei, ţá er kosiđ aftur og aftur og aftur ţar til ţađ kemur já í einhverju áfallinu sem allar ţjóđir verđa fyrir.

Ţetta er ekki eins og ađ kjósa um neitt annađ mál. Ţetta er eins og ađ kjósa um ađ láta draga úr sér allar heilbrigđar tennur. Ţađ er ekki hćgt ađ kjósa um ađ fá ţćr aftur.

Svo ekki blanda ţessu baneitrađa máli viđ neitt annađ sem ţjóđir kjósa um, ţví ţetta er varanleg eyđilegging.

Fyrir utan ţađ ţá er vel hćgt ađ hugsa sér ađ ţjóđinni sé bannađ ađ kjósa undan sér lýđrćđiđ og ţjóđfrelsiđ.

Allt sem tengist Evrópusambandinu er eins og geislavirkur úrgangur. Varanleg eyđilegging.

Gunnar Rögnvaldsson, 7.4.2019 kl. 15:01

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Bravó, Gunnar og félagar, hér tjá sig ţjóđarvinir, ólíkt landsölulýđ "Viđreisnar", forystu rangnefnds Sjálfstćđisflokks og öđrum svikurum sem allsendis umbođslausir eru til ţessa yfirvofandi glćps gegn ţjóđinni, sem ekki verđur fyrirgefinn.

Enn ber ţó ađ halda í von um synjun forseta Íslands. Svona stórt mál Á ađ bera undir hann skv. skýrum ákvćđum 16. til 19. greinar stjórnarskrárinnar. Orkupakka-andstćđingar á Alţingi eiga ađ skora á forsetann ađ stíga fram í málinu og krefjast ađkomu sinnar ađ ţví og vísa ţví til ţjóđaratkvćđis.

Jón Valur Jensson, 7.4.2019 kl. 17:45

12 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Kraftmikil Grein Gunnar. Eina mótífiđ hjá ţessum ráđherrum er ađ standa sig vel gagnvart ESB er ţađ liggur framtíđ ţeirra ţví ern nú miđur. Ég tel ţetta hrćsni ađ ganga í liđ međ erkiandstćđingnum sem er orđin nú ţegar ţađ sterkur hér á landi ađ öll völd eru ađ falla ţeim í hendur.

Valdimar Samúelsson, 8.4.2019 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband