Fimmtudagur, 10. janúar 2019
ESB gert höfðinu styttra gagnvart Bandaríkjunum
Mynd: 45. forseti Bandaríkjanna, Donald J. Trump
****
BANDARÍKIN HÆTT AÐ VIÐURKENNA ESB ?
ESB er sennilega að fá stöðu sem eins konar "OPEC" kartel í Bandaríkjunum
Bandaríkin lækkuðu stjórnmálalega tengsla-stöðu Evrópusambandsins gagnvart Bandaríkjunum, úr sendiherrahæfu fyrirbæri niður í eitthvað á borð við til dæmis.. tja.. kannski OPEC
Sendiherra Evrópusambandsins í Bandaríkjunum uppgötvaði skyndilega að hann var settur aftast í röðina án þess að tilkynnt hefði verið um að ESB væri ekki lengur hæft sem eitthvað er haft gæti sendiráð eða sendiherra-verðuga stöðu gagnvart Bandaríkjunum. Sambandið virðist nú vera með stöðuna "alþjóðleg samtök" gagnvart Bandaríkjunum. Sendi-herrann fékk þó hið persónulega herra-skilti sitt á ný, en er höfðinu styttri
Þetta er, meðal annars, að sjálfsögðu gert til að Angela Merkel geti ekki lengur blöffað Þýskaland áfram í Bandaríkjunum í dulargervi Evrópusambands og þar með skaffað sér fjarvistarsönnun fyrir því að vera einmitt allt það sem Evrópusambandið snýst um
D O W N G R A D E
Mynd, BBC: Sett aftast í röðina?
Sérfræðingar og álfhólabyggðin í samfylkingagrjóti þeirra, hlógu hátt í ágúst síðastliðnum er Donald Trump þóttist ekki skilja Angelu Merkel er hún sagði honum að Þýskaland gerði ekki viðskiptasamninga við önnur ríki, því það væri, sagði hún, Evrópusambandið sem gerði viðskiptasamninga fyrir Þýskaland (sem spilar vasapóker með allt sambandið í vösum sínum). Trump spurði þrisvar til að fá blöff hennar staðfest. Þann 24. ágúst skrifaði ég því þetta:
Donald J. Trump er nú farinn að líta á Evrópusambandið sem tollrænt fjölþjóðafyrirkomulag (e. multilateral) sem af prinsippástæðum er ekki hægt að gera tvíhliða viðskiptasamninga við. Eðlislægur og þar með fastbyggður viðskiptaójöfnuður milli ESB-landanna sjálfra, innan ESB, og svo út á við, en þá sem ein heild, gagnvart umheiminum, kemur í veg fyrir það, því þar með er ljóst að viss lönd í sambandinu nota það til að dulbúa sig í heiminum á kostnað annarra. Þetta fékk hann margstaðfest er hann þráspurði Angelu Merkel um möguleikann á tvíhliða viðskipasamningum milli Bandaríkjanna og Þýskalands. Landamæratollar, gengisfölsunar- og virðisaukaskattamótvog er því sennilega það sem Trump mun grípa til gagnvart Þýskalandi, sem er í þann mund að senda út fréttatilkynningar um stærsta viðskiptahagnað nokkurs lands á kostnað annarra í sögu mannkyns
Jæja. Nú hlær allt í einu enginn í álfhólum sérfræðinganna lengur. Því það sem er í vændum fyrir Evrópusambandið og sérstaklega Þýskaland á nýju ári, er þetta:
1. Viðskiptaójafnvægið á milli Þýskalands og Bandaríkjanna skal burt, alvega sama með hverju Merkel reynir að afsaka sig. Annars verður það bannfært í tollum. Beint, en ekki í gegnum ESB. Dulargerfið hættir að virka. Frumforsenda fjölþjóðlegra viðskipta er að þau séu í jafnvægi. Og það eru þau ekki. Engan vegin, því að alþjóðavæðingin brást
2. Þýskir bílaframleiðendur eru að fá hjartastopp vegna komandi tolla inn í Bandaríkin og vegna þess dísil-gate sem ESB í vasa Þýskalands skaffaði þeim, en upp um komst
3. Þýskir bílaframleiðendur munu flytja sig til Bandaríkjanna, með hraðlest
4. NATO-skuldbindingar ESB landa verða sendar til innheimtu á þessu ári og það leyst upp ef Þýskaland ríður ekki fordæmisgefandi á vaðið og hóstar því upp sem því ber. Annars er það út
5. Þýskaland er ekki bara á leið inn í kreppu. Það er á leið inn í hjartastopp á aðalbrautarstöð Útópíu; spor númer eitt, með brottfarartíma: óendanlega aldrei
6. Frá og með nú hangir áframhaldandi tilvist Evrópusambandsins á þeim tvinna sem Þýskaland hefur gert sambandið við Bandaríkin að
Það sama fer kannski að gilda um ESB og Kúrda, því að fulltrúi Bandaríkjanna í Sýrlandi sagði í ræðu sinni í Atlantic Council mánudaginn 17. desember 2018, að "Bandaríkin hafi ekki og geti ekki haft varanlegt samstarf við ekki-ríkis einingar". ESB er ekki-ríki
Fullveldi og stjórnarskrá lýðveldis Íslands ber að skoða í þessu ljósi; sem óendanlega fágæt tilvistarleg verðmæti. Hvorugt má útvatna
Ég leyfi mér að benda á samantekt mína um það sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í ræðu sinni í Brussel fyrir jól og upptökuna af henni: Utanríkisráðherra Trumps: Frelsishlutverk þjóðríkja sé endurreist
Fyrri færsla
Get ekki horft á meiri Ófærð. Nota Bergman í staðinn
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 04:01 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 1
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 160
- Frá upphafi: 1387247
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 84
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ekki græt ég augun úr mér þótt ESB riði til falls. ESB er eins og krabbamein sem sáir meinvörpum í nærliggjandi líffærakerfi. En miklar framfarir hafa orðið í baráttunni við krabbamein. Vonum það besta.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 10.1.2019 kl. 08:51
Tek undir það sem Sigurður Bjarklind segir. Þeir mega finna sér stað utan stjörnu kerfis okkar og samt væri betra að leysa þá alveg upp.
Valdimar Samúelsson, 10.1.2019 kl. 11:38
Sæll Gunnar.
Orð í tíma töluð og þetta og þýðingu
þess verður tæpast betur orðað:
Fullveldi og stjórnarskrá lýðveldis Íslands ber að skoða í þessu ljósi; sem óendanlega fágæt tilvistarleg verðmæti. Hvorugt má útvatna.
Húsari. (IP-tala skráð) 10.1.2019 kl. 15:15
Þakka ykkur fyrir.
Þegar bandaríska innanríkisráðuneytið var spurt um þessar breytingar á diplómatískri stöðu Evrópusambandsins í Bandaríkjunum (frá stöðu ríkis niður í stöðu ótilgreindra "samtaka") þá komu bara textaskilaboð um að:
..tikk tikk..
..START
VEGNA LOKUNAR RÍKISINS TEKUR RÁÐUNEYTIÐ SIG AÐEINS AF MÁLUM ER VARÐA LÍF, HEILSU OG EIGNIR BANDARÍKJAMANNA
..tikk tikk..
..FULL STOP
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.1.2019 kl. 16:05
Það gustar um þig Gunnar þessa dagana. Held að Trump líði ekki vel við múrinn. Demókratarnir hafa lengi beðið eftir þessum vandræðum Trump með ríkisstarfsmennina. Þeir hafa samúðina þótt báknið hafi stækkað mikið hjá Könum.
Lítið atvinnuleysi og góður gangur í efnahagnum og lítið atvinnuleysi kallar á fleiri hendur. Tollar og hirting Trumps vegna ósjálfstæðinu í peningamálum Nató gæti verið ávísun á "ófærð" við Atlantsála. Þú boðar hjartastopp í ríki þýska marksins.
Miðað við nýárstölu Margrétar Danadrottningar gengur allt efnahagslífið í Danmörku vel. Uppgangstímar í Evrópu miðað við oft áður?
Ávarpið og kveðjurnar frá drottningu voru með ágætum tilþrifum þess sem víða hefur ratað. Samanber Hávamál. Gæti hlusta á það aftur og aftur á DR. Ekki væri verra að finna það á þínum síðum. Beið eftir að hún sendi gömlum vinum á Íslandi kveðjur sínar. Auðvita hefur það ekki þótt viðeigandi eftir uppákomuna við Öxarárfoss í haust. Kann að meta það að hún kastaði kveðjur á gamla Slésvíkinga, eins og Grænlendinga og Færeyinga.
Sigurður Antonsson, 10.1.2019 kl. 21:54
Þakka þér Sigurður.
Já það var afrek hjá Margréti drottningu að komst í gengum ávarp sitt á þess að reykur sæist, því að bræði hennar vegna misþyrminga danska fjármálaeftirlitsins í vösum Danske Bank á Danmörku, er svo hrikaleg að hún varð að nefna það mál - ofan í öll þau ávörp sem hún hefur haldið vegna misþyrmingar hins innlenda og erlenda ESB-aðals á Danmörku. Hún er kannski danski járnhnefinn í flauelshanskanum sem til þarf.
Atvinnuleysi í Danmörku hefur ekki farið niður fyrir 5-7 prósent fast krísuástand síðan að Poul Schluter tók upp fastgengi 1982 og laug því að dönsku þjóðinni að Evrópusambandið er steindautt sem hugmynd árið 1986. Ekkert væri að óttast, Danir gæti kosið já, því aldrei yrði neitt Evrópusamband til.
Já, Demókratar hafa að sjálfsögðu samúðina í fjölmiðlum sínum, enginn les þá nema Demókratar, en þeir hafa hins vegar litla eða enga samúð hjá bandarískum kjósendum, sem aldrei hafa fyrirlitið fjölmiðlana í landi sínu eins mikið og nú.
Þú vilt kannski ríða á vaðið og taka útidyrahurðirnar úr húsi þínu, Sigurður?
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.1.2019 kl. 22:58
SKO;-Við eigum slatta af heilsteyptum gegnheilum manneskjum elskandi ættjörð sína ofurheitt; En okkur vantar skörung kjarkmikinn..... tíminn er naumur.
Helga Kristjánsdóttir, 10.1.2019 kl. 23:44
Er ekki esb með sendiherra á Íslandi? Esb er ekki ríki, heldur samtök, eins og þú bendir réttilega á, Gunnar. Samtök blýantsnagandi reglugerðarbjálfa og valdasjúklinga, sem nærast á því einu að leggja stein í götu samborgara sinna, dag og nótt, auk þess að innlima allt og kæfa, sem heitir sjálfstæði þjóða eða einstaklinga, til eigin ákvarðana. Læknisfræðin á gott orð yfir svona óværu og það er orðið æxli. Illkynja, ólæknandi æxli. Æxli ættu hvergi að eiga sendiherra og þar tek ég heilshugar undir með Trump.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 11.1.2019 kl. 01:10
Flott línurit um verðbólgu og stýrivexti hjá þér. Danir eru harðir við sig þegar þeir hemja verðbólguskot. Verðbólga er ekki umtalsverð, hefðum getað lært talsvert af þeim. Hafa þeir nokkuð ráðið við Danske Bank? Þeir voru að gefa okkur ráð og umvandanir á sínum tíma.
Margrét drottning er aðdáunarverð. Glímir við reykingafíkn sem hún hefur þurft að berjast við. Víndrykkja og reykingar fara ekki vel saman hjá Dönum eða öðrum. Allskonar fíknir allstaðar, jafnvel Trump aðdáun sem þarf að vera í hófi. Allir eru mannlegir og nota útihurðina til að verjast stormi og ýmis konar rigningu. Góð samlíking.
Sigurður Antonsson, 11.1.2019 kl. 06:58
Þakka ykkur Helga og Halldór.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 11.1.2019 kl. 14:03
Sigurður.
Þú ert að lesa línuritið vitlaust. Verðbólgan varð mjög lág (2 prósent) vegna fastgengis-alkuls í hagkerfinu en á sama tíma eru stýrivextir 10-13 prósent í landinu vegna verðbólguhræðslu í Þýskalandi vegna sameiningar þýsku landanna. Hvað heldur þú að yrði safgt við svoleiðis geðbilun hér á landi.
Danska hagakerfið var þarna eyðilagt til frambúðar vegna fastgengis-trúar. Það var bundið fast við staur í Þýskalandi og efnahagsstjórnin var aftengd veruleikanum í Danmörku. Enginn hafði efni á að taka lán né reka fyrirtæki og húsnæðiseigendur voru settir á nauðungaruppboð í kippum. Þarna urðu milljón öryrkjar til, og gekk hið pólitískt-gjaldþrota opinbera svo langt að kenna fólki að vera atvinnulausir aumingjar. Það varð að lífsstíl.
Vélín í hagkerfinu var gerð afllaus drusla sem ekkert álag þolir án þess að ofhitna og bræða úr sér. Síðan þetta varð, er danska hagkerfið krónískur öryrki.
Það er ekki verðbólguskot þegar verðbólga var há á öllum Vesturlöndum vegna burt-brennslu stríðsskulda, OPEC-fjárkúgunar og svo þeirrar stóru og stórkostlegu kynslóðar sem hafði náttúru til að eignast mörg börn. Nema náttúrlega í náttúrulausu Þýskalandi sem stillti mynt sinni upp á sjálfsmorðsaltari Þjóðverja og fór með harakiri-pylsubænir á hverjum degi og neyddi sig til að éta pasta vegna áróðurs Brussels til að koma Ítalíu inn í EMU.
Fólk í DDR-light-löndum eins og Danmörku drekkur alltaf meira vegna þess að það þarf hvern einasta dag ársins að horfast í augu við að líf þess getur ekki orðið betra en það er, svo það er eins gott, sjálfs síns vegna, að vera ánægður með það litla DDR-light sem það lifir í. Þess vegna skorar Danmörk hátt í vinsældakönnunum. Danir vita að ekkkert getur orðið betra en það er.
Danmörk er því miður bara bóla á rassi Þýskalands. Austur-Þýsk bóla. Þannig verður allt í túnfæti Þýskalands: það veður að DDR-light og pusluþýskum sjálfspyntingum.
Gunnar Rögnvaldsson, 11.1.2019 kl. 14:04
ESB mun mistakast fljótlega, með brottför á Bretlandi - með Brexit. Bretlandi er annar stærsti framlag til ESB - nettó. Án þessara peninga sem koma inn í ESB þá verða öll önnur lönd að borga miklu meira - og það verður vandamál þegar skattbyrði verður hærra en fólk getur ekki borgað - og ESB mun byrja að brjóta niður.
Haha - bless bless EU
Merry (IP-tala skráð) 12.1.2019 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.