Laugardagur, 5. janúar 2019
2018 var gott ár fyrir Bandaríkin: þau stækkuðu og urðu betri
Mynd: Donald J. Trump, 45. forseti Bandaríkjanna. Ekki fæddur í gær
****
Að gera Bandaríkin stór tókst vel á síðasta ári. Fleiri svona ár gera þau sannarlega mikilfenglegri
Á árinu 2018 urðu Bandaríkin stærsti olíuframleiðandi veraldar með því að framleiða 11,6 milljón tunnur af hráolíu á dag. Í fyrsta sinn síðan árið 1973, eru þau stærsti olíuframleiðandi heims. Frá því að Trump tók völdin jókst framleiðslan um 3 milljón tunnur á dag. Hann minnkaði flækjustig í reglugerðafrumskóginum og lét meira af landi ríkisins liggja lausara til notkunar
Á árinu 2018 urðu Bandaríkin stærsti jarðgasframleiðandi heimsins og næst stærsti kolaframleiðandinn
Á árinu 2018 urðu Bandaríkin sjálfum sér næg með orku og útflutningur olíu hefur farið úr 700 þúsund tunnum á dag upp í 2,3 milljón tunnur á dag í stjórnartíð Trumps
Á árinu 2018 stækkaði hagkerfi Bandaríkjanna um 1,7 billjón dali og varð þar með næstum tvöfalt stærra en það Kínverska. Það stækkaði um 3,4 plús 4,2 prósentur á tveimur síðustu fjórðungum ársins. Nú þarf þrjá Kínverja til að framleiða rúmlega helming þess sem einn Bandaríkjamaður framleiðir
Á árinu 2018 fór atvinnuleysi í Bandaríkjunum niður í 3,7 prósent og slíkt hefur ekki gerst allar götur frá 1969. Atvinnurekendur eru í fyrsta skiptið í manns minnum byrjaðir að leita eftir fólki, en ekki öfugt, og þrjár milljónir Bandaríkjamanna þurftu ekki lengur á matarmiðum frá ríkinu að halda. Átta milljónir manna misstu stöðu sína sem verandi fátækir miðað við stöðuna fyrir átta árum síðan. Þetta er hræðilegt áfall fyrir vinstrimenn, en hvað gera Demókratar í því? Jú þeir stunduðu eyðileggingar, hvern einasta dag ársins 2018
Á árinu 2018 sögðu Bandaríkin sig frá Parísasamkomulagi um fúpp og fídus, og gerðu betur í þeim efnum en flestir þeir sem þar sitja og fróa sér efnahags- og málefnalega á kostnað skattgreiðenda
Á árinu 2018 varð ekki stríð á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Kjarnorkuvopnaprófanir hættu og engum eldflaugum var skotið á loft né yfir nágrannalönd þess
Á árinu 2018 hrundi NAFTA ekki eins og fjölmiðlar og vinstrimenn messuðu. Samið var um viðskipti á milli þriggja landa Norður-Ameríku á ný
Á árinu 2018 hrundi NATO-ekki. Evrópuríkin "segjast" ætla að taka meiri þátt í að verja sig og börn sín. Þetta er síðasti sénsinn sem Bandaríkin geta gefið NATO-löndum Evrópu, því að Bandarískur almenningur, sem nýtur ekki veisluhalda NATO-elíta Evrópu, er orðinn næstum því 100 prósent viss um að NATO sé gildra sem Evrópa er að reyna að læsa Bandaríkin föst í. Flækjustigið í NATO er slíkt að varla er lengur víst að Bandaríkin fái að flytja hermenn og hergögn frá Normandí um Þýskaland og til austur-vígstöðvanna. Það eina sem eftir er af gamla NATO eru Bandaríkin, Pólland og Rúmenía. Það er að segja Bandaríkin í Póllandi og Rúmeníu, tvíhliða
Á árinu 2018 var í fyrsta sinn ráðist í það þarfa verk að byrja að meðhöndla Kína sem terrorríki í viðskiptum, alþjóðlegri sambúð og pólitískum tilvistarmálum heimsins
Á árinu 2018 var með morði á Jamal Khashoggi reynt að brjóta í spað hið óformlega anti-Íran bandalag Bandaríkjanna, Saudi Arabíu, Ísrael og Sameinuðu furstadæma Arabíu og annarra. En það tókst ekki
Á árinu 2018 var Donald J. Trump með miklu meira flygi og vinsældir meðal kjósenda en Angela Merkel, Theresa May og Emmanuel Macron höfðu í sínum löndum
Á árinu 2018 héldu vestrænir fjölmiðlar áfram miðilsfundum í sjálfsmorðsherbergjum sínum
Á árinu 2018 voru grunngildi Bandaríkjanna endurreist meira á einu ári en ef til vill nokkru sinni áður: Ríkið og hið opinbera, fékk mun meira og fastara þá stöðu grunaðs aðila og sakbornings sem stofnun Bandaríkjanna snérist um að yrði ávallt staða þess í þjóðfélagi Bandaríkjamanna. Að ríkisstjórnin hafi ávallt þá stöðu og virki það illa að hún láti borgarana í friði. Alveg þveröfugt við Evrópuaðalinn, sem býr svo vel að stór hluti almennings skríður enn um á jörðinni kyssandi dugleysi hins opinbera og ömurleika þess - og sé eins og dópistinn, öskrandi á enn meiri dugleysis-pyntingar hins opinbera. Ýmislegt fleira má nefna árinu 2018 tekna, fyrir Bandaríkin
Er ekki kominn tími á að Íslendingar ræði Bandaríkjamálin af fullu viti á ný?
Krækja: Actually, 2018 Was a Pretty Good Year (VDH)
Fyrri færsla
Skyndilegt sölustopp Apple í Kína
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:40 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 1387451
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góðan daginn.
Mér finnst það dálítið merkilegt hvað það birtast fáar jákvæðar fréttir af BNA allavega hér á landi. Aftur á móti er enginn hörgull á neikvæðum fréttum um Trump og BNA yfirleitt. Hvað veldur þessu innistæðulausa bandaríkjahatri?
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 6.1.2019 kl. 10:00
Þakka þér Sigurður.
Góð spurning. Það er sjálfsfyrirlitning margra Íslendinga vegna okkar eigin vesældar og umkomu- og hjáparleysi í varnarmálum sem veldur þessu. Fæð er lögð á sjálfsbjargandi og sjálfsöruggan þann sem sér um að verja okkur gegn óvinum og án hvers við værum varla til í dag. Við þykjumst vera fullorðin en erum ofdekruð börn sem neitum að horfast í augu við það að við sjálf ættum að minnsta kosti að geta löggað loftrými Íslands með okkar eigin orrustuþotum í samstilltum streng með Bandaríkjunum. Þá væri risið á okkur hærra, ef við legðum 2 prósent af landsframleiðslu okkar í varnarmál en sóum þeim ekki í útópískt vinstrimannaföndur út og suður, en þó mest niður, og í geggjunarrekstri hins opinbera. Þá værum við verðugur parntner og myndum líta öðruvísi á málin. Þetta er óafsakanlegur aumingjaskapur hjá okkur. Ekkert afsakar svona aumingja-hegðun fossríks lands eins og okkar.
Í Evrópu er það þetta sem veldur því að til dæmis í Þýskalandi er Bandaríkjahatrið mest í öllum löndum álfunnar. Fæð er lögð á þann sem heldur þeim tilvistarlega á lífi. Ef menn tækju sig hins vegar saman og girtu sig og skeindu sig sjálfir þá væri risið á mönnum hærra og samvinnan með Bandaríkjunum gengi betur og menn væru þakklátri fyrir hana og fyrir félagsskapinn. Þá gætu menn til dæmis aðstoðað Bandaríkin í Suður-Kínahafi, Norður-Kóreu, Mið-austurlöndum og svo sannarlega í Austur-Evrópu. En þannig er það ekki. Evrópa neitar jafnvel að aðstoða Bandaríkin við að verja Evrópu í Evrópu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.1.2019 kl. 12:11
Donald Trump fann ekki upp fracking eða bergbrot. Það var gert í tíð forvera hans og er með eðli námuvinnslu og rányrkju.
Ómar Ragnarsson, 6.1.2019 kl. 13:43
Mikið rétt Ómar. Enda er því ekki haldið fram hér. Svo hvers vegna ertu að ýja að því?
Lenín fann heldur ekki upp kapítalismann. En þegar útópískt þvaður hans um kommúnisma lét lífið í stórblóðssjó 70 milljón drepinna Rússa í hans nafni í Rússlandi, þá var kapítalismi leyfður og fólk hætti að deyja á pólitískt vísindalegu altari Leníns.
Trump er ekki kollvarpari, heldur kom hann til að uppylla kosningaloforð sín. Hann liðkaði fyrir þessu og blés mönnum hugrekki í brjóst og braut niður manngerðan frumskóg af reglugerðafargani, svo þeir kæmust í gegn.
Og Bandaríkjamenn fundu heldur ekki upp tunglið þó svo að þeir færu þangað sem sú fyrsta og eina þjóð jarðar sem þar hefur stigið niður fæti. Við eigum Galileo margt að þakka. En hann var bannfærður fyrir að finna upp tunglið.
Brátt fara menn að krefjast þess að fólki sé stungið í steininn fyrir að afneita lofhitakenningum umhverfisista. Nú þegar er byrjað að lögsækja þá fyrir að afneita pólitísku þvaðri lofthitasinna. Sagan endurtekur sig sundum sem farsi.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.1.2019 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.