Mánudagur, 10. desember 2018
Heimurinn lætur ekki "upplifa" sig
VERÖLDIN
"Upplifðu heiminn og ferðastu", var slagorðið áratugum saman. En þetta gekk ekki upp. Fólk upplifði ekki heiminn eins og hann er, því að hann er svo stór og flókinn að einn maður getur ekki náð því að setja sig inn í bara eitt land og líf þjóðar þess, nema með því að búa í því að minnsta kosti í 25 ár og deila kjörum með þjóðinni og þar með að greiða þá skatta og skyldur sem hún þarf að búa við. Þetta þýðir að hver maður getur í mesta lagi náð að "upplifa" tvö til þrjú lönd heimsins á ævinni. Og ef hann nær ekki tökum á fæðingarlandi sínu fyrst, þ.e.a.s. á fyrstu 35 árum ævinnar, þá fer hann fótalaus út í hinn stóra heim og glatast. Skammtafræði Niels Bohrs sagði að það væri ekki hægt að mæla smæstu einingar heimsins, því þær létu ekki mæla sig, upplifa sig, eins og þær eru, heldur myndi mælingin hafa áhrif á þær og gefa ranga mynd af veruleikanum. Sé ævinni eytt í mælingar á heiminum með ferðalögum í til dæmis flugvél eða skipi og á hótelum, þá glatast það sem hann gefur manni í vöggugjöf: þjóðarheimilið, sveitin fagra, bærinn góði, nágrannar og þjóðfélag. Þannig virkar glóbaliseringin á alla. Þeir missta allt og stjórnmálamenn sína líka; algerlega úr böndunum. Við erum að horfa á það núna, um víðan völl. Stjórnmálamennirnir hafa klofnað og firrst. Þeim er ekki treyst lengur
SAMBANDSRÍKIÐ BELGÍA
Belgíska ríkisstjórnin missti meirihluta sinn um helgina vegna þess að Nýja Flæmingjabandalagið neitar að hafa nokkuð með samkomulag Sameinuðu þjóðanna um fólksflutninga og innflytjendur að gera
SVÍÞJÓÐ
Svíar mótmæltu hressilega því sama um helgina, og margir hverjir í gulum vestum, þ.e.a.s áformum sænsku ríkisstjórnarinnar um að skrifa undir þennan samning. Hér má sjá mótmæli þeirra
DANMÖRK
Lars Løkke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur er einnig kominn í vandræði vegna þessa S.þ.-samnings. Hann fær enga ráðherra til að fara og skrifa undir fyrir hönd dönsku þjóðarinnar. Sjálfur innflytjendaráðherrann og flokkssystir hans í Venstre, Inger Støjberg, hefur skipt algerlega um skoðun í málinu og neitar að fara til Marokkó til að skrifa undir. Hún tók þá ákvörðun sjálf, án samráðs við Lars Løkke, enda ekki hámenntuð. Enginn annar ráðherra í ríkisstjórninni vill heldur fara, því þeir hafa fengið nóg af alþjóðlegum ferðatöskupyntingum á dönsku þjóðinni, á sálfum sér og á stjórnmálaflokki sínum. Lars Løkke, sem er búinn að vera, neyðist því til að fara dómgreindarlaus sjálfur. Flokkur hans Venstre, sem er á niðurleið, er kominn niður í 17 prósent í könnunum um þessar mundir, eftir að hafa hrunið frá 31 prósentum í kosningunum 2001 og niður í 19,5 prósentur þegar kosið var síðast í júní 2015. Í komandi þingkosningum í Danmörku, sem fara eiga í síðasta lagi fram næsta sumar, gæti Danski þjóðarflokkurinn auðveldlega tekið fram úr Venstre, því hann mælist með sama fylgi um þessar mundir
ÞÝSKALAND
Úr flokki Angelu Merkel og hinnar nýju teknókratísku Kramp-Karrenbauer framlengingarsnúru hennar yfir þýska CDU-flokknum, heyrðust þær raddir á landsfundi flokksins í Hamborg um helgina, að Merkel og lærlingur hennar myndu gera sig sekar um landráð með því að skrifa undir S.þ.-samninginn í Marokkó. Hér má hlýða á þá ræðu Eugen Abler á landsfundinum
FRAKKLAND
Myndir sýna að brynvarin ökutæki merkt Evrópusambandinu voru notuð gegn mótmælendum í Frakklandi um helgina. Myndirnar af þeim munu kannski framkallast í skærum gulum litum meðal almennings í vikunni. Hver í þeim var, veit að sjálfstöðu enginn, með vissu. En Frakkar hafa næstum örugglega gengið út frá því að þar færu Frakkar. En jafnvel það er varla öruggt lengur. Er það? Kannski var það Parísarsamkomulag glóbal elíta sem ók þar brynvarið gegn fólkinu. Aðstoðarmaður forsetan byrjaði hins vegar bara með hjálm til að hylja sig þegar hann barði á mótmælendum, þannig að um stórstíga framför gegn fólkinu má kannski segja að hér sé um að ræða - á örskömmum tíma. Jafnvel heilt afrek?
Fyrri færsla
Er valdataka hersins möguleg í Frakklandi?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 08:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 1
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 388
- Frá upphafi: 1387173
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 212
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sérkennilegt er að sjá því haldið fram að fólk eigi að láta það vera að kanna og kynnast lifnaðarháttum fólks og kjörum í öðrum löndum.
Norræna orðið heimskur er upphaflega dregið af því að vera helst aðeins heima hjá sér og skoða heiminn af bæjarhólnum.
Fjöldi landa í "þriðja heiminum" svonefnda, þar sem meirihluti mannkyns býr, eru byggð þjóðum sem búa við svipuð kjör og hagtölur.
Ég fór tvær ferðir til Eþíópíu og ferðaðist um mestallt landið og tel mig hafa kynnst kjörum og aðstæðum það vel, að það gerbreytti allri sýn minni.
Gæti skrifað mikið og lengi um upplifunina af því að koma í þorp og bæi víðsvegar um það land.
Ómar Ragnarsson, 10.12.2018 kl. 10:44
Þakka þér Ómar
Ekki get ég séð að ferðir þínar hafi gagnast neinum neitt nema sem persónulegt skemmtiatriði fyrir þig. Þú talar ekkert tungumál neinnar þeirrar þjóðar sem þú heimsóttir og segir að "búi við hagtölur". Þú hljómar eins og erlendur ferðamaður sem heimsótti Ísland, sem þú hatast svo mikið út í, þegar bankarnir hrundu og sem sáu ekki að neitt væri að á Íslandi. Enginn lá dauður á götunum, ljósin voru kveikt á sjúkrahúsunum en Ómar Ragnarsson var samt að brjálast.
Þetta sannar það sem ég skrifa. Þú veist ekkert vel en þykist vita allt. Þú heldur að fólk búi í hagtölum og "heimum" eins og til dæmis þriðja, fjórða og fimmta.
Sovétfarar og Kúbufarar eru þekkt stærð af nytsömum kjánum. Í dag eru það þeir sem runnið hafa saman í græna loftslagfara og eru tvöfalt verri en í síðustu alþjóðlegu glóbal bjánar heimsins voru: þ.e. Kommúnistarnir.
Þú ættir að íhuga sækja um vinnu hjá DDRÚV Ríkisútvarpinu Ómar.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.12.2018 kl. 16:31
Ómar missti að því er mér virðist andlegt jafnvægi þegar Kárahnjúkavirkjun var í smíðum og því þarf að ganga varleg um hann þar sem hann er andlega tæpur því hann fékk því ekki framgengt að aðrennslisrörum virkjunar yrði breitt í hlaupabrautir.
Sumir fá sér um of í glas og ruglast um stund en aðrir þurfa ekkert í glas.
Hrólfur Þ Hraundal, 10.12.2018 kl. 21:44
Það hafa ekki allir efni á því Ómar Ragnarsson að flækjast um heiminn sér til ánægju og kemur ýmislegt til og einn þáttur í því er samviskusemi.
Ég byggði tvö hús og bý nú í því þriðja og þó að ég hafi ekki þurft að byggja það þá þarf alltaf eitthvað að gera. Börnin okkar fjögur sjá orðið um sig sjálf og gengur það vel.
við þau gömlu höfum það ágætt þó ekki höfum við efni til að flækjast um heiminn, enda hef ég aldrei orðið gjaldþrota, en man eftir því að hafa sent þér eitthvert lítilræði þá þú áttir í vök að verjast.
Hrólfur Þ Hraundal, 10.12.2018 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.