Laugardagur, 8. desember 2018
Er valdataka hersins möguleg í Frakklandi?
Ţađ liggur viđ ađ ég opni útdyrahurđina tvisvar, starti bílnum ţrisvar, drepi fjórum sinnum á honum, loki húddinu fimm sinnum, hlaupi svo inn, horfi sex sinnum á sjálfan mig í spegli, áđur en ég sest og spyr lyklaborđ mitt ţessarar spurningar: Er valdarán hersins mögulegt í Frakklandi?
Reyndar er ţetta kannski ekki alveg galin spurning, ţví í sjálfu Frakklandi, já innanríkis, er ţví nú varpađ fram í fullri alvöru ađ Pierre de Villiers ćtti ađ setja sem ćđsta mann Frakklands í Élysée forsetahöllina í stađ hins réttkjörna Emmanuel Macrons forseta. Villiers sagđi af sér sem yfirmađur hersins vegna deilna viđ niđurskurđarmanninn Macron, sem ađeins ári síđar allt í einu er orđinn svo ríkur ađ hann vill stofna her í útlöndum (ESB). Ástćđan fyrir fyrir ţví ađ setja skuli réttkjörinn Macron af, segja menn, er sú ađ lýđrćđi í Frakklandi sé í alvarlegri krísu. Ekki skal mig undra ţađ, bćđi vegna langlegu landsins í Evrópusambandinu og svo vegna frönsku byltingarinnar, sem sósíalistinn og úniversalistinn John Locke átti allt allt of mikiđ í, og gerđi ţar međ allar stjórnarskrár Frakklands ađ of miklu plaggi um úniversal útópíu sósíalista
Síđustu valdaránstilraunir franska hersins fóru fram 1958 og 1961. Ţađ er ađ segja í gćr
Fréttir frá Frakklandi herma ađ sumir lögreglumenn hafi gengiđ til liđs viđ Gulu vestin og mótmćli međ ţeim
Ţetta međ ađ horfa sex sinnum á sjálfan sig í spegli er hollt fyrir hvern einasta hugsandi mann, ţví ţar sést nákvćmlega sami mađurinn og öll undangengin mörg ţúsund ár. Heimirinn hefur ekkert breyst, ţađ vita allir, og mennirnir ekki heldur. Ţađ stendur ađ vísu annađ í dagblöđunum núna en gerđi ţá. En heimurinn hefur ekki breyst. Allt getur gerst, ţrátt fyrir ESB, en ţó sérstaklega vegna ESB. Ţađ sáu menn kristaltćrt í Grikklandi og víđar
Fyrri fćrsla
Gulu vestin mótmćla innflytjenda-áformum alţjóđaelíta
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 06:15 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
- Geđsýki rćđur NATÓ-för
- "Ađ sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miđađ viđ allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-ţvćttingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokiđ
- Sjálfstćđ "Palestína" sýnir morđgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 1387418
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Mótmćlin í Frakklandi er athyglisverđ í ljósi ţess ađ Macron ćtlađi ađ nota " leiksýningu loftlagsbreytingar" til ađ auka skattaálögur. ESB ríkin eru í forystu međ hćstu skattaprósentuna.
Ef nota má hagvaxtaraukningu til ađ sjá drifkraftinn er athyglisvert ađ ţjóđaframleiđsla er minnst í ESB ríkjum Evrópu 1-2%. Ríki á jađrinum eru ađ sýna um 4% aukningu. Pólland, Ísland, Rúmenía. Undantekning er Írland sem er háskattaland međ yfir 10% aukningu ţjóđarframleiđslu síđastliđin 3 ár. Mengunarlandiđ Kína hefur um 7% aukningu síđustu á sama tíma.
Írland hefur notiđ ţess ađ hafa Google og Apple sem drifkraft ţjóđarframleiđslu, en almenningur er skattlagđur eins og í ESB. Wow flugfélagiđ er sambćrilegur risi á Íslandi og sýnir ađ framtak og stuđningur skiptir sköpun. Sem betur fer höfum viđ haft gćfu til ađ skattleggja fyrirtćkin ekki í botn eins og gert var fyrir aldamót.
Macron er međ áform um ađ hćkka skatthlutfalliđ yfir 70% af ţjóđarframleiđslu og ćtlađi ađ nota ís úr Grćnlandsjökli og "loftslagsfíllinn" sér til framdráttar. Díselbílar sem vegna hagkvćmni halda verđbólgu í skefjum á ađ nota sem tekjulind. Almenningur sér í gegnum áformin og krefst breytinga? Gaman verđur ađ fylgjast međ skrifum ţínum um Frakkland.
Sigurđur Antonsson, 8.12.2018 kl. 09:14
Sćll Gunnar
Ţađ rétta er ađ áform voru uppi í Frakklandi ađ skattleggja tekjur ţeirra hćstlaunuđu yfir 70%. Frakkland er forysturíki í Evrópu á ýmsum sviđum og ţar er mikill kaupgeta. Allar breytingar á skattstofni hafa ţví áhrif. Almenningur tekur áform Macron alvarlega og krefst stefnubreytinga. Lýđrćđi međ gulum vestum.
Sigurđur Antonsson, 8.12.2018 kl. 09:48
Ţakka ţér Sigurđur.
Mér líst ekki vel á stöđuna í Frakklandi.
Ţessar hér myndir af námsmönnum stillt upp viđ vegg, fóru ekki vel í frönsku ţjóđina í gćr. Hvađ verđur eftir nokkra mánuđi međ ţessu áframhaldi, ţori ég varla ađ giska á. Í nágrannalöndunum í norđri er fariđ ađ bera á ţví sama.
Ţetta snýst ekki fyrst og fremst um skatta Sigurđur. Miklu meira hangir hér á.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.12.2018 kl. 15:16
Er ekki Gulli ađ samţykkja ţetta núna fyrir okkar hönd?
Halldór Jónsson, 8.12.2018 kl. 19:31
Á öllum ţeim myndum sem ég hef séđ frá mótmćlum Gulu vestanna Halldór, hef ég hvergi séđ Evrópusambandsfánanum haldiđ á lofti. Hvergi!
Fólkiđ veit ađ Evrópusambandiđ er óvinur ţess og verndari valda ţess sem ţađ vill losna viđ.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.12.2018 kl. 20:40
Stuđningur viđ Macron er kominn niđur í 18%. Stuđningur viđ mótmćlendur kominn upp í 70%. Tólf bryndrekar eru komnir á vettvang í París - mesti viđbúnađur frá fyrri heimstyrjöld. Mótmćlendur (sumir ađ minnsta kosti) hrópa "viđ viljum Trump". Hér eru nokkur myndskeiđ varđandi ástandiđ:
Hiđ fyrsta er eftir sjálfstćđa fréttamannin Tim Pool (sem vert er ađ fylgjast međ almennt), en hann segir ađ sumir mótmćlendanna eru einmitt ađ krefjast úrsagnar úr ESB:https://www.youtube.com/watch?v=gpDiYQ-fnpo
Nćst er Dr. Steve Turley, sem bendir á ađ Macron er í felum: https://www.youtube.com/watch?v=Uj9cPNeLv8Y
WeAreChange segir ástandiđ vera mun verra en fjölmiđlar vilja sýna:https://www.youtube.com/watch?v=k0GHWSi_cXY
20 ára stúlka sem tók ţátt í mótmćlunum missti augađ vegna braki úr handsprengju: https://twitter.com/PingouinGJ/status/1071423150779494406
Egill Vondi, 9.12.2018 kl. 01:50
Mesti viđbúnađur frá síđari heimstyrjöld, átti ţetta ađ vera, augljóslega.
Egill Vondi, 9.12.2018 kl. 01:51
Takk fyrir ţetta Egill vondi.
Ţađ lítur út fyrir ađ sambandsríkisstjórn Belgíu hafi sprungiđ seint í gćrkvöldi ţví Nýja flćmingjabandalagiđ, sem er stćrsti flokkur Flćmingjalands, neitar allri ţátttöku í samningi Sameinuđu ţjóđanna um innflytjendur, sem belgíska sambandsríkisstjórnin áformar ađ undirgangast - og sem Halldór talar um hér ađ ofan.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.12.2018 kl. 02:54
Zerohedge er međ myndir og myndskeiđ frá mótmćlunum í Frakklandi og Belgíu í gćr. Ţađ er hrćđilegt ađ sjá ungan mann missa höndina á einu myndskeiđinu. Samkvćmt textanum á hann ađ hafa gripiđ táragassprengju lögreglunnar (ađvörun til lesenda: hrćđilegt ađ sjá).
Rússneska RT fréttastofan er einnig međ myndir og myndskeiđ og sama er ađ segja um Wall Street Journal, BBC og Breitbart ásamt mörgum öđrum erlendum fjölmiđlum.
Nokkrum dögum áđur var 66 ára írskur háskólakennari stunginn til bana fyrir utan háskólann í París vegna ţess ađ hann hafđi sýnt teikningu af spámanni múslíma á fyrirlestri í skólanum (National Review).
Ţađ styttist óđum í borgarastyrjöld í Evrópusambandinu, eftir ţrotlaust stríđ ţess á hendur fólkinu, fullveldi og sjálfsákvörđunarrétti ţess, áratugum saman. Enginn bađ nokkru sinni um Evrópusambandiđ. Skuldadagar nálgast.
Gunnar Rögnvaldsson, 9.12.2018 kl. 06:23
Já,áratugum saman hefur ţetta viđ gengist og mađur hafđi ekki grćnan grun,enda ekkert ađ pćla í pólitík annara landa.Mér finnst nóg um hvernig pólitíkin hefur ţróast hjá okkur ţessi 10 ár sem liđin eru frá hruni.ESb,sinnum finnst "skeriđ" okkar ekki merkilegra en svo ađ ţađ megi vel nýtast til ađ viđhalda heimsyfirráđastefnu ESB um sinn. Mér finnst hvíla á okkur sú skylda ađ stoppa áform ráđ villtra grćđgisafla,áđur en ţeir endanlega rćna/eyđileggja auđlindir okkar.
Helga Kristjánsdóttir, 10.12.2018 kl. 05:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.