Fimmtudagur, 4. október 2018
Repúblikanar að vakna upp við 1984-ástand?
Mynd: Forseti Bandaríkjanna, Donald J. Trump
****
Flestum þótti sögulega öruggt að þar sem Repúblikanar hafa Hvíta húsið, að þá myndu þeir ekki hafa mikinn áhuga á þingkosningum núna í nóvember. Þetta öryggi virðist nú vera að slettast á vegg og gufa upp. Vegna 1984-legra tilrauna vinstrisinnaðra fjölmiðla og Demókrata til að myrða persónu tilnefnds manns í stöðu hæstaréttarfdómara án dóms og laga, eru Repúblikanar að vakna upp við vondan draum og segjast í mun meira mæli hafa áhuga á að mæta á kjörstað og kjósa til þings í næsta mánuði. Þetta segir ný NPR/PBS NewsHour/Marist könnun sem kom út í gærkvöldi. Full 80 prósent Repúblikana segja nú að kosningarnar séu mikilvægar. Aðeins 68 prósent þeirra sögðu það sama í júlí. Hjá Demókrötum er hlutfallið 82 prósent núna -og munurinn á flokkunum því vel innan fjögurra prósenta skekkjumarka- en það var hins vegar 78 prósent í júlí. Tölfræðilegur munur á flokkunum tveimur er því enginn, samkvæmt könnuninni
Repúblikönum líst sem sagt ekki á blikuna lengur. Þeir sjá stjórnmálaflokk Demókrata í rúst eftir forsetatíð Barack Obama. Og sú rústun hefur reitt næstum alla stærri fjölmiðla í Bandaríkjunum til reiði, því þeir eru flest allir vinstrisinnaðir. Og þar sem flokkur þeirra er getulaus (mamma biluð), þá hafa þeir allar götur frá sumrinu 2015, háð kosningabaráttuna fyrir Demókrataflokkinn, vegna hinna miklu skemmdarverka sem Barack Obama vann á honum. Ekki nóg með það að Obama skilaði flokknum af sér í rúst, heldur var flokkurinn svo kyrfilega eyðilagður undir honum að enginn nema allra lélegasti forsetaframjóðandinn, Hillary Clinton, hafði séns á að sigra, því hún var næstum jafn lélegt forsetaefni og Obama. Flokkurinn og fjölmiðlar hans fyrirlitu hana og allt það sem Obama hafði gert flokknum. Svo það sem við sjáum núna, er vinstrisinnað fjölmiðlaveldi Bandaríkjanna í kosningabaráttu
Það voru sem sagt ekki fjölmiðlar sem bjuggu til kosningasigur Donalds J. Trump, eins og margir hafa haldið fram. Það var Barack Obama sem eyðilagði stjórnmálagrundvöll Demókrata og gerði öllum þeim sem á eftir honum komu ómögulegt að halda merkjum flokksins á lofti meðal bandarísks almennings. Vinstrisinnaðir fjölmiðlar tóku því við keflinu og sú sundrung sem við sjáum í dag, er einmitt kosningaherferð þeirra. Og hún er ekki beint glæsileg, eins og sést. Hún er fullur Obama-pakki pólitískt sundrandi auðkenna
Eini forsetaframbjóðandinn sem skildi allt það fólk Bandaríkjanna sem ekki bjó í þremur glóbalista-stórborgum landsins, var Donald J. Trump. Hann var eini framjóðandinn sem yfir höfuð gat sigrað á landsvísu
Wall Street Journal skrifar í morgun að Hvíta húsið hafi eftir að sjöundu rannsókn FBI á Kavanaugh dómara er lokið, ekki fundið neitt sem styður nýlegar ásakanir á hendur honum. Málið fer því hina réttu boðleið áfram til öldungadeildarinnar
Fyrri færsla
Angela Merkel nálgast fylgi Sjálfstæðisflokksins
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ég er afar sammála þér Gunnar hvað þetta varðar. Það er talað um Trump sem sundrungarafl en maður horfði upp á hvernig bandarískt samfélag gliðnaði í stjórnartíð Obama. Þar sannaðist að oft er flagð undir fögru skinni.
Ragnhildur Kolka, 4.10.2018 kl. 09:33
Þakka þér Ragnhildur.
Já þetta er orðið svona.
Helstu talsmenn Demókrataflokksins, nú orðið, er uppstoppað Hollywood-lið úr plasti og svo glóbalista-og-warming fólkið um borð í Google- og Facebook fyrirtækjunum sem sjálft býr á bak við þriggja metra háa múra á dýrustu lóðum glóbalista-bólu-borganna og sem æpir á "opin landamæri", en engan múr fyrir hina lægra launuðu sem búa ekki við það öryggi sem þetta lið býr sjálf við á bak við sína múra. Þaðan er æpt, "takið Trump af lífi", "hann er nýr Hitler" og svo kemur heil súpa af öðru eins, plús heill sundrungarpottur af minnihluta-hópunum sem Obama og Hillary gerðu út á (the Jordan Peterson fractioning-syndrom; nicht possible).
Sjálfir forkólfar Demókrataflokksins eru svo ömurlegir að þá er varla hægt að sýna lengur, því ekki er lengur hægt að andlitslyfta þeim án þess að þeir skeggist til á óvæntum stöðum.
Hinumegin Atlantsála féllu grískir bankar um 30 prósent í gær og er vart hugað líf eftir að Brusselbjörguninni lauk með svona miklum glans.
Og svo er það ríkisstjórn Macrons Frakklandsforseta sem komin er í pólitíska tilvistarkrísu eftir að annar ráðherrann sagði af sér á nokkrum vikum, með því að birta uppsagnarbréf sitt í Le Figaro á þriðjudaginn. Hroki Macrons er sagður slíkur að ekkert minna en það dugði til til að koma sér í burt.
Það verður fróðlegt að sjá hversu margir réttarríkis-kjósendur Repúblikana mæta á kjörstað í nóvember. Þarna er ekki allt sem sýnist, enn.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2018 kl. 10:45
Sæll Gunnar nú ertu komin í essið þitt. Ég tala nú ekki um þegar þú ert að lýsa demókrötunum eins og t.d. Pelósí sem getur ekki talað rétt lengur og það eru fleiri svoleiðis.Líklega einhvað heilatengt.
Mér finnst skuggalegt hve margir þessir demócrara og þeirra fylgifiskar eru og í raun er alvöru borgarastyrjöld sem þeir hvetja og ýta undir svo ég reikna með að Trump verði að setja á Herlög til þess ná einhverjum töku á þessu ástandi en nóg er það slæmt.
Valdimar Samúelsson, 4.10.2018 kl. 15:46
Ef þú prómótar populisma opinberlega Gunnar þá verður þú flokkaður sem slíkur.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 4.10.2018 kl. 16:28
Þakka þér Valdimar.
Leiðari Wall Street Journal segir í dag: "We are all deplorables now
- "The Kavanaugh fight isnt about Trump. We are all deplorables now" - "við erum öll komin í körfu hinna fyrirlitlegu núna" - stimpill og enn eitt pólitíska auðkennið sem Hillary Clinton gaf öðrum helming bandarískra kjósenda. Demókratar hata alla sem eru ekki eins og þeir, segir leiðarinn.
Já, skíthælaveldi bandarískra vinstrimanna er að opinbera sig sem einmitt það. Þeir brjálast þegar þeir missa völd. Þeir og vesælir fjölmiðlr þeirra ganga um hótandi hverjum sem er og kjörnum fulltrúum með morðum, limlestingum, byltingum, ofsóknum og 1984-réttarhöldum. Og ekki er hægt að halda því fram að WSJ hafi verið mesti aðdáandi Trumps, þvert á móti.
Svo þetta er frábært hjá Demókrötum að hafa loksins tekist það kraftaverk að sameina stjórnmálaflokk Repúblikana gegn sér og um það sem hann gengur út á: þ.e. frelsi, en ekki útópíska fullkomnun og jöfnun alls við jörðu, sundrungu og upplausn.
Það er ekki bara tilviljun að það voru Repúblikanar sem afnumdu þrælahald, byggðu upp Bandaríkin og bundu enda á Víetnamstríðið sem Demókratar hófu og stóðu fyrir. Það er sorglegt að sjá flokk Demókrata fara svona með sig og landið sitt.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2018 kl. 16:39
Þakka þér Sigþór.
Það má alltaf reyna að gefa pólitískum andstæðingum sínum hin eða þessi nöfn, og flokkar geta einnig reynt að gefa sjálfum sér þau nöfn sem þeir vilja að andstæðingar þeirra taki til sín og noti á þá til að gera þá sjálfa að fíflum.
Bandaríski Popúlistaflokkurinn rann saman við Demókrataflokkinn árið 1896.
Þegar róversku herdeildirnar snéru loksins heim út stríði þá gengu þær fólkinu á hönd þegar hermenn þeirra sáu að valdastéttin sem sent hafði þá burt til að berjast, hafði sölsað undir sig jarðir og búgarða þeirra á meðan. Minnir á það sem glóbalisminn hefur áorkað hjá þeim sem vinna ekki hjá Google og Facebook.
En munurinn á Róm og Bandaríkjunum er hins vegar sá, að stofnendur þeirra vissu þetta vel og sáu að það voru góðar stofnanir sem héldu lífinu í Lýðveldum en ekki hollusta við einstaklinga eða flokka.
Þannig að þegar Donald J. Trump fer frá völdum þá mun Bandaríkjaher ekki fylgja honum, heldur mun hann flygja bandarísku stjórnarskránni að málum, en sem Demókratar eru að reyna að brjóta og mölva hve mest núna. Slík er líka í gangi hér heima meðal sömu eitruðu vinstri pólitísku afla og humarhala-stjórnmála.
En staðreyndin er samt enn sú að frá upphafi siðmenningar hafa stjórnmál snúist um aðeins tvennt: frelsi einstaklingsins til lífs og athafna - og svo hins vegar vegar um jöfnuð (sovétríkin snérust um jöfnuð). Það sem ber á milli er það sem við köllum stjórnmál í dag.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2018 kl. 17:38
Það stendur það sem ég skrifa. Þú ert svo populískur að þú skrumskælir polulisma, það gera bara sannir populistar.
Ég er ekki pólitískur andstæðingur þinn Gunnar, ég vil frelsi einstaklingsins sem mest, en ekki í gegnum poplískar leiðir sem hefur verið sannað að virka ekki.
Þetta er fjögra þrepa ferli Gunnar, þú ert í öðru þrepinu. Þrepin eru: 1. Kapítalisti 2. Populisti 3. Fasisti 4. Nasisti (mögulega ef þú verður nógu harður)
Farðu nú og fáðu þér viskí og öskraðu upp í rokið, það gæti hresst þig við?
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 4.10.2018 kl. 19:41
Þakka svarið Gunnar þetta er mikið rétt og nú er spurning hvað skeður hjá Demókrötunum um helgina.
Það fara allar mótspyrnuhreyfingar í gang ásamt MeToo og hver veit hvað eða kannski nennir fólk þessu ekki lengur enda eru demókratar bæði útbrunnin og úrkynjaður flokkur.
Valdimar Samúelsson, 4.10.2018 kl. 20:49
Þetta var frekar fyrirsjáanleg niðurstaða hjá þér Sigþór. Sem verandi bara enn einn vinstri-græni samfylkingar píratinn, þá er það kapítalisminn sem er rót alls ills í þínum kokkabókum. Þú hefðir varla getað komið málefnadagskrá vinstrimanna betur heim og saman eins og þú gerir hér: Sem sagt: Kapítalisminn elur af sér popúlisma (hvað sem það nú er) og leiðir þar með óhjákvæmilega til fasisma og sem endar með nasisma, því þetta er "fjögurra þrepa ferli" eins og þú orðar það. En í fáfræði þinni gerir þú þér samt ekki grein fyrir því að nasismi er sósíalismi sem krefst þjóðnýtingar á fólkinu og stjórnmálum þess í þágu ákveðins málstaðar, eins og evrópusimi ESB gerir líka. En með því einfaldlega að banna kapítalismann þá er framtíð mannkyns tryggð á vorri (ofhitnandi) jörð. Þá getur allt hitt ekki orðið til. Er þetta ekki frábært og tær snilld, eða hitt þó heldur.
Afstæðiskenningar flestra sósíalista, allra kommúnista, nasista og fasista (þ.e. 20. aldar ismar Evrópu) um muninum á réttu og röngu, er það sem sameinar alla þessa isma um það vonda sem gerðist á 20. öld. Tilgangurinn helgar öll meðul þeirra til útrýmingar á kapítalismanum. Það verður hreinlega að ganga frá kapítalismanum.
Þú ert ekki einn um þessa afstöðu, því miður. Og hér er svo hægt að bæta umhverfisisma okkar daga við sem nýrri alræðisstefnu 21. aldarinnar, en með rót sína í banvænum ismum 20. aldar.
Gunnar Rögnvaldsson, 5.10.2018 kl. 01:16
Gott svar Gunnar Sigþór verður að fá að þroskast ekki satt.:-)
Valdimar Samúelsson, 5.10.2018 kl. 10:25
Allt þetta sem þú skrifar um mig er tóm þvæla. Þú veist ekki hver ég er og hefur enga hugmynd um mínar pólitísku skoðanir. Þú stilla mér upp sem einhverju steríótípísku heimsku fyrirbæri sem kemur út úr skoðanakönnun í vísir. Það er ekki ég Gunnar, það ert þú.
Kapitalismi þarf ekki að vera slæmur, en hann getur verið það og stefnir þangað. Chile var verst í þeim efnum þ.e. það sem íhaldið bauð upp á. Núna byggir þetta á mikið græðgi og því fleyri fíklar í bönkum sem keyra ruglið áfram. Nú svo má minnast Bjögga Thor og bitcoin söfnun á suðurnesjum, þar sem orkuþörfin er meiri en hjá öllum heimilum landsins. Þetta er brilliand "business" eða hitt þó heldur. Er það þetta sem við eigum að vera berjast fyrir?
Gunnar, hvers virði er frelsi sem er þvingað? Það er ekki frelsi, það er þveröfugt við það. Þú kannski fattar þetta einhvertíman.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 5.10.2018 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.