Sunnudagur, 30. september 2018
Ísland viðurkenni Taívan
Mynd: Tsai Ing-wen forseti Taívan talar í síma við Donald J. Trump, forseta Bandaríkjanna
****
Öngþveiti og leiðrétting
Hvaða leiðréttingarkerfi slær inn þegar ný stefna er að leysa gamla stefnu af hólmi á heimsvísu. Jú, þá er það öngþveitið sem slær inn, sem hið sjálfgefna leiðréttingarkerfi. Öðruvísi gerast breytingar ekki. En nú er þokunni byrjað að létta. Það leiðréttingarkerfi sem sló inn þegar árið 2008 sló heiminum næstum út, er byrjað að skila niðurstöðum. Það sem við sjáum í dag eru síðustu krampaköst hins gamla heims sem hófst árið 1945. Á næstu örfáum árum er hann svo farinn. Í staðinn verður margt af því sem gagnaðist nítjándu öldinni nógu vel, tekið í notkun á ný og endurbætt. Flestir ismar 20. aldarinnar voru sannkölluð plága fyrir mannkynið og þar með talinn er glóbal-isminn, sem var síðasta isma öskur hins gamla heims sem til varð árið 1945
Og nú er búið að fóðra kommúnista-Kína á öllu því sem hægt var að fóðra það á áratugum saman. En ekkert hefur samt breyst. Landið er eina ferðina enn sokkið enn dýpra niður í það einræðis- og alræðisstjórnarfar sem einkennt hefur Kína frá því að fámenn glæpaklíka kommúnistaflokks tók þar völd og hrakti síðustu réttkjörnu ríkisstjórn landsins frá völdum og út í eyjuna Taívan, þar sem sæti hennar er enn þann dag í dag. Tók svo kommúnistaklíkan til við að tortíma lífum allt að 60 milljónum manna af sínu eigin fólki uppi á meginlandinu. Það klíkufólk kommúnistaflokksins er nú að sauma sér herafla utan um það fé sem Vesturlönd fóðruðu það á, og sem byrjað er að beita á nágrannaríkin, langt út á höf og þar á meðal með Rússum í Eystrasalti
Af hverju hefur Ísland ekki viðurkennt Taívan sem sjálfstætt Kína og ríki á ný, eins og við gerðum fram til ársins 1971. Og af hverju hefur Ísland ekki tekið upp stjórnmálasamband við landið? Þetta er frekar óskiljanlegt í ljósi þess sem gerðist við Eystrasalt þegar kommúnistamúr Evrópu féll. Á Taívan er þó lýðræði og kosið er til bæði forsetaembættis og löggjafarsamkundu, með fjöldann allan af glæsilegum stjórnmálaflokkum og forsetaefnum í framboði
Í Kínverska lýðveldinu á Taívan búa tæplega 25 milljón manns með miklar tekjur og tæknikunnáttu og tæknigetu. Taívan er sjöunda stærsta hagkerfi Asíu og hagtölur þess eru þar að auki réttar. Samvinna við þá í til dæmis sameiginlegu átaki með Bandaríkjunum, gæti jafnvel að hluta til leyst af hólmi þann ferðamannaiðnað sem hér er byrjaður að anda út sem kólnandi hamskiptur óborgari
Ísland ætti að ráðfæra sig við sinn besta bandamann í þessu máli: þ.e. Bandaríki Norður-Ameríku. Margt bendir til að þau séu að endurskoða afstöðu sína til kommúnista-Kína, alveg niður í kjölinn og jafnvel enn dýpra. Það eru ekki bara tollar sem Bandaríkin eru með í smíðum á Kína, heldur einnig heilir hafstraumar af viðurlögum og breiðsíðum
Hér gæti Ísland orðið fyrst til, í stað þess að reyna að vera fyrst til með gamla rauðgræna alræðisstefnu í samgöngumálum, sem á endanum mun kosta okkur borgarana dýrmætt ferðafrelsið og enn meira
Þingmenn frá Taívan komu hingað í heimsókn árið 1998 og varaforseti Taívans kom hingað árið áður og ræddi við íslenska ráðamenn. Það ferli ætti að setja í gang á ný. Árið 1971 er liðið
Fyrri færsla
Eyðileggjandi fólksflutningar að rústa Evrópu
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:13 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hvernig veistu að hagtölur Taiwan séu réttar?
Ertu að leggja til að við hættum að viðurkenna stjórnina í Peking og förum að líta á stjórnina á Taiwan sem löggild stjórnvöld þar?
Hvað eru að meina?
Það er stundum erfitt að átta sig á hvert þú ert að fara vegna skrúðmælgi.
Borgþór Jónsson, 30.9.2018 kl. 10:22
Sæll Gunnar.
Það er sannarlega oft gaman að lesa vangaveltur þínar um stöðu mála hér á jörðu.
Oft mætti þó segja að þú ættir að líta þér nær, því ég er t.a.m. sannfærður um að spilling er meira þrúgandi fyrir almenning hér á Íslandi, heldur en í Kína, sem þú virðist óttast öllu fremur, en það er önnur saga.
Ástæða þess að ég verð stundum að láta í ljós skoðun mína, eða jafnvel leiðrétta þig, er eins og núna, þegar þú að því virðist í fúlustu alvöru að Íslendingar ættu að byrja að troða illsakir við Kínverja og það helst til að þóknast Bandaríkjamönnum, sem þú svo undirlægjulega kallar okkar bestu bandamenn, sem þó spörkuðu í okkur Íslendinga þegar við lágum og þörfnuðumst aðstoðar, eins og mig furðar reyndar að þú skulir ekki muna.
Ég mæli með að þú verðir þér úti um nýlegt viðtal Loga Bergmanns við Ólaf Ragnar Grímsson og hlustir með athygli á frásögn hans af ólíkri framkomu þessara rísandi og fallandi stórvelda gagnvart NATO smáríkinu Íslandi á þessum erfiðu tímum.
Jónatan Karlsson, 30.9.2018 kl. 10:42
Sælir
Enn aftur hittir þú naglann á höfuðið þegar þú segir að öngþveitið sé áhrifamáttur breytinga. Í vikunni fór fram fyrsta uppgjör í Guðmundar og Geirfinnsmálinu. Sniðið til að vekja sem minnstan óróa á rannsókn og dómum sem voru út úr kú á sinum tíma. Allt þetta öngþveiti sem þú lýsir er partur af mannlegri tilveru. Hef trú á að Kínverjar leysi sín sameiginleg vandamál.
Þegar Me too andhófið er komið inn í stjórnmálin er verið að hleypa yfirþrýstingi úr blöðrunni. Bandaríkjamenn virðast ekki kveinka sér við það. Á Taívan eru menn að aðlagast breyttum háttum. Í viku hverri fá þúsundir íbúar Taívan leyfi til að heimsækja meginlandið og til búsetu.
Eitthvað sem ekki var hugsanlegt fyrir nokkrum misserum. Viðskiptasamningur milli Íslands og Kína sem Össur utanríkisráðherra átti heiðurinn af var mikill framþróun. Fyrir örríkið Ísland er betra að fylgjast með símtölum Herra Trump. Hann hefur komið á samtali Kóreuríkjanna. Treysta áfram á farsæla stefnu hans og einbeita okkur að innlendum vandamálum eins og Jónatan nefndir.
Sigurður Antonsson, 30.9.2018 kl. 12:55
Sigurður.
Trump kom ekki á samtali Kóreuríkjanna.
Hann gat ekki komið í veg fyrir samtal Kóreuríkjanna.
Ertu búinn að gleyma æfingunum á Ólympíuleikunum þegar Pence var sendur til að stoppa þessi samskifti. Sem betur fer var hann hundsaður.
Það sem kom á þessum samskiftum var að Kóreumenn kusu forseta sem hafði allt aðra stefnu í þessum málum en fyrirennarar hans og fylgdi þeirri stefnu eftir. Fjölmiðlar okkar kjósa að nefna þetta aldrei. Ef hans nyti ekki við væri ástandið með allt öðrum hætti,jafnvel stríð.
Borgþór Jónsson, 30.9.2018 kl. 13:25
Sæll Gunnar
Þetta er kolvitlaus stundi til að gera það sem þú leggur til. Núna þegar geysar proxy stríði á milli bna og kína, þá er ekki rétti tíminn til að fara þykjast vera vinir bna.
Best er að anda létt og ekki vekja athygli á sér á meðan trump er í embætti. Fyrir Ísland að taka aftsöðu á þessum tímapunkti væri mjög óskynsamlegt, og til hvers? Til að sleikja Trump upp? Eins og ég sagði, það er gott á meðan Trump veit ekki af tilvist Íslands.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 30.9.2018 kl. 13:50
Þakka ykkur.
Það er frekar ámátlegt að horfa hér upp á fjóra harða vinstrimenn koma hingað á bloggsíðu mína til að láta afkomendur okkar fara hjá sér, þegar fram líða stundir.
Sem sagt. Mann- og réttlætismál á einungis að hugsa um í heilabúum vinstrimanna þegar það kemur sér vel fyrir vinstrimenn en illa fyrir hægrimenn.
Ég geri ráð fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn láti þetta mál til sín taka, og taki þetta mál upp í ríkisstjórn til að halda merki Íslands á lofti, ásamt því að vinna heiminum, eins og hann er, eitthvað gott gagn í stað ógagns.
Næst á eftir því að bjarga strax þeim Íslendingum sem eru að deyja hér á biðlistum núna, með því að heilbrigðisráðherra Íslands segi af sér strax í dag, í stað þess að ætla að bjarga fjarlægum heimsálfum frá einhverju sem enginn veit hvort verður eftir tvö hundruð þúsund ár, með kukli eftir 10 ár, þá er þetta mál sem allir sanngjarnir Íslendingar ættu að geta sameinast um.
Kína tókst í fyrra að grafa undan stjórnmálasambandi El Salvador við Taívan með því að lofa þeim fjárfestingum í hafnarmannvirkjum. Viðbrögð bandarísku ríkisstjórnarinnar komu samstundis. Hún kallaði sendiherra sinn í El Salvador heim og lét það ekki nægja, heldur gerði það sama með sendiherra Bandaríkjanna í Panama og Dóminíska lýðveldinu. Blaðafulltrúi Hvíta hússins, Sara Sanders, sagði að sú ákvörðun El Salvador að selja stjórnmálasambandið við Taívan fyrir peninga, hefði skaðað stjórnmálasambandið við Washington svo mikið að það myndi taka áratugi að bæta úr.
Og Sigurður, ég sagði ekki að "öngþveitið sé áhrifamáttur breytinga". Ég sagði að það leiðréttingarkerfi sem slær inn þegar ný stefna er að leysa gamla stefnu af hólmi á heimsvísu, sé öngþveitið, sem þá slær inn, sem hið sjálfgefna leiðréttingarkerfi. Svipað og bíll sem hrekkur úr gír hrekkur sjálfkrafa í lömunarástand hins óvirka gírs sem kallaður er hinn hlutlausi. Öðruvísi gerast breytingar ekki (gírskipti). Það er áhrifamáttur breytinga sem kallar öngþveitið fram. Skoða ber því þau öskur sem nú heyrast með þeim augum. Þau eru einkenni um að breytingar séu nú þegar að fara fram, og að áhrifin sem þær valda koma fram sem öskur úr heilabúum þeirra sem reyna að halda fast í heim sem er að hverfa. Heimurinn heldur áfram að snúast þó svo að þessar breytingar séu að fara fram. Það er vitað.
Stjórnmálasamband Íslands við Taívan er mál sem taka þarf fyrir og skipta um skoðun á, vegna þess að heimurinn er að breytast og er nú þegar orðinn töluvert mikið breyttur miðað við bæði 2008 og nóvember 2016.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 30.9.2018 kl. 15:46
Gunnari sést yfir þá einföldu staðreynd að Taiwan er ekki ríki og hefur mér vitanlega ekki gefið til kynna neina löngun til slíks.
Ég vil endilega taka upp stjórnmálasamband við Sjáland. og Korsíku. Væri það ekki gaman.
Atburðirnir í El Salvador eru einkenni um breytta tíma. Nú er komið annað land auk Bandaríkjanna sem getur keyft ríkisstjórnir. Þetta er afar jákvætt af því að nú kemur markaðsverð ríkisstjórna til með að hækka verulega. Fleiri ríki eiga eftir að bætast í hóp kaupenda. Þetta er afar mikilvægt,af því að einokun í þessum efnum er afar óheppileg. Þetta er kallað "multipolar world" og er að taka við af lamandi einokun Bandaríkjanna.
Það eru miklar breytingar í lofti,ég vil segja vor í lofti,en þær verða alls ekki með þeim hætti sem Gunnar óskar sér.
Nú eru að hefjast átök Bandaríkjanna annarsvegar og Evrópu ,Rússlands og Kína hinsvegar. Feimnislega eru Evrópuríkin að stíga gætileg skref til sjálfstæðis. Þetta hefur ekki gerst í hundrað ár.
Bandaríkjamenn eru borubrattir að venju,en í þetta sinn er hljómurinn svolítið holur. Bandaríkin eru ekki lengur það ofurvald sem þau voru. Evrópubúar eiga nóg af skotfærum ef þeir ákveða að láta sverfa til stáls.
Bæði Kína og Rússland eru með tæki til að slökkva ljósin í Bandaríkjunum og ég er ekki að tala um vopn.
Þessi ríki eru sem betur fer hófsöm í framgöngu og vilja vinna þetta verk með sem minnstum aukaverkunum. Bandaríska heimsveldið verður kyrkt hægt og rólega. Þeir ákveða svo hvað þeir vilja sprikla mikið. Kannski verða þeir eins og Hitler sem vildi kveðja með sem mestum hvelli. Kannski verða þeir eins og Gorbachev sem sá að það var best að gefa eftir án blóðsúthellinga.
Tíminn leiðir þetta í ljós.
Borgþór Jónsson, 30.9.2018 kl. 19:18
Taívan, þ.e. Kínverska lýðveldið (e. Republic of China, skammstafað ROC) er vissulega ríki og það er vissulega mörgum sinnum meira ríki en Kína kommúnistaflokksins á meginlandinu, þar sem klíka kommúnista hrifsaði til sín völdin eins og að mafía hefði hrifsað til sín völd í hvaða ríki sem er.
Kínverska lýðveldið Taívan átti sitt fasta sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna sem Kína, fram til 1971, þegar það tapaði því vegna þess að Sino-Sovét-öxullinn brotnaði í Kalda stríðinu sem Sovétríkin töpuðu og sem Rússland er nú að reyna að endurreisa. Taívan varð fórnarlamb Kalda stríðsins, sem snérist um að hefta útbreiðslu hins banvæna kommúnisma 20. aldar og sem er banvænn enn, eins og sést á einræðisherradæmi Pekings í dag.
En nú eru tímarnir breyttir og rétti tíminn er runninn upp til að viðurkenna Kínverska lýðveldið á Taívan sem hið eina rétta Kína og jafnvel hætta að viðurkenna þá Peking-klíku sem aldrei átti að viðurkenna sem Kína, því hún er algerlega umboðslaus valdaránsklíka einræðisherradæmis og hin stóra skömm Jarðar.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.9.2018 kl. 21:54
Þó einhver eyja segist vera ríki ,er hún ekki ríki nema vera viðurkennd sem slík á alþjóða vettvangi og Taiwan hefur ekki slíka viðurkenningu,og sækist ekki eftir henni.
Það eru nokkur ríki sem viðurkenna Taiwan sem stjórnvöld í Kína,mest smáeyjar í Kyrrahafinu og Karabiska hafinu.
Eftir að hafa hinkrað við í 21 ár og sjá hver þróunin yrði,ákváðu þjóðir heims árið 1971 með miklum meirihluta að viðurkenna stjórnina í Peking sem fulltrúa Kína hjá sameinuðu þjóðunum.
Það var í raun ekkert annað hægt,hvort sem mönum líkaði vel eða illa við þesa stjórn. Það var öllum ljóst að þessi stjórn var komin til að vera og stjórnaði þessu landi án nokkurs vafa. Taiwanstjórnin hafði ekki lengur nokkurt umboð frá meginlandskínverjum til að stjórna Kína eða nokkur áhrif á gang mála í því landi. Það var því algerlega óraunhæft að hanga á því lengur.
Ég er að sjálfsögðu ekki kunnugur Taiwönsku þjóðarsálinni,en mér segir svo hugur að ef Taiwan búum gæfist kostur á að sameinast Kína aftur,mundu þeir ekki vilja það.
Taiwan búar lifa við umtalsvert betri kjör en Kínverjar og þeir mundu einfaldlega tínast í Kínverska ríkinu. Þetta yrði einskonar öfug sameining Þýskalands þar sem fátæki hlutinn mundi draga hinn ríkari niður,en ekki öfugt. Stjórnarfarið og stjórnvöld mundi líka verða allt önnur,en Taiwanbúar mundu einfaldlega týnast í fjöldann. Það er ekki eins og núverandi Taiwan stjórn geti bara yfirtekið hreysið og stjórnað upp frá því
Ég held að þessi yfirráðaárátta Taiwanstjórnar yfir Kína sé bara eitthvað sem þeir orna sér yfir við eldinn á kvöldin,en vilja síst af öllu að raungerist. Þeir græða líka svolítinn pening á að halda þessu við og tryggja öryggi sitt í leiðinni.
Það er því fyrir bestu Gunnar að þú hættir við þessi áform þín um sameiningu þessara Kínversku landshluta.
Borgþór Jónsson, 1.10.2018 kl. 09:26
Jónatan Karlsson er iðinn við kolann,ekki er maður fyrr búinn að mæla með dugmiklum pólitískum lýðræðis elskandi flokki,þegar hann finnur meinbaug á mannavali þeirra. Við sem kjósum þá treystum þeim fyrir Íslandi.
Hverjir voru við stjórn þegar BNA hafnaði aðstoð við okkur,engir aðrir en glóparnir Hillary og Obama.
Lýðræðisríki getur komið óvinsælum ráðamönnum frá,sem kommúnistaríki geta ekki.
Vitetnömsk kona sem hjálpar mér stundum,segir mér að Kínverjar hefðu stundað það að höggva fætur undan dráttardýrum (uxum),þannig að Víetnamar neyddust til að kaupa traktora sem þeir voru farnir að framleiða. Er hægt að hugsa sér stjórnir lýðræðisríkja ganga svona fram.
Helga Kristjánsdóttir, 1.10.2018 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.