Leita í fréttum mbl.is

Tíu ár liđin frá gjaldţroti sérfrćđinnar 2008

Michael Pettis um tolla

Mynd: Lesa hér. Horfa: Pettis hafđi rétt fyrir sér um Kína á međan allir ađrir höfđu rangt fyrir sér

****

Fyrir rétt rúmlega 10 árum síđan, ţann 7. ágúst 2008, réđst Rússland inn í Georgíu. Sex vikum síđar féll Lehmans-brćđra bankinn. Ţessir tveir atburđir mörkuđu endalok ţess heims sem varđ til í kjölfar Síđari heimsstyrjaldarinnar. Frjáls verslun hafđi ekki gert heiminn öruggan og sérfrćđingar klesstu alţjóđavćddum heiminum međ sölu á hlutum sem ţeir vissu ekkert um og sem reyndust loft. Ţeir reyndust ekki vera sérfrćđingar

Sameinuđu ţjóđirnar og alţjóđastofnanir höfđu heldur ekki komiđ í veg fyrir ţessi endalok, heldur ţvert á móti stuđlađ ađ ţeim. Evrópusambandiđ hafđi heldur ekki komiđ í veg fyrir neitt, heldur ađeins gert Evrópu verri en hún var

Áratuga "frjáls viđskipti" höfđu ekki lćknađ heiminn og allur sá ofbođslegi massi fólks sem naut ekki góđs af ţeim, sat mun verra eftir í sínu og leiddist biđin eftir árangrinum, á međan hinir fáu böđuđu sig í fossandi alţjóđapeningum í vissum hverfum vissra stórborga heimsins

Kína hafđi ekki breyst úr vondu í gott viđ allt ţađ sem ađ ţeim var rétt úr vösum hinna mörgu sem biđu svo lengi eftir kraftaverkum frjálsra viđskipta, fastir á fjóshaugum Vesturlanda. Kína varđ einungis ađ hćttulegu einrćđisríki međ vindil

Sérfrćđingarnir héldu ađ Rússland vćri ađ eilífu hćtt ađ hugsa um ţjóđarhagsmuni sína - og ţeir yfirtóku NATO. En Rússland mćtti aftur til sögunnar, ţrátt fyrir ESB-skriffinna NATO

Bćndur urđu lćgst launađa stétt Vesturlanda á ţessu tímabili "frjálsra viđskipta" á međan sérfrćđingarnir skófluđu í sig

Já ţađ er nú ţađ. Kristian Thulesen Dahl, formađur danska Ţjóđarflokksins, sem er nćst stćrsti stjórnmálaflokkur Danmerkur, sagđi ţví á flokkssamkomu á miđvikudaginn ađ Danmörk ćtti ekki ađ segja sig úr Evrópusambandinu alveg strax. "Viđ leggjum ekki til útgöngu fyrr en ađ valkostur viđ ESB-ađild liggur fyrir. En strax og Bretland er komiđ út, ţá er sá valkostur fyrir hendi", sagđi hann

Ungverjaland tók í sömu vikunni ákvörđun um ađ hćtta fjármögnun á "kynjafrćđum" í háskólum landsins. Ţćr námsgreinar verđa ţví aflagđar í ungverskum háskólum. "Háskólapróf eiga ađ byggja á vísindum. Kynjafrćđi snúast meira um Marx-Lenínisma og álíka hugmyndafrćđi en um vísindi", sagđi Bence Rétvári í mannauđsráđuneyti Ungverjalands. En ţau "frćđi" ţekkja Ungverjar allt of vel frá fyrri tíđ svartra sovéskra frćđa

Nú er sem sagt eftirstríđs-heimurinn liđinn undir lok, og miklar breytingar eru nú ţegar ađ eiga sér stađ, - og enn meiri eru jafnframt í vćndum. Aldir Íhaldsmanna eru líklega ađ renna upp á ný og leiđir Líberalista og Íhaldsmanna eru skilja. Ţeir voru aldrei eitt og sama stjórnmálaafliđ, ţó svo ađ ţeir snéru bökum saman í baráttunni viđ alrćđisöfl tuttugustu aldar

Gunnar er Íhaldsmađur í Sjálfstćđisflokknum  

Fyrri fćrsla

Gengisfall í evru-Evrópu og nágrenni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Űngverjar ekki af baki dottnir.ţađ er svo margt í heims sögunni sem ţú kannt skil á Gunnar og gott ađ lesa. Nú vil ég prófa hvort ég get sent ţetta ţótt ég hafi í klaufaskap slitiđ internet tengingu á móđur tölvunni. Er svo glćr og löt ađ redda tćkni atriđum ţegar ég get alltaf kallađ á einhvern til hjálpar.

Helga Kristjánsdóttir, 13.8.2018 kl. 02:14

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góđ grein Gunnar. Ég var einmitt ađ hugsa á ţessum nótunum en hér er Ameríkani í heimsókn(hjón) hjá dóttur og tengdasyni og barst taliđ ađ Trump og auđvita voru ţessi hjón Trump fólk enda framkvćmdamađur atvinnu húsnćđis geiranum. Hann sagđi ađ ţađ versta er skortur á verktökum og allmennt mönnum í vinnu.

Ţetta segir mér ađ velgengni vestan hafs er meiri en opinberar tölur segja t.d atvinnuleysi ofl. en ţćr koma yfirleitt ekki fyrr en mörgum mánuđum eftir raunveruleikan. Nái Trump ađ klára sitt dćmi ţá á hann greiđa leiđ sem forseti fyrir nćsta tímabil. 

Valdimar Samúelsson, 13.8.2018 kl. 09:33

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér góđar kveđjur Helga

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 13.8.2018 kl. 13:49

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Valdimar.

Já, ţá er bara ađ bjóđa betri laun og ţá koma fleiri út á vinnumarkađinn og atvinnuţátttakan réttir úr kútnum. Ţađan er nóg af nýju fólki ađ hafa, séu launin rétt.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 13.8.2018 kl. 13:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband