Sunnudagur, 3. júní 2018
ESB og NATO ekki nóg
SUNNUDAGUR
Hvers vegna Síðari heimsstyrjöldin skiptir máli í dag: Victor Davis Hanson er einn virtasti sagnfræðingur í sögu hernaðar í heiminum og bóndi. Hér útskýrir hann Síðari heimsstyrjöldina og segir frá því hvað kom henni af stað og hvað í nútímanum getur verið skapa svipuð skilyrði fyrir nýjar hörmungar. Hvers vegna Síðari heimsstyrjöldin skiptir máli í dag, er mikilvægt að vita
****
Ismay lávarður útskýrði hlutvert NATO mjög vel: Það var stofnað til að halda Rússlandi úti, Bandaríkjunum inni og Þýskalandi niðri. Staðan á meginlandi Evrópu er hins vegar orðin sú að Rússland er inni, Þýskaland er efst og Bandaríkin að mestu komin út, því þau eru með aðeins 35 þúsund hermenn í Þýskalandi í dag, miðað við 250 þúsund árið 1985. Það voru Bandaríkjamenn sem héldu friðinn á meginlandi Evrópu, en sem Evrópusambandið er nú að rífa í tætlur
Pólland finnur vel fyrir þessari stöðu, því í síðustu viku komst pólska fréttastöðin Onet yfir þá pappíra sem pólska varnarmálaráðuneytið hefur lagt fyrir bandaríska varnarmálaráðuneytið, þess efnis að Pólland greiði allt að tvo milljarða Bandaríkjadala til uppbyggingar á nýrri bandarískri herstöð í Póllandi
Þar sem Þýskaland neitar að uppfylla skuldbindingar sínar við NATO og reynir þannig að veikja varnarbandalagið eins og það getur, þá hefur Pólland snúið sér beint til Bandaríkjanna, því Pólverjar vita að tími fjölþjóðafyrirbæra á meginlandi Evrópu er liðinn, og að þau fyrirbæri eru einnig getulaus og hafa alltaf verið. ESB virkar ekki og NATO virkar ekki, því Þýskaland er þar um borð, og Tyrkland er ekki lengur NATO-ríki nema að nafninu til. Það eina sem dugar í dag er beint samstarf á milli fullvalda ríkja
Pólland er einu sinni enn komið í klemmu á milli Þýskalands og Rússlands. Og Bandaríkin vita það. Ríkisstjórnir Póllands og Rúmeníu funduðu því beint sín á milli í síðustu viku, í fyrsta skipti, um varnarsamkomulag, sem virðist vera í burðarliðnum. Í fyrra gerðu Bretland og Pólland, beint sín á milli, samning um varnarmál. Takið eftir að ekki er um fjölþjóðasamvinnu að ræða, heldur er unnið saman beint. ESB og NATO er ekki nóg
Ég leyfi mér að benda lesendum á tvær nýlegar greinar frá Victor Davis Hanson. Þær eru:
Fyrri færsla
Fed setur Deutsche Bank í ruslflokk [u]
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 7
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 751
- Frá upphafi: 1390574
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 463
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Góð grein Gunnar og þetta myndband með Viktor er ótrúlegt og satt sem Viktor segir. Þarna kemur greinilega fram hverjir ráða og út af hverju.
Alþjóðavæðingin er allra þjóða mein þar sem allir þessir viðskipta/milliríkjasamningar leiða til stríðs eingöngu til að gera stóru fyrirtækin stærri. Ef Trump gæti brotið þetta/þá niður því betra.
Valdimar Samúelsson, 3.6.2018 kl. 10:10
Það er hreint með ólíkindum hvað Bandaríska stríðsmaskínan er fljót að taka við sér.
Nú þegar Þjóðverjar eru að andæfa aðeins gegn Bandarískum þrýstingi er maskínan ræst á nokkrum dögum og Þýskalandi sem fram að þessu hefur verið besti vinur aðal, er nú úthúðað eins og enginn sé morgundagurinn.
Allt út af því að þeir vilja ekki kaupa Bandarískt gas á uppsprengdu verði og eru ekki áfjáðir í að fórna aurunum sínum í Bandarísku stríðsvélina.
Það er samt svolítið þungt fyrir fæti,af því að Þjóðverjar hafa ekki gert nokkurn skapaðann hlut af sér. Þá er gripið til þess ráðs að reyna að skrifa síðari heimstyrjöldina inn í samtímann. Þetta er samt frekar kauðalegt af því að Þýskaland er nánast herlaust land og hefur ekki sýnt neinn áhuga á að koma sér upp her. En þeir eru séðir kaupsýslumenn og góðir verkmenn.
Pólland og Úkraina eru hættulegu löndin í Evrópu í dag,ekki Þýskaland eða Rússland.
Þó að Merkel hafi sitið á friðarstól mest af sínum stjórnmálaferli,hafa henni orðið á tvenn geigvænleg mistök með skömmu millibili. Ég veit náttúrlega ekki frekar en aðrir hvern fjandann hún var að hugsa.
Stærtu mistökin og og þau sem eru óafturkræf,var þegar hún opnaði landamæri Evrópu upp á gátt fyrir alla sem vildu koma,algerlega eftirlitslaust. Afleiðingarnar af þessu verða langvarandi.
Hin voru þegar hún lét undan þrýstingi Bandaríkjanna og reyndi að innlima Úkrainu í NATO í gegnum bakdyrnar.
Þessi tvenn mistök eru ástæðan fyrir öllum ófriði sem er í Evrópu í dag.
Það kom berlega í ljós árið 2009 á NATO fundinumm í Búkarest að Merekel var full ljóst að innlimun Úkrainu í NATO var óheillaskref. Það kom síðan í ljós að hún hafði rétt fyrir sér.
Þegar hún síðan reyndi að bakka út með friðarsamningnum í febrúar 2014 ,var það of seint. Bandaríkjamenn kláruðu þá dæmið með aðstoð Úkrainska Nasista. "Fokk the Eu" eins og sagt er.
Síðan reyndi hún aftur með Minsk 1 og 2 ,en hafði ekki einurð til að fylgja þeim samningum eftir. Í stað þess að fylgja þessum samningum eftir af festu ,lætur hún aftur undan og hefur stríð gegn Rússlandi sem Evrópa síðan tapar.
Nú krefjast Bandaríkjamenn frekari fórna. Dagskipunin er að hætta að versla við Rússland og Iran.Öllum að óvörum er Evrópa orðin fórnarlambið
Evrópskir leiðtogar fara nú í halarófu til Rússlands og biðja um aðstoð. Putin svarar blíðlega en ákveðið að þeir hafi búið til þetta vandamál og það sé þeirra að leysa það. Hann býður samt Frökkum hervernd ef þeir þurfi á að halda.
Afstaða Putins er að þessar þjóðir séu ekki sjálfstæðar og það sé ekki til neins að semja um neitt við þær. Evrópuþjóðirnar hafa glatað öllu trausti í Kreml og sennilega víðar.
Putin er ekkert feiminn við að segja þetta beint í andlitið á þeim. Hann veit sem er að það er ekki til neins að semja um eitthvað við Evrópuþjóðirnar. Þær fara hvort sem er beint til Bandaríkjanna að loknum samningum og spyrja hvort þetta sé í lagi. Ef Bandaríkin segja nei,svíkja þau samningana. Putin bíður því rólegur eftir að Trump fái leifi til að tala við hann. Honum liggur ekkert á.
Það líður Macron sennilega seint úr minni að Cristine Lagarde sat panelnum í Pétursborg og hló þegar Putin var að flengja hann.
Á sama tíma var Merkel í Kína og fékk svipuð svör hjá Xi. Xi var augljóslega ekki búinn að gleyma, að nokkrum vikum áður reyndi EU að kaupa sér frið með að lofa að taka þátt í refsiaðgerðum Trumps á Kína. Farðu heim aftur og greiddu úr þessum vandamálum sem þíð hafið komið ykkur í,voru skilaboðin. Ef þið sýnið að það sé til einhvers að tala við ykkur,skaltu koma aftur.
Heimurinn er að breytast ,sem betur fer. Það er smá saman að renna upp fyrir Evrópubúum að það dugar ekki lengur að gera bara eins og þeim er sagt. Þeir geta ekki lengur keyft sér frið með að gera bara eins og Bandaríkjamenn segja þeim. Þeir verða að taka upp sjálfstæða utanríkisstefu,eða með öðrum orðum að mynda einhverja utanríkisstefnu.
Eins og Putin sagði við Merkel fyrir nokkrum árum. "No matter what you do,you will be fucket anyway". Það sem hann átti við var að ef Þjóðverjar mundu setja viðskiftaþvínganir á Rússland ,mundu Rússar taka í lurginn á þeim,ef þeir gerðu það ekki mundu Bandaríkjamenn gera það. Svona fer ef maður selur sjálfstæði sitt.
Borgþór Jónsson, 3.6.2018 kl. 16:06
Aumingja Gunnar rembist eins og rjūpan við staurinn við að lofsyngja Bandarísk gildi, en Borgþór mætir jafnharðan eins og púkinn á fjósbitanum og rekur sönglið öfugt ofan í hann og gott betur.
Jónatan Karlsson, 4.6.2018 kl. 03:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.