Leita frttum mbl.is

ESB og NATO ekki ng

SUNNUDAGUR

Hvers vegna Sari heimsstyrjldin skiptir mli dag: Victor Davis Hanson er einn virtasti sagnfringur sgu hernaar heiminum og bndi. Hr tskrir hann Sari heimsstyrjldina og segir fr v hva kom henni af sta og hva ntmanum getur veri skapa svipu skilyri fyrir njar hrmungar. Hvers vegna Sari heimsstyrjldin skiptir mli dag, er mikilvgt a vita

****

Ismay lvarur tskri hlutvert NATO mjg vel: a var stofna til a halda Rsslandi ti, Bandarkjunum inni og skalandi niri. Staan meginlandi Evrpu er hins vegar orin s a Rssland er inni, skaland er efst og Bandarkin a mestu komin t, v au eru me aeins 35 sund hermenn skalandi dag, mia vi 250 sund ri 1985. a voru Bandarkjamenn sem hldu friinn meginlandi Evrpu, en sem Evrpusambandi er n a rfa ttlur

Plland finnur vel fyrir essari stu, v sustu viku komst plska frttastin Onet yfir pappra sem plska varnarmlaruneyti hefur lagt fyrir bandarska varnarmlaruneyti, ess efnis a Plland greii allt a tvo milljara Bandarkjadala til uppbyggingar nrri bandarskri herst Pllandi

ar sem skaland neitar a uppfylla skuldbindingar snar vi NATO og reynir annig a veikja varnarbandalagi eins og a getur, hefur Plland sni sr beint til Bandarkjanna, v Plverjar vita a tmi fjljafyrirbra meginlandi Evrpu er liinn, og a au fyrirbri eru einnig getulaus og hafa alltaf veri. ESB virkar ekki og NATO virkar ekki, v skaland er ar um bor, og Tyrkland er ekki lengur NATO-rki nema a nafninu til. a eina sem dugar dag er beint samstarf milli fullvalda rkja

Plland er einu sinni enn komi klemmu milli skalands og Rsslands. Og Bandarkin vita a. Rkisstjrnir Pllands og Rmenu funduu v beint sn milli sustu viku, fyrsta skipti, um varnarsamkomulag, sem virist vera burarlinum. fyrra geru Bretland og Plland, beint sn milli, samning um varnarml. Taki eftir a ekki er um fjljasamvinnu a ra, heldur er unni saman beint.ESB og NATO er ekki ng

g leyfi mr a benda lesendum tvr nlegar greinar fr Victor Davis Hanson. r eru:

1.The Great German Meltdown

2.The Post-War Order Is Over

Fyrri frsla

Fed setur Deutsche Bank ruslflokk [u]


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Valdimar Samelsson

G grein Gunnar og etta myndband me Viktor er trlegt og satt sem Viktor segir. arna kemur greinilega fram hverjir ra og t af hverju.

Aljavingin er allra ja mein ar sem allir essir viskipta/millirkjasamningar leia til strs eingngu til a gera stru fyrirtkin strri. Ef Trump gti broti etta/ niur v betra.

Valdimar Samelsson, 3.6.2018 kl. 10:10

2 Smmynd: Borgr Jnsson

a er hreint me lkindum hva Bandarska strsmasknan er fljt a taka vi sr.

N egar jverjar eru a andfa aeins gegn Bandarskum rstingi er masknan rst nokkrum dgum og skalandi sem fram a essu hefur veri besti vinur aal, er n tha eins og enginn s morgundagurinn.

Allt t af v a eir vilja ekki kaupa Bandarskt gas uppsprengdu veri og eru ekki fjir a frna aurunum snum Bandarsku strsvlina.

a er samt svolti ungt fyrir fti,af v a jverjar hafa ekki gert nokkurn skapaann hlut af sr. er gripi til ess rs a reyna a skrifa sari heimstyrjldina inn samtmann. etta er samt frekar kaualegt af v a skaland er nnast herlaust land og hefur ekki snt neinn huga a koma sr upp her. En eir eru sir kaupsslumenn og gir verkmenn.

Plland og kraina eru httulegu lndin Evrpu dag,ekki skaland ea Rssland.

a Merkel hafi siti friarstl mest af snum stjrnmlaferli,hafa henni ori tvenn geigvnleg mistk me skmmu millibili. g veit nttrlega ekki frekar en arir hvern fjandann hn var a hugsa.

Strtu mistkin og og au sem eru afturkrf,var egar hn opnai landamri Evrpu upp gtt fyrir alla sem vildu koma,algerlega eftirlitslaust. Afleiingarnar af essu vera langvarandi.

Hin voru egar hn lt undan rstingi Bandarkjanna og reyndi a innlima krainu NATO gegnum bakdyrnar.

essi tvenn mistk eru stan fyrir llum frii sem er Evrpu dag.

a kom berlega ljs ri 2009 NATO fundinumm Bkarest a Merekel var full ljst a innlimun krainu NATO var heillaskref. a kom san ljs a hn hafi rtt fyrir sr.

egar hn san reyndi a bakka t me friarsamningnum febrar 2014 ,var a of seint. Bandarkjamenn klruu dmi me asto krainska Nasista. "Fokk the Eu" eins og sagt er.

San reyndi hn aftur me Minsk 1 og 2 ,en hafi ekki einur til a fylgja eim samningum eftir. sta ess a fylgja essum samningum eftir af festu ,ltur hn aftur undan og hefur str gegn Rsslandi sem Evrpa san tapar.

N krefjast Bandarkjamenn frekari frna. Dagskipunin er a htta a versla vi Rssland og Iran.lluma vrum er Evrpa orin frnarlambi

Evrpskir leitogar fara n halarfu til Rsslands og bija um asto. Putin svarar bllega en kvei a eir hafi bi til etta vandaml og a s eirra a leysa a. Hann bur samt Frkkum hervernd ef eir urfi a halda.

Afstaa Putins er a essar jir su ekki sjlfstar og a s ekki til neins a semja um neitt vi r. Evrpujirnar hafa glata llu trausti Kreml og sennilega var.

Putin er ekkert feiminn vi a segja etta beint andliti eim. Hann veit sem er a a er ekki til neins a semja um eitthva vi Evrpujirnar. r fara hvort sem er beint til Bandarkjanna a loknum samningum og spyrja hvort etta s lagi. Ef Bandarkin segja nei,svkja au samningana. Putin bur v rlegur eftir a Trump fi leifi til a tala vi hann. Honum liggur ekkert .

a lur Macron sennilega seint r minni a Cristine Lagarde sat panelnum Ptursborg og hl egar Putin var a flengja hann.

sama tma var Merkel Kna og fkk svipu svr hj Xi. Xi var augljslega ekki binn a gleyma, a nokkrum vikum ur reyndi EU a kaupa sr fri me a lofa a taka tt refsiagerum Trumps Kna. Faru heim aftur og greiddu r essum vandamlum sem hafi komi ykkur ,voru skilaboin. Ef i sni a a s til einhvers a tala vi ykkur,skaltu koma aftur.

Heimurinn er a breytast ,sem betur fer. a er sm saman a renna upp fyrir Evrpubum a a dugar ekki lengur a gera bara eins og eim er sagt. eir geta ekki lengur keyft sr fri me a gera bara eins og Bandarkjamenn segja eim. eir vera a taka upp sjlfsta utanrkisstefu,ea me rum orum a mynda einhverja utanrkisstefnu.

Eins og Putin sagi vi Merkel fyrir nokkrum rum. "No matter what you do,you will be fucket anyway". a sem hann tti vi var a ef jverjar mundu setja viskiftavnganir Rssland ,mundu Rssar taka lurginn eim,ef eir geru a ekki mundu Bandarkjamenn gera a. Svona fer ef maur selur sjlfsti sitt.

Borgr Jnsson, 3.6.2018 kl. 16:06

3 Smmynd: Jnatan Karlsson

Aumingja Gunnar rembist eins og rjūpan vi staurinn vi a lofsyngja Bandarsk gildi, en Borgr mtir jafnharan eins og pkinn fjsbitanum og rekur sngli fugt ofan hann og gott betur.

Jnatan Karlsson, 4.6.2018 kl. 03:52

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband