Fimmtudagur, 10. maí 2018
Samsæriskenning: Efnavopn, Rússland og ESB
Margir spurðu sig þeirrar spurningar, er efnavopnum var beitt í Sýrlandi um daginn, af hverju væri verið að nota þau núna þegar flestum þykir ljóst að Assad-stjórnin hafi svo gott sem unnið sigur yfir andstæðingum sínum. Af hverju beita efnavopnum á síðustu metrunum með aðgerð sem í besta falli myndi seinka sigri og í versta falli koma í veg fyrir hann. Af hverju?
Jú vegna þess að Bandaríkin voru búin að gefa út yfirlýsingar um að þau ætluðu að draga sig alveg út. Og það hentaði Rússum illa. Rússland hefur áður notað tækifærið á meðan Bandaríkin hafa verið njörvuð niður í hernaðaraðgerðum til að hefja sínar eigin hernaðaraðgerðir á öðrum stöðum. Á stöðum sem skipta Rússlandi öllu máli. Nefna má Georgíu, Krím og Úkraínu. Af einverjum ástæðum hentar það Rússum illa að Bandaríkin losi sig út úr Sýrlandsdeilunni. Og þær ástæður er að finna í Austur-Evrópu. Rússland setti því í gang efnavopnaárás í Sýrlandi til að reyna að draga Bandaríkin inn í leikinn á ný, og til að reyna fá þau til að eyða skotsilfri sínu á Austurhveli jarðar þar, en ekki annarsstaðar. Alls ekki í Austur-Evrópu og síst af öllu í Póllandi, Rúmeníu, Úkraínu né neins staðar í þeim heimshluta. En aðgerðin mistókst sennilega
Þessi hluti kenningarinnar er ekki minn, heldur er hann úr haus dr. George Friedman og hann hefur oftast rétt fyrir sér. Sjálfur var ég of heimskur til að hugsa þetta svona því ég sagði að Pútín væri ekki svo vitlaus að nota efnavopn þarna, heldur hefði kúnninn hans, Assad, beitt þeim. En þar skjátlaðist mér
Bandaríkin á Austurhveli jarðar eru langt að heiman og það tekur þau tíma að koma saman stærra liði og senda það yfir hálfan hnöttinn til átaka á jörðu niðri
Hvort að skyndileg ákvörðun um gangsetningu Norður-Atlantshafs-flotastjórnar á ný sé tengd þessu eða ekki, er ekki gott að segja. En Sjötti floti Bandaríkjanna fær ef til vill meira svigrúm til einbeitingar við það
Hefði olíuverð ekki hrunið 2014 þá hefði Rússland nú þegar haft efni á miklu meiri þrýstingi á Austur-Evrópu. En nú hefur Rússland lokið við að endurnýja 60 prósent af hernum og gert er ráð fyrir vissri lækkun í hernaðarútgjöldum fyrir næsta ár, vegna einmitt þess meirihluta sem ekki þarf lengur að endurnýja. Við það losna meiri peningar í annað
Gert er ráð fyrir því að Trump-lokunin á Íran í fyrradag þýði einnar til hálfrar milljóna tunna minnkun framboðs á olíumarkað. Það er ekki nóg til að breyta miklu um olíuverð, nema sálfræðilega um stundarsakir. Bandaríkin framleiða nú hátt í 10 milljón tunnur á dag (reyndar 10,7 m.t.d pr. 10. maí 2018) og eru þar með að taka fram úr bæði Sádi-Arabíu og Rússlandi. Viss flutningavandamál hafa verið á vestur og norðvestur Texas-svæðinu um tíma, en þau er verið að leysa. Rússland veit að það olíuverð sem er í dag, er það besta verð sem völ er á um langa framtíð
Er Rússland að hugsa sér til hreyfings í Austur-Evrópu núna eða ekki? Eða mun Pútín bíða þess að hann sjálfur, Þýskaland og Frakkland bindist böndum um "annan valkost" með tilliti til þess hvað á að gera við vandamálinu Trump. Winston var stórt vandamál á sínum tíma. Hollt er að muna það. Stórt vandamál
Og þegar ég sé forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins afhjúpa styttu af Karl Marx, þá segi ég við sjálfan mig, að það er þrátt fyrir allt ekki ég sem er geðbilaður, heldur þeir. Þeir eru geðbilaðir. Svona lagað gerist ekki nema í ákveðnum tilgangi. Það er verið að senda merki til allra verstu elementa sem til eru í Evrópu um að allt getur gerst á ný. Að þetta bákn snérist ekki um frið né velmegun, heldur um völd. Og það er það sem sambandið sem dula snýst um. Það snýst um að með öllum tiltækum ráðum séu völdin færð upp á hinn eina rétta disk í Evrópu á ný. Sambandið veit að það mun ekki lifa næstu kreppu af. Það veit að skella verður á aðgerðum eins og eignaupptöku, höftum og herlögum. Það veit að velmegun er útilokuð. Þess vegna er svona mikilvægt að fá Marx út í búðarglugga sambandsins sem fyrst. Hann laðar að réttu viðskiptavinina
En það er engin leið fyrir lönd Evrópusambandsins að sniðganga bandarísk lög. Og það vill svo til að engin leið er að tilheyra peninga- og fjármálakerfi heimsins án þess að nota lögin sem gilda í Bandaríkjunum, því þar og í Bretlandi verða allir peningar að fara um, því enginn með fullu viti treystir neinum öðrum í þeim efnum. Bandaríkin eru eini algerlega frjálsi kapítalmakaður heimsins og þangað senda allir sparnað sinn, bæði heimilin þ.e. sjóðir þeirra, fyrirtækin og ríkissjóðir. Og það er það sem fær hina óheilögu þrennu til að halda aftur af sér eins og er. En það getur hún bara ekki svo mikið lengur, því Róm brennur
Fyrri færsla
Winston J. Trump treður tappanum í friðþægingarstefnu síðustu áratuga
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 11.5.2018 kl. 04:56 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.11.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 1387366
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Bandaríska flugmóðurskipið USS Harry Truman og árásarsveit þess er nú í Miðjarðarhafi á 6. flotasvæðinu og sigldi að botni þess frá Ítalíu í síðustu viku.
Landgönguliðshópurinn USS Iwo Jima er undan ströndum Yemen á 5. flotasvæðinu.
Engin meiriháttar floti er á sjó á 7. flotasvæðinu í Kyrrahafi og hefur sú staða ekki sést í langan tíma. En þar er samt USS Ronald Reagan í heimahöfn sinni í Yokosuka í Japan og 47 önnur skip eru á flotasvæðinu.
Tvö flugmóðurskip eru á æfingum á Atlantshafi, skammt undan austurströndum Bandaríkjanna og spítalaskipið USNS Mercy er að leggja frá Indlandi eftir þjálfun skurðlæknaliðs á Sri Lanka
USNI News Fleet and Marine Tracker: May 7, 2018 (ásamt Stratfor flotauppfærslu 10. maí 2018)
Gunnar Rögnvaldsson, 10.5.2018 kl. 13:10
Gunnar maður er ekki að fatta hve BNA eru sterkir og fyrir utan það hafa þeir fram yfir alla það er aginn sem reyndar allir innan þeirra raða ganga að sem sjálfsagaðan hlut. Trump fékk líka uppeldi á þessa vísu. Geti þeir hreinsað út Yemen þá mætti segja að margt myndi lagast þarna niðurfrá já og ef heimamenn/fólkið í Iran berjist á móti agastjórninni. Trump gaf í skin að þá myndi hann hjálpa.
Valdimar Samúelsson, 10.5.2018 kl. 14:12
Já Valdimar.
Angela Merkel var sett á astmalyf í gær, vegna ummæla sendiherra Bandaríkjanna í Berlín á mánudagskvöld. Hún var hætt að ná andaum úr suðri. Fjármálaráðherra hennar úr SPD er hins vegar komin á flogaveikislyf því neglurnar á honum voru búnar og hann át gleraugun sín.
Þau mæra nú upp á sviðið þar sem Macron stendur stjarfur í svitabaði ljóssins. Öll vita þau að ef þau hlýða ekki Trump í Íran-málinu þá eru það bandarísku tollarnir úr byssum Navarro sem bíða ritvélaiðnaðar Þýskalands.
Hjálpaðu okkur félagi Pútín, er nú skrækt. Skaffaðu okkur varahluti og súrar gúrkur á sleða frá Novgorod.
Hmpf!
Gunnar Rögnvaldsson, 10.5.2018 kl. 14:43
Góður.Nokkuð til í þessu engin þorir að gera neitt.. :-)
Valdimar Samúelsson, 10.5.2018 kl. 16:51
Bara rugl ... pentagon er í bandaríkjunum, og pentagram er pentagon með fimm arma. Hinir fimm armar eru Rússar, Bandaríkjamenn, Frakkar, Bretar og Kína. Þetta eru staðreyndir ... að halda að Rússar séu óvinir ... er svo hjákátlegt, að það nær engri átt.
Til dæmis, Rússar gáfust upp á Afganistan og fóru heim. Bandaríkin og Evrópa tók við.
Ég bara spyr, vantar eitthvað í heilabúið hjá ykkur ... af hverju eru Bandaríkin og Evrópa að halda áfram sama rugli og Sovétríkin héldu uppi í Afganistan?
Af hverju stóðu rússar hjá í Júgóslavíu ... af hverju stóðu þeir hjá í Írak. Af hverju stóðu þeir hjá í Lýbíu.
Svarið er einfalt ... vegna þess að þessir aðilar eru kanski ósammála um, HVERNIG eigi að gera hlutina. En þeir eru algerlega sammála um HVAÐ eigi að gera.
Og, að lokum ... hverjir eru þeir sem verða VERST út úr öllu sem þessu máli skiptir?
EVRÒPA.
Beljan sækir þangað sem hún er kvöldust ... og það erum við allir hér. Við erum að dýrka fólk, sem er að skapa endalok okkar.
Örn Einar Hansen, 10.5.2018 kl. 19:45
Það er bara allur pakkinn. Karl Marx hvað þá annað. Gallinn við þessa samsæriskenningu er ,að það var næstum örugglega engin efnavopnaárás. Þetta gerir samsæriskenninguna svolítið asnalega.
Borgþór Jónsson, 11.5.2018 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.