Fimmtudagur, 19. apríl 2018
Fjórðungur allra íbúða í Kína standa tómar
Viðtal: "Eru Bandaríkin á sömu leið og Rómarríkið", er spurt. Popúlisti er einungis nafn sem menn gefa pólitískum andstæðingi sínum. En í reynd, þýðir það að tilheyra ekki stétt aristókrata - þ.e. að tilheyra ekki aðli eða elítum. Sama má segja um þá sem vinstrimenn kalla "illiberal" í dag, og sem erfitt er að þýða rétt á íslensku. Slíkir menn eru auðvitað ekki til, segir Yoram Hazony í Jerúsalembréfinu, sem birtist í Wall Street Journal. Og það er rétt hjá honum
****
Kínverska viðundrið
Kínverska hagkerfið er ekki það sem vestrænar þjóðir eiga að venjast. Þar gilda ekki þær uppgjörsreglur sem við eigum að venjast. Áratugum saman geta kínversk fyrirtæki starfað við að framleiða hluti sem ekkert virði hafa og engan auð skapa. Vegir eru lagðir sem enginn ekur á. Lestar eru byggðar til að flytja engan og ekkert sem virði hefur. Íbúðir eru byggðar sem enginn mun nokkru sinni nota. Hugtakið fjárfesting hefur ekki þá meiningu sem við eigum að venjast. Fjármálakerfið "fjárfestir" í hlutum sem ekkert virði hafa. Og þær "fjárfestingar" fjármálakerfisins eru ekki afskrifaðar, því þá myndi hagnaður alls fjármálakerfisins verða núll. Og ef um vestrænt ríki væri að ræða, þá þyrfti að afskrifa þann glataða hagnað þeirra allan út úr landsframleiðslunni. En það er ekki gert í Kína. Velkomin í Undraland - og fyrirstandandi stærstu og mestu afskriftir mannkynssögunnar
Til marks um þá firru sem fram fer í Kína, er hægt að nefna Sovétríkin sem ágætis dæmi um það sem verður um Kína. Vöxturinn í Sovétríkjunum var sagðir ótrúlega mikill eftir Síðari heimsstyrjöldina. Hann var svo mikill að í kringum 1968 reiknuðu hagfræðingar á Vesturlöndum það út, að Sovétríkin yrðu stærra hagkerfi en hið bandaríska árið 1982. Þarna í kringum 1968 var sovéska hagkerfið sagt vera 15 prósent af heiminum öllum og að vöxturinn væri hreint ævintýralegur. En þegar Sovétríkin féllu 1989 þá kom í ljós að þau voru bara 5 prósent af efnahag heimsins. Mismunurinn á 15 prósentum og fimm, var froða - eins og er í Kína
Stuttu síðar átti Japan að verða stærra en bandaríska hagkerfið, innan skamms. Það sögðu "allir" akkúrat um það leyti sem Japan fór inn í hrun ferlið, sem hófst 1989, komst á forsíður Vesturlanda árið 1993, og er enn að hrynja. Japan var sagt vera 17 prósent af öllu í heiminum árið 1990. Í dag er það aðeins 6 prósent af efnahag heimsins. Mismunurinn var froða - eins og er í Kína
Þegar froðan flettist af Kína, sem risavaxin birgðastöð fyrir fimm billjón ritvélar sem ekkert virði hafa, þá mun kínverska hagkerfið koma út úr þokunni sem um það bil 7-8 prósent af heiminum. Bandaríska hagkerfið um það bil 30 prósent af efnahag heimsins
Keynes sagði að markaðurinn gæti haldið sé óraunhæfum lengur en þú getur haldið lausafé þínu þurru og kláru í slaginn á ný. Hvað varðar Sovétríkin, Japan og Kína, þá virðast menn geta haldið sér heimskum lengur en heilabú þeirra getur starfað. Og það er afrek út af fyrir sig. Heimska manna er sem sagt ódauðleg
Tuttugu og fimm prósent af öllum íbúðum í Kína eru stútfullar af ritvélum - og bíða síns tíma, sem aldrei kemur. Ekki bara nýjum íbúðum, heldur öllum íbúðum í Kína
Fyrri færsla
Alþjóðavæðingin að detta í sundur næstu 40 árin
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 29
- Sl. sólarhring: 61
- Sl. viku: 445
- Frá upphafi: 1389065
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 253
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Stalin og Lenin ótta ólu á ótta og hræðslu gegn stórbændum til að koma á samyrkjubúðum. Drápu eða komu þeim sem áttu t.d. flesta hesta í þrælabúðir. Afleiðing var hungursneyð og dauði margar milljóna Sovétborgara.
Í þjóðfélögum þar sem stjórnendur hafa yfirburðavald á fjárstreymi verða alltaf afglöp sem leiða til hruns. Síðan Mao féll frá hefur verið minna um ofbeldi og þvingaðar aðgerðir. Oft þarf ekki að ala á ótta eða andúð í garð sérstakra hópa til að byggja loftkastala.
Hér á landi hafa verið byggðar nokkrar verksmiðjur sem aldrei hafa komist í drift. Tvær stórar ríkisverksmiðjur sem komu fyrir gjafafé fengu hæglátt andlát vegna þess að þeim var ekki komið í hendurnar á þeim sem báru ábyrgð á rekstri og fjárfestingu.
Grein þín er athyglisverð einnig er varðar hagvöxt. Oft er hann magnaður með óraunhæfum aðgerðum. Hátt gengi krónunnar hefur valdið miklum innflutningi og stóraukið tekjur ríkisins. Aukið kaupmátt en veikt útflutningsgreinar og aukið líkurnar á harðri lendingu. Almenningur sér ekki klæði keisarans, en í góðæri er best að minnast sem minnst á þau.
Sigurður Antonsson, 19.4.2018 kl. 22:10
Þakka þér innlit og skemmtileg og ánægjuleg skrif Sigurður.
Mikið rétt hjá þér. Já það er alltaf nóg af "óraunhæfum aðgerðum", svo mikið er víst.
Þar sem það eru fyrirtækin í landinu sem framleiða landsframleiðsluna, og síðan heimilin í landinu sem neyta hennar, nema þess sem flutt er út til neytenda í öðrum löndum, þá er eins gott að bæði framleiðsluuppgjörið og virðisaukauppgjörið sé réttvísandi.
Við höfum samkvæmt frekar ströngum reglum veitt okkur smá frest til að koma framleiðslunni í notkun eða verð. En ef við framleiddum til dæmis 3 flugvelli og tvær verksmiðjur á ári í 40 ár, en sem enginn neytir (notar) og vitað er að enginn mun nokkru sinni nota né neyta, þá er þannig glötuð birgðasöfnun ekki skrifuð út úr kínverska hagkerfinu, eins og gert er hér heima og á Vesturlöndum.
Í Kína er ekkert slíkt afskrifað. Það er því hægt að ímynda sér hvernig lánasöfn kínverska fjármálakerfisins líta út að innan. Það virði sem sá geiri er talinn hafa búið til í hagkerfinu er lítið nema tap. Peningarnir hafa verið brenndir í stað þess að láta þá skapa auð. Landið er birgðastöð glataðra fjárfestinga. Sparnaði heimilanna, sem eru ávallt er stærsti nettólánveitandinn í hagkerfunum, er bara brennt til ösku.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 20.4.2018 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.