Leita í fréttum mbl.is

ESB-Ítalía ađ breytast í "skítaland"?

Gallup 2013-2016 - Óska eftir ađ flýja landiđ sitt

Mynd: Gallup - hlutfall íbúa sem vilja flýja landiđ sitt

Gallup hefur í áratug kannađ hvernig fólk unir sér í 156 löndum. Og ef ţađ unir sér ekki, ţá til hvađa lands ţađ myndi vilja forđa sér ef ţađ gćti

Allan ţennan tíma eru Bandaríkin efst á listanum yfir ţráđa ákvörđunarstađi. BBC lét einnig áratugum saman fyrirtćki á borđ viđ Gallup kanna hvernig landiđ liggur í ţessum málum og ţar var niđurstađan ávallt sú sama og hjá Gallup: Bandaríkin trónuđu alltaf efst á listanum yfir ţráđa áfangastađi. 21 prósent vildu allra helst flytja ţangađ. Gallup-könnun ţessi byggir á persónulegum viđtölum augliti til auglits viđ tćplega 600 ţúsund manns í 156 löndum, sem eru heimili 98 prósent íbúa jarđar

Ţađ sem vekur athygli mína núna er ţađ ađ Ítalía er ađ komast ofarlega á listann yfir ţau lönd sem eru mest í klessu hvađ ţetta varđar og sem hugsar kannski minnst vel um fólkiđ sitt. Ţetta er rökrétt ţví engin ESB-lönd hugsa fyrst og fremst um sitt eigiđ fólk, ţví ţađ er bannađ. ESB er stofnun sem stangast á viđ og kemur í veg fyrir gott mannlíf, međ ţví ađ banna ríkjum ađ hugsa fyrst og fremst best um sitt eigiđ fólk

Munurinn á ESB-Ítalíu og "skíta" El Salvador er ađ minnka til muna, enda bćđi löndin međ mynt sem ţau ráđa algerlega engu um. Ítalía hefur breyst til hins mun verra og stendur nú viđ hliđ ESB-Kýpur. En átakanlegast er ţó ţađ ađ munurinn á Sýrlandi og Ítalíu minnkar óđum, ţví ESB-keisaraóvitinn Merkel bađ um einmitt ţađ. Ţađ er ekki mjög langt í ţađ ađ allt ESB verđi eitt samfellt Sýrland. Sennilega styttra en flesta grunar

Ţýskaland varđ nćstvinsćlasta land á listanum ađ ţessu sinni (6 prósent vilja flytja ţangađ), vegna ţess ađ Angela Merkel sagađi heiminum öllum ađ engin efrimörk vćru á ţví hve mörgu fólki hún ćtlađi ađ hleypa inn í Ţýskaland og ţar međ til annarra ESB-landa. Ítalía rćđur engu í ESB og stefnir í ađ verđa "skítaland" framleitt af skíta-ESB, ef landiđ er ţá ţegar ekki orđiđ einmitt ţađ. Fasteignaverđ á Ítalíu heldur ţví bara áfram ađ lćkka og lćkka og skuldastađa landsins ađ versna og versna

Eins og ţiđ sjáiđ eru löndin sem Donald Trump nefndi í hásćti á listanum. Og ţar ađ auki hefur mesta íbúahrun heimsins frá árinu 2000 orđiđ í ESB-Lettlandi, ESB-Litháen og Georgíu. Ţessi lönd hafa misst um 18 prósent hluta af ţjóđum sínum. Og ţessi ţrjú lönd eiga víst ţađ sameiginlegt, ađ hafa upplifađ verstu útreiđ nokkurs lands í ţessum málum, samkvćmt vesalingaveldistölum Sameinuđu "skíta?" ţjóđanna

Fyrri fćrsla

Áslaug Arna spyr hvort myndin sé viđ hćfi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ţetta eru flókin mál og hćgt ađ horfa á ţau frá mismunandi sjónarhornum.

Ţarna ertu ađ vitna í Gallup könnunn um hverjir og hvert menn vilja flytja. Ţetta er oftast mjög fátćkt fólk sem vill bara flytja eitthvađ og af einhverjumm ástćđum telja margir sér best borgiđ í Bandaríkjunum.

Ef viđ hinsvegar skođum ţá sem búa í Bandaríkjunum, ţá virđist vera ađ ţau séu hćgt og bítandi ađ breytast í "shit hole" eins og sagt er. Ef viđ skođum könnum Gallups frá 2017 ,ţá hefur ţeim fćkkađ um 20% sem telja sig hafa ţađ gott í Bandaríkjunum, á síđustu tíu árum.

Ţetta fleitir Bandaríkjunum í áttunda sćtiđ yfifr lönd međ vaxandi óánćgju íbúanna á sftir Grikklandi ,Spáni og nokkrum álíka löndum. 

Ástandiđ er enn verra í Bretlandi,en ţar hefur ánćgđum fćkkađ um 23%.

Annađ er upp á teningnum hjá Putin vini mínum,en ţar hefur ánćgja vaxiđ um 2% á síđasta áratug ţrátt fyrir nokkuđ bakslag á síđustu ţremur árum,enda ţví landi stjórnađ međ hagsmuni almennings í huga.

Borgţór Jónsson, 15.1.2018 kl. 18:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband