Sunnudagur, 22. október 2017
Kínverskur áblástur í stað varaþurrks
Setið að snæðingi
Þeir sem héldu að Kína væri veldi á öllum sviðum vöknuðu upp við vondan draum í síðustu viku. Xi Jinping forseti kom fram og lýsti því yfir að Kína myndi vera orðið mesta herveldi veraldar eftir 35 ár. Þetta er áfall fyrir þá sem sagt hafa óteljandi fíflum Vesturlanda að Kína væri orðið það nú þegar. Ekkert nema 35 ára framlenging á endalausum núllum kom úr munni formanns og blaðran sprakk. Hátt í hálf öld er sögð til kraftaverkja hersins. Kva!
Áður en yfirstandandi aðalráðstefna kínverska kommúnistaflokksins gat hafist, þurfti fyrst að hreinsa út eina milljón manns úr alræðissölum flokksins um allt land, sem er ekki eitt land, heldur mörg lönd. Xi er búinn að stunda úthreinsanir síðustu 5 árin á fullu til að geta komið fram núna og sagt: sú stefna sem gilt hefur frá því að síðasti formaður var og hét, já hún er ónýr og flest það sem hún kom í verk er ónýtt líka. Við þurfum að breyta um stefnu áður en það er of seint, og mikið liggur við núna
Þar á undan var það Deng Xiaoping sem kom og sagði að allt það sem Maó hafði gert væri ónýtt og allsherjarhættan væri handan við hornið á ný - það sama og Xi Jinping segir núna
Á undan Deng Xiaoping var það stefna formanns Maó, sem lagt hafði landið því sem næst í rúst. Þetta er alltaf sama sagan. Allt sem flokkurinn gerði Kína síðast er ónýtt og ef þið samþykkið ekki nýhertan einræðisherra, nú í jakkafötum, þá mun allt landið hrynja til grunna
Og núna eru skuldirnar svo miklar að það verður aðeins hægt að koma í veg fyrir allsherjarhrun með því að banna það algerlega. Já banna það. Nú eru það gæði en ekki magn sem eiga að ríða landinu heim til sömu heitu heljar og flokkurinn frá stofnun alltaf hefur staðið fyrir og lofað
Sem sagt. Kína var ekki herveldi eins og ég hef hundrað sinnum sagt. Það er skuldaveldi og einungis heimsveldi í að staðsetja fjárfestingafé rangt. Það brennir fé og er heimsmeistari í eyðileggingu auðs
Þetta er sprenghlægilegt. Títuprjónstunga formannsins stingst út á ný og boðar nýjan púða nála. Hvar á ég að stinga mér niður núna til að halda völdum. Nýtt Kína bíður handan við helvítis hornið, einu sinni enn
Það er nú gott að eiga alltaf endalausar birgðir af nýjum þurrkum til vara. Sovéttið átti til dæmis alltaf nóg magn hungursneiða, morknu veldi þess til vara. Í ESB er að rætast úr þessum málum fyrir Brussel. Falli evran, fellur öll Evrópa. Hana má alltaf hafa sem endalausa ógn, óveldi þess til vara
Velkomin heim, hér varð hrun, krónan féll en við stöndum enn. Geri aðrir betur!
Fyrri færslur
"Getum ekki liðið þennan eignaójöfnuð (varúð: eignarnám framundan)
Hugmyndir um eignarnám á evrusvæðinu lagðar fram
Einn dagur í heimsstyrjöld Samfylkingarflokka
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:43 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 1387451
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Nú þarftu nú að hreinsa úr þér bullið, hvaða "mörg" lönd ertu að tala um?
Tíbet? Aldrei verið land, alltaf verið "hérað". Sjálfstætt, vegna þess hvað það er afskekkt.
Innri Mongólia? Aldrei verið land, alltaf verið "hérað". Móngólir úr þessu héraði voru hluti yfirstéttar Kína.
Hong Kong? Var bara í leigu til Bretlands, vegna þess að Kínverjar ákvaðu að semja í stað þess að vera með stríð.
Held þú ættir að "skoða" söguna þína hérna, örlítið áður en þú veltur úr þér bullina, alveg óþvegið.
Bretland, þegar þeir tóku Hong Kong ... voru lítið annað en eiturlyfjasalar, sem voru með ... Western India Company, sem þú ættir að þekkja vel, nema þú hafir ekki einu sinni horft á "Pirates of the Carribean", eða skilið "undirróðurinn", sem bendir á "hverjir" séu hinir raunverulega "Sjóræningjar". Það er ekki eins og verið sé að vara með það í felur ...
Miljónir manna dóu fyrir tilstylli Breta, Bandaríkjamann, Hollendinga og Spánverja ... spurðu hvaða Kínverja sem er, og þeir geta dælt út úr sér rullu um hin "fim" lönd, sem hafa eyðilagt Kína.
Hitt, væri miklu betra af þér ... að nota Kína sem dæmi um, hvernig "feminismi" getur eyðilagt heilu stróveldin. Því það var "Queeen Dowager", sem var vandamálið og "olli" hruni Kínverska keisaradæmisins. Og saga Kína, hefur fullt af "konum" sem hafa verið við völd, og öll gætir þú tekið sem dæmi um þetta.
Hitt er ekki rétt með farið, þó að til séu 52 "xiao ming zu" í Kína ... Þú gætir alveg eins sagt, að Ísland væri "mörg" lönd, því það eru fleiri en eitt þjóðarbrot sem lifa á Íslandi. ca. 10% að mér skilst ... SEM ER STÆRRA HLUTFALL EN Í KÍNA, ÞAR SEM UM 92% LANDSMANNA ERU HAN KÍNVERJAR.
Eins og ég hef oft sagt, fræddu sjálfan þig fyrst.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 22.10.2017 kl. 10:34
Þetta er svolítið asnalegt typpatog hjá þér Gunnar.
Kína er náttúrlega ekki stæðsta herveldi heims. Það eru væntanlega einhverjir sérvitringar sem halda því fram í hópi milljarðs manna sem býr á Vesturlöndum,en það skiftir í sjálfu sér engu máli.
Það sem skiftir máli í þessu samhengi er að það eeru nú þrjú herveldi á jörðinni sem enginn mun ráðast á.
Það eru Bandaríkin ,Kína og Rússland.
Afleiðingarnar af þessu eru að þessi þrjú ríki geta fylgt sinni eigin utanríkisstefnu ,gætt hagsmuna sinna án þess að óttast árás.
Þessvegna eru átök þessara ríkja að mestu háð á öðrum vettvangi ,meðal annars í gegnum "proxy" stríð og á efnahagssviðinu.
Bandaríkin eru að tapa því stríði hægt og bítandi.
Þau geta ekki unnið af því þau eru smá saman að missa vopnin sem þau hafa notað á undanförnum áratugum í slíkumm hernaði.
Kannski er eitt gleggsta dæmið um hnignadi veldi Bandaríkjanna að Obama tókst ekki þrátti fyrir óteljanddi sendiferðir og eigin ferðir um Asíu ,að fá nema tvö ríki til að lögleiða TTP samninginn. Það var augljóst að Asíuríkin vildu ekki styggja Kína og töldu að samningurinn yrði of dýru verði keyftur í samskiftum við þá.Þarna urðu vatnaskil.
IMF er annað dæmi. Þó að Bandaríkin geti stöðvað öll mál þar ennþá,er það orðið sífellt erfiðara vegna aukinna áhrifa Kína.
Það er einfaldlega of erfitt pólitískt séð fyrir Bandaríkin að beita neitunarvaldi á þeim vettvangi. Það segir ekki að Bandaríkin hafi ekki mikil áhrif ,en það segir að þau fara dvínandi.
Að lokum er það SWIFT greiðslukerfið.Það hefur alltaf verið vopið sem hefur hangið yfir öllum þjóðumm sem ekki láta að vilja Bandaríkjanna. Þetta vopn er nú orðið bitlaust fyrir tilstilli Kína. Þetta er gríðarlegt áfall fyrir Bandaríska heimsveldið. Meira en flestir gera sér grein fyrir. Þetta hefur stórlega aukið frelsi meðalstórra ríkja til að gæta hagsmuna sinna.
Bandaríkin eru nú í örvæntingarfullri leit að bandamönnum. Nú hefur stefnan verið sett á Indland. Indverjar leika hinsvegar tveim skjöldum. Reyna að fá að besta út úr bæði Rússlandi og US. Þetta er hættulegur leikur ,engum líkar við slíkt framferði.
Kína er ekki heimsveldi ,og vonandi verður það aldrei.En Kína er ekki lengur ríki sem er hægt að horfa fram hjá.
Sama gegnir um Rússland. Það er ekki lengur hægt að hundsa þá.
Bandaríska heimsveldið er að líða undir lok. Vonandi gerist það með friðsamlegum hætti eins og hrun Sovétríkjanna.
Borgþór Jónsson, 22.10.2017 kl. 12:16
Þakka þér Bjarni
Tja. Kommúnistaflokkurinn er síðasta Han-dynasty Kína. Það situr á um það bil helming alls landsmassa þess Kína sem í dag þykist vera það ríki sem þú ert að tala um.
En eins og þú kannski veist þá hafa Zhou-Qin-Han veldin gormað sig sundur og saman með reglulegu millibili, frá því að vera þúfa í miðju landinu og frá því að flæða út fyrir það svæði sem það mögulega getur drottnað yfir.
Tvö þúsund ára Zhou-Qin-Han villimennska er það sem einkennir þetta land sem þykist vera eitt land en er það ekki. Heimsveldisstefna byggð á mannfjölda er kjánalegur hlutur. Enginn fer langt með þúsund miljón fátæklinga hangandi um háls sér. Það endar alltaf með hengingu. Og það er það sem við sjáum í dag. Xi er að herða í snörunni.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 22.10.2017 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.