Leita í fréttum mbl.is

Bensíniđ búiđ á biđstofum Kína - eins og í ESB

Tianasquare

Mynd: Frá Torgi hins himneska friđar 1989 

Ţví meira og nánar sem rýnt er í ţađ sem kemur frá nítjándu 5-ára allsherjar-ráđstefnu kínverska Kommúnistaflokksins, ţví skuggalegri lítur framtíđin út fyrir landiđ. Ráđstefnunni lýkur eftir tvo daga

Xi Jinping forseti viđurkenndi ađ efnahagsstefnan sem Deng Xiaoping lagđi grunninn ađ, eftir dauđa Maós 1976, hefur runniđ sitt skeiđ og ađ hagvöxtur áđurgenginna áratuga heyrir nú sögunni til í Kína. Ţar fór ţađ

Xi hefur samtímis olliđ djúpum vonbrigđum -einnig međal Kínadellumanna á Vesturlöndum sem kusu trú fremur en stađreyndir- međ ţví ađ segja ađ landiđ muni ekki ráđa yfir her á heimsmćlikvarđa fyrr en eftir 35 ár, eđa eftir eina kynslóđ enn. Ţar fór hann

Kínverjar hafa reynt ađ viđhalda áhuganum fyrir lokaupprisu guđaveiga kommúnismans. Ţeir hafa beđiđ í 68 ár og bíđa enn. En ţolinmćđi ţeirra er samt ekki án enda. Sérstaklega ekki eftir ţessa ráđstefnu flokksins núna, sem fyrst og fremst gekk út á ađ segja Kínverjum ađ ţađ sem ţeir héldu ađ vćri nú ţegar unnin afrek og heim í hlöđu komin, séu ţar bara alls ekki enn. Flest mikilvćgt er fast úti á túni og byrjađ er ađ rigna, segir forsetinn

Flokksmönnum var svo sagt ţađ sem reinrćđisherrar alltaf segja: ţetta er allt handan viđ horniđ sem ég einn get komiđ ykkur fyrir. En til ađ svo geti orđiđ, ţarf ég meiri völd. Flokkurinn og ríkiđ verđur ađ komast á hendur eins manns. Mínar hendur. Og ţađ lítur út fyrir ađ Xi hafi sannfćrt flokksmenn sína í ţeim efnum, ţví hann er ađ fá meiri völd á einar hendur en nokkru sinni áđur hafa fengist afhent

Allir sem hagnast hafa á stefnu Deng Xiaoping búa viđ sjávarsíđuna. Og ţeir eru ađeins brotabrot af landinu öllu. Ţeir högnuđust á viđskiptum viđ eftirspurn frá neytendum og fyrirtćkjum í fjarlćgum löndum. Ţúsund milljón Kínverjar búa enn viđ fátćkt og helmingur ţeirra búa viđ sára fátćkt. Banka- og fjármálakerfi landsins eru ađ hruni komin ţví skuldirnar eru svo ofbođslegar og hagnađur lítill sem enginn. Rangstćđar fjárfestingar flokksins í og međ ţeim eru svo skuggalega stórar ađ ţar fer stćrsta eyđilegging auđs mannkynsögunnar fram og hefur gert áratugum saman. Og svo eru ţjóđlegar fabrikkur Trumps kannski ađ fara í gang heima í sjálfu neytendalandi Kína til ţrautarvarna. Hvađ gerist nćst í ţeim efnum?

Xi ţarf ađ rífa ţann auđ sem til er viđ sjávarsíđuna upp međ rótum og senda hann inn í landiđ til ţeirra sem ekkert hafa fengiđ. Og samtímis ţarf hann ađ taka alla sjálfsstjórn af öllum héruđum landsins og flytja allar fjármálastofnanir ţeirra til Peking. Og ţađan ţarf hann síđan ađ koma flestum fyrirtćkjum landsins á haus fyrir kattarnef, ţví ţau eru ríkisrekin. Og samtímis ađ brenna skuldir ţeirra og ţar međ bankakerfisins einhvern veginn til ösku. Og svo ţarf hann ađ gera eitthvađ ţađ sem síđan getur byggt upp nýtt hagkerfi - međ enn svćsnari og forhertari alrćđisstjórn kommúnista viđ völd

Ţeir sem halda ađ ţetta verđi létt verk, vita ekki hvađ um er ađ rćđa. Og mitt í ţessu ćtlar hann ađ byggja upp her sem geta á eitthvađ annađ en ađ vera lífvarđarsveit Kommúnistaflokksins gegn fólkinu í landinu

Í Evrópu hafa ţau lönd sem tóku upp og inn álíka miđstýrđar pillur, nú beđiđ í 60 ár. Evrusvćđiđ er versta ţróađa efnahagssvćđi veraldar. Ţar bíđa ţjóđirnar eftir ađ hörmungunum létti. En ţćr bíđa samt ekki endalaust. Og er ţađ reyndar nú ţegar komiđ í ljós. Mögnuđ ókyrrđ hefur tekiđ sér sćti á ESB-biđstofunni stóru. Hve nákvćmlega langt er eftir, veit ég ekki enn

Öll lönd eiga viđ vandamál ađ glíma. En vandamál Íslands eru ekki eins og ţessi hér ađ ofan. Sem betur fer. Ađ minnsta kosti ekki enn. Og hćgt er ađ komst hjá ţeim međ ţví ađ ađ hafna Vinstri-grćnum, Samfylkingu, Viđreisn og Pírötum í kjörklefanum nćstu helgi

Fyrri fćrslur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borgţór Jónsson

Ţađ er oft svolítiđ erfitt ađ lesa bloggin ţín af ţví málfariđ er svo skrautlegt.

En ţađ vćri fróđlegt fyrir lesendur ađ vita hvađa skuldir í Kína ţú ert ađ tala um nákvćmlega.

Ţađ eru svo margar skilgreiningar á ţessu.

Borgţór Jónsson, 23.10.2017 kl. 00:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband