Föstudagur, 22. september 2017
Spánn sýnir klær og skerpir
Katalónía vill burt úr Spáni - en fær hún það?
Það viðrar ekki vel á Spáni þessa dagana frekar en gert hefur frá því að sérfræðingar Evrópusambandsins klessukeyrðu landinu 2008. Spánn er ekki Grikkland og er það ekki neikvætt meint hjá mér, því allir vissu alltaf að Grikkland er og verður Grikkland. Það átti engum að koma á óvart
En Spánn. Já en Spánn! Það land fór í einu og öllu eftir ríkistrú ESB-kirkjunnar og rak hvorki sig né neitt sitt með fjárlagahalla og skuldaði ekkert sérstakt. Landið var notað sem fyrirsæta á áróðursskiltum ECB-aukaseðlabanka Þýskalands, ásamt Írlandi
En svo kom árið 2008 og landið var lagt í rúst í evrum. Sparifé þýskra fyrirtækja, eiginfé, sem flutt hafði verið frá þýskum heimilum með því að gera hlut þeirra í landsframleiðslunni svo lítinn að krónísk undirneysla drap þýska hagkerfið innvortis, já því fé var pumpað til Spánar í svo miklu magni að það sprengdi Spán í loft upp með innflæði sem nam 30 prósent af landsframleiðslu þess
Þýsku fé var beinlínis þrýstilofts-þrýst inn á Spánverja. Tilgangurinn var að koma sparifé þýskra fyrirtækja í vinnu --sem þýsk heimili gátu ekki unnið vegna lágra launa/kaupgetu-- með lágum og undir-beltis lánastöðlum og í staðbundnum neikvæðum evru-raunstýrivöxtum, til að skapa þannig eftirspurn eftir þýskt framleiddum vörum frá Þýskalandi. Spánn varð ein samfelld rjúkandi evrurúst og atvinnuleysi er algerlega gerræðislegt, þó svo að það sé ekki enn 26 prósent, heldur er það 17 prósent og tæplega 40 prósent hjá ungu fólki. Sem sagt, enn ein evru-brunarústin með sótsvarta eða jafnvel enga framtíð, miðað við stöðuna áður en landið fór á evruhvolf
En hvað hefur þetta með Katalóníu að gera? Jú, það að vera Katalóníubúi er að vera af katalónsku þjóðerni, því þetta sjálfstjórnarhérað á Spáni er skilgreint sem þjóð. Sú þjóð er þjóð. En þessi þjóð vill bara ekki lengur vera í annarri þjóð. Hún vill ekki vera spænsk. Hún vill fá að stjórna sér sjálf og vera sjálfstætt og fullvalda ríki
Katalónía stendur fyrir 20 prósentum af landsframleiðslu Spánar og fjárlagahalli hennar er undir einu prósenti. Þetta er eitt ríkasta og iðnvæddasta hérað Spánar og það sjálfstæðasta. Og það er vandamál sem ríkisstjórninni í Madríd geðjast ekki að
Halda átti þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu 1. október næstkomandi, en líklega mun lítið verða úr henni. Spænska lögreglan lagði í fyrradag hald á 10 milljón kjörseðla, kjörgögn og sjálfa kjörskránna með þeim rökum að gögnunum sem notuð voru til að búa til kjörskránna, hefði Katalónía stolið frá spænska ríkinu. Lögreglan stormaði skrifstofur, handtók heimastjórnarmenn og sendi í gær fimm þúsund lögreglumenn í viðbót út á götur Katalóníu
En ekki nóg með það. Heitt varð á þinginu í Madríd er þingmenn Katalóníu fá þessar fréttir að heiman, þeir móðgast eðlilega illa og til munnlegra skylminga kemur og þeir yfirgefa þingið í reiði. Ganga út. Á eftir þeim öskruðu þing og ríkisstjórnamenn; "og komið ekki aftur"
Yfirmaður spænska hersins sagði 2014 að hann myndi handhefja spænsku stjórnarskrána jafnt í Katalóníu og Afganistan. Þetta fór ekki vel niður. Stjórnarskrárdómstóll Spánar hefur úrskurðað fyrirhugað þjóðaratkvæði Katalóníumanna ólöglegt. Og þannig mun einnig brátt fara fyrir þeim ríkjum sem halda áfram að vera í Evrópusambandinu. Þannig handjárnum verður að sjálfsögð laumað inn í "umbætur" á stjórnarskrá Evrópusambandsins og öll útganga gerð ólögleg
Fari sem horfir, mun þessi krísa fara upp á næsta þrep og út á götur Katalóníu. Hún er reyndar komin þangað nú þegar, og einnig út á margar götur Spánar. Næstu þrep krísunnar gætu svo legið út í alla ríkisstjórn Spánar, þingið lamast, evrubankar á brauðfótum springa, peningaskömmtun tekin upp eins og í Grikklandi, eða þá að krísan í síðasta enda myndi rusla evrunni um koll og rústa flóttamannabúðum ríkra útlendinga á grafarbökkum og loka ferðamannaiðnaði niður og þar með gera alla Evrópu norðan Sahara að einum stórum no-go-zone fyrir þá sem er annt um líf og limi sína og sem kallast erlendir ferðamenn. Þetta gæti sem sagt jafnvel endað með borgarastyrjöld á Spáni - og víðar. Byrjunin lofar að minnsta kosti ekki góðu. Fyrstu spínat-spor Madríd sjást nú þegar það vel
Hvað skyldi gerast næst, nú þegar ESB og evran hefur klippt og rakað púðurþráðinn svona stuttan á öllu Spáni árum saman. Getur ESB komið í stað Franco? Er það mögulegt?
Gauksklukka Samfylkingaflokka slær hér einn Össur enn. Viðreisn trekkir upp svarta framtíð og evrugaukshreiðrið galar enn. Svo slær klukkan Benedik eitt og Benedikt tvö. Gúkk gakk, gúkk gakk
Það sem hægt er að segja með miklu öryggi um Evrópu í dag er þetta: Evrópusambandsfáninn sem slefar sig út um svo marga glugga meginlandsins, stendur nú fyrir aðeins þessu:
1. Pólitískum óstöðugleika
2. Efnahagslegum hörmungum
3. Áframhaldandi pólitískum óstöðugleika og áframhaldandi efnahagslegum hörmungum
4. Og öllu sem þessu fylgir. Þetta er orðinn einn stór pakki pakks
Kemur ný Franco og reddar þessu, eða mun evrustaðgengill hans halda? Hvað gerist næst?
Fyrri færsla
Hefur Angela Merkel eyðilagt Þýskaland og kannski Evrópu líka?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 06:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 23
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 195
- Frá upphafi: 1389799
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæll Gunnar
Það sem gerist næst er að Anarkistarnir taka landið aftur og halda áfram þar sem frá var horfið frá 1939.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 23.9.2017 kl. 23:40
Þakka þér Sigþjór.
Nú hefur Madríd víst bætt í og komnir eru 17.000 lögreglumenn til Katalóníu, sem hún hefur sent. Það verður fróðlegt að sjá hversu langt Madríd ætlar að ganga og hversu mikið vald hún ætlar að nota.
Misþyrming ESB á Spáni með samþykki ríkisstjórna í Madríd, hefur ekki farið vel niður í íbúa Katalóniu sem ásaka Madríd fyrir að mergsjúga þá með sköttum undir niðurskurðahnífaveldi Berlínar.
Það fer um ESB-menn í til dæmis París, því ef Katalóníu verður hleypt úr þá mun Korsíka sennilega láta verða af því að yfirgefa Frakkland.
Yfirvöld, hver sem þau kallast, eru því líkleg til að viðhafa sömu röksemdafærslu og látin er ganga yfir Bretland: þ.e. að reyna að sýna þeim sem hugsa slíkt hvað bíður þeirra ef þeir skyldu fá rangar hugmyndir.
Og svo er þeim öllum sagt að þeir muni aldrei komast inn í ESB, en sem ESB er að reyna að hindra að Bretland komist úr.
Og nú hefur ESB-Rannsóknarrétturinn verið sendur til Póllands, til að kveða niður það sem eftir er af sjálfstæðri hugsun og til að særa úr þær hugmyndir sem Pólverjar hafa fengið um ESB, þ.e. að Pólverjar sætta sig ekki við að hafa komist hálfdrepnir út úr einu Sovétríkinu til þess eins að vera nú komnir inn í annað slíkt. ESB hótar nú að bannfæra Pólland.
Það hitnar í kolunum út um alla Evrópu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 24.9.2017 kl. 01:03
Þakka svarið Gunnar.
Ég held að stóra myndin sé sú að eftir allt of langan tíma af taumlausi alþjóðahyggju, þá er viðbragðið að horfa innávið og byggja frekar á því, Usa, Uk, Katalónía... Þetta er í raun fullkomleg eðlilegt viðbragð við alþjóðahyggu sem hefur farið langt úr böndunum.
Ætli valdstjórnin á Spáni sýni okker ekki að hún er jafn hrædd við Anarkistana og Framkó og allir hinir sem börðust þarna. Ég sá innleg þitt um aukið lögreglulið.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 24.9.2017 kl. 02:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.