Fimmtudagur, 21. september 2017
Hefur Angela Merkel eyðilagt Þýskaland og kannski Evrópu líka?
Meginland Evrópu er að fyllast af "öfgaflokkum"
Enginn svo kallaður öfgaflokkur (upphafsréttur: fjölmiðlar) hefur komst inn á þing í Bretlandi. Og enginn slíkur flokkur hefur séns í Bandaríkjunum
En lönd Evrópusambandsins virðast hins vegar vera að unga út mörgum flokkum sem fengið hafa á sig öfgastimpilinn. Hvernig skyldi standa á því. Átti Evrópusambandið ekki að lækna þær orsakir sem búa til slíka flokka. Okkur var sagt það, áratugum saman
Síðast þegar slíkt gerðist á meginlandi Evrópu, var það vegna samnings sem gerður var til að viðhalda vissu valdaójafnvægi á meginlandi álfunnar. Hann var kallaður Versalasamningurinn. Er Evrópusambandið nokkuð orðið slíkur samningur? Og sem meira að segja orðinn er heil stjórnarskrá!
Bretum var sagt að deildu þeir fullveldi sínu með öllum löndum Evrópusambandsins, þá fengju þeir sennilega friðarverðlaun fyrir og miklu betra líf. Miklu betra líf. En nú vill ESB ekki skila þeim fullveldinu til baka. Er þetta gott fyrir þau lönd sem hugsuðu hið sama er þau gegnu inn í sambandið. Er kaldur veruleikinn nokkuð að renna upp í öllum löndum sambandsins. Er það þessa vegna sem svona mikil ólga er að hreiðra um sig í öllum löndum Evrópusambandsins. Mjög mikil og vaxandi ólga. Er þetta sjálfur ESB-samningurinn?
Í fyrsta skiptið frá stríðslokum mun svo kallaður öfgaflokkur verða kosinn á þing í Þýskalandi eftir aðeins nokkra daga. Líklegt er að hann verði þriðji stærsti flokkur landsins og fái 89 af 703 þingsætum, eða á bilinu 9-13 prósent. Fullyrt er að í þessum flokki sé töluverður hluti nasistar. Þetta yrði þá í fyrsta sinn frá stríðslokum sem slíkur flokkur nýtur það mikils almenns stuðnings að hann kemst inn á þing, eða; í fyrsta skiptið frá styrjaldarlokum sem nasistar taka sér sæti í Reichstag. Flokkurinn heitir AfD
Það merkilega við AfD-flokkin er að hann var stofnaður fyrir aðeins fjórum árum. Einn stofnendanna hefur sagt að öryggis síns vegna muni Angela Merkel neyðast að flýja til Suður-Ameríku eftir gömlum flóttaleiðum, þegar hún fer frá völdum. Þetta hefur gerst hratt. En þó ekki enn jafnhratt og síðast er verðbólga fór úr verðhjöðnun og upp í 500 prósent á innan við tólf mánuðum. Þýskaland er ekki hvaða land sem er, þegar að hræringum kemur
Tveir aðrir róttækir flokkar munu einnig fara inn á þýska þingið. Die Linke (kommar) og FDP, sem vill sparka Grikklandi út úr ESB og froðufellir vegna evrusvæðismála. Til samans njóta þessir flokkar um 30 prósent fylgis, eða aðeins 6 prósentustiga minna fylgis en flokkssambandið CDU/CSU, sem Merkel leiðir. Sósíaldemókratar virðast óðum vera að hverfa og fá líklega ekki meira en 22 prósent atkvæða
Sagt er að það sjóði á 30 prósentum þýskra kjósenda vegna innflytjendastefnu Angelu Merkel og ESB-mála. Merkel tók sér eins konar einræðisvald er hún bauð milljónum manna til innrásar inn í Evrópu og þar með til Þýskalands líka. Fólkið er orðið hrætt um sig í sínu eigin landi og það kýs út frá persónulegum aðstæðum, að sjálfsögðu
Við hliðina á Þýskalandi er Austurríki og þar er flokkur skammstafaður FPO eða Frelsisflokkur Austurríkis og fullyrt er að hann sér nokkuð tær nasistaflokkur. Hann mælist nú með 25 prósent fylgi
Ég ætla ekki að fella dóma hér um hverjir eru öfgaflokkar eða ekki. Hvað skyldu íslenskir kjósendur segja um það mál í sínu eigin landi núna. Þetta lítur ekki beint vel út eins og er
Í Bandaríkjunum virkar löggjafarsamkundan. Dómsvaldið virkar einnig og framkvæmdavaldið líka. Allir sinna sínum skyldum og ekkert ríki vill ganga úr Bandaríkjunum. Og atkvæði kjósenda eru virt, samkvæmt lögum. Bretland virkar líka vel. Það er að taka til sín fullveldið aftur og atkvæði kjósenda eru virt, því þau eru lög. Þar er ekki kosið aftur þar til ESB-öfgar koma út með upprétta hönd
Hvað verður um Evrópu? - þar sem svo margir vilja ekki vera með í þeirri Evrópu sem Evrópusambandsmenn hafa gert álfuna að. Vilja ekki lengur vera með. Öryggisleysið hríslast kalt niður hrygginn á íbúum ESB-landa. Þeir eru orðnir varnarlausir. Þeir hafa misst sjálfsákvörðunarrétt og fullveldi þjóðar. Þeir deildu því
Fyrri færsla
Donald Trump ávarpar þjóðirnar í stofnun Sameinuðu þjóðanna
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 07:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 3
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 182
- Frá upphafi: 1389826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Elementary, my dear Gunnar.
Það sem þú ert að setja hér fram er einfaldlega þriðja lögmál Newtons. ESB líður fyrir að vera stjórnað af félags- og hugvísinda heiminum.
Ragnhildur Kolka, 21.9.2017 kl. 09:31
Sæll Gunnar
Ég myndi segja að Þýskaland með AFD stjórn verði betri en Merkels.
Merkel hefur gert mjög slæmt ákvörðun um að opna Evrópu til innflytjenda, þ.mt hryðjuverkamenn.
Önnur lönd í Evrópu fara ekki með þetta en líta á sögu sína með innrásarmönnum múslíma. Til að vera heiðarlegur þeir sjá vinstrimanna Brussel stjórnmálamenn ruining þeirra landi og ég tel að þeir muni fara fljótlega. Vandamál í Évrópa er knappt byrjað.
Merry (IP-tala skráð) 21.9.2017 kl. 11:33
Þakka ykkur.
Ef að OPEC hefði tekið sig skrefinu lengra og breytt sér í enn sterkari pólitíska klíku, þá hefði það orðið eins og Evrópusambandið og getað sameinað OPEC-löndin í einn bálköst í stað margra.
Evrópusambandið var í eðli sínu eins og OPEC, þ.e.a.s kartel-klúbbur og þá hét það EEC eða EB á íslensku. Árangurinn í Mið-Austurlöndum hefði orðið sá sami; þ.e. tifandi tímasprengja af áður óþekktri stærð og með eigin seðlabanka til að kynda upp katlana fyrir óhamingju árþúsundsins.
Þingið stjórnar ekki Þýskalandi Mary, það gerir aðall, bankar og europhiles; utanþings. Deutsche Bank er árinu eldri er sjálft Þýskalandið sem varð til 1871. Hann kann þetta, að lifa af og halda landinu föstu í ritvélaiðnaði þess. Þýskur almennignur er búpeningur þessara afla fastur í fjósi og hefur verið það síðan 1871.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.9.2017 kl. 16:19
Afsakið, Merry átti það að vera, en ekki Mary.
Gunnar Rögnvaldsson, 21.9.2017 kl. 16:47
Sæll aftur Gunnar,
Hvernig getur það verið að Þyskaland leiðir Évrópu Þingið ? Hver leyfði það ?
Ef það var val mun ég kjósa Viktor Orban eða Nigel Farage.
Merry, 21.9.2017 kl. 20:35
Góð spurning Merry.
Svar: Evrópa er ekki til. Hún er næst minnsta heimsálfa veraldar og nafnið á henni er einungis landfræðilegt heiti og ekkert annað.
Í þessari Evrópu-álfu eru 51 sjálfstætt ríki og þau hafa öll sitt eigið nafn, þjóð, þjóðsöng, tugumál, kjósendur og menningu og símanúmer.
Ergo: Evrópa er ekki til. Það eru bara til lönd í Evrópu og þau hafa öll sitt eigið símanúmer.
Enginn getur hringt í Evrópu. Hún hefur ekkert númer.
Og enginn hefur umboð til þess sem þú nefnir. Og því kýs fólk einmitt þá stjórnmálamenn sem eru þeirra menn, en ekki annarra manna menn. Kjósa menn sem gæta hagsmuna kjósenda, sem allir eru local. Og bara sinna kjósenda en ekki annarra.
ESB og evran er: PÓLITÍSK GEÐ-BILUN (L-U-N-A-C-Y !)
Og þess vegna er þýskur almenningur að verða búinn að fá nóg. Hann kýs því meira og meira þá menn sem voru ekki með í þessu brjálæði.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.9.2017 kl. 20:56
Sæll aftur Gunnar
Ég er sammála að ESB og evran er "PÓLITÍSK GEÐ-BILUN (L-U-N-A-C-Y)".
Merry (IP-tala skráð) 24.9.2017 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.