Miðvikudagur, 16. ágúst 2017
Guam-hótun Norður-Kóreu stendur óhögguð enn
Mynd: Lockheed EC-121T í Keflavík 4. október 1978. Ljósmynd: Baldur Sveinsson. Norður-Kórea skaut svona vél Bandaríkjahers niður árið 1969. Nixon gerði ekkert
Fjölmiðlar hafa gengið niðaröldum fréttaóssins á hönd og varpað önd sinni laufléttri fyrir fólkið. Hótun Norður-Kóreu um að senda eldflaugar áleiðis til Guam og til niðurkomu þar, stendur óbreytt enn
Það eina sem gerst hefur er að leiðtogi Norðursins hefur hvatt Bandaríkin til að stöðva "hótanir" sínar í garð Norðursins, því annars mun sú áætlun sem herstjórn Norðursins sem leiðtoginn talaði um þann 10. ágúst, koma til framkvæmda. Leiðtoginn sagði að það tæki herinn um það bil tvær vikur að hamra áætlunina um Guam-eldflaugasendingu saman
Áætlunin um árás á Guam-hluta Bandaríkjanna hljómaði svona: Hrinu af fjórum Hwasong-12 miðlungsdrægum eldflaugum, þ.e. með 3500-5500 km. drægni (e. Intermediate-range ballistic missile) verður skotið á loft og þær látnar fljúga yfir Japan og lenda 17 mínútum síðar í um það bil 30-40 kílómetra fjarlægð frá Guam (til dæmis við hvalstöðina í Hvalfriði, ef um Reykjavík væri að ræða). Þegar þessi áætlun er tilbúin til framkvæmda verður hún af hernum kynnt fyrir leiðtoganum um miðjan ágúst. Í dag er 16. ágúst
Þessi áætlun er skilyrt hótun um árás á Guam ef Bandaríkin láta ekki af þeirri hegðun sem neyða myndi Norðrið til að framkvæma hana. Sem sagt: gefin er út hótun sem skilyrt er því, að þeim sem hótað er, geri ekki það, sem sá sem hótar, vill ekki að hann geri
Ulchi-Freedom Guardian heræfingar Bandaríkjanna og Suður-Kóreu hefjast 21. ágúst og lýkur 31. ágúst. Það eru því fimm enn-dagar sem Norður-Kórea hefur til að reyna að stöðva þær með þessum hótunum sínum
Þann 14. ágúst varaði James Mattis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna Norður-Kóreu við því að framkvæma áætlun sína um eldflaugaskot að Guam. Hann sagði að neistar frá þeim gætu tendrað þráð styrjaldar og að Bandaríkin myndu skjóta niður alla hluti sem litið gætu úr fyrir að vera miðað á Guam. Þau ríki sem átætlun Norður-Kóreu beinist að, þ.e. Japan og Bandaríkin, hafa að líkindum, fyrir löngu síðan, komið sér saman um að fljúgandi skotfæri á borð við þessi, séu umsvifalaust skotin niður. Og við það stendur
Klukkan tifar og Norðrið reynir með þessu að koma viðleitni Bandaríkjanna, Suður-Kóreu og Kína til samhæfðra viðbragða gegn Norður-Kóreu í uppnám og að koma í veg fyrir að Ulchi-Freedom Guardian heræfingarnar geti farið fram. Norðrinu hefur þegar tekist að koma í veg fyrir samhæfð viðbrögð þessara þriggja ríkja. Það hefur mikla þýðingu fyrir Norðrið, því hver vika sem líður án handjárnunar, þrýstir landinu í átt að lokatakmarki þess: að verða kjarnorkuveldi sem enginn þorir að snerta á
- Árið 1968 rændi Norður-Kórea USS Pueblo og fangelsaði áhöfnina. Johnson gerði ekkert. Bakhjarl: Sovétríkin
- Árið 1969 skaut Norður-Kórea Lockheed EC-121 Warning Star flugvél Bandaríkjanna niður 160 kílómetrum undan strönd landsins og drap alla áhöfnina. Nixon gerði ekkert. Bakhjarl: Sovétríkin
- Undir Jimmy Carter myrti Norður-Kórea bandaríska hermenn í Panmunjom með öxi. Carter gerði ekkert. Bakhjarl: Sovétríkin
- Norður-Kórea reyndi að myrða Park forseta Suður-Kóreu á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Bakhjarl: Sovétríkin
- Norður-Kórea sprengdi stóran hluta Chun Doo-hwan ríkisstjórnar Suður-Kóreu í tætlur 1983. Bakhjarl: Sovétríkin
- Norður-Kórea skaut Korean Air farþegaflug númer 858 niður og drap alla um borð 1987. Bakhjarl: Sovétríkin
- Áratugum saman hafa sérsveitir Norður-Kóreu gengið á land í Japan í skjóli myrkurs og rænt borgurum landsins til Norður-Kóreu. Bakhjarl: Sovétríkin og Kína
- Fyrir tveim vikum sprakk eldflaug Norður-Kóreu í aðeins 7 kílómetra fjarlægð frá þotu Air France á alþjóðlegri flugleið um heimshlutann. Enginn gerði neitt. Bakhjarl: Kína
Allt tal um að stríð geti hafist er því frekar furðulegt. Það er búið að vera í gangi í 65 ár og Bandaríkin, Suður-Kórea og Japan hafa borið þungar byrðar vegna þess
Mín skoðun er sú að kenningin um að stórskotalið Norður-Kóreu við suður-landamærin geti lagt stóran hluta Seoul í rúst með 350 tonna afkastagetu sprengiefna í einni umferð, sé að miklu leyti byggð á áróðri. Hefji Bandaríkin árás getur stórskotaliðið ekki bara einbeitt sér að því að drekkja óbreyttum borgurum Seoul með skotum út í loftið. Það verður að einbeita sér að þeim sem gera árás á það sjálft. Bandaríkjaher myndi því verða skotmark númer eitt. Ekki er hægt að skjóta á tvö skotmörk í einu. Um leið og hvert vopn blottar staðsetningu sína með hita, verður það umsvifalaust lagt í rúst. Það er einnig ólíklegt að herstjórn Norður-Kóreu geti starfað án miðstjórnunar eftir að samskiptakerfi landsins hefur verið þurrkað út. Liðsforingjar í þessu veldi taka ekki sjálfstæðar ákvarðanir. Þeim er miðstýrt eins og öllu öðru í landinu
En hvað veit ég, sveitamaðurinn sjálfur. Ég bý nefnilega ekki í alþjóðasamfélaginu sem virkar svona vel, þ.e. bara alls ekki
Fyrri færsla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:53 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 2
- Sl. sólarhring: 89
- Sl. viku: 719
- Frá upphafi: 1390495
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 455
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hvar er hann 007 raunveruleikans?
Er það ekki hans hlutverk að koma brjáluðum einræðisherrum fyrir kattarnef með öllum ráðum?
Sá sem að hefur "Licence to kill".
Það er spurning hver myndi taka við embætti starfandi forseta NK ef að hann félli frá á morgun?
Gætu það verið einhver friðsamari öfl?
Jón Þórhallsson, 16.8.2017 kl. 10:38
Þakka þér Jón.
Öll valdastétt Norður-Kóreu stendur að baki leiðtoganum. Ef hann svo mikið sem blikkar einu auga myndi öll sú stétt plokka úr honum augun og rífa hann á hol. Öll sú stétt vinnur að sama markmiði sem aðeins hefur slæmar útkomur fyrir alla í för með sér, nema hana sjálfa. Eina markmið hennar er að lifa af og að halda borgurunum sem einkaþrælum valdastéttarinnar.
Mýkri útgáfan af svona valdastétt er til dæmis sú sem situr við völd í Evrópusambandinu. En hún stendur sameinuð vörð um sína hagsmuni. Í 20 ár hefur hún ekkert gert nema vont fyrir 500 milljón manns. Engin mál hefur hún leyst úr, heldur aðeins staðið sameinuð um að hylma yfir áratuga vangetu sína sem aðeins hefur skapað slæmar útgáfur fyrir borgarana. Þetta er kallað samsæri gegn fólkinu.
Í Sovétríkjunum sálugu var til dæmis Leonid Brezhnev haldið heilabiluðum við völd með því að valdastéttin hélt honum lifandi en deyjandi á skafti sem skilti fyrir fólkið. Hann hafði margsinnis beðið um að fá að hætta. En fékk það ekki. Það kom valdastéttinnu betur að halda honum uppi sem skilti sem þjóðin þekkti.
Svona spila samsærin sig út gagnvart fólkinu. Í öllum regnbogans litum. Á eftir leiðtoga NK núna kemur endalaus röð af valdamönnum sem engan annan kost hafa annan en að halda fast um völdin gegn fólkinu, til þess bara að halda lífi. Þetta er fullkomið terrorríki.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.8.2017 kl. 11:20
Þarna ertu á réttu róli, Gunnar ... það er ekki Kim Jong Ding Dong, heldur valdaliðið á bak við hann sem hefur völdin. Hann er meira fangi, en valdhafi.
Síðan kemst hann ekki upp með eitt eða neitt ... hvorki Rússar né Kínverjar leifa honum það, og gera út af við hann áður en Trump nær til hans ef út í það fer. Enda karlinn búinn að taka sönsum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 16.8.2017 kl. 18:57
Bjarne.
Auðvitað fer leiðtoginn fremst í terror sínum á þjóðinni. Það þarf enginn að efast um.
Samspilið í svona terror-stjórn er þannig að ef þú vilt ná lengra í tröppuganginum niður til hásætis heljar, þá verður þú að sanna þig sem verandi enn forhertari en sá sem heldur á rýtingnum næst á bak við þið, því ef þú blikkar einu auga, þá eru dagar þinir taldir. Þú færð hann á kaf í þitt eigið bak.
Þannig spilar þetta sig í reynd. Þeir verstu stíga hæst.
Gunnar Rögnvaldsson, 16.8.2017 kl. 19:30
Úff! Ein homo sapiens típan sem fórnar öllu fyrir heljardóminn.
Helga Kristjánsdóttir, 17.8.2017 kl. 05:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.