Leita í fréttum mbl.is

Ísland fékk ađ vera nasisti í einn dag og störu-keppnin á Kóreuskaga

Öruggasta og verndađasta kynslóđ allra tíma mannkynssögunnar er nú daglega á barmi taugaáfalls. Hvers vegna? Jú vegna ţess ađ hún er komin međ síma. Frá og međ nú bíđ ég eftir bókabrennum hennar

****

Og sei sei, viđ fegnum loksins ađ vera nasistaríki í einn dag, ţ.e. í símasamfélaginu sem ritstýrir stórum hluta fjölmiđla í dag. Ţađ er eins gott ađ ţessi kyn-slóđ náđi ekki ađ upplifa áriđ 1983, ţví ţá vćri hún öll á Kleppi, međ eđa án síma

****

Störu-keppnin á Kóreuskaga heldur áfram. Fimm ađilar standa og stara. Enginn ţeirra vill vera sá sem blikkar fyrst

1) Norđur-Kórea ćtlar sér ađ verđa kjarnorkuvopnaveldi. Takist ţađ getur alblóđug terror-stjórn ţess ríkis haldiđ áfram ađ lifa lífinu á međan ţjóđin deyr ef til vill hrađar en hún nćr ađ geta af sér ný afkvćmi inn í ţrćlabúđir ríkisins. Takist Norđrinu ţetta getur terror-stjórn landsins lifađ lífinu hátt og flutt út og selt kjarnorkuvopn til viđskiptavina sinna, sem eru allar verstu einingar jarđarinnar til samans

2) Suđur-Kórea vill ekki stríđ ţví ţá ţarf hún ađ fćra fórnir, segja stjórnvöld. Ég myndi íhuga ađ flytja íbúa landsins úr skotmáli hefđbundinna vopna. Suđriđ hefur sent "alţjóđasamfélaginu" (ekki til) óskalistann sinn: ađ gera helst ekkert nema stinga höfđinu í sandinn

3) Kína vill ekkert nema óbreytt ástand og sundrađa Kóreu áfram. Sundrung í túnfćti ţess er hiđ besta hey Kína í harđindum. Enginn veit í raun hvort ađ Kína stjórnar Norđur-Kóreu eđa ekki. Ţađ er ekki vitađ og verđur varla hćgt ađ vita á nćstunni, nema..

4) Japan starir inn í ógnina sem ţví nú ţegar stafar af Norđrinu. Verđi Norđriđ kjarnorkuvopnaveldi mun Japan svo sannarlega koma sér upp sínu eigin kjarnorkuvopnaveldi. Og ţađ verđur engin smásmíđi, ţví ţađ ţarf ađ geta ţurrkađ út bćđi Norđriđ og einnig Kína, ađ minnsta kosti valdamiđju ţess

5) Bandaríkin geta ekki ţolađ ađ villimannaríkiđ Norđur-Kórea ógni ţéttbýlisstöđum í meginlandi Bandaríkjanna, Guam og Hawaii međ kjarnorkuvopnum. Bandaríkin hafa einnig gengist í ábyrgđ fyrir ţjóđaröryggi Suđur-Kóreu og Japans og stađsett ţar mikinn fjölda hermanna og vopna. Ţau vilja lausn sem dugar. Og ţeim dugar ekkert annađ en fall alls ţess sem Norđur-Kórea stendur fyrir. Ađ bakka međ stađbundnar hótanir á til dćmis Guam, dugar Bandaríkjunum ekki. Ţeir ţurfa framtíđarlausn

Ţađ fer ekki hátt í fréttum frá Rússlandi ađ eldflaugar Norđur-Kóreu ná líka til Moskvu. Hvernig má ţađ vera

Auđvitađ kemur ţriđja heimsstyrjöldin. Auđvitađ kemur hún eins og áriđ 2008 kom. Ţá spurđi Elísabet Englandsdrottning sérfrćđingaveldi Bretlands ađ ţví af hverju ţađ sá áriđ 2008 ekki koma. Ţađ tók sérfrćđingaveldiđ međ alla símana sex mánuđi ađ svara henni. Svariđ var stutt og ţađ var ţetta: Vegna skorts á ímyndunarafli

Engin öld í sögu mannkyns hefur liđiđ á kerfislćgrar stórstyrjaldar, sem nýlega hefur veriđ gefiđ heitiđ "heimsstyrjöld". Og er ţá átt viđ fjögur horn veraldar, sem er breytileg stćrđ í sögunni. Ţessi styrjöld kemur, ţađ er óumdeilanlegt. Munurinn á kerfislćgri stórstyrjöld og venjulegri styrjöld er sá ađ ţeim hafa mörg ríki jarđar alls ekki efni á ađ tapa. Ţćr eru háđar til sigurs á međan hinar eru ţess eđlis ađ lítiđ gerist ef mađur tapar ţeim, eins og til dćmis í Víetnam

Ţađ sem gildir er ţví ţetta; ađ geta háđ kerfislćga stórstyrjöld lengur en allir ađrir, til dćmis í 50 ár, og ađ sigra. Besta vörnin í svona stórstyrjöldum eru vopn til ađ verjast međ

Fyrri fćrsla

Guam-hótun Norđur-Kóreu stendur óhögguđ enn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Nokkuđ gott og mörg mál tekin fyrir. Versti óvinur okkar eru Anarkistarnir og glópalistar en ţeir eru hugmyndafrćđilega óvinir alls mannkynsins. Pútinn veit ţetta og Trump og May eru ađ losa sig undan ofuröflunum.

Viđ sjáum bara hve hćgt er ađ ná til fólks međ glóbal warmig sem er 100% huglćgt og hvergi hćgt ađ koma auga á meitt nýtt í ţeim efnum ţ.e. ţađ sem er ekki í bćđi skráđri sögu síđustu 1000 ár og jökul-borkjarna frćđi sem sínir ađ ekkert óvenjulegt er ađ ske.

Heimurinn er óttaslegin yfir ţessu og á međan munu glóbal sinnarnir koma á heimstyrjöld.  

Valdimar Samúelsson, 17.8.2017 kl. 10:39

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ljósiđ í myrkrinu er ađ verulegur uppgangur er hjá sálfrćđingum í BNA eftir kjör Trump. Jafnvel svo ađ ţeir vinna nú yfirvinnu til ađ Anna fólki međ President Trump Derangement Syndrome.

Ragnhildur Kolka, 17.8.2017 kl. 10:47

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ragnhildur Góđur ţessi. Munurin ţarna er ađ bandaríkin hafa efni á ađ tala viđ sálfrćđing en ţađ er ekki svo á Íslandi. Hvađa syndrum skildu Íslendingar gangameđ ţađ skildi ţó ekki vera Trump syndrum.

Valdimar Samúelsson, 17.8.2017 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband